Morgunblaðið - 02.06.1995, Side 5

Morgunblaðið - 02.06.1995, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 D í SKIPHOLTI 50B - SIMI62 20 30 • FAX 62 22 90 Magnus Leópoldsson, lögg. fasteignasaii. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 2795 3ja herb. íb. á 1. hæö í Bólstaöar- hllð 45. Ib. er 77,4 fm. Ahugavert hús. Fróbær ataösetn. Nánarí uppl. á skrifst. GRANDAVEGUR 360S Vorum að fá I sölu glæsil. 115 fm íb. á 8. hæð vönduðu fjölb. fyrir eldri borgara. Stæði i bilskýii. Míkil og góð samelgn. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Ib. fyrir vandláta. Einbýl MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI/TVÍBÝLI Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóð (jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. ÓTTUHÆÐ 7639 Til sölu sérl. glæsil. nýtt um 250 fm éinb. með tvöf. innb. bílsk. Glæsil. teikning. Urr er að ræða nær fullb. eign. Skipti mögul. á minni eign. Myhdir og uppl. á skrifst. FM. HÁTÚN 7455 Gott tveggja íbúða SG-timburhús á góð- um stað á Álftanesi. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 12,9 millj. HLÍÐARTÚN - MOS. 7610 Skemmtil. staðsett 168 fm einb. auk 40 fm bílsk. og u.þ.b. 12 fm sólstofu. 5 svefn- herb. Mjög stór gróin lóð. Mikill trjágróð- ur. Áhugaverð eign. Verð: Tilboð. ÁSLAND — MOS. 7503 Glæsil. 208 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 40 fm bílsk. Parket á stofum. Mjög gott útsýni. Áhugaverð eign. NJARÐARHOLT 7646 sölu einb. á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílskúrs. 3 svefnherb., rúmg. baðherb., stofa, borðst. og sólst. Góð staðsetn. 10,7 millj. MOSFELLSPALUR 7638 Til sölu þetta áhugaverða hús í Mosfells- dal. Um er að ræða einbýlish. úr timbri ásamt stórum bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Um 80 fm sólpallur. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. ÞINGÁS 7655 Til sölu skemmtil. timburh. á einni hæö. Stærð 202 fm þar af innb. 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Skemmtil. innr. Áhuga- verð eign. Skipti mögul. á minni eign. REYKJAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæð auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignarlóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. Raðhiis/parhús DALATANGI - MOS. 6432 Vorum aö fá í sölu gott 3ja herb. 87 fm raðh. á einni hæð. Snyrtileg eign í grónu hverfi. Verð 8,2 millj. SÍÐUSEL 6383 Áhugavert 155 fm endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góöur blómaskáli. Falleg ræktuð lóö. Vel stað- sett hús í litlum botnlanga. Skipti koma vel til greina. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. FLÓKAGATA 5353 Vorum að fá í sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bílsk. Um er að ræða íb. á 2. hæð í húsi byggðu ’63. Þvottahús í íb. Stórar svalir. 4 svefnh. Áhugaverð íb. LINDARBR. - SELTJ. 5348 Vorum að fá í sölu 122 fm neðri sórh. í þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. LAUFÁSVEGUR 6362 Vorum aó fá í sölu aina af glæsileg- ustu fbúðum miðbæjarins, (b. er 111 fm að stærð með sérinng, öll andum. með vönduöum Innr. og fullkomnustu gerð af fækjum, Gegnheilt parket og granít á gúlf- um. Granit borðptotur, Heitur pott- úr. Halogenlýsing. Sjón er sögu rfk- ari. Verð: tilboð. HÆÐARGARÐUR 5359 Vorum að fá I sölu góða 82 fm neðri sérh. í tvibýli á þessum vinsæla stað. Hús ný- klætt að utan. Góöur suðurgarður. Laus. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Lyklar á skrifst. LAUGARNESVEGUR 5311 Til sölu skemmtil. sérh. í þríbýlish. Stærð um 120 fm auk rúmg. bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. Gólfefni, parket, dúkur og teppi. Eignaskipti mögul. SÖRLASKJÓL 5356 Vorum að fá í sölu skemmtil. hæð rúmir 100 fm í þríbýli. Eignin hefur verið mikið endurn. m.a. nýtt þak, rafmagn einnig gler og gluggar að hluta. 3 svefnherb. Parket á holi, stofu og herb. Glæsil. út- sýni. Áhugaverð eign. STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðri sérhæð í vönduðu tvíb. 3 svefnherb. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suðurs. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrág. rými í góðu tvíb. Vandaðar sérsm. innr. Góð suðurlóð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára, 4,9% vextir. V. aðeins 9,4 m. HREFNUGATA 5355 Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór- ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. ENGIHLÍÐ 5352 Fallega 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólfefni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,6 millj. 4ra herb. og stærri. KJARRVEGUR FOSSVOGUR 3605 Vorum að fá í sölu fallega 110 fm 4ra herb. íb. é 2. hæð í nýl. litlu fjölb. 28 fm bflskúr. Fráb. staðsetn- ing. Fallegt úts. Parket og flísar. JOKLAFOLD 3610 Vorum að fá í sölu góða 110 fm 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Snyrtil. eign. Áhv. byggsj. 4,7 millj. Verð 9,7 millj. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar innr. Vestursv. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð aðeins 7,9 millj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð r lyftu- húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. ASPARFELL 3586 Til sölu 4ra herb. íb. 106 fm á 5. hæð í lyftuh. Sérsvefnherbálma. Góðir skápar. Parket á herb. og svefnherbholi. Áhv. veðd. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. ÁLFHOLT — HF. 4144 Vorum að fá í sölu glæsil. 108 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket og flísar á gólf- um. Eign í toppstandi. Glæsil. útsýni. Verð 9,2 millj. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjöib. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. ORRAHÓLAR 2822 Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. EYJABAKKI 2720 Mjög góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Þvottaherb. innaf eldh..Góð gólfefni. Stórt geymsluherb. í kj. með gluggum. Mjög snyrtil. sameign. íb. getur verið laus strax. SKIPHOLT 2818 Vorum að fá í sölu bjarta og góða 88 fm 3ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR 2798 FRÁBÆRT VERÐ. Vel skipul. 3ja herb. 84 fm ib. é 1 hæð í ágætu fjölb. Suðursvalir. (t . er t upprunalegu ástandí. Laus. Verð aðelns 5,8 millj. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,5 millj. VEGHÚS 2767 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 105,5 fm auk 20,5 fm bílsk. Þvottah. og geymsla í íb. Góðar svalir. Áhugaverð eign. Áhv. húsbr. um 3,4 millj. LUNDARBR. - KÓP. 2796 Falleg 3ja harþ. 88 fm íþ. á 3. hæð í góðú fjölb. Sérlnng. af svölum. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 mtlij. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. VÍÐITEIGUR - MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu gott 66 fm endaraðh. á einni hæð. Rúmg. stofa m. parketi. Eld- hús m. hvítri innr. og parketi. Svefnh. m. góðum skáp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 m. MEISTARAVELLIR 1604 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 60 fm íb. í kj. nálægt Háskólanum. Parket á gólfum. Verð 4,5 millj. ÁLFTAMÝRI 1602 Til sölu 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í ágætu fjölb. Snyrtil. íb. með upprunal. innr. Parket á stofu og forstofu. Verð 5,2 millj. ASPARFELL 1577 Falleg 66 fm 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. mjög rúmg. stofa m. suðursv. Nýstands. baðherb. m. flísum. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5/95. Hag- stætt verð 7,8 mlllj. Atvinnuhúsnæði o.fl. GRENSASVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iönaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staösetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Eignir úti á Iandi FLUÐIR — EINB. 14118 Glæsil. nýl. fullb. einb. á einni hæð um 133 fm. Um er að ræða skemmtil. timb- urh. sem stendur á góðri hornlóð. Kjörið t.d. fyrir einstakling eöa félagasamt. Áhugaverð eign. Myndir og nánari uppl. á FM. HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb., góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj. HVERAGERÐI 14000 Til sölu nokkur einbýli og raðhús af ýms- um stærðum í Hverageröi. Ath. hagstætt verð. Bujarðir o.fl EYJAR - VESTURL. 