Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 1
HEIMIU FOSTUDAGUR 20. JANUAR1995 BLA Æ Avöxtunarkrafa húsbréfa 1. janúar 1993 til 19. janúar 1995 1 9 93 J F M 4,5 A M J J A N 1994 J F M A M 5,86% ’95 Avöxtun- arlirafan lælikar Nokkrar sveiflur hafa orðið í ávöxtunarkröfu hús- bréfa í þessum mánuði. Visst ójafnvægi var á markaðnum í byrjun mánaðarins og 6. janúar komst ávöxtunarkrafan upp í 5,94%. Það dugði til þess að kalla fram aukna eftirspurn á markaðnum, þannig að ávöxt- unarkrafan tók fljótlega að lækka í kjölfarið. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbréfum hf. hefur hún síðan verið að lækka smám saman og nú virð- ist vera komið gott jaf nvægi á markaðnum. Perma- formlbúó- nni fjölgar IBÚÐIR byggðar með svo- nefndri permaformaðferð hafa hlotið góðar móttökur hér á landi. Ekki eru nema tæp tvö ár, sfðan smíði þeirra var hafin hér og þegar hafa verið byggð- ar talsvert á annað hundrað íbúðir af þessari gerð á höfuð- borgarsvæðinu. Sala þeirra hefur gengið vel. — Lágt verð miðað við gæði er lykillinn að velgengni þeirra, segir Ólafur Hauksson, verkfræðingur hjá byggingarfyrirtækinu Ar- mannsfelli, íviðtaii hér íblað- inu í dag. 24 JJÁSONDJ ítveggja- Idæón- íngar MEÐ TILKOMU nýrra klæð- ingarefna hefur einangr- un utan á steypt burðarvirki og ýmiss konar klæðning yzt orðið æ vinsælli. Ýmsir barnasjúk- dómar hafa þó komið í Ijós, sem ugglaust má komast hjá og enn vantar nýjar lausnir, sem nýta þessi nýju efni og aðferðir, sem sífellt eru að líta dagsins Ijós. Til þess að hafa áhrif á þessa þróun til batnaðar hefur Rann- sóknastofnun byggingariðnað- arins ásamt Byggingardeild borgarverkfræðings, Almennu verkfræðistofunni hf. og ístaki hf. hafið vinnu við verkefn- ið Loftræstar útveggja- læðningar. A SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR FÉLAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI BÆTAST í HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. V^JfSíSo 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. • Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. • Inneign í ALVÍB erfist. • Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. • Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. • Lágur rekstrarkostnaður. • Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900. tf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.