Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.04.1995, Blaðsíða 32
32 D FÖSTUDAGUR 7. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ rwminviiiiffl"8™™ /tŒSi ARNARTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. 94 1m. 3 svefn- herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 mlllj. Tœklfærisverð 7,9 millj. BAKKASMÁRI - KÓP. Til söiu nýbyggt parhús, 180 fm, m. 30 fm bílskúr. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,9 millj. jfc ea z z 3 &> (D8S 55 30 Bréfsími: 88 55 40 Opið laugard. frá kl. 10-13 Einbýlishús AÐALTÚN - RAÐH. Nýbyggt mjög fallegt endaraðh. 183 fm með 31 fm bílsk. 4 svefnherb. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að inn- an. Mögut. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,8 millj. LÆKJARTUN - MOS. Gott einbhús 140 fm m. 52 fm bílsk. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Parket. Arinn. Eignin selst m. hagstæðum kjörum. Tækifærisverð 12,0 millj. Laus strax. Sérhæöir HAGALAND - MOS. IVIjög falleg nýl. sérh. 125 fm m. bílsk. 31 fm. Parket. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,2 mlllj. URÐARSTEKKUR - EINB. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb- hús 160 fm. Á jarðhæð 40 fm. Bilsk. 26 fm. Parket. 4 svefnherb. Mögul. á íb. é jarðhæð. Skipti mögul. Hagst. lán. Verð 14,2 mlllj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérhæð 97 fm. 3 herb. Parket. Sérinng. og -garður. Góð staðsetn. Mögul. á hagst. lánum. Skipti mögul. á dýrari eign. HAMRATUN - MOS. Vorum að fá i einkasölu einb. 130 fm er þarfnast viögeröa ásamt 35 fm bllsk. 2 gróðurhús. 1200 fm rækt- uð lóð. Góð staðsetn. Laust strax. 4ra-5 herb. VANTAR 3JA OG 4RA BOLLATANGI - RAÐH. Raðh. á einni hæð, 145 fm m, innb. bílskúr. Selstfullfrág. utan m. Stone- flex, fokh. innan. Verð 6,6 millj. LYNGRIMI - PARH. Nýtt fallegt parh. á tveim hæðum 197 fm með 20 fm bílsk. Selst fullfrág. að utan, málað, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 8,6 millj. DÚFNAHÓLAR - 4RA Rúmg. falleg 4ra herb. íb. 105 fm í fjölbh. á 6. hæð. Parket. Stórar suð- ursv. Mögul. húsbr. 5,3 millj. Vext- ir 5,1%. Verð 7,8 millj. Laus strax. HLIÐARHJALLI - 4RA Falleg 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 36 fm bílsk. Parket. Svalir. Áhv. 6 millj. með 4,9% vöxtum, lán til 40 ára. Laus fljótl. VÍÐITEIGUR - MOS. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb- hús 160 fm ásamt 65 fm tvöf. bílsk., 3ja metra hurðir. 4 svefnherb., stofa, hol borðst. Mögul. á hagst. lánum. Skipti mögul. Verð 12,9 millj. FfFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri sérhæð, 100 fm. 3ja herb. m. sérsmlð. innr. Parket. Áhv. 5,2 mlllj. Laus strax. Hagstæö kjör. MIÐBÆR - MOS. Vorum að fá í einkasölu nýl. 3ja-4ra herb. íb. 112 fm á 1. hæð. Áhv. byggsj. tll 40 ára 5,5 miilj. Verð 8,5 millj. LAUFENGI - 4RA Ný glæsil. rúmg. 4ra herb, íb. 111 fm á 2. hæð. Nýjar innr. og tækl. Áhv. 6 millj. Verð 8,2 mlltj. HVASSALEITI - 4RA Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íb. 90 fm f nýstandsettu fjölb. Suð- ursv. Áhv. 4,1 millj. byggsj. 4,9%. Verð 6,8 mlllj. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð m. 24 fm bllsk. Nýjar innr. og parket. Verð 7,8 mlllj. 3ja herb. ibúðir AUSTURSTRÖND M/BlLSKÝLI Mjög góð 3ja herb. íb. 81 fm á 4. hæð I lyftuh. m. bílskýti ca 24 fm. Parket. Suðursv. Áhv. 3 mlllj. Verð 8,1 milij. Skipti mögul. á stærrf elgn. KRINGLAN - 3JA Vorum aö fá I einkasötu fallega 3j3 herb. íb. é 1. hæð 90 fm. Sérgarð- ur. Fráb. staðsetn. Áhv. mðgul. 6 mlilj. Verð 9,2 mlllj. Laus fljótl. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 3ja herb. ib. 94 fm. Parket. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með stórum suðursv. Laus strax. Verð 6,7 mltlj. KAMBSVEGUR - 3JA Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. rlsib. 80 fm. Parket. Svalír. Áhv. 4 millj. Verð 7,3 millj. Skiptl mögul. ÁLFHOLT - HF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Fullbúin. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. Laus strax. Hárgreiðslustofa Vorum að fá í einkasölu hárgreiðslustofu í fullum rekstri í eigin húsnæði m. traust viðskiptasambönd. Staðsetn. stofunnar er mjög góð í Mosfellsbæ. Tækifæri fyrir góða fjárfestingu. Uppl. á skrifst. • Auglýsingaskilti Vorum að fá til sölu auglýsingaskilti við fjölfarin umferðar- gatnamót. Tækifærisfjárfesting. ENGIHJALLI - KÓP. Rúmg. 3ja herb. ib. 85 fm I fjölbh. Húsvörður. