Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 23

Morgunblaðið - 20.01.1995, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 23 Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Hlíöarhjallí — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir í Reykjavik Skúlagata — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameign mikiö end- urn. Eign í góðu ástandi. Verð 5,2 millj. Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suðursvalir. Parket. 3 svefnh. Eigri í góðu ástandi. Laus 1. mars. Smáíbúðahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum við Tunguveg neðan Sogavegar. 4-5 svefnherb. Mög- ul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýjar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Eignir í Kópavog 2ja herb. Furugrund — 2ja 54 fm á 1. hæð. Suöursv. Ljósar beyki- innr. Ásbraut — 2ja 36 fm á 2. hæð. Nýtt spónaparket. Laus strax. Verð 3,5 millj. Gullsmári — 2ja Eigum eftir eina íb. á 8. hæð í húsi aldr- aðra. Húsið er fokh. Verð 6.150 þús. Hamraborg — 2ja 59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Vest- ursv. Verö 4,9 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Efstihjalli — 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Hamraborg 26 — 3ja herb. 70 fm á 1. hæð í lyftuh. Vestursvalir. Laus strax. Verð 6,1 millj. Kársnesbraut — 3ja 82 fm á 2. hæð í fjórb. Parket og flfs- ar. Vandaðar innr. Bílsk. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suðursv. Verð 8,5 millj. Einkasala. Furugrund — 3ja 70 fm á 3. hæð. Suðursv. Laus í mars. Hagstætt verð. Kársnesbraut Sérh. 70 fm neðri hæð i tvíb. Nýtt gler. Sér- inng. Parket. Laus 1. mars. Verð 6,9 millj. Engihjalli - 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru i húsinu. Húsið nýmálað að utan. Kostnaður fullgreiddur. Verð 6.250 þús. 4ra-5 herb. Sérhæðir — raðhús Brekkusmári — raðhús 193 fm miðh. á tveimur hæðum, þar af 37 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. utan. Verð 9,2 millj. Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neðri hæð í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb. með skápum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. meö búri. 30 fm bílsk. með hita og dúklagð- ur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Eign í mjög góöu ástandi. Laus strax. Verð 9,3 millj. Birkigrund — raöh. 193 fm á þrem hæðum. Á aðalhæð eru eldh., stofa. Gengið út í garð. Parket. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðh. í kj. er innr. einstaklingsíb. með sér- inng. 25 fm bílsk. fylgir. Einbýlishús Vallhólmi — einb. 220 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. á efri hæð. Á jarðh. er 2ja herb. íb. ásamt 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket á stofu. Arinn. Viðarklædd loft. 27 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Kastalagerði — einb. 140 fm einnar hæðar hús, 3 svefnherb. Ný stands. bað. Parket. 34 fm bílskúr. Verð 15 millj. Laust strax. Birkigrund - einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaöst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bílsk. uppí kaupverð. V. 15,2 m. Hlíðarhvammur — einb. 240 fm. Hluti er á tveimur hæðum. Mikið endurn. Mögul. aö hafa 2ja herb. íb. í kj. Glæsil. útiaðstaða. 24 fm bílsk. Hjallabrekka — einb. 147 fm. 3-4 svefnherb. Nýl. eldh. End- urn. gler að hluta. 45 fm bílsk. Verð 12,5 millj. Holtageröi — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Eignir í Hafnarfirði Hrafnista — Hafn. 90 fm endaraðh. án bílskúrs. 2 svefn- herb. Eign i sérfl. Laust strax. Verð 10,5 milj. Lindarberg - parh. 198 fm á tveim hæöum. Fullfrág. aö utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis skipti mögul. Verö 9,8 millj. Suðurgata — sérh. 118 fm neöri hæð í nýl. húsi. 50 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. I Lundarbrekka — 5 herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- inng. Þvottah. á hæð. Laus í mars. Einkasala. Melgerði - ris 3ja-4ra herb. 86 fm risíb. í tvíb. Gler endurn. að hluta. 