Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ joreign FASTEIGINIASALA - Ármiíla 21 - Reykjavík S: 533-4040 - Fax 588-8366 Traust og örugg þjónusta ★ KAUPENDUR ATHUGIÐ ★ Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. 2ja herb. íbúðir ÞÓRSGATA - RVÍK. Ein staklíb. í kj. m. sérinng. í nýl. parh. Góðar innr. Parket. Laus fljótl. Verð 3,5 millj. 6374. REYKÁS. Rúmg. 2ja herb. 76 fm íb. á jaröh. í steyptu fjölb. Garöstofa. Góð eign. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. 6392. NJÁLSGATA - RIS. Sérl. skemmtil. innr. risíb. í eldra húsi. Sér- inng. Tengt fyrir þvottavél á baði. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 4,8 mlllj. 6388. ÁSVALLAGATA. 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í fjórbhúsi. ( kj. er sér föndurherb. og góö geymsla. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 2,2 millj. Verð 4,5 millj. 6337. IMÆFURÁS - SELÁS. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt stóru gluggalausu herb. Tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótl. 4729. GIMOÐARVOGUR. 2ja herb. endaíb. á 1. hæð. Suðvestursv. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 6293. REYNiMELUR. 57 fm íb. á jarðh. í þriggja hæða húsi. Sérinng. Ekkert óhv. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4977. SKERJABRAUT - SELTJN. 2ja-3ja herb. íb. í þríb. Stærð 53 fm. Sérinng. Nýtt gler og gluggar. Lftið áhv. Verð 5,5 millj. 4177. HRAUNBÆR. Sérl. góð 76 fm íb. á 1. hæð. Hægt að nýta sem 3ja herb. Parket. Húsið allt viðg. Góð staðsetn. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 5,6 mlllj. 6264. HRAUNBÆR - LAUS STRAX. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 54 fm. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,9 millj. 6280. DÚFNAHÓLAR. Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð I lyftuh. Fallegt út- sýni. Hús í góðu ástandi. Húsvörður. Verð 4,9 millj. 6304. HAMRABORG - KÓP. Rúmg. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæði í opnu bilskýli. Suðaustursv. Lft- ið áhv. 6298. í HJARTA BORGARINNAR. Nýjar fullb. 2ja herb. íbúðir í lyftuh. við Aðalstræti 9 stærð frá 62 fm, til afh. strax. Verð frá 6,4 millj. 6122. AUSTURBÆR - KÓP. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. frá sameig- inl. svölum. Parket. Geymsla og þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. Byggsj. 1,4 millj. Verð 4,5 millj. 4845. KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg. íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Vestursvalir. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4788. 3ja herb. íbúðir VALSHÓLAR. 3ja herb. endaíb. í litlu fjölb. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursv. Hús I góðu ástandi. Lftið áhv. Verð 6,8 millj. 4208. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. 3ja herb. íb. á 2. hæð í 5-íb. húsi ásamt bílsk. Þvhús innaf eldh. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 4914. HRAUNHVAMMUR - HF. Efri sérhæð i tvíb. Stærð 85 fm. Hús nýl. standsett m.a. nýtt gler, innr. o.fl. Laus strax. Verð 6,5 mlllj. 4847. ÆSUFELL. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Fallegar innr. Parket. Mikið skápapláss. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. 4528. ÆSUFELL. Rúmg. 3ja-4ra herb. ib. 87 fm á jarðh. Sérinng. Góð sam- eign. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. 6281. MÁVAHLÍÐ. Risíb. í fjórbhúsi. Parket. Nýl. tæki á baði. Geymsluris yfir íb. Stærð 56,5 fm. Lausfljótl. 6147. MARÍUBAKKI. Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð, 78 fm. Fallegt útsýni. Þvottah. inn af eldh. Falleg sameigin- leg lóð með leiktækjum. Ekkert áhv. Verð 6,3 millj. 4920. LAUGATEIGUR. Mikið endurn. 