Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 20

Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 20
20 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ GARÐLJR S.62-I2QO 62-1201 ______Skipholti 5 SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Blikahólar m/bílskúr. 2ja herb. 80,6 fm falleg íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Góður bílskúrmeð heitu og köldu vatni. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á efstu hæð í blokk. Bílastæði í bfla- húsi fylgir. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sérinng. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. Óðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð og einstaklíb. í kj. í sama húsi. Húsið klætt að utan. 40 fm vinnuskúr fyigir. Mjög góð eign til að gera upp. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtil. ib. á góðum stað. Verð 5,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í blokk. íb. laus fljótl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í mið-/vesturbæ. Verð 5,9 millj. Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm íb. á efri hæð. Sérh. Sérinng. Laus. Sléttuvegur. 3ja herb. 95,2 fm mjög falleg ný íb. á 3. hæð. Góður bílsk. I sameign er heitur pottur o.fl. Draumaíb. eldri borgara. Ártúnsholt. 3ja herb. 77,3 fm endaíb. á efri hæð í lítilli blokk. Sér- inng. (b. er nýl. ekki fullg. V. 7,3 m. Logafold - séríb. 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíbýlish. Allt sér. (b. er laus. Mjög hagstætt verð 6,8 millj. Hverafold. 3ja herb. 87,8 fm gull- falleg íb. á jarðhæð ( Iftilli blokk. Sér- lóð. Mjög vandaðar innr. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg endaíb. á 2. hæð í litilli blokk. Innb. bílsk. Þvherb. í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Bæjarholt - hf. 3ja herb. ný fullb. íb. á 1. hæð i blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm ib. á 3. hæð. Þvherb. í ib. Suðursv. Verð 6,5 millj. Laus. Rauðás. Glæsii. 3ja herb. 80,4 fm ib. á 3. hæð. Parket. Vandaðar innr. Útsýni. Bílskplata. 4ra herb. og stærra Flétturimi. Stór glæsil. sér- stök 4ra herb. 104 fm íb. á 3. (efstu) hæð í nýrri blokk. íb. er fullg. og mjög vönduð. Þvotta- herb. í íb. Áhv. húsbr. 6 millj. Hólabraut. 4ra herb. 86,9 fm ib. á 2. hæð i fimmíb. húsi. Verð 6,6 millj. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnað strax. Verð aðeins 6,9 millj. Flúðasel. 4ra herb. rúmg. íb. á efstu hæð (3.) í blokk. (b. er m. vönduð- um innr. og fallegum gólfefnum. Fal- leg, laus íb. Verð 7,4 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm íb. ofarl. í einu háhýsanna v. Sólheima. Mjög góð íb. t.d. fyrir eldra fólk. Mikið útsýni. Mjög ról. sambýli og staður. Miðborgin. 100fmíb.áefstuhæð í steinhúsi. íb. er mjög mikiö opin. Nýl. fallegt bað og eldh. Mjög stórar svalir. fb. t.d. fyrir listafólk. Mjög hag- stætt verð. Laus. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Bólstaðahlíð. 4ra herb. 116,7 fm ib. á 1. hæð í fjórbýli. Sérhiti og inng. Stór bflsk. Gullfalleg íb. á góðum stað. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. 116,7 fm endaíb. á 3. hæð. Mjög góð íb. á vinsælum stað. Lyfta. Rauðarárstígur. Giæsii. 4ra herb. 95,6 fm endaíb. á 2. hæð í nýl. húsi. Þvherb. i ib. Fallegar innr. Bíl- geymsla. Verð 9,9 millj. Hraunhvammur - Hf. 4ra herb. 85 fm ib. á hæð í tvíbýli. Laus. Kríuhólar. Toppíb. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fag- urt útsýni. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Góð íb. Fallegt parket. Sérhiti. Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm ib. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Innb. 23,3 fm bilsk. Mikið útsýni. Góð ib. Skipti mögul. Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á efstu hæð. Góð ib. Þvherb. i íb. Verð 7,8 millj. Laus. Kleppsvegur inn við Sund. Rúmg. endaib. á 3. hæð. Tvennar sval- ir. Parket á stofu. Húsið i góðu ástandi. 20 fm geymsla í kj. Verð 7,8 millj. Laus. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm ib. á 6. hæð í góðu lyftuh. Innb. 23,3 fm bílsk. Mikið útsýni. Góð íb. Skipti mögul. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. Raðhús - einbýlishús Austurborgin - einb./þríb. Húseign hæö og kj. ca 300 fm. Hæðin er ein Ib. Mögul. að hafa tvær íb. í kj. 50 fm bílsk. Verð 14,5 millj. Bakkasmári. Parh. 135,9 fm auk 37,4 fm bílsk. Húsið selst tilb. til innr. Frág. að utan. 4 svefnherb. Til afh. fljótl. Heiðarás. Einbhús, tvær hæðir með innb. stórum bilsk., alls 311,6 fm. Vandað fallegt hús á finum stað. Skipti mögul. Fannafold. Parhús á einni hæð 73,4 fm auk 23,5 fm bílsk. Nýl. fallegt hús. Góður garður. Byggsj. 