Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 D 31 I I GIMLIGIMLIIGIMLIIGIMLI Þórsgata 26. simi 25099 SEUAHVERFI - JARÐH. Mjög góö ca 80 fm 3ja herb. íb. á jaröh. í góðu þribh. Áhv. hagst. lán ca 4,2 mlllj. 3917. Þorsgata 26. simi 25099 Þorsgata 26. simi 25099 GRANDAR - SKIPTI. Mjög vel innr. 3ja herb. 87 fm íb. á tveimur hæðum ésamt stæðl i bflskýli. Húsið er nýstandsett að utan. Góðar suður- svalir. Stutt í alla þjón., skóla og leik- skóla. Áhv. byggej. ca 2,3 mlllj. Ath. skipti a ód. Verð 7,8 millj. 3215. BIRKIMELUR - RUMG. Fai- leg og rúmg. ca 86 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hœð I góðu fjölb. Suðursval- ir. Sklpti mögul. á ód. Áhv. 4,8 mlllj. Verð 7,4 mlllj. 3444. HRAUNBÆR 134 - TOPPEIGN. Vorum aö fá í sölu óvenju góða 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð i mjög góðu fjölb. Nýjar glæsil. flísar á gólfum. Þvhús og geymsla innaf eldh. Vestursv. Verð 6,2 millj. 4259. FROSTAFOLD - BÍLSKÝLI. Glæsil. ca 87 fm 3ja herb. endaíb. á 2. (efstú) haeð i litlú fjöíb. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Ahv. 4,7 mlllj. Byggsj. rik. Verð 8,5 millj. 4130. ÞINGHOLTIN - NÝ ÍB. Giæsii ca 76 fm 3ja herb. ný íb. á jarðhæö í góðu húsi á besta stað í Þingholtunum. Verð aðeins 6.3 millj. 4041. HAMRABORG. Mjög góð og mikið endurn. 3ja herb. íb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. VESTURVALLAGATA/HOLTS- GATA — HORNHÚS. Mjög góð 3ja herb. 70 fm íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Suður- svalir. Skipti óskast á 4ra herb. helst í vest- urbæ. Verð 6,3 millj. 4145. SELTJNES - SKIPTI Á SÉRH. Góð 3ja herb. 81 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Ath. skipti á sérhæð á Nesinu. Áhv. byggsj. rík. 2,5 millj. Verð 7,6 millj. 4251. SUNDLAUGAVEGUR. Ágæt 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. ca 70 fm. Sór- inng. Mjög falleg lóð. Skipti á stærri. Verð 5,5 millj. 4258. GRETTISGATA. Góð 67 fm íb. í steinh. ] Nýl. gler. Snyrtil. eign. Verð 4,8 millj. 4279. SELTJNES - LAUS STRAX. Mjög I góö 3ja herb. 81 fm íb. á 2. hæð ásamt I siæöi í bílskýli. Fallegt parket. Nýflísal. bað- herb. Verð 7.750 þús. 4049. SÖRLASKJÓL. Vorum aö fá í sölu 3ja- 4ra herb. íb. í kj. Björt íb. m. suðurgluggum. Rólegur og góður staöur. Áhv. byggsj. 3.350. Verð 5,6 millj. 4250. FLÓKAGATA. Mjög glæsil. og mikiö endurn. 3ja herb. 86 fm íb. á miöhæð í fjórb. Vönduð gólfefni. Gott eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. 3722. GRETTISGATA. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 85 fm. Eldh. m. nýl. beykiinnr. Suðursv. Sér bílastæði. Góð sameign. Hús byggt 1975. Verð 6,6 millj. 4268. SELJABRAUT. Falleg 3ja herb. 65 fm íb. á efstu hæð í nýl. klæddu fjölb. Ris yfir íb. gefur mikla mögul. Áhv. 3,5 millj. Verð 6.4 millj. 4151. GRENSASVEGUR - LAUS. Ágæt 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæö í mjög góðu fjölb. Verð 5,9 millj. 2232. HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb. ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóð. Mikiö endurn. Laus strax. Verð 6.950 þús. 4061. LEIFSGATA. Mikiö endurn. 71 fm ósamþ. íþ. á jaröh. Sérinng. V. 4,5 m. 3865. GULLSMÁRI F. 60 ÁRA OG ELDRI. Erum meö 2ja og 3ja herb. íb. í vönduðu lyftuh. ib. sem og sam- eign veröa afh. futlb. í Bprfl/maí m. aögangi að þjónustumíðstöö. Verð á 2ja herb. 5,9-6 milij. Verð á 3ja herb. 7,3 mlllj. 4107. LÆKJARGATA - NÝL. ÍB. Giæsii. 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvottaað- staða í íb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. 4073. ENGJASEL - V. AÐEINS 5,9 M. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæö m. fráb. út- sýni. Stæði í bíiskýli. Áhv. 3,8 millj. lang- tímal. Verð aðeins 5,9 millj. 