Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
Einbýlis- og raðhús
Nökkvavogur. Mjög fallegt vel viö-
haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta
stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar
stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný-
klætt að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm.
og vatnsl. Áhv. 3,8 millj.
Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæö og
ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð
svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa.
Falleg ræktuð lóð. Skipti möguleg. Verö
14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina.
Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb-
hús á einni hæð. 3-4 svefnherb., nýl. eld-
hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og
sólríkur suðurgarður.
Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca
210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf.
bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb.,
stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn,
parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur
í garði.
Seiöakvísl. Stórgl. og vandað
einbhús é einni haeð ca 155 Im auk
34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket. flfs-
ar. Nuddpottur í garði. Mjög fellegt
útsýni. Ahv. 1,7 mlllj. byggsj. Verð
16,8 miltj.
Klukkuberg - Hf. Stðrgl.
258 fm parhús 4 tveimur haeðum 4
þesaum fráb. útsýnlset. Eignln er öll
hin vandaðasta. Sérsmíðeðar innr.
Góð gðlfefnl. Innb. 30 fm btlsk. Sklpti
mögul.
f8) FJÁRFESTING
Ib FASTEICNASALA"
Sími 562-4250 Borgartúni 31
Frostafold
I einkasölu ein alglæsilegasta íbúðin í Graf-
arvogi ca 80 fm. Sérsmíðaðar innr. Merbau-
parket, flísar. Þvottahús í íb. Sérgarður.
Áhv. 4,1 millj. byggsj. Verð 6,9 millj.
Krummahólar. Einstakl. falleg
60 fm ib. i 5. hæð. Mjög störar suð-
ursv. Parket. Nýl. Innr. Gervihnatta-
sjönv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m.
Braeðraborgarstígur.
Mjög göð 156 fm afri eérhaeð. 4
svefnherb., bókaherb., stofa og borð-
stofa. Parket. Innb. 40 fm bilsk.
Vlnnuherb. Verð 11,6 mlllj.
Unufell. Nýtt í sölu sérl. gott rúml. 250
fm endaraöh. á tveimur hæðum ésamt bílsk.
Góöir mögul. á sérib. I kj. Fallegt hús f góöu
ástandi. Áhv. 3,8 millj.
Réttarholtsvegur. Mjög gott 110
fm raðh. é tveimur hæðum. 2-3 svefnherb.
Suöurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verð
8,2 millj.
4ra herb.
Hvassaleiti. Vorum að fá falleg 100
fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb.
Fallegt útsýni. Suöursv.
Bræðraborgarstígur. Sórl. björt
og falleg mikið endurn. 90 fm íb. ó 1. hæð.
Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,9 millj.
Seljabraut. Góð ca 100 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Ný-
standsett aö utan. Stæöi í bílgeymslu.
Álfatún — Kóp. Vorum að fá
stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ósamt 26
fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt
eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar
suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj.
Suðurhólar. Góö endaíb. ca 100 fm.
3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í
skóla, sundlaug og verslanir. Laus fljótl.
Álfheimar. Rúmg, og fallog 97
Im tb. i 2. hæð. Elgn i góðu áatandl.
3 svefnherb. Parket.
Tungubakki. Mjög gott endaraöh. á
pöllum. 2-3 svefnh. Stórar svalir. Nýjar flís-
ar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sórfl.
Verð: Tilboð. Skipti mögul. á minni eign.
5 herb. og sérhæðir
Hvassaleiti — nýtt í sölu. Björt
og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm
bílsk. Stórar stofur. Gott skipulag. Fráb.
staðs. gengt Útvarpshúsinu.
Melás — Gbae. Sérlega björt og fal-
leg neðri sérh. 1 tvíb. Nýl. parket. Baðherb.
nýstands. Innb. bilsk. Áhv. 5,8 millj.
Lœkjargata — Hf. Björt og glæsil.
„penthouse" íb. á tveimur hæðum. 3 svefnh.
Sérlega fallegt útsýni. Góðar suðursv. Stæði
( bilageymslu. Skipti mögul. á minni eign.
Áhv. 6,0 millj.
Tjarnarmýri. Mjögglæsil. l30fm5-6
herb. ib. á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílageymslu.
Dúfnahólar. Sárlega góð 117 fm íb.
á 6. hæð ásamt góðum 24 fm bílsk. Hiti
og rafm. 4 svefnh. Sameign nýstands. utan
sem innan. Hreint frábært útsýni.
