Morgunblaðið - 07.04.1995, Page 14

Morgunblaðið - 07.04.1995, Page 14
14 D FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Símatími laugardaga kl. 11-14 Eldri borgarar Skúlagata. Ca 90 fm íb. á 3. hæð í lyftubl. ásamt góðum bás í bilskýli. Áhv. veðdeild 2 millj. Boðahlein. Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með suðurgarði sem liggur að hrauninu. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Vogatunga Gullfallegt ca 75 fm parhús á einni hæð. Laust fljótl. Verð 8,0 millj. Einbýli — raðhús Maiarás — tvær íb. Ca 255 fm hús á tveimur hæðum ásamt 40 fni tvöf. bílsk. Á efri hæð er stór íb. með 4 svefnherb. og 2ja herb. íb. í kj. Húslð þarnast lagfæringar. Verð 13,0 millj. Litlavör — Kóp. Ca 180 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Birkihvammur — Kóp. Ca 178 fm parhús á tveimur hæðum. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6 millj. Berjarimi. Ca 180 fm parhús á tveim- ur hæðum með innb. rúmg. bílsk. Selst tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6 millj. Langagerdi. Gott einb. ca 156 fm ásamt fokh. viðbyggingu. Bílsk. Mögul. skipti á 4ra herb. Skólageröi — Kóp. Ca 130 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Skipti á 3ja-4ra öerb. íb. Viðarrimi. Ca 183 fm einb. á einni hæð. Yfirhæð á bílskhurð fyrir jeppa. Selst tilb. til innr. Þingás. Nýtt glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Mögul. að útbúa séríb. í kj. Eignask. GerÖin. Vorum að fá gott ca 123 fm vel viðhaldið eínb. viö Langa- gerði. Húsið er hæð og kj. auk þess er óinnréttað ris sem /ná innr. á ýmsa vegu. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Gæti losnað ffjótl. Verð 10,9 milij. Wýbyggingar. Höfum í söiu nokkur parh. og einb, í Grafarvogi og Kópavogi. Telkn. á staðnum eða við sendum á faxí. Viðarrimi. Nýtt falleg einb. á einni hæð með innb. bílsk. alls ca 188 fm. 4 svefn- herb. Útsýnisstaður. Viðarás. Ca 161 fm raðh. á einni og hálfri hæð. Áhv. 8,5 millj. Mögul. að taka 4ra herb. fb. uppí. Skeiðarvogur. Nýkomið mjög gott endaraðhús á þremur hæðum ca 166 fm. 5 svefnherb./mögul. ó séraðst.»kj. Fríðsæl staðsetn. Góður . garður. Verð 11 mlllj. Mögul. sklpti á góðri 4ra herb. íb. Stararimi. Einb. á einni hæð ca 190 fm. Skilast tilb. aö utan. Verð fró 7,9 millj. Unufell — tvær íb. Gott ca 210 fm endaraðhús ásamt bílsk. Arinn í stofu. Ein- staklíb. í kj. með sérinng. Mögul. að taka íb. uppí. Fossvogur. Höfum til sölu tvö góð raðhús á pöllum. Urriðakvísl. Ca 193 fm einb., hæð og ris ásamt bílsk. Mögul. að taka íb. uppí. Garðabær. Höfum í sölu nokkur góð einb. af ýmsum stærðum. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 235 fm næstum fullb. raðh. á pöllum. 70 fm séríb. á jarðh. Áhv. 9,0 millj. langtímalán. Mögu- leg skipti á 3ja herb. 4ra-7 herb. Vesturbaer. Góð efri sérhæð við Holtsgötu ca 140 fm ásamt góðum bílsk. Sérinng. Laus strax. Mögul. að taka íb. uppí. Ásvegur. Efri hæð í tvíb. 3 svefnherb. Sérinng. Laus strax. Mögul. að taka íb. uppí. Espigerði. Góð íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Engihjalli. Vorum aö fá í litilli blokk ca 107 fm endaíb. á 2. hæð. Skipti á minni íb. Furugrund. Góð ca 87 fm íb. á 2. hæð. Nýbúið að taka húsið í gegn að utan. Laus fljótl. Verð aðeins 6,9 millj. Álmholt — Mos. Mjög góð ca 142 fm efri hæð ásamt tvöf. 52 fm bílsk. 4 svefnh. Verð 10,9 millj. Áhv. 5,5 millj. Álagrandi. Ca 110 fm falleg íb. á 2. hæð. Frostafold. 111 fm íb. á 6. hæð. Mögul. að taka íb. uppí. Verð 7,9 millj. Áhv. veðd. 4,9 millj. Holtagerði — Kóp. Ca 85 fm efri hæð. 3 svefnh. 