75 fm 3ja herb. kj.íb. í fjórb. Parket. Sérinng. Áhv. byggsj. ca. 3 millj. Verð 6.5 millj. 5121. ENGJASEL. Rúmg. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bíl- geymslu. Alno-innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,4 millj. Verð 7,3 millj. 6335. FURUGERÐI. Snyrtil. 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð, stærð 74 fm. Sér- garður. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 6294. BÆJARHOLT - HF. Ný fullb og góð 108 fm ib. á 1. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Suðursv. Verð 7,6 millj. RAUÐÁS - LAUS STRAX. Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaö- ar innr. Parket. Tvennar svalir. Gott útsýni. Áhv. 1,7 millj. 4129. KJARRHÓLMI - KÓP. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Fal- legt útsýni. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,2 millj. 4334. FURUGRUND - KÓP. 3ja herb. íb. á 1. hæð. (bherb. í kj. og sérgeymsla. Áhv. veðd. 1,9 millj. Verð 6.6 millj. Laus strax. 2541. ÁRKVÖRN. 3ja herb. ibúðir á 2. hæð með sérinng. Húsið er fullfrág. að utan, en íb. ekki alveg fullfrág. Til afh. strax. Verð 6,4 millj. 4780/4781. SKIPASUND. Mjög góð 3ja herb. kjíb. með sérinng., stærð 72 fm. Park- et. Fallegur garður. Laus strax. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. 6199. EYJABAKKI. íb. á 1. hæð í enda, Stærð 79,6 fm. Parket. Falleg sam- eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 6165. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. íb. á efstu hæð. Stærð 72 fm. Sérinng. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. 6139. SEUAVEGUR - LAUS. Góð risíb. í steinh. ca 70 fm. Nýtt þak. Hús í góðu ástandi að utan. Garður. Tvær geymslur. Verð aðeins 4,9 millj. 6231. ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð, tæpir 70 fm. Gott út- sýni. Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súö. Bílskýli. Áhv. veðd. 2,3 millj. 4668. 4ra herb. íbúðir BÆJARHOLT - HF. Nýjar fullb. 4ra herb. íb. Til afh. strax. Stærð 104 fm. Verð 8,6 millj. 4701. HÓLABRAUT - HF. 4ra herb. íb. á 1. hæö í 5-íb. húsi. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,6 millj. 473. SUÐURGATA - HF. Risíb. í tignarlegu timburh. Stærð ca 80 fm. Efra ris fylgir. Bílsk. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. 4885. BOÐAGRANDI. Glæsil. 95 fm endaib. á 3. hæð í litlu fjölb. Fallegt útsýni. Suðursv. Bílskýli. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,4 millj. 4917. SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á efstu hæð. Þvhús inn af eldh. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6 millj. 6036. LAUFENGI - GRAFARV. Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Stærð 111 fm. Sérsm. innr. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 8,4 millj. 4888. HÁALEITISBRAUT. Rúmg. íb. á éfstu hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,3 millj. 5084. RAUÐARÁRSTÍGUR. (b. á 3. hæð ásamt risi. Á neðri hæð er 1 herb., eldh., bað, þvottah., stofa og svalir. í risi eru 2 svefnh. og sjónv- stofa. Bílskýli. Áhv. veðd. 4,8 millj. Verð 9,3 miilj. 4773. SKÚLAGATA 32 OG 34 - RVÍK Öll húseignin nr. 32 og 34 við Skúlagötu, eign vélsmiðjunnar Steðja hf., er til sölu. Húsið er fjórar hæðir auk rishæðar og geymsluskúrs. Samtals ca 1750 fm. Húsinu er skipt niður í einingar og gæti það nýst sem ibúðir eða skrifstof- ur/þjónustuhúsnæði. Hluti hússins er í leigu. Útsýni. FRÁBÆR STAÐSETN- ING. Ekkert áhv. Verð aðeins kr. 45,0 millj. 4858. SUÐURVANGUR. Rúmg. enda- íb. á 3. hæð (efstu). Stærð 103 fm. Þvottah. í íb. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,6 millj. 4607. SKAFTAHLÍÐ. (b. á 2. hæð 104 fm, aðeins ein íb. á hæð. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 7,5 millj. ÆSUFELL - LAUS STRAX. 4ra-5 herb. um 108 fm endaib. á 2. hæð. (b. þarfnast endurn. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 6,6 millj. 4940. LINDASMÁRI. Ný fullg. neðri sérhæð ca 108 fm í 2ja hæða tengi- byggingu. Björt íb. Hús, lóð og bíla- stæði fullfrág. Verð 9,2 millj. FÍFUSEL - LAUS STRAX. Góð 96 fm íb. á 2. hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Þvhús í íb. Góðar suöursv. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,3 millj. 4725. AUSTURBERG M/BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suður- svalir. Parket. Bflskúr. Laus strax. Hagstætt verð. Skipti á minni eign mögul. Seljandi getur lánað hluta kaupverðs til allt að 15 ára. 7011. 5-6 herb. HÓLAHVERFI - M. BÍLSK. 5 herb. 104 fm íb. á 3. hæð (efstu) í litlju sambhúsi. Sjónvhol og 4 svefn- herb. Stórar suðursv. Bflskúr. Verð 8,7 millj. 3980. FROSTAFOLD - ÞAKÍBÚÐ f LYFTUH. Rúmg. 5 herb. íb. um 130 fm á 8. hæð í lyftuh. ásamt bílskýli. Þvottah. inn af eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. tæpar 5,0 millj. 6363. SJÁVARGRUND - GBÆ. fb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Stærð íb. 177 fm. (b. er til afh. strax tilb. u. innr. Seljandi getur lánað hluta kaupverðs til allt að 15 ára. Verð 9,3 millj. 3974. FRÓÐENGI. Glæsil. íb. á tveimur hæðum 140 fm. Stæði í innb. bílskýli. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Eign tilb. u. innr. V. aðeins 7,6 m. 4779. Sérhæðir VESTURHÚS. Efri sérhæð í tvíb. ásamt bflsk, Hæðin er tæpl. tilb. til innr. Fráb. útsýni. Stærð 164 fm. Hagst. lán áhv. Verð 9,8 millj. 6367. RAUÐAGERÐI. Neðri sérhæð í þríbhúsi ásamt bflsk. Stærð 223 fm. Sérinng. Nýl. endurn. eldh., baðherb. o.fl. Suðursv. Laus fjótl. Verð 9,8 millj. 6172. RAUÐILÆKUR. Nýl. 135 fm efri sérhæð. Sérl. fallegar innr. Arinn. Sér- þvhús. Parket. Gott útsýni. 4 svefn- herb. Hiti í gangstéttum. Sérbfla- stæði. 6251. HÁTEIGSVEGUR - RVÍK. Rúmg. 5 herb. þakíb. mikið endurn., m.a. parket, nýl. eldhinnr., ofnakerfi og lagnir. Suðursv. Útsýni yfir Mikla- tún. Ahv. byggsj. 3,4 millj. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. 4918. Raðhús - parhús ENGJASEL. Raðh. á tveimur hæðum ásamt bílgeymslu. Gott og vandað hús. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,1 millj. Verð 10,8 millj. 6371. ÁSGARÐUR. Fallegt raðh. á tveimur hæðum ásamt hálfum kj. Stærð 119 fm + 24 fm bflsk. Gott út- sýni. Ath. skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Verð 10,9 millj. 4137. HÁAGERÐI. Gott raðh. jarðh., hæð og rishæð. Innb. bílsk. Hús í góðu ástandi. Mögul. á 2 íb. Útsýni. Heildar- stærð 214fm. Verð 12,8 millj. 6348. BRAUTARÁS. Pallaraðh. ca 190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð staösetn. Rúmg. bflsk. Verð 13,8 millj. 5114. LÁTRASTRÖND. Parh.átveim- ur hæðum ásamt innb. bflsk. ca 240 fm. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 12,5 millj. 4656. LINDASMÁRI - KÓP. Raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Stærð 174 fm. Húsið afh. tilb. u. innr. og fullfrág. að utan. Verð 10,8 mlllj. 6282. Einbýlishús STARARIMI. Hús á tveimur hæð- um m. innb. stórum bílsk. á jarðh. Selst á byggstigi. Afh. samkomulag. Góð staðsetn. 800 fm lóð. Áhv. húsbr. 5,3 millj. 6240. SOGAVEGU R. Snyrtil. timburh. sem er hæð og ris ásamt kj. Stærð 145 fm. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,5 millj. 6366. GIUASEL. Vel stands. hús 254 fm. Tvöf. bílsk. Góð staðs. Ath. afh. samkomul. Verð 14,9 millj. 4775. ARNARHRAUN - HF. Virðui. eldra einb. ca 200 fm ásamt innb. bflsk. Mikið endurn. m.a. lagnir, gler, gluggar o.fl. Laust strax. Verð 13,2 millj. 