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. FURUGRUND - 2JA Vorum að fá í sölu rúmg. 2ja herb. íb. 70 fm á 1. hæð m. aukaherb. í kj. Nýstands. hús. Laus fljótl. HRAUNBÆR - 3JA Falleg og björt ib. á 3. hæð, 73 fm í nýstands. blokk. Parket. Góð sam- eign. Áhv. 3,1 mlllj. Verð 6,3 mlll). Laus strax. DÚFNAHÓLAR - 2JA Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. íb. 55 fm á 1. hæð f lyftuh. Áhv. 2 mlllj. Verð 4,4 millj. URÐARHOLT - 3JA Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 95 fm. Parket. Fallegar innr. Skiptl mögul. á dýrarl elgn í Reykja- vlk. URÐARHOLT - 2JA Falleg rúmg. 2ja herb. tb. 65 fm á 2. hæð i titlu fjölb. Suðursv. Áhv. 2 mlllj. byggsj. 4,9%. Verð 5,8 mlltj. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKf - 3JA Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 1. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,5 mlllj. Laus strax. HRAUNBERG Til sölu á 2. hæð 300 fm salur (þar sem Jazzballettskóli Báru var) og einnig I risi 80 fm saiur með sturtu- klefum og snyrtingu. Hagstæð lán og kjör. Tækifærisverð. 2ja herb. ibúðir VANTAR 2JA HERB. GRÆNAMYRI - MOS. Til sölu eða leigu 1300 fm húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði eða annað. Einnig 3 saml. iðnaðarlóðir, hver lóð 3000 fm, samtals 10.000 fm. Býður uppá mikla mögul. fyrir margskon- ar starfsemi. REYKJAVÍKURV. - 2JA Rúmg. 2ja-3ja herb, íb. 75 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Nýatands. fb. Nýjar rafmagnslagnir. Sér hftl. Verð 5,2 millj. ESPIGERÐI - 2JA Falleg 2ja herb. endaíb. 57 m á 1. hæð. Parket. Sérgarður. Áf V. 2,9 mlllj. Verð 5,9 millj. ÁRTÚNSHOLT Vorum að fá í sölu skrifstofu og verslunarhúsn. á þremur hæðum 1300 fm með sökklum fyrir viðb. Selst í hlutum. Skipti mögul. If Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 sími 885530 Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 88 55 307 bréfsími 88 55 40. o Qf- s <a o Garðabær Tumamir a þakbygging- unayfirGaróa- torg hifóir upp FRAMKVÆMDUM við þakbygg- inguna yfir Garðatorg í Garðabæ miðar vel og árla morguns á þriðjudag voru hífðir upp þrír turn- ar eða píramídar, sem gnæfa eiga upp úr þakinu. Þeir verða tengdir saman með burstum, sem eiga að gefa þakbyggingunni þjóðlegan blæ. Qert er ráð fyrir, að þakbygg- ingin verði formlega tekin í notkun um mánaðamótin júní-júlí. Þegar hún er komin upp, verður þarna 1200 ferm. göngugata með glerþaki, sem örugglega á eftir að auka og efla mannlíf í miðbæ Garðabæjar og greiða fyrir auk- inni verzlun og þjónustu þar. Meginhluti burðarvirkis þak- byggingarinnar verður úr límtré, bæði í þaki og í hliðum. Hátt verð- ur til lofts undir þakinu eða 8,5 metrar frá götu upp í turnanna, en annars 6 metrar frá götu upp í mæni og 4 metrar til hliðanna. Það er fyrirtækið Límtré, sem annast þessar framkvæmdir og hönnun þeirra, en þær eru byggð- ar á teikningu gerðri af Eyjólfí Bragasyni arkitekt. Garðabær á 25% hlutdeild í lóðinni undir þak- byggingunni og tekur þátt í kostn- aði við hana í samræmi við það, en að öðru leyti verður hún kostuð af fasteignaeigendum og kaup- mönnum í miðbæ Garðabæjar. — Sólarbirtan, sem kemur í gegnum þakið, á að auka þá til- fínningu hjá fólki, að það sé undir beru lofti, þó að það sé inni, — sagði Gísli Holgersson kaupmaður, sem rekur verzlunina G. H. Ljós við Garðatorg, en hann hefur ver- ið í fyrirsvari verzlunareigenda þar varðandi þessar framkvæmdir. — Þarna á að ríkja þægileg og hug- ljúf sumarstemning með trjágróðri og kaffíhúsum og ætlunin er að fá landslagsarkitekt til þess að sjá um, að umhverfið verði í senn fal- legt og aðalaðandi. — Þakbyggingin á eftir að auka og efla mannlíf í miðbæ Garðabæjar, sagði Gísli ennfrem- ur. — Það verður hægt að færa verzlunina að hluta til út á göngu- götuna og þar verður ágætis að- staða fyrir margs konar sýningar og útimarkaði. Sjálfur verð ég þar með stóra ljósasýningu um mán- aðamótin ágúst-september. Morgunblaðið/Sverrir AÐAL einkenni þakbyggingarinnar verða þrír píramídar eða turnar, sem gnæfa upp úr þakinu. Þeir voru smiðaðir í heilu lagi í verksmiðju Límstrés hf. á Flúðum, en síðan teknir sundir og svo settir saman aftur á lóðinni fyrir framan Garðakaup. Síðan voru tumarnir hífðir á sinn stað í heilu lagi. Þessi mynd sýnir starfsmenn Límtrés hífa upp turnana. ÞAKBYGGINGIN við Garðatorg verður á milli Garðakaups, Búnaðarbankans og svo göngugötunn- ar, sem er milli Búnaðarbankans og byggingarinnar á bak við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.