Melabraut — Seltj. Sérl. björt og
falleg 107 fm hæð m. aukaherb. I risi. Park-
et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús.
Kambsvegur. Vorum að fá I sölu
góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk.
4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket.
Gott verð.
Tjarnarmýri. Glæsil. ca 100 fm ný Ib.
á 2. hæð ásamt stæði I bllageymslu. Góðar
suðursv. Mikið útsýni.
Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg.
102 fm endaib. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr.
Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið
útsýni. Mjög góð sameign.
3ja herb.
Bergþórugata — nýtt í sölu.
Sólrík og falleg 77 fm íb. á bestu hæð í
þríb. Baöherb. nýstands. einnig gluggar og
gler. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 milj.
Fellsmúli. Vorum að fó góöa 87 fm íb.
2 svefnherb., mjög stór stofa. Suöursvalir,
fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð.
Kópavogsbraut — nýtt. Mikið
endurn. og falleg 75 fm íb. ó jaröhæð. Nýtt
eldhús, nýtt bað, nýtt gólfefni. Sórinng.
Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj.
Þverbrekka. Mjög björt og falleg 92
fm íb. á jarðh. Sórinng. íb. er öll nýstands.
Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garður.
Áhv. 3,2 millj.
Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1.
hæð í þríbýli ósamt 40 fm bílsk. Ný eld-
hinnr. Rólegur og góöur staður. Verð 7,2
millj.
Flétturimi 4 - glæsiíb. - einkasala
Betri frágangur - sama verð
Til afhendingar strax.
Fullbúnar glaesilegar fbúðlr á
frábæru verði.
3ja herb., m/án stæöi í bílgeymslu,
verö 7,6-8,5 millj.
4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu,
verð 9.550 þús.
íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-
innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús.
Öll sameign fullfrág.
Til sýnis virka daga kl. 13-17.
irabakki. Vorum að fá mjög góða og
fallega íb. á 2. hæð. Tvö svefnherb. Nýtt
parket. Tvennar svalir. Verð 5,8 millj.
Orrahólar - lyftuhús.
Stórgl. 88 Im (b. á 6. hœð. 9 fm suður-
svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl.
útsýni. Falleg sameign.
Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta
staö góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh.
Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan-
ell. Góöur suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verð
4,9 millj.
Tjarnarmýri. Sórlega glæsil. ný 3ja
herb. íb. m. vönduöu parketi. Gott útsýni.
Stæði í bílageymslu. Verð 8.950 þús.
Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný-
standsett íb. ó efstu hæö. Stofa, hol og 2
svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj.
Verö 6,5 millj.
Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á
jarðh. Tvö stór svefnh. Fallegur sórgarður.
Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög
góð ca 100 fm fb. á 3. hæð. 2 svefnh.
(mögul. é þremur). Suðursv. Fallegt
útsýni. Verð eðeíns 6,5 mi«j.
Mávahlíó — ris. Nýtt í sölu 70 fm
rishæö. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah.
á hæöinni. íb. mjög lítið undir súð.
Frostafold. Björt og falleg íb. ó 1.
hæð. Flísar. Parket. Stórar suðursv. Mikið
útsýni. Áhv. 3,8 millj. byggsj.
Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5.
hæö. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam-
eign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb.
á efstu hæð. Stór stofa. Fráb. útsýni. Áhv.
2 millj. V. 4,9 m.
Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. ó
1. hæö (ekki jarðh.). Stofa og svefnherb.
Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj.
Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega
og bjarta íb. ó jarðhæð. Eikarparket og flís-
ar. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í Bökk-
um. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj.
Nýjar ibúðir
í smíðum. Einbýlish. við Mosarima 170
fm ásamt bílsk. á einni hæö. Selst tilb. aö
utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj.
Tjarnarmýri — Seltjn.
2ja herb.
Rekagrandi. Falleg vel meö farin 2ja
herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Sérsólver-
önd. Stæði í bílageymslu. Áhv. 3,1 millj.
Hlunnavogur. Mjög góð nýstandsett
60 fm íb. Fallegt bað og eldh. Parket, flís-
ar. Góð staðsetn. Góöur garður.
Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm
íb. á jarðh. I tvíbýli. Flísar, parket. Eign í
sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj.
Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15
Hilmar Óskarsson,
Lögfr.: Pétur Þ.
Sigurður Jónsson.
Sigurðsson hdl.
Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góftu verfti á
þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari
upþl. á skrifst.
Glæsilegar fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. Ib.
m. stæfti í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar
frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. baðherb.