4,8 millj. áhv. Verð 9,3 millj. Hraunflöt við Alftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist I stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg lóð. Mikiö útsýni. Laust. Verð 18 millj. Öldugata. Virðulegt og fallegt steinhús á eftirsóttum stað ( miðborg- inni. Húsið er tvær hæðir, kj. og bílsk., samtals 317 fm. Séríb. í kj. Hafnarfjörður. járnkiætt timburhús á steyptum kj. Húsið er hæð, ris og kj. samt. 197,7 fm. Hæð og ris er 6 herb. íb. í kj. er einstaklíb. m/sérinng. Hagst. verð. Fallegt einb. í gamla bænum. Verð aðeins 8,4 millj. Grjótaþorp! Einb. timburh., hæð og ris á steinkj. samt. 166 fm. Eitt þessara fallegu gömlu húsa (byggt 1897). Laust. Arnarhraun - Hf. Einb- hús, steinh., 170,6 fm auk 27,2 fm bílsk. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur verið talsv. end- urn. Verð 13,2 millj. Giijasel. Fallegt einbhús, 254,1 fm m. góðum bíisk. Góður staður. Verð 15,7 millj. Sunnuflöt - v. Lækinn. hús neðan við götu. Sérib. á jarðhæð. Tvöf. bflsk. Stór, gróinn garður, stutt í hraunið. Verð 18,5 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. \ Grindavík - atvinnuhúsnæði Gerðavellir 17 376 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð þar sem starfrækt hefur verið bakarí og verslun til þessa er til sölu. Upplýsingar eru gefnar hjá Tölvík sf., Grindavík, í síma 92-67090. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið laugardag frá kl. 12-14. SELJENDUR. Okkur vantar allar stærðlr eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Vantar Vantar góðan kaupanda að verslunarhúsnæði við Laugaveg. Æskileg stærð um 80 fm. 2ja herb. ÓÐINSGATA Vorum að fá í sölu 2ja herb. 51 fm íb. í parhúsi. Sérinng. Laus. Verð 3,5 millj. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus V. 4,6 m. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Hús og sameign í góðu ásig- komulagi. 3ja herb. AUSTURSTRÖND Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu húsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. V. 7,9 m. ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá Húsnst. Hagst. verð. 4ra-6 herb. LJÓSHEIMAR 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb., geta verið 3. Sér- inng. af svölum. Verð 6,4 millj. HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 105 fm endaíb. á 2. hæð. Suð- ursv. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús'og búr innaf eldh. Parket. Suðursvalir. Lækkað verð. HAGAMELUR Falleg 4ré horb. 96 fm efrí hæð. 2 svefnherb. og 2 stóra Göður bíískúr. Verð 8 Laus. stofur. 5 milli. GRAFARVOGUR Vorum að fá í sölu við Rauðhamra glæsil. 4ra herb. 118 fm endaíb. á 1. hæð auk bílsk. Vandaðar innr. Parket. SEUAHVERFI Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. 2 baðherb. Góðar innr. Bílskýli. Skipti á minni eign mögul. Lækkaö verð. KRÍUHÓLAR Vorum að fá i sölu glaesil. 4ra-5 herb. 116 fm endaíb. é 5. hæð. Stórar Stofur: Yfirbyggðar svalir. Hús og sameign í góðu standi. ÁLFASKEIÐ - 4-5 HERB. M. BÍLSKÚR Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm ib. á 2. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvenn- ar svalir. 24 fm bílskúr. Verð 8,5 m. Skipti á minni eign æskileg. Sérhæðir DIGRANESVEGUR Falleg sérhæð (efri hæð) 140 fm ásamt 22 fm bílsk. 4-5 svefnh. Frób. útsýni. V. 11,1 m. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 154 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bflsk. HOLTAGERÐI Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíbhúsi 34 fm bílsk. Einbýli - raðhús EINILUNDUR Fallegt einbhús með tvöf. bílskúr samt. 187 fm. 4 svefnh., fallegur garður. V. 12,5 m. MOSFELLSBÆR Til sölu stórgl. einbhús í útjaðri Mos- fellsbæjar. Húsið er hæð og ris sam- tals 280 fm. Fráb. útsýnisst. 2500 fm lóð. SELJAHVERFI Stórgl. einbhús, kj., hæö og ris, ásamt bflsk., samtals ca 300 fm. Fallegur garð- ur. HULDUBRAUT Til sölu parh. m. innb. bílsk. samtals 216 fm. Hús sem býður upp á mikla mögul. FANNAFOLD Glæsil. endaraðhús 165 fm ásamt 28 fm innb. bílsk. Áhv. 4,5 millj. Atvinnuhúsnæði VEGMÚLI Til sölu glæsil. skrifstofuhúsn. 171 fm. MJÓDDIN Til sölu 226 fm þjónustu- og/eða skrifst- húsnæði á 3. hæð. Bjart og skemmtil. pláss. Gluggar á þrjá vegu. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. mmnmmmmmiWMwJ SELJENDIJR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. I söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í maka- skiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali annast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvem- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálkí er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasalaþ.m.t. auglýsing er virðisaukaSkattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppseigjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs ogyfírlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.