40 fm bílsk. Góð lán ca 3,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. Góð ca 110 fm íb. á efstu hæð. Sérinng. af svölum. Parket. 4 svefnh. Verð 7,9 millj. Áhv. góð lán 5,3 millj. Njálsgata. Risíb. á tveimur hæðum. Verð 6,5 millj. Áhv. veðd. 3,1 millj. Stóragerði. Ca 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja herb. Hjallavegur. Efri hæð í tvíb. ca 80 fm. 3 svefnh., nýtt gler. Laus strax. Verð 6,7 millj. Álfatún — Kóp. í einkasölu góð 4ra herb. íb. á efri hæð í fjórbýli ásamt bílsk. Verð 10,5 millj. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. fb. með bflsk. Hrafnhólar. Snyrtil. og góð 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftublokk. Verð 6,2 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Blikahólar. Ca 100 fm íb. í lyftubl. Mikiö endurn. Verð 6,5 millj. Hvassalelti. Góð íb. á 3. hæð í nýviðgerðrí blokk. Bilsk. fylgir. Mögul. skipti á góðri 3ja herb. íb. Lyngmóar — Gb. Glæsll. ca 105 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Parket. Stórar suðursv. Verð 9,6 millj. Áhv. 2,5 millj. Hólmgarður. Ca 76 fm efri hæð. Sérinng. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Sólheimar. Mjög góð efri hæð ca 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. að hluta. Bílsk- sökklar. Verð 10,5 millj. Alfholt - Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja- 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Flúöasel. Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka litla 2ja herb. íb. uppí. Miöbraut — Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þríb. ásamt bílsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staðsett v. sjáv- arsíðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjörðinn. Húsið nýviðg. á kostnað selj. Verð 9,2 m. 3ja herb. Hrísrimi. Mjög góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Verð 8 millj. Áhv. húsbr. 4 millj. Engihjalli. Ágæt ca 90 fm íb. ó 8. hæð. Útsýni. Verð aðeins 5,5 millj. I Efstihjalli. Góð 86 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. Einholt - 3ja herb. og ein- Stakl. Tvær íb. í sama húsi. Verð fyrir báðar 6,6 millj. Furugrund. Góð ca 81 fm íb. á 2. hæð. Gunnarssund — Hf. Ca 78 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Laufengi. Ca 85 fm íb. á 2. hæð. Selst tilb. u. trév. Flókagata. Kjíb. á hentugum stað í Norðurmýrinni. Kársnesbraut. Góð íb. á 2. hæð m. sérinng. Verð 5,9 millj. Áhv. veðd. 3,3 millj. Skjólbraut — Kóp. Ca 102 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Verð 6,5 millj. Eignaskipti mögul. Hallveigarstígur. Mikið endurn. íb. á 2. hæð. Laus strax. Lindarsmári. Ca 90 fm íb. á 3. hæð. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Seljabraut — góð íb. Góð íb. á efstu hæð ásamt bílskýli. Verð 6,4 millj. Góð lán ca 3,4 millj. Álftamýri. Góöa ca 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Sigtún. Mjög góð risíb. Mikið endurn. Áhv. veðdeild ca 3,7 millj. Sólheimar. Góð ca 85 fm íb. á 6. hæð. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 6,7 m. Áhv. húsbr. 2,1 m. Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Rekagrandi. Ca 101 fmgóð íb. á 1. hæð {engar tröppur) ásamt bfl- skýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. 3ja herb. Kvisthagi. Rlsfb. f fjórb. á góð- urn stað. Mikíð endurn. Nýtt bað o.'i. Aukaherb. f risi, má innr. som viðbót- ar svefnherb. Útsýni. Verð 6 millj. Áhv. veðdeild 3,6 mlflj. Ásvallagata. Ca 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. ib. ásamt bílskýlum. Gott verð. Ljósvallagata. Ca S0 fm íb. á jarð- hæð. Sérinng. Garðabær. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm nýl. íb. við Lækjarfit. Sórinng. Sérlóð. Skipasund. Rúmg. ca 70 fm íb. ájarð- hæð. Sérinng. Sérgarður. Áhv. 2,9 millj. Æsufell. Ca 54 fm íb. á efstu hæð í lyftubl. Gott verð. Dvergabakki. Mjög snyrtileg 45 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð íb. Laus. Freyjugata. Ca 50 fm ib. á 2. hæð í góðu húsi. Verð 4,5 millj. Grafarvogur. Höfum f sölu nýja fullb. fb. ásamt bitskýfi við Berja- rima. Góð kjðr, gott verð. Vesturberg — laus. Snyrtil. íb. á 2. hæð í blokk. Utanhússviðgerð nýlokið. Austurbrún. Ca 48 fm ib. é 2. hæð i lyftubl. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm íb. í kj. i tvíb. Snyrtileg og góð íb. Nýtt gler. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Atvinnuhúsnæði Laugavegur — fjárfesting. Framhús og bakhús við Laugaveg. í fram- húsinu er verslhúsn. á jarðhæð og 4 samþ. íbúðir, bakhúsið er leigt út til einstakl. Góð- ar leigutekjur. Hagstætt aó lcaupa íbúöir í London ÞEIR sem vilja hagnast á fasteign- um í Bretlandi þurfa ekki að fara lengra en til London að sögn alþjóð- legs fylgirits fjármálablaðsins Fin- ancial Times Húseignir í Mið-London rokselj- ast,“ er haft eftir einum fast- eignasala. Hins vegar segir hann að meira sé upp úr því að hafa að kaupa íbúðir í útborgunum og leigja þær, því að þær séu heldur ódýrari og hafa megi góðar tekjur af því að leigja þær út. Með miðborg Lundúna er hér átt við Knightsbridge, Chelsea og Vict- oria, en neðal útborga, þar sem hagnast má vel á því að leigja, eru Clapham, Chiswick og Richmond. Annars staðar á Englandi er deyfð yfír fasteignamarkaði. • Að sögn fjármálafyrirtækisins LPC er fasteignaframboð of lítið. LPC er á höttunum eftir húseign- um, sem breskir borgarar búsettir erlendis kunni að hafa hug á að fjárfesta í. Fyrirtækið segir að markaðsverð á íbúðum sé enn 25% lægra en það var 1989. Hægt sé að gera góð kaup, en erfítt sé að „prútta.“ Kunnugir eru sammála um að auðveldast sé að leigja út nýlegar íbúðir. Góðir leigjendur vilji búa í umhverfi þar sem þeir njóti öiyggis og með því er átt við fjölbýlishús með húsverði á friðsælum stað, þar sem auðvelt sé að komast til mið- borgarinnar, ljármálahverfisins City og West End. I einu slíku húsi, sem bygginga- fyrirtækið Bovis Homes reisti, eru 25 glæsiíbúðir og þakíbúðir. Húsið stendur rétt sunnan við Chelsea Harbour og gott útsýni er yfír fljót- ið úr öllum íbúðunum. Neðanjarðar- bílskúrar tilheyra byggingunni, ör- yggisgæsla er þar til fyrirmyndar ÍBÚÐIR nærri árbakka eru eftirsóttar. og stutt er að fara á heilsuræktar- stöð. Venjulegt verð fyrir tveggja her- bergja íbúð er 189.200 pund og hún getur gefið af sér 8,3% í leigutekjur. Lengra í burtu, í Clapham, er Sycamore Mews, ný hús, aðeins 500 metra frá neðanjarðaijárnbrautinni. Bílskúrar og einkabílastæði fylgja. Uppssett verð fyrir þriggja her- bergja íbúð er 217.950 pund og arð- ur af því að leigja út íbúð er 8,3%. Samtök iðnaðarins Byggingadagar 1995 haldnlr 6.-7. maí BYGGINGADAGAR Samtaka iðn- aðarins 1995 verða haldnir 6.