Morgunblaðið - 20.01.1995, Qupperneq 32
32 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
©88 55 30
Bréfstmi: 88 55 40
Opið laugard. frá kl. 10-13.
Einbýlishús
DVERGHOLT - MOS.
Mjög fallegt einbhús 180 fm með
tvöf. 45 fm bílsk. 4 svefnh. Parket.
Mikiö endurn. eign í góöu standi.
Verð 12,6 millj. Skipti mögul. á eign
á Akureyri t.d.
LÆKJARTUN - MOS.
Gott einbhús 140 fm m. 52 fm bílsk.
Stofa, borðst., 3 svefnherb. Parket.
Arinn. Eignin selst m. hagstæðum
kjörum. Tækifærisverð 12,0 millj.
Laus strax.
HVERFISGATA - 2 ÍB.
Til sölu járnklætt einb. á tveim hæö-
um 142 fm. Efri hæð 4ra herb. (b.
Jarðh. 2ja herb. íb. ca 60 fm. Áhv.
6 mlllj. Tækifærlsverð 7,9 millj.
BJARTAHLIÐ - MOS.
Nýbyggt einb. (steinhús) 130 fm
m. 28 fm bílskúr. Sökklar f. sólstofu.
Áhv. 6,5 millj. Verð 12,4 millj.
KRÓKABYGGÐ - MOS.
Glassil. endaraðh. 120 fm m. milli-
lofti. Vandaðar Innr. Merbau-parket.
Tlmburverönd. Afgirtur suðurgarð-
ur. Áhv. 6,0 millj. byggsj. 4,9%, 40
árs lán. Verð 10,4 mlllj.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Nýl. raðhús 94 fm. Stofa, 2 svefn-
herb. 20 fm sólstofa. Parket, flísar.
Sérinng. Suðurgarður. Áhv. 2,5
mlllj. veðd. 4,9% til 40 ára. Sklpti
mögul.
GRUNDARTANGI - MOS.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt
endaraðh. 100 fm. 3 svefnh., stofa.
Parket. Sérgarður og inng. Áhv. 4,0
m. Verð 8,8 miltj. Skiptl mögul.
LINDARBYGGÐ - MOS.
Vorum að fá í einkasölu parh. 130
fm með 22 fm bílskýli. Parket. 3
svefnherb., stofa, sólstofa. Áhv. 5,8
millj. veðd. 4,9% til 40 ára.
Verð 10,9 millj.
ARNARTANGI - MOS.
Fellegt endaraðh. 94 fm. 3 svefn-
herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 millj.
Tækifærisverð 7,9 millj.
FURUBYGGÐ - MOS.
Nýtt fallegt raðhús 112 fm. Massíft
parket. Sérsmíðaöar innréttingar.
Mjög falleg elgn. Áhv. 6,5 millj.
Verð 9,8 mlllj.
GRENIBYGGÐ - MOS.
Nýbyggt endaparhús 170 fm m. 26
fm bílskúr, 4 svefnherb., nýjar innr.
Prábær staðsetn. Áhv. 5,0 mlllj.
veðdelld 4,9% vextlr lán til 40 ára.
LYNGRIMI - PARH.
Nýtt fallegt parh,. á tveim hæðum
197 fm með 20 fm bilsk. Selst
fullfrág. að utan, málað, fokh. að
innan. Verð 8,8 mlllj.
AÐALTÚN - MOS.
Nýbyggt endaraöh. 183 fm m. 31
fm bilskúr. Fullb. að utan, tilb. u.
trév. að innan. Arkitekt: Vífill Magn-
ússon. Verð 10,8 millj.
VIÐ MIÐBÆ - MOS.
Fallegt raðh. 87 fm 3 herb. Parket.
Sér garður og inngangur. Áhv. 3,6
mlllj. 4,9% vextir tll 40 ára. Hag-
stætt verð. 7,9 mlllj.
Sérhæðir
HAGALAND - MOS.
Mjög falleg nýl. sérh. 125 fm m.
bílsk. 31 fm. Parket. Sérinng. Góð
staðsetn. Áhv. 6,5 mlllj. Verð 10,2
millj.
LANGHOLTSV. - SÉRH.
Efri sérhæð m. rislofti. og bílskrétti,
132 fm. 3 svefnherb. 2 saml. stof-
ur. Áhv. 3 millj. Verð 8,9 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Vorum að fá í eínkasölu fallega efri
sérh. 120 fm, 4ra herb. Parket. Sér-
Inng. Suðurgaröur. Áhv. 8,0 mlllj.
Verð 8,6 mlllj.
3ja-5 herb.
