Morgunblaðið - 20.01.1995, Page 4

Morgunblaðið - 20.01.1995, Page 4
4 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALAJI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Fax: 29078 Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 11-15. Einbýlis- og raðhús Fáfnisnes. Glæsil. 400 fm einbhús sem skiptist í 5-6 svefnherb., 2 stofur, sól- stofu, rúmg. eldn., arin, tvöf. bílsk. Verð 23,0 millj. Vantar einb. gamla bænum, fallegt steinhús, fyrir fjársterkan kaupanda. Má kosta allt að 20,0 millj. Birkihlíð. Glæsil. endaraðh., kj. og tvær hæðir ásamt bílsk. um 280 fm. Séríb. í kj. 5 svefnherb. Vönduð eign á góðum stað. Verð 17,4 millj. Melaheiði — Kóp. Glæsil. einb. á tveimur hæðum, 280 fm, ásamt 33 fm bílsk. 4 svefnherb., fallegar stofur með arni. Möguleiki á vinnuaðst. á jarðh. Fráb. stað- setn. Verð 16,9 mlllj. Foldasmári. Glæsil. parhús á 2 hæð- um, 185 fm. 4 svefnherb., stofa og borð- stofa. Innb. bílskúr. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. Aflagrandi. Stórglæsilegt endaraðh. á tveimur hæðum, 214 fm. Vandaðar innr. 4 rúmg. herb., öll með skápum. Innb. bílsk. Gestasnyrting. Flísal. bað. Skipti mögul. á sórh. í nágr. eða í austurbæ. Áhv. 7,8 mlllj. Verð 17,3 millj. Birkigrund - Kóp. Fallegt einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk., alls um 260 fm. Á efri haeð eru stofur, eldhús, 3-4 svefnh. og bað. Á jarðh. eru 2 stór herb., hentug sem vinnuaðstaða eða íb. Skipti mögui. á 4ra herb. íb. Verð 16,9 millj. Urðarstígur - Hf. Fallegt steinh. um 110 fm. Á neðri hæð stofa með flísum og parketi, þvottaherb., eldh. í risi 4 herb. Töluvert endurn. eign. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,5 millj. Vesturberg - parhús. m fm ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur, gestasnyrting og baðherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Hagst. verð. í smíðum Mosfellsbær. Steinhús 150 fm m. 25 fm bílsk. á mjög góöum stað. Til afh. nú þegar fokh., fullfrág. að utan. Mögul. að taka minni eign uppí. Birkihvammur - Kóp. iso fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Til afh. nú þegar fullfrág. utan, fokh. innan. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,9 millj. Foldasmári. Glæsileg efri sérhæð í tvíbhúsi á frábærum útsýnisstað. 140 fm auk 28 fm bílskúrs. íb. afh. tilb. u. trérverk innan, fullb. utan. Verð 9,6 millj. Hæðir og sérhæðir Hlíðarhjalli Glæsil. 154 fm sérh. ásamt 28 fm bílsk. 3-4 stór svefnherb., rúmg. stofa. Stórar suð- ursv. Vandaðar innr. og góður garður. Verð 12,8 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Efri sérh. 162 fm ásamt 25 fm bílsk. 2 stofur, 4 svefn- herb., rúmg. eldh. Glæsil. sjávarútsýni. Verð 12,5 millj. Grænahlíð. Efri sérh. 143 fm ásamt 26 fm bílsk. 2 stofur með arni, fallegt eldh. með borðkrók, 4 svefnherb. Þrennar svalir. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. Stóragerði. Falleg 130 fm hæð í þríb. m. 3 svefnh., tveimur stofum. Sérþvottah. á hæð. 25 fm bílsk. Sogavegur. stór sórh. í þríb. 160 fm. 5 svefnh., rúmg. stofa. Sórþvhús. Gestasn- yrting. Baðh. Bílskúr. Verð 13 9 4-5 herb. íbúðir Álfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svefnherb., 2 stofur. Vandaðar innr. Mögul. að taka minni eign uppí. Verð 11,0 millj. Sólheimar — lyftuh. Glæsil. 5 herb. endaíb. á 4. hæð 124 fm ásamt 25 fm bílsk. 