36 fm bílskúr. Verð 6,8 milli. Kasteignasaian EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 við Foxafen, 108 Reykjavik> simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Simatfmi lau. kl. 11-13. 2ja herb. Alfaskeið — bílskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1916. Barónsstígur — laus. 2ja herb. 46 fm stórskemmtil. risíb. neðarl. við Barónsstíg. Nýl. endurn. Viðarklædd. Ar- inn. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,6 mlllj. 1898.' Bólstaðahlíð. Rúmg. og falleg 65 fm íb. lítið niðurgr. Verð 5,7 millj. 1283. Hraunbær. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil. eign. Hús nýl. viðg. að utan. Áhv. 2 millj. Verð 5,6 millj. 2047. Engjasel — 2ja + bílsk. Björt og rúmg. 2ja herb. íb. ca 55 fm á jarðh. í nýviðg. fjölb. auk stæðis í bílskýli. Áhv. 3,2 milj. Verð 5,2 millj. 1372. Fiskakvísl — útsýni. 2ja herb. 70 fm íb. í litlu fjölb. Gott eldh. og bað. Laus. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Lækkað verð 6.4 millj. 1608. Hringbraut - ódýrt. 2ja herb. 47 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Víkurás. 2ja herb. 60 fm íb. í góðu nýl. klæddu húsi. Skipti mögul. á stærri eign í sama hverfi. Áhv. 1,9 millj. Verð 5.4 mlllj. 1117. 3ja herb. Bollagata. 3ja herb. 83 fm íb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt stað- setn. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Verð 6,7 míllj. 1724. Kópavogur — Vesturb. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölb. Mikið endurn. eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj. 485. Lyngmóar — Gb.+ bílsk. Góð 83 fm íb. á 2. hæð í litlu fjöib. Vönduö eign á eftirsóttum stað. Bílsk. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húslán 4.2 millj. Verð 7,7 mlllj. 2033. Reykás + bílskúr. Stílhrein og rúmgóð 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í litlu fallegu fjölb. Góðir skápar Frábært útsýni. Þvottaherb. í íb. 24 fm bílskúr. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 5,1 millj. Verð 8.2 millj. 955. Skipholt. 3ja herb. jarðh. 82 fm, Parket á gólti. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,7 millj. 1707. Vesturbær — risíbúð. 3ja herb. 70 fm (b. í risi. Staösetning er vestast i vesturbænum. Gott verð 5,4 millj. 23. 4ra—5 herb. og sérh. Arnarsmári — Kóp. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 106 fm. Selst tilb. til innr. eða fullb. Til afh. strax. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2199. Hlídargerdi — Rvk. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í hús- inu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Hæðargarður 1—21. í sölu er 170 fm einb. í þessum skemmtil. „klasa“. 5 svefnherb. Upptekin loft. Skipti mögul. á minni eign í sama hverfi. 2078. Marargrund — Gb. Auðbrekka — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérh. í þríbh. Mikið endurn. m.a. nýtt eldh. Parket. 3 svefnh. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 millj. 2136. Austurströnd — útsýni. Virkil. góö og falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð (3. hæð frá inng.). Parket. Góðar innr. Vélaþvottah. á hæðinni. Fráb. útsýni. Bíl- skýli. Verð 9,3 millj. 1976. Þingholtin — nýtt hús. Neðri sérh. á eftirsóttum staö 145 fm. Parket á gólfum. Áhv. Byggsj. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. 182. Brekkubær. Efri sórh. í nýju húsi 120 fm. Selst tilb. u. trév. eða fullb. Mög- ul. að taka minni eign uppí. Til afh. strax. 472. Austurbær — Kóp. — út- sýni. Neðri sérh. sem er 136 fm + bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. 1633. Fellsmúli — útsýni. 4ra-5 herb. 112 fm íb. í nýl. viðg. húsi. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á minni, má vera dýrari. Áhv. 4 millj. Verð 7,5 millj. 2029. Hraunhvammur — Hfj. — laus. Erum með í sölu 121 fm neðri sérh. Endurn. að hluta. Fráb. verð 6,5 millj. 360. Logafold — sérh. Um 160 fm falleg og vel skipul. sérh. í tvíbýlish. íb. skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., stórt eldh., snyrtingu og baöherb., sjónvarps- hol og tvær saml. stofur. Heitur pottur og verönd í sérgarði. Tvöf. bílsk. um 50 fm auk 20 fm rými innaf bílsk. Útsýni. Áhv. húslán 6,3 millj. Verð 12,8 millj. 1962. Mávahlíð — bílsk. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð + bílsk. Endurn. að hluta. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. 113. Seljahverfi - laus. 4ra herb. 113 fm íb. ásamt herb. í kj. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,5 millj. 580. Víðimelur - sérh. - bílsk. Mjög góð 91 fm neðri sérh. Nýl. eld- hinnr. Dílsk. 25 fm með hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,6 millj. Verð 8,9 millj. 1688. Raðh./einbýli Berjarimi - parh. Snoturt parh. á tveimur hæöum ca 180 fm með stórum innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. 1897. Disarás — raðh. Mjög gott 170 fm raðh. ásamt 42 fm tvöf. bílsk. 4-5 svefnh. Skipti mögul. á 2ja íb. húsi eða minni eign. Áhv. hagst. lán 7,0 millj. Verð 14,3 millj. 1649. Fallegt 225 fm einb. á góöum stað f Garöabæ. M.a. 4 svefnherb. Tvöf. 60 fm bilsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,6 millj. 1972. Seljahverfi — laust. Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Parket á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Stigahlfð - einb. Glæeil og vandað 320 fm einb. á einum eftirsóttasta stað í Reykjav. Mögul. á tveimur íb. Vandaðar innr. Tvöf. bílsk. Sklpti mögul. á mlnni eign. Teikn. og nánari uppl. á skrífat. Verð 30 mfllj. 1903. Þverás. Fallegt og snoturt parhús sem er tvær hæðir ásamt risi og 25 fm bíiskúr. Faliegar innróttingar, 4-5 svefn- herb. Afgirt ióð, sólpallur. Laust fljóti. Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. 795 I smiðum Gnípuheiöi — Kóp. — sérh. 122 fm skemmtil. fokh. efri sórh. í tvíbýl- ish. Fráb. útsýni. Bílsk. íb. er til afh. stráx. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 7,2 millj. Atvinnuhúsnæði Furugeröi — skrifsthúsn. Til sölu 433 fm glæsil. skrifsthúsn. byggt árið 1983. Húsið er á tveimur hæðum, innr. m. mjög vönduðum innr. Innri skipan er auðvelt breyta án mikils tilkostnaðar. Hagst. greiðslukj. Laugavegur - laust. Til sölu 140 fm atvhúsn. á 2. hæð I góðu húsi. Eignin skiptist í 5 herb. + móttöku. Tilval- ið fyrir arkitekta, lögmenn, endurskoöend- ur. Góð grkjör. Verð 4,5 millj. 2150. Skeifan — skrifstofuh. Til sölu góðar skrifstofuhæðir á 2. og 3. hæð í góðu, vel staös. húsi. Stærö hvorrar hæðar er um 285 fm að grunnfl. Áber- andi staösetn. Mikið útsýni. Seljast sam- an eða i hvor í sínu lagi. Hagst. kjör. Nánari uppl. á skrifst. Skjpholt — laust. Til sölu er 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb. + mót- taka, eldhús. Verð 5,5 mlllj. Góð grkjör. 955. SAMTENOD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI I ICMTSXI \V eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa.'svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍISBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. I stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að heijast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. í því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlegaþarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæindir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. IIÍJSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykktkauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁN SK J ÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.