3559. HRÍSRIMI - GLÆSILEG. Glæsileg 76 fm risíb. m. mikilli lofthæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,5 millj. 3714. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra íb. húsi sem er Steni-klætt að utan. Sórþvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,8 millj. 4065. BLIKAHÓLAR - HAGST. ÚTB . Falleg og bjön 3ja herb. !b. á 1. hæö ásamt bilsk. ib. er mikiö endum. m.a. eldhús og bað. Endaib. m. suðursv. Hús nýviðgert og málað. Ath. útborgun má drelfast á 2 ár. Verð aðeins 8,6 mlllj. 3701. VESTURBERG. Góð 3ja herb. 74 fm íb. á 1. hæð. Endurn. bað. Gott skipul. Verð 5,7 millj. 1984. HULDUBRAUT M/BÍLSKÚR. Mjög góð og vel innr. 3ja herb. ib. á 1. hæð. ásamt bílskúr. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. 3372. SKÓGARÁS - ÝMIS SKIPTI. Mjög góð 3ja herb. 86 fm íb. á 2. hæð Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Ýmis skipti. Áhv. ca. 4,6 millj. Verð 7,7 mlllj. 4053. BARÓNSSTÍGUR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. 76 fm íb. ó 3. hæö í steinh. íb. er töluv. endurn. Baðherb. o.fl. Lyklar á Gimli. Verð 5,8 millj. 4246. HRINGBRAUT - BÍLSKÝLI. góö 82 fm 3ja herb. íb. í fallegu nýstandsettu fjölb. Stæði í lokuðu bílskýli. Ath. skipti mögul. ó dýrari eign ó ca 12-13 milij. f vesturbæ. Verð 6,6 mlllj. 4187. HVERAFOLD. Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð i fjölb. Sérþvottah. Parket. Sérsmíðaðar innr. Vönduð tæki. Góð sam- eign. Verð 7,6 mlllj. 4157. HRÍSRIMI - GLÆSIÍB. Stórglæsil. 91 fm á 3. hæð (efstu). Allar innr. sérsmíðað- ar og glæsil. Vönduð tæki. Suðvestursv. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,3 millj. 2387. HALLVEIGARSTÍGUR. Mikið end- urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Parket. Laus. Lyklar ó skrifst. Verð 5,4 millj. 3670. VESTURBERG. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn. bað, nýl. skápar. Parket. Hús nýi. standsett að utan. Endurn. gler. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 1984. ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 ifm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand- sett að utan og málað. Suöursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð að- eins 5,7 miilj. 3966. BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu snotur 77 fm íb. ó 1. hæð í þríb. Endurn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garður í suö- ur. Verð 6,2 mlllj. 3904. NEÐSTALEITI. Glæsil. 95 fm + stæði í bílskýli. Áhv. 4,6 mlllj. Verð 8,7 millj. 3251. MIÐBORGIN. Glæsil. ca 77 fm í góðu húsi. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 2293. MIÐBORGIN. Ca 50 fm í risi. Mikið endurn. Verð 4,8 millj. 4123. 2ja herb. íbúðir DVERGABAKKI. Góð 2ja-3ja herb. tb, á 1. hæð 65 fm. aukaherb. í kj. Nýl. gler. Góður garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,2 mlllj. 4178. EFRA BREÐHOLT - LYFTUH. Vel með farin og rúmg. 70 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. 3921. DVERGABAKKI. Falleg 2ja herb. ib. töluv. endurn. Tilvalið f. unga kaupendur. Laus strax. Verð 4,4 millj. 4298. VESTURBÆR - GRANDAR. Mjög góð ca 62 fm íb. á 3. hæð í mikið viðg. fjölb. 4039. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Faiieg 52 fm íb. í steinh. Sérhiti. Góðar innr. Verð 4,8 millj. 4281. FRAMNESVEGUR. Falleg ib. á 1. hæð í steinh. á horni Framnesvegar og Vesturgötu. Sórinng. íb. er mikið endurn. Falleg lóð. Parket. Verð 4,3 mlllj. 4283. KRUMMAHÓLAR - M/SKÝLI - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu mjög skemmtileg 43 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í góðu fjölb. Verð aðeins 3.950. þús. 4286. ÞINGHOLTIN. Vorum að fá i sölu mjög skemmtil. og góða 2ja herb. (b. á 2. hæð í mjög traustu steinh. á góðum stað. Ahv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,3 mlllj. 