-7. maí nk. Er frá þessu skýrt í Frétta- auka Samtaka iðnaðarins, sem kom út fyrir skömmu. Byggingadagar voru haldnir í fyrsta sinn sl. vor og var það mat þátttakenda, að þeir hefðu tekizt það vel, að ákveð- ið hefur verið, að þeir verði árviss viðburður í starfsemi Samtaka iðn- aðarins. Markmiðið með Byggingadög- um er að vekja athygli á málefnum byggingariðnaðarins og skapa samstarfsvettvang fyrir byggingaraðila, hönnuði og fram- leiðendur til að sýna það nýjasta, sem er að gerast á þessum vett- vangi. Mikil aðsókn í fyrra Á síðustu Byggingadögum Sam- taka iðnaðarins sýndu fyrirtæki íbúðir, hús, skrifstofubyggingar og mannvirki á ýmsum byggingarstig- um. Jafnframt gátu gestir fengið gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf m. a. um málningu og lóðafrágang og sumir buðu væntanlegum kaup- endum fjármálaráðgjöf. Mikil aðsókn var að þessum fyrstu Byggingadögum Samtaka iðnaðarins, en áætlað er að yfir tíu þúsund gestir hafí heimsótt þátt- tökufyrirtækin. Islandsbankl Býöur nýf a teg- und útflána ÍSLANDSBANKI býður nú upp á óverðtryggð lán til allt að fimm ára með jöfnum greiðslum. Að sögn Sigurveigar Jónsdóttur, upplýs- ingafulltrúa íslandsbanka, er um að ræða svokölluð annuitetslán, sem er nýtt útlánaform hér á landi. Lántakendur borga jafna mánað- argreiðslu út lánstímabilið, þannig að vextirnar jöfnuðust líka út. Þarna væri verið að bjóða kost sem virtist falla vel að því sem fólk sæktist eftir nú, þ.e. að skapa stöð- ugleika í sínum eigin íjármálum. Vextirnir í annuitetslánunum væru tvísamsettir eins og í öðrum lánum: annars vegar er fast kjör- vaxtaálag, en hins vegar væru kjör- vextirnir sjálfir, sem væru breyti- legir. Sá sveigjanleiki yrði að vera til staðar ef verðbólga færi úr bönd- um, en með áframhaldandi föstu verðlagi gætu greiðslurnar af lán- inu orðið jafnar allt fímm ára tíma- bilið. ÓVÍÐA eru betri skilyrði til þess að stunda siglingar en á Kýpur, Erlendar fasteignir lleimili á sol- skinseyju EF einhveijir vilja kaupa íbúð á sól- skinseyju kemur Kýpur sterklega til greina, því að loftslagið er þægilegt, íbúarnir vingjarnlegir og góð að- staða er fyrir skemmtiferðamenn að því er segir í leiðarvísi um fjárfest- ingar í erlendum fasteignum. Hins vegar gilda strangar reglur um kaup á húsnæði í ábata- skyni á eynni. Þeir sem vilja kaupa íbúðir til þess að leigja þær þurfa að sækja um sérstakt leyfi og finna innlendan meðeiganda. Mikil skrif- fínnska er á Kýpur og þeir sem leigja íbúðirnar sínar eru taldir til kaup- sýslumanna. Ekkert svæði á Kýpur er eins vin- sælt meðal útlendinga og Paphos og nágrenni. Bærinn er á vestur- ströndinni og loftslagið eins og best verður á kosið: ekki of heitt á sumr- in og hlýtt á veturna. Paphos stend- ur milli grænna hæða og merkar fornminjar hafa fundist umhverfis bæinn. Flugvöllur er skammt frá Paphos, en þar er fátt um manninn og bann við því að reisa háhýsi. Markaðsverð íbúða er hagstætt. Fasteignasalinn Petros Katsanton- ina segir að íbúðir hækki um 5% í verði á ári, en einbýlishús um allt að 10%. Vinnustofur, sem jafnframt eru íbúðir, eru fáanlegar á 20.600 pund, en ef aukarými og sundlaug fylgja með hækkar verðið um 6.000 pund. Lægsta verð á tveggja her- bergja íbúðum i húsasamstæðum er um 74.000 pund. Þeir sem vilja einbýlishús með garði og sundlaug verða að greiða 110.000 pund. Fasteignafyrirtæki í Bretlandi á við IDEA, Holiday og Homefinder bjóða íbúðir í ijölbýlishúsum sem eru í byggingu. Svæðið kallast Santa Marina og er miðja vegu milli Nicos- ia, Larnaca og Limassol. Hver sá sem vill kaupa íbúð getur valið staðinn og ráðið því hvernig hann vill hafa íbúðina og hvernig gengið er frá henni. Einbýlishúsin eru í stfl við venjuleg hús í þorpum á Kýpur. Tveggja herbergja einbýlishús kostar tæplega 70.000 pund, en ijög- urra herbergja tæplega 120.000 pund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.