Sérl. vöndufi sameign og frág. lóð. íb. eru
til afh. nú þegar.
Arnarsmári — Nónhœð.
—
■..............................................-. ...............................■"
' EfGA«nÐfJMN", :
. ’ -Abyrg þjónusta í áratugi.
Sími: 588 9090 Síftunnilu 2J
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
Aðeins lítið brot úr sölu-
skrá okkar er auglýstur
í blaðinu í dag.
Eign í Háaleitishverfi
óskast. Einb.. raöh. eða stór
hæð óskast í Háateitishverfi i skipt-
um fyrir góða 5 herb. ibúð + bílskúr
viö Háafeitisbraut. Milligjöf getur ver-
iö staögreidd. Nánari uppl. veitir
Bjöm Porri á skrifst.
Sumarhús - Borgar-
fjörður. Vorum að fá í sölu um 50
fm sumarhús á fögrum stað í Borgarfirði
(landi Stóra-Fjalls) sem er í byggingu. Nýr
leigusamningur til 50 ára. Góð kjör í boöi.
V. aðeins 1,4 m. 4541
Sumarbúst. nærri Gísl-
holtsvatni Rangárvhr.
Vorum að fá til sölu um 40 fm 19 ára
sumarbústað í landi Ketilsstaða. Lóöar-
leiga greidd til ársins 2025. Teikn. og
Ijósmynd á skrifst. 4546
Einbýli
Reynilundur. Sérl. vandaö og
fallegt 282 fm einb. á einni hæö. Glæsil.
stórar parketl. stofur með ami, 3-4 svefn-
herb., stór sólskáli með nuddpotti. Tvöf.
bílsk. Fallegur garður. V. 19,5 m. 3377
4ra-7 herb.
Jörfabakki. 4ra herb. 101 fm góö
lb. á 3. hæö (efstu) ásamt aukaherb. í kj.
Blokk og lóð nýstandsett m.a. hiti í öllum
gangstéttum o.fl. Áhv. 3,8 m. V. 7,3 m.
4539
3ja herb.
Bergstaðastræti. stórgiæsi-
leg íb. á 3. hæö í góðu húsi. Allt nýtt.
Áhv. ca. 3,6 m. hagst. lán. V. 8,7 m. 4384
L***-----------------------
BRÓIÐ
BILIÐ
MEÐ
HÚSBRÉFUM
if
Félag Fasteignasala
LAGNAFRÉTTIR
Ljúfir tónar í svitabaði
Er það lögmál, að fullkominn, tölvustýrður loft-
ræstibúnaður í nýjum húsum sé svo takmarkað-
ur, að ekki sé hægt að halda því hita- og raka-
stigi, sem hæfír hverju sinni, spyr Sigurður
Grétar Guðmundsson, en hann fjallar hér m.a.
um Hafnarborg í Hafnarfírði og Gerðarsafn
íKópavogi.
SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld
héldu tveir fremstu fíðlusnillingar
okkar tónleika í Hafnarborg í
Hafnarfirði og leikmaður á sviði
tónlistar getur aðeins þakkað fyrir
sig og lýst hrifningu sinni, enda
er þetta ekki vettvangur til að
fjalla um listir. Laugardaginn fyr-
ir páska var annar eftirminnilegur
tónlistarviðburður, þá í hinu glæsi-
lega Gerðarsafni í Kópavogi.
Fimm snjallir tónlistarmenn fluttu
barokktónlist og vissulega var
fengur að heyra hið fágæta hjóð-
færi, sembal.
Þessir tveir tónlistarviðburðir
áttu eitt sameiginlegt, sem ekki
var eins jákvætt og sú ljúfa tón-
list sem þama var flutt; á báðum
stöðum var svækjuhiti, sem jókst
eftir því sem á tónleikana leið og
loftið var þungt og mollulegt. Ef
tónleikagestum leið ekki vel vegna
þessa, hvað þá um hina ágætu
listamenn, sem ekki sitja kyrrir í
sætum eins og gestimir, heldur
þurfa ekki aðeins að reyna á sig
andlega heldur einnig líkamlega.
Þegar málið var rætt við starfs-
menn á báðum stöðum var svarið
það sama; þetta hús er ekki hann-
að sem tónleikahús.
Það er einmitt það.
Gerðarsafn er nýtt hús og
Hafnarborg er ekki heldur göm-
ul; verður þetta að vera svona?