4262. ÁLFTAMÝRI. Vorum eð fá í einkaaölu bjarta og góða 43 fm ib. i kj. I góðu fjöib. Mjög góð staðsetn. Áhv. 1750 þús. húsbr. Verð 3,8 millj. 4240. VÍKURÁS. Mjög falleg 2ja herb. íb. ó 4. hæð í góðu fjölb. Húsið er klætt m. var- anl. klæðningu. Þvhús á hæðinni. Parket, flísar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 mlllj. Skipti á stærra í Mosbæ. ÞÓRSGATA. Góð 48 fm íb. í tvíb. Verð 3.950 þús. 4173. Þórsgata 26. simi 25099 HÁTÚN. Einstakl. íb. á 7. hæð í lyftuh. Góö sameign. Verð 2,7 millj. 4266. FROSTAFOLD - ÚTB. 2,2 M. Óvenju glœsll. 2ja herb. 67 fm Ib. i lltlu fjölb. Allar Innr. og gólfefni mjög vandað. Suðursv. Áhv. 4,2 mlitj. Verð 6,4 mlllj. 3748. RANARGATA. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. Nokkuö endurn. Verð 4,4 millj. 3827. MEISTARAVELUR. Vorum eð fá i sölu sért. góða 57 fm fb. i nýstand- setfu fjórb. Nýi. eikárparket á góifum. Nýl. eldhús. Verð 6,7 millj. 4109. HRAFNHÓLAR - ÚTB. 1,8 M. Vorum að fá í sölu 65 fm íb. á 8. hæð i Ivftuh. m. miklu útsýni. Góð kjör í boði. Áhv. ca 3,0 millj. húsbr. Laus. 4138. JÖKLAFOLD - EINSTAKT VERÐ. Glæsil. 57 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. Vandaöar innr. Parket. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus. Lyklar ó skrifst. Verð aðeins 5,3 miiij. 3768. FLYÐRUGRANDI. Mjög falleg og mikið endurn. 2ja herb. 51 fm ib. í nýviðg. eftirsóttu fjölb. Stórar suð- ursv. Nýl. fallegt eldhús. Verð 5,5 millj. 4043. VESTURBÆR. Skemmtil. 71 fm 2ja herb. íb. ó jarðh. í góðu nýstandsettu fjölb. Útgengt í sérgarð úr stofu. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,8-5,9 millj. 4040. ENGJASEL. Mjög skemmtil. 42 fm íb. á jarðh. nýl. eldhúsinnr. og parket. Verð 3,4 mlllj. 3804. GRETTISGATA. Mikiö endurn. 32 fm íb. í kj. í góðu húsi. Laus fjótl. Verð 2,6 millj. 3093. NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG. Vorum aö fó í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj. í tvíb. Ról. staöur. Verð 4,8 millj. 4236. ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb. á | 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins 4,3 millj.4092. SKÓLAGERÐI — KÓP. 2ja herb. ca 56 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3710. HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. ó efstu hæð í góðu fjölb. Verð 4,9 millj. 3971. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚTB. Snot ur kj.íb. ó ról. stað m. sérinng. Áhv. 2,8 millj. Verð 3,8 millj. 4165. VINDÁS - LAUS STRAX. Góö ein- | stakl.íb. ca. 35 fm á 2. hæö í góðu fullb.fjölb. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Verð 3,8 millj. 4201. HRAUNBRAUT - KÓP. - GOTT VERÐ. Góö 49 fm 2ja herb. íb. í kj. Sér- inng. Verð aðeins 3,8 millj. 3908. MIÐTÚN - LAUS. Góð 59 fm 2ja-3ja herb. íb. í kj. á góðum stað. Nýl. lagnir, rafmagn, gler og gluggapxSstar. Sérþvhús. Sérinng. Verð 4,8 millj. 4184. EFSTIHJALLI. Mjög góð 57 fm 2ja herb. Ynikið endurn. íb. ó 2. hæð. Parket. Suðursv. Gott skipulag. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,5 millj. 3383. HRAFNHÓLAR - ÚTB. 1,9 M. Vorum að fó í sölu rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm ó 8. hæð (efstu) í nýviðg. lyftuh. Mjög snyrtil. íb. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 4.950 þús. 4138. HRAUNBÆR - LAUS. góö 57 fm íb. á 1. hæö í fjölb. (sem er ný Steniklætt að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. AUSTURBÆR - KÓP. Hagst. lán 2,4 millj. Verð 5,2 millj. 3290. SELAS. Skipti mögul. á dýrari. Áhv. 1,8 millj. Verö 5,3 MILU. 3038. í GERÐUNUM. Ósamþ. Verð 3,8 millj. 