Morgunblaðið - 02.06.1995, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.06.1995, Qupperneq 14
14 D FÖSTUDAGUR 2 . JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 S5 888 222 Skoðonargjald innifalið í söluþóknun FELAG II FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars. ha'slaréUarltigmaOur. lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson. sölustjóri. hs. 670499. Einbýli - raðhús Vidarrimi 48. Nýtt elnbhús é einni hœð c» 160 fm ésamt 36 fm bflsk. Vel staðsett húe f lokuðum botnlange. Áhv. qa 6 millj. V. 14,9 m. Furubyggð 32 - Mos. Vandað ca 140 fm parh. ásamt góð- um 27 fm bnsk. Áhv. 5-6 mlll). Verð 12,9 mlllj. Mýrarsel. Ca 220 fm hús ásamt 50 fm bnsk. Sér 2ja herb. íb. f kj. Verð 14,9 millj. Melsel — Rvlk. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. V. 13,8 m. fultfrág. að utan, málað og búlð að tyrfa Iðð. Aö írman fokhelt Teikn. á skrlfst. Verð 7,7 mllfj Hæðir Hjallavegur 46 1. hæöin í þessu húsi ásamt 38 fm bnsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagnir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Ganrtii veaturbaeinn. Góð efri sárh. ca 165 fm. Stórer 3tofur, 3-4 svefnherb. Bflsk. Laus stra*. Verð 11,5 mfllj. Hátröft 3 - Kóp. Til sötu neðri hæð í tvib. ca 95 fm. Stór bflsk. ca 92 fm. Faltegur garður. ÁHv. ca 1500 þús. Verð 8,5 miflj. Mávahlíð 6 - Rvík. Til sölu efri hæö og ri8 ca 160 fm. Mögul. á sér 2]a- 3ja herb. íb. í risi. Verð 10,5 millj. Drápuhlíð 43. Góð efri sérh. ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 9,2 mlllj. Skipasund. Ca 100 fm hæö ásamt bilsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvfk. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Álfheimar 33 hœöin) ca 170 fm sem skiptist m.a. I góðer stofur, 3-4 svefnherb. og 35 fm bflsk. Verð 13,5 mlllj. VANTAR Raðh. í Vogahverfi, gjarnan í Skeiðavogi á verðb. 10-11 millj. Raðh. eða einb. í Hóaleitis- eða Bústaðahverfi á verðb. 13-15 millj. 3ja-4ra herb. íb. gjarnan i Hraunbæ eða Álfheimum, annað skoð- að, á verðbilinu 6-7 millj., í skiptum fyrir góða 2ja herb. íb. með góðum lónum við Rofabæ. Sterk milligjöf. Mosfellsbær, 3ja-4ra herb. íb. Verð allt að 6,5-7,0 miilj. Veghús 27A. 5-6 herb. íb. á tveimur hæöum ca 140 fm. Áhv. ca 6,1 millj. Verö 8,9 millj. Hvassaleiti 155. 100 fm íb. á 3. hæö ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný4ra herb. íb. Verö 6,8 millj. Álfheimar 46 - Rvík. Ca 100 fm ib. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Breiðvangur 32 — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott útsýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7,8 millj. Háaleitisbraut 18. GóöcaHOfm ib. + bílsk. Verð 8,3 millj. Efstihjalli 5 — Kóp. Góö ca 80 Im íb. á 1. hæð i tveggja hæða fjölb. Góö stofa. Suöursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Vift Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð við Barónsstíg. Verð 5,5 millj. Astún 4 - Kóp. Fatlag ca 75 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýnl. Laus strax. Verð 9,9 mlilj. Hjailabraut 35, Hf. góö ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsíl. útsýnl yfir höfnina. Áhv. 4,8 mlllj. Verð 8,5 miflj. Rofabaer 43. Góð 2Ja herb. Ib. á 2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Vantar 2ja-3ja horb. ibúðir á skrá. Góö eftirspurn. Furugrund 40, Kóp. Gáð ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. Ib. fylgir auka- herb. I kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 mlllj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm ib. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. rislb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklíb. viö Snorrabraut 48,1. hæð. Verö 2,7 m. Laus. Atvinnuhúsnæði Audbrekka 32 — einstök greiöslukjör. Vorum að fá til sölu viö Auöbrekku 32 atvhúsn. á jarðh. ca 140 fm. 3ja metra lofth. Kjör: Útb. 1,0 millj. 