10299 Til sölu eyjarnar Emburhöfði, Nautey, Litla-Nautey og Díanes í minni Hvamms- fjarðar í Dalasýslu. Nýl. lítiö sumarhús um 10 fm og bátur fylgja. Töluvert æðarvarp. Einstök náttúrufegurð. Myndir á skrifst. FM. Verð 5,4 millj. ÖLVALDSSTAÐIR I. 10361 Til sölu jörðin Ölvaldsstaðir I, Borgar- hreppi, Mýrasýslu. Áhugaverð jörð án framleiösluréttar. Byggingar, ágætt íbúð- arhús um 100 fm auk vélaskemmu um 60 fm auk gamalla fjárhúsa. Landstærð um 143 ha. Veiðihlunnindí. Aðeins um 8 km í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. HESTHÚS 12086 Til sölu glæsil. 7 hesta hús við Faxaból í Reykjavík. Kaffistofa, snyrting og hlaða. Allt sér nema gerðið. Verð 3,5 millj. Sumarbústaðir SNÆFOKSSTAÐIR 13268 Vorum að fá í sölu nýtt glæsil. 60 fm sumarhús á þessum eftirsótta stað. Hús- ið er fullb. og til afh. strax. Myndir á skrifs.t FM. KJÓS 13265 Til sölu 40 fm hús frá Húsasmiðjunni \ byggt 1981. Húsið er panelklætt að utan sem innan með stórri verönd umhverfis. Verð 2,4 millj. SUMARHÚS í HRÍSEY 13267 Til sölu fallegt sumarhús í Hrísey, stærð 32,4 fm m. 27 fm verönd. Einstakt tæki- færi til að eignast nýl. sumarhús á þess- ari einstöku eyju. Áhv. 1,0 millj. til 10 ára. Verð 2,5-2,8 millj. SUMARHÚS 13243 Vandað, fallegt 50 fm sumarhús m. verönd á þrjá vegu í Skyggnisskógi. Herb. eru 3 ásamt baðh. Falleg lóð með hraunklettum og háu kjarri. Fallegt útsýni. LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGNAVIÐSKIPTIN jf Félag Fasteignasala Hönnunarsamkeppni um félagslegar íbúðir ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um grunn- hönnun á félagslegum íbúðum í tilefni af fjörutíu ára afmælis húsnæðismálastjórnar og Hús- næðisstofnunar ríkisins hinn 20. maí sl. Kemur þetta fram í frétta- tilkynningu frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Á síðustu árum hefur talsverð umræða farið fram í húsnæðis- málastjórn um hönnun og gerð félagslegra íbúða. Var því ákveðið að leita eftir nýjum hugmyndum um íbúðir, sem gætu hentað stór- um sem smáum byggðum, um leið og leitað yrði nýrra lausna í ljósi breyttrar fjölskyldu- og þjóðfé- lagsaðstæðna. Með þessari hönnunarsam- keppni er leitað eftir hugmyndum um: • Mögulega þróun í húsa- og íbúðagerðum á næstu árum og áratugum. • Grunnhönnun íbúða, sem liggi til grundvallar við byggingu á ýmsum stærðum og gerðum híbýla. • Hagkvæmari byggingaraðferð- ir og byggingarefni, samtímis því sem hönnun feli í sér lækk- un á rekstrarkostnaði. Hönnunin á einnig að gefa möguleika á fjölbreytni í útliti og tekið skal tillit til þess, að kröfur um meðferð sorps og fráveitu kunna að breytast verulega í næstu framtíð. Samkeppnin fer fram í sam- vinnu við Arkitektafélag íslands. Áformað er að afhenda keppnis- gögn í ágúst-september á þessu ári. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélagi íslands og aðrir þeir, sem hafa rétt til að leggja aðaluppdrætti fyrir bygg- ingarnefnd. Dómnefndina skipa þessir menn Björgvin R. Hjálmarsson, for- stöðumaður, Höskuldur Sveinsson, arkitekt FAÍ, Þórhallur Jósepsson, sem er formaður nefndarinnar, Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt FAÍ, og Sigurður Halldórsson, arkitekt FAÍ. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÖÐINSGÓTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Reynilundur 5 - Gbæ - Opið hús Glæsil. 288 fm einl. einbýlish. með 42 fm innb. bílsk. Saml. stofur, arinstofa, húsbóndaherb., 32 fm sólstofa með nuddpotti, 4 svefnherb. Fallegur gróinn garður. Eign í sérflokki. Húsið verðurtil sýnis á morgun, laugardag, frá kl. 14 til 17. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali^ í9l FASTEIGNAMARKAÐURINN HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.