3392. Erlent Tölvuvæðmg o§ nýir reksliar- hættir leióa til betri nýtingar FRÁ KAUPMANNAHÖFN. Breytt vinnutilhögun og aukin tölvuvæðing leiða af sér betri nýtingu á atvinnuhúsnæði. Þá þurfa fyrirtækin minna pláss en áður. Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. OFFJÁRFESTINGAR síðasta ára- tugar í skrifstofuhúsnæði eru ekki eina ástæðan fyrir því að offramboð er á slíku húsnæði hér. Breyttar þarfir fyrirtækja hafa þar einnig sín áhrif. Mörg fyrirtæki hafa kom- ist að því að breytt vinnutilhögun og aukin tölvuvæðing leiðir af sér betri húsnæðisnýtingu. Með öðrum orðum þá þurfa fyrirtækin minna pláss en áður. EN ÞAU gera líka kröfur um öðruvísi húsnæði. Gamlar byggingar með niðurnjörvaðri her- bergjaskipan eru síður áhugaverðar en nýjar byggingar með sveigjan- legri skipan. Samkvæmt grein í Financial Times stendur næst- hæsta byggingin auð í City of Lond- on, fjármálahverf- inu í London. Það er sjálfur Brit- annic-turninn, fyrrum höfuð- stöðvar breska ol- íufélagsins British Petroleum. Þó byggingin sé aðeins rúmlega tveggja áratuga gömul hefur fyrir- tækið komist að raun um að hún sé of stór og ekki nægilega heppi- leg. Fyrirtækið gat hvorki fyllt út í hana, né heldur leigt út frá sér. Og sama gerist með æ fleiri skrif- stofubyggingar í stórborgunum. Breytt skipulag Ýmis stórfyrirtæki hafa undan- farin ár breytt skipulagi sínu. Þar sem fyrirtæki voru oft áður byggð upp af smáum einingum, því heppi- legast þótti að hver yfirmaður hefði 7-10 undirmenn, er nú álitið að yfirmenn geti haft um þijátíu manna hópa undir sinni stjórn, því tölvuvæðing auðveldi yfirmönnun- um að fylgjast með störfum undir- mannanna. Um leið hafa líka sam- skipti innan fyrirtækjanna breyst. Meira er lagt upp úr samskiptum ólíkra sviða, sem hefur í för með sér að ströng deildaskipting með tilheyr- andi aðskildu húsnæði þykir ekki heppileg. Breytingamar leiða líka til að starfsmenn sitja ekki fastir við skrifborðið allan daginn og þurfa því ekki eins á veglegum skriftorð- um og skrifstofum að halda. Margar nýlegar skrifstofubygg- ingar taka mið af þessu. Þannig eru nýjar höfuðstöðvar IBM í Lond- on utan við borgina, skammt frá Heathrow-flugvelli. I miðri bygg- ingunni er opið svæði, sem einnig er notað sem matstofa og út frá því eru vinnusvæðin. Opna svæðið á einnig að gegna hlutverki torgs, þar sem starfsfólkið getur hist og rabbað saman á óformlegan hátt. Eldri byggingar yfirgefnar En nýjar kröfur um skrifstofu- húsnæði gera það að verkum að eldri byggingar í hjarta borganna eru oft yfirgefnar fyrir nýjar bygg- ingar í úthverfunum. í sumum til- fellum hafa eldri byggingar verið gerðar upp frá grunni og allri húsa- skipan breytt, en það er ekki alltaf hægt og getur auk þess verið dýrt. Önnur not fyrir slíkar byggingar geta verið hótelrekstur, menn- ingarstarfsemi, íbúðir eða stúd- entagarðar. Þessi not hafa auk þess þann kost að þeim fylgja mannaferðir og líf í annars dauf- legum skrifstofuhverfum miðborg-. anna. í uppsveiflu síðasta áratugar var gríðarmikið fjárfest í skrifstofuhús- næði. Töluvert af því hefur nýst illa, því það var byggt í gömlum anda með fastri húsaskipan. Þar sem fer saman ósveigjanleg húsa- skipan og óaðlaðandi staðsetning er hætt við að illa gangi að fá ein- hveija starfsemi í gang. Fyrirtækin sem eru þar og þurfa nú kannski minna húsnæði en áður geta átt í erfiðleikum með að leigja út frá sér, þegar bæði staðurinn og húsa- skipan eru ekki sérlega góð. Breyttar kröfur En þetta er bara enn eitt dæmi um þær breytingar, sem tölvuvæð- ing og breytt viðhorf í fyrirtækja- rekstri hafa í för með sér. Það er eðlilegt að allar þessar breytingar komi einnig fram í þeim kröfum, sem gerðar eru til skrifstofuhús- næðis. eftir Sigrún Daviðsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.