3 svefnherb. með parketi, 2 rúmg. stofur, endurn. baö* herb. Húsvörður sem sér um þrif á sameign. Verð 10,7 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. íb. á 3. hæö ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísal. bað, tengt f. þvottavél. Áhv. húsbr. 4,5 millj. V. 7,4 m. Hraunbær - hagst. verð. 4ra herb. íb. á 1. hæö m. suðurverönd. 5 svefn- herb., rúmg. stofa. Hentug íb. f. barnafólk. Ljósheimar. 4ra herb. endaib. á 7. hæð. Sérþvhús, 2 stofur, 2 svefnherb. Hús- vörður sem sér um þrif á sameign. Skipti mögul. á minni eign. Seilugrandi - lítil útb. Giæsii. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Áhv. 8,0 millj. hagst. langtlán. Verð 10,0-10,5 millj. Eiðistorg - 3ja herb. + ein- staklíb. alls 130 fm. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað ásamt einstaklíb. í kj. u. íb. Verð 9,8 millj. Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. 3 svefnherb. á hæöinni. Sér- þvottah., rúmg. eldh., endurn. bað. Búið að klæða húsið. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,2 millj. Flókagata - á móti Kjarvals- stöðum. Vinaleg 4ra-5 herb. rish. á fráb. stað beint á móti Kjarvalsstöðum með fallegu útsýni yfir Miklatún. Suðursv. Verð 7,1 millj. Vesturbær. Glæsil. 4ra herb. íb. 93 fm á 3. hæð. 3 svefnh., sjónvhol, borðst. • og stofa. Eikarinnr í eldhúsi. Bílastæöi und- ir skyggni. Gufubað í sameign o.fl. Laus strax. Verð 7,8 millj. 3ja herb. íbúðir EfStÍhjallÍ - KÓp. Hlýl. 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð aðstaða fyrir börn. Getur losnað fljótl. Hagst. verð. Blöndubakki - lítil útb. stór 3ja herb. íb. á 3. hæð 106 fm. Áhv. byggsj. o.fl. um 5,0 millj. Verð 6,9 millj. Austurströnd - laus. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Fallegt sjávarútsýni. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 7,9 millj. Hringbraut. 3ja herb. endaíb. á 4. hæð 88 fm ásamt herb. í risi. íb. skiptist í 2 stofur, rúmg. svefnherb. m. glæsil. útsýni í þrjár áttir. Hagst. verð. Álfhéimar. Falleg 3ja herb. 92 fm íb. á efstu hæö í fjórb. Stórar svalir, gott út- sýni. Parket á öllum gólfum, endurn. flísal. bað. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,4 millj. Engjasel - Íítil útb. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðhæð). Búið að klæða húsið. Fallegt útsýni til vesturs. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Hátröð - Kóp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risíb. ásamt bílsk. 2 rúmg. svefnh. og vinnuh. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. Skógarás. Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sórgarði. 2 góð svefnh., stofa til suðurs m. parketi. Bílskúr. Endaíb, Áhv. 3,6 millj. byggsj. Eiriksgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð í þríb. 80 fm. 2 rúmg. svefnh. Stofa m. park- eti. Bílsk. m. rafm. Áhv. 4,2 m. Verð 6,5 m. 2ja herb. íbúðir Ingólfsstræti. 2ja herb. íb. á efri hæö í þríb. Nýl. gler. Góðar innr. Parket. Verð 4,6 millj. Efstaland - Fossv. 2ja herb. 40 fm jarðhæð. Svefnherb. m. skápum. Flísal. baö. Eldhús opið inn í stofu. Verð 4,8 millj. Baldursgata. 33 fm einstaklíb. á 2. hæð í steinh. Stofa, lítið eldh., svefnkrókur. Áhv. 2,0 millj. Verð 3,5 millj. Laugavegur. Tvær 60 fm íb. í steinh. á 3. og 4. hæð. 2 stofur, rúmg. svefnherb. Verð 4,4-4,7 millj. Fífurimi - 2ja + bílsk. Ný 70 fm sérib. Til afh. strax ásamt bilsk. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verfi 7,2 millj. Hringbraut. Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæfi 60 fm ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. + 600 þús. húsbr. Verð 6,2 millj. Þverholt. Glæsil. nýendurn. (b. á 2. hæfi 75 fm. Vandaðar innr. Áhv. 6 mlllj. þar af 5,2 millj. húsbr. Verfi 7,7 mlllj. Grænahlíð. 2ja-3ja herb. íb. í kj. um 70 fm. Sérinng. Sérhiti. Verð 5,6 millj. Vesturberg. Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Fallegar innr. Svalir til vest- urs með glæsil. útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Austurberg. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,0 miilj. Verð 5,1 millj. Spóahólar. Vorum að fá í sölu rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. 61 fm auk 8 fm sól- stofu. Eldh. með rúmg. borðkrók. Blokkin nýmál. að utan. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,6 millj. Fálkagata. Vinaleg 2ja herb. íb. á 1. hæö með sórinng. um 40 fm. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur. Óvenju vandað nýtt iðn- aðar- og lagerhúsn, 660 fm með 5,5 m loft- hæð. Til afh. nú þegar. Hagst. langtímalán geta fylgt. Starmýri. Atvinnuhúsn. mjög hentugt f. léttan t.d. matvælaiönaö. Húsn. skiptist í 90 fm efri hæð og 60 fm jarðh. Til afh. nú þegar. Lyklar á skrifst. Hamraborg. Glæsil. skrifsthæöir í nýju húsn. meö lyftu og vandaðri sameign. Til afh. nú þegar. Skipasund. 80 fm húsn. sem nú er í útleigu fyrir söluturn. Góð staðs. Ágætar leigutekjur. Eldshöfði. Vandaö 180 fm húsnæði. 4 ára leigusamningur, tryggar leigutekjur. Góð fjárfesting. Viðar Friðriksson, löggiltur fasteignasali. FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur Valdimaröson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Fax 622426 FÉLAG IÍfASTEIGNASALA Sími 62 24 24 Opið laugardag 11-14. EINB., PARH. OG RAÐHUS VANTAR STRAX LÍTIÐ EINBÝLI, PAR- HÚS EÐA RAÐHÚS í GRAFARVOGI Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmaraflísar. Laust strax. Skipti mögul. Verð 18,5 millj. Birkigrund — Kóp. Vorum að fá í einkasölu á þessum vinsæla stað einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. og mögul. á sérib. ó jarðhæð. Góð stað- setn. v. botnlangagötu. Hafnarfjörður Nýtt einbhús á einni hæð ásamt 63 fm bílsk. Stofa, 3 svefnherb. Áhv. 5,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 12,4 millj. Réttarholtsvegur Fallegt raðhús í efstu röð við Réttarholts- veg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöfoldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suður garður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Garðhús Tvö endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Afh. strax fokh. eða tilb. u. trév. Verð aðeins 7,9 millj. og 9,5 millj. Vesturás Endaraðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. strax fokh. að innan, fullb. að utan. Teikn. á skrifst. HÆÐIR VANTAR FLJÓTT HÆÐ í GRAFARV. OG HÆÐ í VESTURBÆNUM Vesturbær Góð 126 fm sérhæð í fjórb. ásamt bílsk. Laus strax. Verð 9,5 millj. Stórholt — skipti Falleg efri sórhæð og innr. ris í þríb. Mög- ul. á séríb. í risi. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 9,9 millj. 4RA-6 HERB. Stelkshólar Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðvestursv. Verð 7,2 millj. Lindarsmári — Kóp. 4ra og 6 herb. íb. í nýju 3ja hæða fjölbh. Afh. fljótl. tilb. u. trév., frág. að utan. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Kóp. Háaleitisbraut — 5 herb. Falleg 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherb., nýl. gler. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 millj. Leirubakki — aukaherb. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt 3 aukaherb. í kj. Þvottah. í íb. Hús nýmál. Skipti á ód. íb. Verð 8,4 millj. Hrísrimi Ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð m. sér- inng. í nýja Permaform húsi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6,8 millj. Hraunbær — laus Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj. Asparfell — skipti Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum í lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. í íb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Góð greiðslukjör. 3JA HERB. Laugarnes — aukaherb. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Ný eldhinnr. Nýtt á baði. Parket. Aukaherb. í kj. Verð 6,9 millj. Austurbær Mjög falleg 3ja herb. risíb. í góðu þríb. Nýl. parket. Verð 6,5 millj. Barónsstígur — laus Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Laus strax. Verð 5,9 millj. Eldri borgarar Fyrir eldri borgara 3ja herb. og 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. v. Gullsmára í Kóp. Til afh. fljótl. Miðsvæðis Lítið 3ja herb. parhús (bakhús) mikið end- urn. Bein sala eða skipti á dýrari eign t.d. 4ra herb. sérbýli. Verð 4;9 millj. Engihjalli Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Þvherb. á hæð. Húseign nýmál. Verð 6,3 millj. Lindarsmári Ný 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. trév. að innan, lóð, sameign og hús að utan fullb. Teikn. á skrifst. Seilugrandí — bílskýli Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Parket. Bílskvli. Verð 7,8 millj. Byggingarsj. 3,6 m. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. v. Hring- braut. Áhv. 3,6 millj. byggsj. tll 40 ára. Verð 6,3 millj. Á Gröndunum Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Parket. Útsýni. Verð 8,4 millj. Hólmgarður — nýl. hús Falleg og sérstök 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. tveggja hæða fjölb. Suðaustursv. Góð sameign m.a. sauna. Verð 6,9 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra íb. fjölbýli. Suðurverönd. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 7,7 millj. Skólavörðustígur Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. end- urn. Stórar suðursv. Verð 7,9 millj. Rauðalækur Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. máfáð. Verð 6,7 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m/sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Skúlagata - laus Ágæt 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu steinh. Nýl. þak. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2JA HERB. Espigerði — laus Falleg og vel umgengin 2ja herb. íb. ofarl. í vinsælu lyftuh. Góð sameign. Stórkostl. útsýni. Laus strax. Garðabær Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng. Sér upphitað bílastæði. Ról. pg góður stað- ur. Áhv. 3,2 millj. langtlán Verð 5,6 millj. Hraunbær Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í ný Steni- klæddu fjölb. Sameign nýmál. og teppalögð. Nýtt eldhús. Parket. Ákv. sala. Nýlegt hús m. bílskýli Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Góð sameign. Verð 6,9 millj. Fyrir smiðinn í kj. v. Klapbarstíg 80 fm húsnæði sem mögul. er að breyta í íb. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnaeði íbúð og atvhúsnæði Til sölu v. Stapahraun í Hf. 264 fm hús- næði sem skiptist í 144 fm sal m. tæpl. 6 m lofthæð og þremur innkdyrum, 48 fm milliloft og 48 fm íb. m. sérinng. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skútuvogur -- sala/leiga Til sölu eða leigu strax 350 fm skrifstrými á 2. hæð í vönduðu húsi á horni Skútuvogs og Kleppsmýrarvegar. Húsn. skiptist í 12 skrifstherb. auk móttökurýmis, kaffistofu og snyrtingar. Allt húsn. er mjög snyrtil. og aðlaðandi. Stórt malbikað bílastæði og góð aðkoma. Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. VANTAR FLJÓTT GÓÐAR 2JA HERB. ÍB. KAUPENDURÁSKRÁ Langflestlr Busetar ánægóír meö íbúó sína RÚM 96% þeirra, sem búa í bú- seturéttaríbúðum, eru ánægð- ir í sinni íbúð. Kemur þetta fram í könnun, sem Búseti-Reykjavík lét fram fara í nóvember sl. á meðal félagsmanna sinna. Alls bárust tæp- lega 200 svör í þessari könnun og er það minnsta þáttaka, sem verið hefur í húsnæðiskönnun Búseta fram til þessa. Aðalástæðan fyrir minni þáttöku er talin sú, að nýjum félagsmönnum hefur fækkað að undanförnu miðað við fyrri ár og er skýringin fyrst og fremst sú, að Búseta hefur verið úthlutað mun færri lánum sl. tvö ár en áður var. Eins og í fyrri könn- unum annaðist Elías. J. Héðinsson, félagsfræðingur úrvinnslu á könn- uninni. Þessi könnun staðfestir einu sinni enn, að félagsmenn Búseta eru að stærstum hluta lágiaunafölk með meðalheimilistekjur upp á rúmar 114.000 kr. á mánuði segir m. a. í ályktunum og niðurstöðum varðandi könnunina, sem Reynir Ingibjarts- son, framkvæmdastjóri Búseta- Landsambands, hefur samið. Um 90% reyndust vera undir þeim tekju- mörkum, sem Húsnæðisstofnun rík- isins setur varðandi rétt til félags- legra íbúða. Fjárhagur ungs fólks fer stöðugt versnandi og aldurshópurinn undir 25 ára aldri ver um 35% tekna sinna í húsnæðiskostnað, segir ennfremur í niðurstöðum könnunarinnar. Nærri 38% svarenda töldu sig þurfa meira en þijú ár til að greiða búseturétt- inn, sem þó er oftast ekki nema 10% af því, sem íbúð kostar. Þessi hópur var helmingi minni fyrir fjórum árum. Tekjur ungs fólks hafa stórminnkað og þeir, sem búa í heimahúsum, greiða mun minna fyrir húsnæðið en t. d. fyrir tveimur árum eða tæpl. 13.000 kr. á mánuði í stað rúml. 18.000 kr. 1992. Um helmingur þeirra, sem svör- uðu, virðist vera í hópi opinberra starfsmanna. Skipt- ing er nánast jöfn milli kynja, en með- alaldur hækkar lítil- lega. Þeim, sem búa í leiguíbúðum fækk- ar. Tæp 60% eru ekki giftir eða ekki í sambúð. Mikill áhugi á Kirkjutúnssvæðinu Mikill áhugi er á þvf að búa í eldri hverfum Reykjavíkur og stór hópur hefur áhuga á hinu fyrirhug- aða byggingasvæði við Sigtún og Borgartún (Kirkjutúnssvæðið). Meira en helmingur þeirra, sem svöruðu, þarfnast íbúðar strax á árinu 1995. Mánaðarlegur húsnæðiskostnað- ur almennt hefur aðeins hækkað um rúmar 1.000 kr. frá 1992 og er nú kr. 31.975. Síðan 1988 hefur húsnæðiskostnaður hækkað um 36%. Mjög jákvætt viðhorf kom fram gagnvart Búseta hjá þeim, sem búa í búseturéttaríbúðum, segir að lok- um í niðurstöðunum. Yfir 96% voru ánægðir með sína íbúð og 68% höfðu ekki í hyggju að flytjast burt á næstu árum. - Það er greinilegt, að þeim félagsmönnum í Búseta fer fjölg- andi, sem eiga í greiðsluerfiðleikum, sagði Reynir Ingibjartsson í viðtali við Morgunblaðið. — Áður voru þeir flestir úr hópi fólks á almennum leigumarkaði, en nú er það áber- andi, hve margir félagsmenn eru í hópi þess fólks, sem á í greiðsluerf- iðleikum vegna eigins húsnæðis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.