HRAUNBÆR - 4RA
Falleg og björt 4ra herb. íb. 105 fm
á 2. hæð i nýstands. fjölbh. Vest-
ursv. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,2 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg neðri sérh. 3ja herb. ib. 94
fm. Parket. Sérinng. og garður.
Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 mlllj.
BREKKUTANGI - MOS.
TÆKIFÆRISVERÐ
Rúmg. ósamþ. 3ja herb, íb, 75 fm á
jarðh. m. sérinng. Góð kjör.
Verð 3,2 millj.
GARÐASTRÆTI - 3JA
Björt 3ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð.
Laus strax. Verð 5,7 millj.
ÁLFHOLT - HF.
Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð.
Selst tilb. u. trév. Áhv. 4,0 millj.
Verð 6,2 millj. Laus strax.
KJARRHÓLMI - KÓP.
Mjög góð 3ja herb. ib. á 1. hæð
með stórum suðúrsv. Laus strax.
Verð 6,7 mlllj.
DÚFNAHÓLAR - 4RA
Rúmg. falleg 4ra herb. íb. 105 fm í
fjölbh. á 6. hæö. Parket. Stórar suö-
ursv. Mögul. húsbr. 5,3 mlllj. Vext-
Ir 5,1%. Verö 8,2 mlllj. Laus strax.
BJARTAHLIÐ 20 - MOS.
Þetta nýbyggða fallega einbhús er 146 fm með innb. 30 fm bilsk., klætt með
Stoneflex og Aluzink á þaki. Viðhaldsfrítt. Selst með tækifæriskjörum. Nú þegar
hvíla á eigninni 7,3 millj. Kannaðu tækifærið. Byggingaraðili Álmur hf.
BOLLATANGI MOS.
—
B bd U n U «
/ ' \ — / r T
Vorum að fá í sölu 145 fm raðhús
m. innb. bílskúr, 24 fm. Klætt
m. Stoneflex og Aluzink á þaki.
Fullfrág. utan. Fokh. innan.
Verð frá 6,6 millj.
Fermetraverð 45.517 kr.
GREIÐSLUKJOR:
Húsbréf 4.500.000
Staðfestingargjald 200.000
Við undirskrift 400.000
Skuldabréftil4raára 1.000.000
Á12 mán. 500.000
Samtals 6.600.000
HVASSALEITI - M/BÍLSK.
Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm
á 3. hæð m. 24 fm bilsk. Nýjar innr.
og parket. Verð 8,2 mlllj.
ASPARFELL - 2JA
Nýstandsett 45 fm ib. á 4. hæð í
lyftuh. Góð eign. Verð 3,7 millj.
ENGIHJALLI - KÓP.
Rúmg. 3ja herb. ib. 85 fm I fjölbh.
Húsvörður. Parket. Störar suðursv.
Áhv. 4,2 millj. Verð 6,6 millj.
ESKIHLÍÐ - 2JA
Stór og rúmg. 2ja herb. íb. 75 fm á
3. hæð m. aukaherb. I risl. Hús og
Ib. I toppstandi. Nýstandsett. Áhv.
3,8 mlllj. Verð 6,8 mlllj.
STEKKJARSEL - 3JA.
Mjög góð 3ja herb. ib. 80 fm. á jarð-
hæð. Parket. Sér inng. Suðurgarð-
ur. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 mlllj.
2ja herb. ibúðir
Vegna meiri fyrirspurna undanfarið
vantar allar gerðir eigna á skrá.
Bráðvantar 2ja, 3ja og 4ra
herb. fbúðir á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu ásamt fleiri eignum.
GÓÐ SALA.
RAUÐARÁRSTÍGUR - 2JA
TÆKIFÆRISVERÐl
Góð 2ja herb. íb. ca 50 fm á 1.
hæð. Ahv. 2,6 millj. Verð 3,9 millj.
Laus strax.
O
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58
sími 885530
Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 88 55 30. bréfsími 88 55 40.
Japansliir byggingastaðl-
ar reröa endurskoóaóir
Öruggari liiis kalla á aukinn byggingarkostnaó
og minni IjárfestJngu á öórum sviöeim
LÍKLEGT er talið, að japanskir byggingastaðlar verði teknir til endurskoð-
unar vegna jarðskjálftans í Kobe í Vestur-Japan á þriðjudag. Afieiðingar
hans, gífurlegar skemmdir á mannvirkjum og mikið manntjón, eru miklu
alvarlegri en nokkurn hafði órað fyrir en verkfræðingar benda hins vegar
á, að verði hert á stöðlunum, muni það auka byggingarkostnað verulega.
Varað við réll-
indalaus um aöilum
ALLTAF eru einhver brögð að því,
pað réttindalausir aðilar stundi fast-
eignaviðskipti, sem hvorki hafa
heimild til þess samkvæmt lögum
né heldur lögboðnartryggingar.
