Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 26
26 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hnsaleigubætnr og annað af tryggingamálum Iifeyrisþegar búsettir í þessum sveitarfélögum, sem eru á almennum leigumarkaði og eru með uppbót á lífeyri sinn hjá Tiyggingastofn- un vegna húsaleigukostnaðar eingöngu, missa uppbótina eigi þeir rétt á húsaleigubótum frá sveitarfélagi, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, og bætir við að þeir ættu að sækja um húsa- leigubætur hjá félagsmálastofnun eða félags- málafulltrúa í sveitarfélagi sínu sem fyrst. KOMIÐ er að þeim árvissa tíma þegar ýta þarf við almenningi, lífeyrisþegum og við- skiptavinum Trygg- ingastofnunar. Þeir þurfa nú að kynna sér nýjar og breyttar regl- ur hjá stofnuninni. Breytingarnar koma m.a. í kjölfar nýsam- þykktra laga um ráð- J stafanir í ríkisfjármál- um, bandorminum svo- kallaða sem tók gildi nú 1. janúar. Frá þessum laga- breytingum og öðru fréttnæmu af vett- vangi almannatrygginga verður sagt hér á eftir, lífeyrisþegum og öðrum til glöggvunar og hvatningar til að kanna réttindamál sín. Útborgun fyrsta og umsóknir fyrr Frá og með næstu mánaðamótum fá lífeyrisþegar og aðrir þeir sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun áOgreiðslur sínar inn á bankareikning sinn þann fyrsta, í stað þriðja virka dags hvers mánaðar áður. Greiðsl- ur til lífeyrisþega, sem eru fýrirframgreiðslur, greiðast þá út eftir sömu reglu og laun opinberra starfsmanna. Breyttur útborgun- ardagur gerir það að verkum að umsóknir þurfa að berast fyrr til Tryggingastofnunar svo unnt verði að af- greiða þær í tíma. Nú þurfa umsóknir að ber- ast til stofnunarinnar fyrir 10. dag mánaðar- ins áður en þær skulu greiddar út, ella þurfa menn að bíða til næstu mánaðamóta þar á eftir. Húsaleigubætur í stað uppbótar á lífeyri Nú hefur greiðsla húsaleigubóta verið lögbundin og mörg sveitarfé- lög ákveðið að hefja greiðslu þeirra. Lífeyrisþegar búsettir í þessum sveitarfélögum, sem eru á almenn- um leigumarkaði og eru með upp- bót á lífeyri sinn hjá Trygginga- stofnun vegna húsaleigukostnaðar eingöngu, missa uppbótina eigi þeir rétt á húsaleigubótum frá sveitarfé- lagi. Þeir ættu að sækja um húsa- leigubætur hjá félagsmálastofnun eða félagsmálafulltrúa í sveitarfé- lagi sínu sem fyrst. Þeir, sem ein- hverra hluta vegna, hefur verið synjað um húsaleigubætur, gætu haldið uppbótinni, ef gild orsök synjunar berst Tryggingastofnun. Lífeyrisþegar í leiguhúsnæði sem búa í sveitarfélögum sem ekki ætla að greiða húsaleigubætur munu halda uppbótinni. Húsaleigubætur skerða ekki tekjutengdar bætur í nýju lögunum er einnig kveðið á um það að húsaleigubæturnar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir verði ekki skilgreindar sem tekjur lífeyrisþegans. Þær skerða því ekki tekjutengdar bætur almannatrygg- inga eins og aðrar greiðslur frá félagsmálastofnunum sveitarfé- laga. Húsaleigubæturnar hafa þó þau áhrif að uppbót á lífeyri lækkar eða fellur út hjá þeim lífeyrisþegum sem eru á almennum leigumarkaði og búa í sveitarfélagi sem greiðir þeim húsaleigubætur. Tryggingastofnun mun áfram greiða uppbót vegna húsaleigu til þeirra lífeyrisþega, sem eru í húsnæði á vegum ríkis eða sveitarfélaga. Lífeyrisdeild Tryggingastofnun- ar er