Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 D 27 Hveragerðisbær Tívolíhúsið í Hveragerði Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í Austurmörk 24, Tívolíhúsið". Húsið er 6.245 fm að stærð og byggt árið 1987. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri og bæjartæknifræðingur í síma 98-34000. Austurmörk 11 Hveragerðisbær auglýsir til sölu iðnaðarhús'næði í Austurmörk 11, Hveragerði. Húsið er steinsteypt 104 fm, 445 rm og byggt árið 1979. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræðingur. Bæjarstjórinn í Hveragerði. V_________________________________________) 4ra-5 herb. íb. Frostafold - útsýni - laus. Falleg 90 fm íb. á 6. hæð í verðlaunabl. Út- sýni yfir borgina og til Bláfjalla. Laus strax. Ekkert áhv. Hagst. verð og greiöslukj. Lyklar á skrifst. Háaleiti — Fellsmúli. Nokkrar stór- ar og vandaðar íb. á þessu vinsæla svæði. Uppl. á skrifst. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 7,4 millj. 3ja-4ra herb. Vesturbær - Háskólasvæði. Jil sölu 75 fm íb. á 1. hæð. Parket. Ný- byggt upplýst bílastæði. Hiti f gangstétt- um. Nýjar rennur og lagnir. Aukaherb. í rishæð. Frábært verð 5,9 millj. Urðarholt - Mos. Glæsil. 91 fm íb. á 1. hæð í verðlaunuðu fjórb. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. Miðleiti — Gimli. Til sölu 80-90 fm íb. Bílgeymsla. Sólskýli. Verð 9,5 millj. Reykás. Til sölu björt og falleg 91 fm íb. á 2. hæð. Útsýni og sameign í sérfl. Áhv. byggsj. 1,7 millj. V. 8,7 m. Spóahólar - útsýni. Til söiu 76 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Skipti. Hagst. greiðslukjör. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð. Fráb. sameign. Verð 5,3 millj. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suðuríb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Einstaklingsíbúð Hraunbær - einstaklíb. Snotur 23 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. byggsj. og önnur hagst. lán 1,4 millj. Verð 2,7 millj. Atvinnuhúsnæði Engjateigur. Giæsil. 45 fm versl- húsn. Hagst. verð og fráb. kjör. Laust. Uppl. á skrifst. Vantar nú þegar: • Einbýli eða raðhús í Fossvogi eða Bústaðahverfi. • Sérh. eða 3ja-4ra herb. íb. í Hiíðum, Teigum eða Vogum. • Einbýli eða raðhús í Garðabæ eða Kópavogi, austurbæ. • Sérh. eða 3ja-4ra herb. íb. í Rvík, vesturbæ eða á Seitjnesi. F asteignamiðlun Siguröur Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suöurlandsbraut 16,108 Reylcjavik FÉLAG ÍIfASTEIGNASALA SÍMAR67 58 91 567 5855 - Fax 567 5855 Opið laugardag og sunnudag kl. 11-14 Einbýli - raðhús - parhús Kópavogur - austurbær. Glæsil. velbyggt 2ja íbúða raðhús með bílsk. Skipti á lítilli íb. kemur til greina. Laus fljótl. Stórkostl. tækifæri fyrir ungt fólk sem vill stækka við sig. Verð 12,5 millj. Miklabraut. Til sölu 160 fm 6 herb. raðhús á þremur hæðum. Bílskúr. Fal- legur garður. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 9,5 millj. Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bilskúrum í þessu vinsæla hverfi. Frábærar eignir. Uppl. á fastsölunni. Sérhæðir Fannafold - stór sérhæð. Ný- komið á skrá 197 fm neðri sérhæð í steyptu tvíb. Rúmg. bjartar stofur. Sauna og falleg frág. lóð. Fráb. eign fyrir stóra fjölskyldu. Áhv. 5,0 millj. Verð 10.9 millj. Bústaðahverfi - sérh. Til sölu björt og vönduð 123 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Tvennar svalir. Sambyggður bílsk. Verð 10,5 millj. Vesturgata - laus. Bráðskemmtii. 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í 3ja íb. húsi. Nýjar innr. Laus strax. Verð 5.9 millj. Lyklar á skrifst. Hlaðbrekka - Kóp. tíi söiu þægiieg 65 fm jarðhæð í tvíb. Áhv. byggsjlán 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Kópavogur - Vesturbær Til sölu vandaðar sérhæðir. Gott verð. Uppl. á skrifst. GARfíUR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 SfMATlMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Kaplaskjólsvegur - laus. 2ja herb. 55,3 fm ib. á 1. hæð í blokk. Mjög góður staöur. Verð 4,9 millj. Hraunbær. 2já herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Suðuríb. Verð 5 millj. Furugerði. 2ja herb. mjög vel stað- sett fb. ib. sem er á jarðh. er laus. Hagstæð lán. Aðalstræti. tíi söiu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta bbrg- arinnar. (b. er til afh. strax. Vesturberg. 2ja herb. fb. á 3. hæð ( vesturíb.) í lyftuh. Mikið útsýni yfir borgina og sundin. Sameiginl. þvotta- herþ. á hæðinni. Verö 5,3 millj. Laus. Víkurás. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb á 2. hæð í góðri blokk. Stæði íbílg. fylgir. Verð 5,6 millj. Norðurmýri. Mjög falleg einstakl. íb. 31,8 fm í kj. i góðu steinh. íb. er öll endurn. m.a. nýtt bað, gluggar og gler. Nýtt parket og hurðir. Sérhiti. Verð 3,8 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm ib. á efstu hæð í blokk. Bíla- stæði í bílahúsi fylgir. Digranesheiði - Kóp. 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíbýl- ish. Sérhiti. Þvottaherb. í íb. Mjög snotur íb. á fallegum útsýn- isstað. Mjög stór bílsk. fylgir. Verð 7,1 millj. 4ra herb. og stærra Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjib. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður staður. Grettisgata. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Nýl. parket og nýl. á baði. Verð 5,5 millj. Hafnarfjörður. 4ra herb. 104 fm gullfalleg íb. á 3. hæð í nýl. blokk á mjög góðum stað. íb. er stofa, 3 mjög góð svefn- herb., eldh., baðherb. og hol. Mjög stórar suðursv. Fallegt út- sýni. Ath. 4,9 millj. Byggsj. Verð 8,8 milij. Lyngmóar - Gbæ. 4ra herb. íb. 104,9 fm ásamt innb. bílsk. Stórar suðursv. Verð 8,9 millj. Háaleitisbraut. Endaíb. 121,7 fm. á 1. hæð. ibúðin skipt- ist í stofu, 3 óvenju stór og góð herb. Eldhús, baðherb., þvotta- herb. /búr. íb. er öll í mjög góðu ástandi. M.a. nýtt baöherb. Parket á flestum gólfum. Húsið i mljög góðu lagi. Mjög björt og falleg íb. á góðum stað og á réttri hæð. Verð 8,9 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 103,5 fm (b. á tveimur hæðum, (efstu) i nýl. blokk. Stærði í bílag. fylgir. Verð 9,3 millj. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikiö útsýni. Laus. Skipti á bíl mögut. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvib. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. Háteigsvegur. Hæð og ris á góðum stað, samt. 227,3 fm. ásamt 30,6 fm bílskúr. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 15 millj. Raðhús - einbýlishús Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8fm auk 28,1 fm bílsk. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. Endaraðhús - smá- íbúðahverfi. Vorum að fá í einkasölu mjög gott og fallegt endaraðh, hæð og ris. Á hæð- inni eru stofa, boröstofa, sjón- varpshol (sem má breyta í barna- herb.) Stórt mjög glæsil. bað- herb. m. hornkari. Eldhús, for- stofa og glæsil. sólstofa. í risi eru 3 svefnherb., snyrt- ing/þvottaherb. og geymsla. Húsið er sérl. vel umgengiö. Frág. fallegur garður. Skipti mögul. á góðri 4ra herb. íb. í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Seljahverfi. Einbýlish. hæð og ris 176,3 fm. Á hæðinni er stofa, rúmg. eldh., þvottaherb., snyrting og borð- stofa. Uppi eru 4 rúmg. svefnherb. og bað. Bílskúr. Óskahús barnafjölskyld- unnar. Verð 14,3 millj. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. Hafnarfjörður. Einbýii/tvfbýiis- hús járnklætt timburh. á steinkjallara 197,7 fm. Snoturt hús á rólegum stað í gamla bænum. Verð 8,4 millj. Arnarhraun - Hfj. tvíi. faiiegt einb. Gott steinh. 170,6 fm. Á hæðinni eru stofur, eldh., forstofa, gestasnyrt. þvottaherb. Inngangur að þvottaherb. og eldh. Bílskúr 27,2 fm (inngangengt í íb.) Uppi geta verið 4 svefnherb. og sjónvarsphol. Góð kaup. Laust. Verð 13,2 milj. Sunnuflöt. 2ja ib. hús á mjög fal- legum og ról. stað við Lækinn. Stærri íb. er ca 180 fm, 2ja herb. kj. íb. Tvöf. bílskúr. Verð 18,5 millj. Asgarður. Raðh., tvær hæð- ir og kjallari undir öllu húsinu. Samt. 129,6 fm. Gott hús á vin- sælum stað. Skipti á eign. í hverfinu. Verð 8,3 millj. Vesturberg. Eini. faiiegt vandað endaraðh. ásamt bílskúr Mjög notal. vel umg. hús. Arinn. Fallegur garður. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. Mjög hagstætt verð. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. ib. Stór falleg lóð. Mikið útsýni. Laust. Verð 18 millj. I smíðum Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) í lítilli blokk. íb. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði í bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj. Lindasmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð íbúð. Verð 8,9 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Mosaik glugga- umgjörð ► Ef fólk vill breyta til frá því venjulega er þetta upplögð lausn. Hér er útbúin umgjörð um glugga úr marglitum flísum sem settar eru upp á skakk og skjön svo úr verður skemmti- legt mosaikyfirbragð. StÓll mars- mánaðar ► Þessi sérkennilegi stóll var kynntur í danska tímaritinu Bo bedre sem stóll marsmánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.