4,5 mlllj. lánaöar til 8 óra meö 7°/o vöxtum. Ártúnshöföi. Ca 100 fm iönhúsn. á tveimur hæöum. Góð aðkoma og stórar innkdyr. Verð 3,0 millj. Opið laugardag frá kl. 12-14 Gott garðhús Gott garðhús er gulls ígildi fyrir garðeigendur. Hér má sjá eitt slíkt sem virðist sameina gott notagildi, fallegt útlit og jafn- framt vera lítið fyrirferðar. Smekkleg gluggatjöld Hér ræður léttleikinn rikjum og frumleikinn að auki. Glugga- tjöldin eru hengd upp í bðndum og til skreytingar eru speglar í umgjörðum úr skeljum Miklar endurbætur og breytingar hafa farið fram á húsinu Aust- urstræti 22, samhliða því að nýr veitingastaður var opnaður þar. Merkishús í nýjum búningi FYRIR skömmu hóf veitingastaður- inn Astro göngu sína í húsinu Aust- urstræti 22 eftir miklar og gagnger- ar breytingar á húsinu. Rekstrarað- ilar eru þeir Helgi Bjömsson og Hallur Helgason, en eigandi hússins er Jón Bjamason. Leitast var við að vemda elztu hluta hússins, en eftir að byijað var að rífa niður klæðning- ar og viðbætur síðustu áratuga, kom í ljós, að lítið er eftir af gamla hús- inu annað en skarðsúð í þaki undir bárujámi, eitthvað af hliðargöflum og eldstæðið, sem nú fær að njóta sín á nýjan leik. Hljómplötuverzlunin Músík og myndir er í hluta af jarð- hæð hússins. Arkitekt breytinganna er Páll Hjaltason. Hann lærði arkitektúr í New York, þar sem hann starfaði um árabil og tók þátt í hönnun fjölda matsölustaða í New York og viðar. Fyrir þremur árum fékk hann viður- kenningu hins virta tímarits Interior Design Magazine fyrir ítalskan mat- sölustað, sem hann hannaði í Tókíó. Páll er nýlega setztur að á íslandi, en meðal verkefna hans eftir heim- komuna má nefna breytingamar á Hótel Borg. Húsið Austurstræti 22 á sér mikla sögu. ísleifur Einarsson, dómari við Landsyfirréttinn, byggði húsið 1801 og er það talið elzta húsið, sem byggt var við Austurstræti. ísleifur seldi húsið skömmu síðar Trampe greifa og húsið var síðan stiftamtmannsbú- staður, íbúð og skrifstofa árin 1805- 1820. Þegar Jörundur hundadaga- konungur tók öll völd hér á landi árið 1809, settist hann að í þessu húsi enda stiftamtmaður þá í varð- haldi og þaðan stjómaði Jörundur um skeið sem „Islands hæstráðandi til sjós og lands.“ A þessari öld hafa stórar og glæsi- legar verzlanir verið í húsinu. Har- aldarbúð var þar lengi og síðan tók Kamabær við, en eftir það var hús- inu breytt í veitingahús og tveir veit- ingastaðir opnaðir, það er Berlín og svo Písa, sem var þar í bakhúsi. Þess má geta, að við breytingar á húsinu um 1970 fannst gamall arinn í lokuðu hólfi inni í miðju húsinu. Arinninn er talinn hafa verið í húsinu frá upphafi, en hefur ekki verið not- aður mjög lengi. Nú hefur verið sett- ur á hann nýr reykháfur og til stend- ur að láta þetta eldstæði, sem er eitt það elzta í iandinu, gegna sínu hlutverki á ný. Leitun á jafn vönduðum eignum Sjón- varpí fata- skáp Það getur verið þægilegt að hafa sjónvarp í svefn- herbergi sínu. Hér er sjónvarpið byggt inn í fata- skápinn á einfald- an máta. Við Flétturima 2 og 4 eru til sölu íbúðir hjá fasteignasölunni Fjárfestingu. Að sögn Sigurðar Jónssonar hjá Fjárfestingu eru þetta íbúðir í þriggja hæða íjöl- býlishúsi sem teiknað er af Einari V. Tryggvasyni arkitekt, en byggt af Atla Eríkssyni sf. „Þetta eru 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Þær minni eru frá 85 ferm. upp í 96 ferm. en þær stærri eru á bilinu 107 upp í 110 ferm. mið- að við innanmál," sagði Sigurður. „Verð 3ja herb. íbúðanna er frá 7,6 upp í 8,5 millj, kr. og í síðar- nefnda verðinu er bílageymsla með í dæminu, en verð 4ra herb. íbúð- anna er frá 9,4 millj. kr. upp í 9.550.000 kr og með þeim öllum er bílageymsla. Það er leitun að Flétturimi 2-4. Ibúðirnar eru í þriggja hæða fjölbýlishúsi, sem teiknað er af Einari V. Tryggvasyni arkitekt, en byggt af Atla Eríkssyni sf. íbúðimar em til sölu hjá fasteignasölunni Fjárfestingu. jafn vönduðum íbúðum og hér er höfuðborgarsvæðinu í nú. Sjón er um að ræða í nýbyggingum á þar sögu ríkari, “ sagði Sigurður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.