Verði viðskiptavinir þessara aðila
fyrir tjóni af þeirra völdum, er alls-
endis óvíst, hvort tjónið fáist bætt.
Félag fasteignasala hefur af þess-
um sökum sent frá sér eftirfarandi
tilkynningu:
Að gefnu tilefni vill Félag fast-
eignasala vekja athygli al-
mennings á því að á undanförnum
piisserum hefur í auknum mæli
borið á því að aðilar hafí kynnt sig
sem fasteignasala, sem ekki hafa
til þess heimild lögum samkvæmt.
Hafa þessir aðilar stundað fast-
eignaviðskipti og aðra þjónustu
tengda fasteignaviðskiptum.
Félag fasteignasala varar við því
að hér eru oft á ferðinni aðilar sem
íiafa takmarkaða þekkingu og
reynslu á sviði fasteignaviðskipta
auk þess að fullnægja ekki ákvæð-
um laga um tryggingaskyldu. Verði
viðskiptavinir þessara aðila fyrir
tjóni af þeirra völdum er alls óvíst
hvort tjónið fáist bætt.
Félag fasteignasala vill eindregið
vara almenning við því að eiga fast-
eignaviðskipti við réttindalausa að-
ila. Dæmi eru til þess að fólk hafi
tapað verulegum fjárhæðum og
jafnvel misst aleigu sína í slíkum
tilvikum.
Félag fasteignasala er fagfélag
löggiltra fasteignasala. Félagsmenn
auðkenna auglýsingar sínar með
merki félagsins. Allir félagsmenn í
Félagi fasteignasala eru með lög-
bundnar tryggingar sem auka ör-
yggi í fasteignaviðskiptum og
tryggja trausta og ábyrga þjónustu.
Félag fasteignasala vill eindregið
benda fólki á að fela löggiltum fast-
eignasölum fasteignaviðskiptin."
Hin ýmsu ráðuneyti í Japan hafa
þegar skipað nefndir til að
kanna þessi mál, til dæmis sam-
gönguráðuneytið vegna mikilla
skemmda á vegbrúm og öðrum
samgöngumannvirkjum og einnig
byggingaráðuneytið, sem er sérstök
stjórnarstofnun í Japan. Munu
nefndirnar leggja fram tillögur um
breytingar á núverandi reglugerð-
um þegar gerð hefur nákvæm út-
tekt á afleiðingum jarðskjálftans.
20.000 hús hrundu
Meira en fjögur þúsund manns
létust af völdum skjálftans, sem
reið yfir borgimar Osaka, Kyoto
og Kobe, sem varð verst úti, og um
20.000 hús hrundu til grunna.
„Núverandi staðlar voru settir
1980 og talið var, að þeir myndu
koma í veg fyrir mikið manntjón,
jafnvel í öflugustu skjálftum, sem
hugsast getur. Samt hafa þúsundir
manna látið lífið,“ sagði einn starfs-
maður byggingaráðuneytisins og
bætti því við, að nú yrði að skoða
tvennt. Annars vegar hvort áhrif
skjálftans á hús og önnur mann-
virki hefðu verið meiri en gert hefði
verið ráð fyrir og hins vegar hvort
skemmdirnar hefðu eingöngu eða
að mestu leyti orðið á mannvirkjum,
sem byggð voru fyrir 1980.
Ef það fyrrnefnda ætti við, þá
yrði að herða byggingarstaðla, en
ef byggingar eldri en frá 1980
hefðu aðallega orðið fyrir skemmd-
um, þá mætti búa áfram við núver-
andi reglugerð.
Vantar sveigjanleika
Meðal japanskra byggingarsér-
fræðinga eru skiptar skoðanir um
þessi mál. Vilja sumir auka jarð-
skjálftavarnirnar en aðrir segja, að
hvergi séu strangari reglur um þær
en í Japan. Enn aðrir telja, að jap-
anskar byggingar vanti meiri
sveigjanleika til að taka betur við
skjálftunum. Til að ná honum fram
þarf að nota meira af styrktarstál-
bitum en það kallar aftur á meiri
vinnu við teikningar.
Strangari staðlar valda óhjá-
kvæmilega auknum byggingar-
kostnaði og sérfræðingarnir segja,
að þá verði japanska þjóðin að svara
þeirri spurningu hvort hún vilji
byggja yfír sig öruggari en dýrari
hús en hingað til en afsala sér um
leið fjárfestingu á ýmsum öðrum
sviðum. Vegna þeirra reglna, sem
nú gilda, eru hús í Japan allmiklu
dýrari en í öðrum löndum.