nú að óska bréflega eftir gögn- um vegna uppbótargreiðslna. Þeir sem fá uppbót vegna lyfjakostnaðar þurfa margir að skila nýrri staðfest- ingu frá lækni sínum um lyfjanotk- un. Þeir sem fá uppbót vegna húsa- leigu verða að endurnýja pappíra sína til að halda uppbótinni. Þeir þurfa að framvísa húsaleigusamn- ingi (húsaleigukvittunum ef leigt er af borg eða sveitarfélagi). Þessi gögn verða að hafa borist Trygg- ingástofnun ríkisins á næstu vikum, annars fellur uppbótin niður eða skerðist þann 1. mars. Skráning tekna færist til 1. september Eftir að bótaflokkar almanna- trygginga urðu að miklu leyti tekju- tengdir hefur þurft að leiðrétta eða endurreikna 'tekjutengdar bætur hvers lífeyrisþega árlega miðað við árstekjur hans hveiju sinni. Undan- Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 jBj Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. jfm Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Einbýli i — raðhús m 4ra-7 herb. Unufell — 2 íb. Vorum að fá í einkasölu mjög gott enda- raðh. ca 210 fm ásamt bílskúr. Arinn í stofu. Einstakl.íb. í kj. m. sérinng. Verð 12,4 millj. Mögul. að taka íb. uppf. Sundin Fallegt einb. v. Nörvasund ca 166 fm, að mestu á einni hæð. Bílskúr fylgir. Bleikargróf Ca. 220 fm einb. ásamt 70 fm bílskúr. Mögul. að taka íb. uppí. Reyrengi 17 Vandað 193 fm einb. á einni hæð m. innb. bílskúr. Selst fullb. utan, fokh. innan. Mög- ul. að taka íb. uppí. Helgubraut — Kóp. Ca. 70 fm endaraðh. Áhv. veðd. 2,5 millj. Urriðakvísl Gott ca 200 fm einb. á tveim hæðum ásamt 40 fm bílsk. Verð 16,4 millj. Þingás. Glæsil. nýtt einb. á tveim hæð- um með innb. bílsk. Mögul. skipti á blokk- aríb. Malarás - tvœr íb. Ca 235 fm einb. á tveim hæðum ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Fossvogur. Höfum 2 góð raðh. á tveímur hæðum. Skipti á 4ra-5 herb. íb. Viðarás. Ca 161 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Áhv. húsbr. 8,5 millj. Mögul. skipti á mlnni fb. Brattholt — Mos. Ca 130 fm parh. á tveimur hæðum. Nýtt parket. Verð 9,1 millj. Áhv. góð lán ca 4,4 millj. Eignaskipti. pdinsgata. Ca 170 fm einb. á baklóð. Húsið er kj., tvær hæðir og ris. Mögul. á þremur íb. Verð 9,5 millj. Mögul. að taka litla fb. uppf. Langagerði. Gott einb. ca 156 fm ásamt fokh. viðbyggingu og 37 fm bílsk. Verð 12,9 millj. Mögul. skipti á 4ra herb. Fagrihjalli - Kóp. Nýl. 236 fm næstum fullb. rabh. á pöllum. 70 fm sóríb. á jarðh. Áhv. 9,0 mlllj. lang- tímalán. Möguf. sklpti é 3ja herb. Stararimi. Ca. 190 fm eínb. á elnni hæð m. innb. bflskúr. Seljaat tílb. utan, fokh. eða lengra komín að innan. Fallegt stað- setnlng, mikíð útsýni. Verð frá 7,9 millj. Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni hæð með 36 fm bílsk. Selst tilb. til innr. Til afh. fljótl. Miðbraut - Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð i þrib. ásamt bílsk. Sérlnng. 3 svefnherb. Staðaett víð sjávarsfðuna og mikið útsýni yflr Skerjafjörðinn. Húslð ný- viðg. á kostnað selj. 2ja-3ja herb. Skipasund — 2ja. Góð ca. 65 fm ib. í kj. m. sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. lang- tímal. 2,6 mlllj. Flókagata — 3ja. Ca. 65 fm kj.