Kjarvalsstaðir eru miklu eldri,
þótt ekki sé það tekið gott og
gilt að ekki sé hægt að halda þar
tónleika án undirspils loftræsti-
kerfisins. Er það eitthvert lögmál
að fullkominn tölvustýrður loft-
ræstibúnaður í nýjum húsum sé
samt svo takmarkaður að ekki
sé hægt að halda því hita- og
rakastigi sem hæfir því sem er
að gerast í húsinu á hverjum
tíma?
Hver á að svara slíkri spurn-
ingu?
Hlekkurinn sem brást
Ef til vill er vandamálið það,
að það er enginn einn sem svara
vill eða getur þeirri spumingu; það
eru svo margir aðilar sem leggja
hönd á plóginn að oft virðist vanta
samræmingu eða réttara sagt að
einhver einn aðili taki af skarið
og fylgi kerfínu til enda.
Fyrst skal nefna hönnuð kerfis-
ins, þann sem hannar vélbúnað
og lagnastokka; í öðru lagi hönn-
uð stjórnbúnaðar; í þriðja lagi
verktaka vélbúnaðar og loftræsti-
lagna; í fjórða lagi verktaka
stjórnbúnaðar; í fimmta lagi þann
sem tekur við kerfinu og sér um
rekstur þess.
Hvar er hlekkurinn sem brást?
En er það ekki ’ fullmikið tekið
upp í sig að slá því föstu að ein-
hver hlekkur hafí brugðist?
Nei engan veginn, því að það
er ekki hægt að sætta sig við að
loftræstikerfí í nýrri byggingu, þar
sem ekkert hefur verið til sparað,
sé ekki þannig úr garði gert að
það veiti gestum vellíðan hvað svo
sem er að gerast í húsinu. Svo
ÞAÐ er skiljanlegt, að ekki sé
allt i lagi í gömlum og slitnum
loftræstikerfum, en slíkt er
ekki hægt að þola í nýjum
kerfum.
aftur sé vitnað til Gerðarsafns þá
er þetta allsendis óviðunandi
ástand; á hátíðarsamkomu vegna
40 ára afmælis Kópavogskaup-
staðar komu menn andstuttir út,
kvartandi um svækju og loftleysi
og sama var upp á teningnum sl.
laugardag við opnun listasýningar
Gríms Marínós Steindórssonar og
því er sagt hér; allt er þegar þrennt
er, það er ekki hægt að þegja leng-
ur.
Það er nefnilega mjög líklegt
að það sé nánast ekkert að, það
má mjög líklega fullyrða að í þess-
um húsum séu hin ágætustu kerfí
að hönnun og smíði, en eitthvert
lítið atriði í notkun og beitingu
kerfisins sé mistökin; samt er ekki
verið að fullyrða neitt.
Þjálfun skortir
Hlekkurinn, sem bregst, er ein-
mitt oftast þessi; þeir sem eiga
að reka kerfin daglega fá ekki
næga þjálfun, fá ekki nægar upp-
lýsingar um möguleikana eða
gleymdist að láta leiðarvísinn
fylgja? Er engin handbók til stað-
ar?
Eitt jákvætt dæmi er Ráðhúsið
í Reykjavík, þar voru þeir sem
eiga að sjá um tæknibúnað húss-
ins teknir á námskeið og ekki
skilið við þá fyrr en þeir höfðu
fengið þær upplýsingar munnleg-
ar og skriflegar og þjálfun sem
til þurfti til að þeir geti stýrt þess-
um flókna búnaði. Þó að þær
byggingar, sem nefndar voru í
upphafí pistils séu miklu minni
en Ráðhúsið er líklegt að loft-
ræstibúnaðurinn sé í eðli sínu sá
sami.
Er týndi hlekkurinn fundinn?
Ef svo er ekki þarf að fínna hann,
það er sérstaklega nauðsynlegt
fyrir alla þá fjölmörgu gesti sem
heimsækja þessar menningar-
stofnanir eða aðrar stofnanir og
byggingar því að eitt er fullvíst;
svona er ástandið víða hvarvetna
á landinu.
Það er ekki síður nauðsynlegt
fyrir allt lagnafagið. Það er ekki
góð auglýsing fyrir lagnamenn að
í hverri viku séu hundruð gesta
að ganga út úr þessum húsum,
dæsandi sveittir og tautandi; mik-
ið déskotans drasl eru þessar loft-
ræstingar, þetta er aldrei í lagi
og því verra sem þær eiga að vera
fullkomnari.
Er furða þó sveittir gestir segi
annað eins og þetta?
Er ekki kominn tími að lagna-
menn taki til í þessum ranni?