íb. á mjög hentugum stað í Norðurmýrinni. Hraunbær — 3ja. Góð ca. 85 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Ásvallagata — einstakl. Góð ca. 38 fm (b. á 2. hæð. Trönuhjalli — Kóp. — 2ja. Mjög góð 60 fm íb. á 1. hæð í verðlaunablokk. Áhv. góð lán ca. 4,5 millj. Teigar — 4ra herb. Mikið endurn. risíb. Suðursv. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj. Vesturbær. Ca. 90 fm neðri hæð ásamt 20 fm herb. í kj. á besta stað í Vest- urbænum. Veghús. Glæsil. 185 fm íb. á 2 hæðum ásamt bílskúr. Áhv. veðd. 5,2 millj. Mögul. skipti á minni eign. Álfholt Hf. Höfum í sölu nýjar íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Lindarsmári - Kóp. Ca. 113 fm íb. Selst tílb. u. trév. Titb. tll afh. tferð 7.960 þús. Lindarsmári — Kóp. 2ja og 3ja herb. Höfum [ sölu íb. á 1. og 2. hæð. Verð á 2ja herb. (b. 5,2 mlllj. 3ja herb. fb. 7,3 mlllj. Selst tilb. u. trév. tll afh. stra*. Stóragerði. Ca. 102 fm lb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Hagamelur. Tæpl. 100 fm góð efri hæð í fjórb. Fallegt hús. Frábær staðsetn. Verð 8,5 millj. Hólmgarður. Efri hæð ca 80 fm. Mögul. aö byggja ris yfir. Mögul. að taka 2ja herb. íb. uppí. Holtagerði — Kóp. Vorum að fá ca 85 fm efri hæð. 3 svefn- herb. 40 fm bílsk. Verð 8,3 millj. Áhv. göð lán ca 3 millj. Lundarbrekka. Mjög góð ca nofm íb. 3. hæð. Sérinng. af svölum. 4 svefn- herb. Laus fljótl. Verð 8,3 millj. Áhv. góð lán ca 5,3 mlllj. Flúðasel. Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bflskýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka litla 2ja herb. íb. uppí. Jörfabakki. Góð Ib. á 1. hæð ásamt herb. I kj. Blokkin er nýlega viðg. Áhv. veðd. 3,5 millj. Furugrund. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæö I Ijtilli blokk. Laus fljótl. Verð 7,1 mlllj. Hagamelur. Ca 125 fm íb. á 1. hæð I fjórbýli. Sérinng. 4 svefnherb. Góð stað- setn. Verð 9,5 millj. Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð aðeins 7,4 millj. Áhv. 4,5 mlllj. Laus fljótl. Astún - Kóp. - 2ja. Góð ca 60 fm (b. á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 3,4 millj. Verð 5,5 millj. Efstihjalli — Kóp. — 3ja. Vorum að fá mjög góða ca 90 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 6,7 niillj. Ránargata — 3ja. Rúmg. rislb. Má bæta við herb. frá geymslulofti. Verð 5,3 mlllj. Áhv. veðd. 2 milíj. Freyjugata — 2ja. Ágæt ca 50 fm íb. á 2. hæð I góðu húsi. Verð aðeins 4,5 millj. Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5 míllj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Furugrund. Góð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Áhv. lang- tfmalán 4,1 millj. Ofanleiti — laus. Glæsil. 3ja herb. (b. á 2. hæð ásamt góðu bílskýli. (b. er öll flísalögð. Lyklar á skrifst. Nönnugata — 2ja. Ágæt ca 55 fm lb. á 2. hæð í þríb. Verð 4,5 míllj. Áhv. veðd. 2,8 millj. Ljósvallagata — 2ja. Ca. 50 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Laufengi — 3ja. Falleg ca 100 fm endaíb. á 2. hæð. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Skjólbraut — Kóp. Ágæt ca 105 fm ib. á tveim hæðum ásamt bilsk. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. 2,2 millj. Vesturberg — laus. Snyrtil. ca 54 fm íb. á 2. hæð I blokk. Utanhússviðg, nýlok- ið. Parket. Áhv. 3,1 millj. langtl. Rekagrandi — 3ja. Ca. 101 fm góð (b. á 1. hæð (gengið beint inn) ásamt bíl- skýli. Tvennar suðursvalir. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm fb. í kj. I tvib. Áhv. 2,6 mlllj. húsbr. Hamraborg — 2ja. Góð íb. á 2. hæð með bílskýli. Verð 4,9 millj. Áhv. leng- tímalán 2,9 millj. Laus strax. Flyörugrandi — 2ja — laus. Rúmg. ca 65 fm íb. á jarðh. Þvottah. og geymsla á hæö. Þjónustumiöst. aldraðra framan við blokkina. Lyklar á skrifst. Eignir í skiptum Til sölu: Vantar: Rauðagerði. 3ja herb. 80 fm risíb. V. 6,7 m. Hjálmholt. Ca 70 fm 2ja-3ja herb. Hraunbær. Ca 100 fm íb. Verð 6,9 millj. Furugrund. 4ra herb. íb. Verð 7,5 millj. írabakki. Glæsil. 4ra herb. íb. Flétturimi. Glæsil. 120 fm íb. á 2 hæðum. Sæviðarsund. Fallegt raðh. á 2 hæðum. Parhús eöa einb. m. bílskúr í Mosfellsbæ. 4ra herb. eða sérh. á 1. eða 2. hæð. 2ja herb. íb. á Reykjavíkursvæðinu. 2ja hb. á sömu slóðum eða 3ja hb. í Engihjalla. Sórhæð eða sérbýlí á 105 eða 108 svæðinu, má kosta að 11 millj. Hús m. 2 íb., má kosta að 16 millj. Veglegt einb. nál. miðbæ eða vesturbæ, má vera m. 2 íb. EIGNAHOLLIN Suðuriandsbraut 20 68 OO 57 ■ES32SE3S9B Stór-Reykjavíkursvæði Höf- um aðila sem er aö leita aö íbúö frá ca 60 fm - 100 fm m. góðum lánum áhv., helst byggsj., milligjöf staðgreidd. 2ja herb. íbúðir Eskihlíð. Góö 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,7 millj. Hringbraut, Mjög góð íb. m. nýjum innr. Parket, flísar. Baðherb. uppgert. Fráb. eign. Áhv. 2,8 míllj. byggsj. Verð 5,2 millj. Kríuhólar. Góð 65 fm íb. á 7. hæð í þessu fráb. lyftuhúsn. á ein- um besta stað í Breiðholti. Gott verð og góöur staðgrafsláttur. Kambsvegur. Glæsil. íb. á jarð- hæð í þríb. Endurn. að öllu leyti. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Laugavegur. Vorum að fá ísöiu skemmtil. íb. í bakhúsi neðarl. á Laugavegi. Eignin hefur öll verið endurn.; skólplagnir, rafm. o.fl. Verö 4,9 millj. Mikið áhv. Hraunbær. Mjög góð 100 fm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. góö 4ra-5 herb. íb. á efri hæð og risi. Ca 22 fm bílsk. Góð eign á einum besta stað í bænum. Sörlaskjól. U.þ.b. 65 fm íb. á 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm (b. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Verö 6,7 millj. Mjög góður staðgrafsláttur. Kambsvegur. Mjög góð ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Samtún. Skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,2 miilj. byggsj. efstu hæð í góðu steinh, Parket á gólfum. Flísal. baðherb. Stór og fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Sérbýli - einbýli Hvannarimi. Stórgiæsii. 185 fm raðhús m. innb. bíl- skúr. Mjög fallegar innrétting- ar. Allt nýtt. Mikið áhv. Góð lán byggsj. Tilboð. Lindarsel. Stórgl. ca 350 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti á minni eignum mögul. Verð; Tilboð. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stór- kostl. útsýni. Mjög góðar ínnr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Ath. fæst á góðu verðl m. mikllli útb. Réttarholtsvegur. 130 fm fallegt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýjum tækjum (upp- þvottav.) 4 svefnherb. Góð stofa. Góð lán áhv., byggsj. Simon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friðgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaður Kristín Höskuldsdóttir, ritari r^i FASTEIGNAÞ JÓN U STAN 552-6600 Allir þurfa þak yfir liöfuöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.