5117. ÖLDUGATA - RVÍK. Virðul. eldra vandað einb. kj. og tvær hæðir. Séríb. í kj. Teikn. á skrifst. 5110. SUNNUFLÖT - GBÆ. Hús neðan við götu. Séríb. á jarðh. Tvöf. bflsk. Fráb. staðsetn. rétt við hraunjað- arinn. 4937. HRAUNFLÖT VIÐ ÁLFTA- NESVEG. Nýtt einb. á einni hæð ásamt sérb. tvöf. bílsk. Marmari á gólfum. Arinn. Flísal. baðherb. Bílsk. innr. sem íb. Laust strax. 6025. I smíðum ÁLFHOLT - HF. (b. á tveimur hæðum 170 fm. Afh. strax tilb. u. innr. Fráb. útsýni. Verð 8,9 millj. 5058. LINDASMÁRI - KÓP. Raðh. á einni hæð með innb. bflsk. Stærð 169,4 fm. Húsið er tilb. u. innr. og fullfrág. að utan. Verð 10,8 millj. 6191. BAKKASMÁRI - KÓP. Par hús með innb. bflsk. Hús fokh., frág. að utan en ómálað. Til afh. strax. Stærð íb. 144 fm, bílsk. með geymslu 36 fm samt. 180 fm. Verð 8,9 millj. Góð kjör. 6028. HEIÐARHJALLI. Ný 110 fm íb ásamt rúmg. bílsk. Afh. fokh. að innan entilb. að utan. Verð 7 millj. 4803. Atvinnuhúsn. FUNAHÖFÐI. Stálgrindarhús m. mikilli lofthæð ásamt tengibyggingu. Stækkunarmögul. Stærð 650 fm. Laust strax. Verð 12,6 millj. 5090. SKEIFAN. 300 fm skrifsthúsnæði á tveimur hæðum. Gott hús. Góð stað- setn. Laust 1.8. nk. 4583. SKÚLAGATA. 150 fm verslunar- rými á jarðh. Verð 5,7 millj. 4972. FAXAFEN. Skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsar stærðir. Hagst. verð. Góð staðs. 4522. SKIPHOLT (ÓPALHÚSIÐ). Gott steinh. við Skipholt og framleiðsl- húsn. Glæsil. ib. teiknuð í risi. Mögul. að selja húsið í tvennu lagi. Heildar- stærð 1.115 fm. 6001. SÍÐUMÚLI. Skrifstofuhúsn. á efstu hæð, stærð ca 370 fm. Gott geymsluris fylglr. Tit afh. að hluta til strax. Hagst. skilm. Verð aðeins 13,5 millj. 4944. SKEMMUVEGUR - KÓP. iðnaðarhúsn. ca. 124 fm. Gott hús- næði. Vel staðsett. Afh. fljótl. Hag- stæðir skilmálar. Verð 4,5 millj. 6035. DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI - SÖLVI SÖLVASON, HDL. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI - BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. Morgunblaðið/Þorkell Húsið stendur við Fáfnisnes 3. Það er að hluta á tveimur hæð- um, alls um 243 ferm. og með innbyggðum tvöföldum bíl- skúr. A þetta hús eru settar 22 millj. kr., en á því hvíla eng- ar veðskuldir. Húsið er til sölu þjá fasteignasölunni Kjöreign. Verðlauna- hús við Fáfnisnes FREMUR lítið er um, að góð einbýl- ishús í Skerjafirði komi í sölu. Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til sölu fallegt, vandað einbýlishús við Fáfnisnes 3. Dr. Þórður Eydal Magn- ússon prófessor byggði húsið 1970 og er enn eigandi þess. Húsið er að hluta á tveimur hæðum, alls um 243 ferm. og með innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Á þetta hús eru settar 22 millj. kr., en á því hvíla engar veðskuldir. Húsið skiptist í anddyri, hol, eld- hús með borðkrók og borðstofu þar við hliðina, en þaðan er gengið út á góða sólarverönd. Gengið er úr borð- stofu niður í stofu. Ur holinu er gengið niður í húsbóndaherbergi og sjónvarpsstofu og úr holinu er enn- fremur gengið upp í svefnálmu, en þar eru fjögur herbergi auk baðher- bergis. I kjallara eru geymsla og þvottahús með sánu. — Ég tel ásett verð mjög sann- gjarnt verð fyrir þetta hús, sagði Dan Wiium, fasteignasali í Kjöreign. — Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt og núverandi skipulagsstjóri Reykja- víkurborgar, teiknaði ekki einungis húsið heldur einnig allar innréttingar í það. Húsið er því að innan eihs og í upphafi, en þess hefur verið gætt að halda öllu afar vel við. Húsið er því eins og nýtt. Þess má geta, að húsið fékk verðlaun fegrunarnefndar Reykjavíkur 1973, sem fallegasta hús borgarinnar. — Hönnun hússins er afar vel heppnuð, en það er að hluta á tveim- ur hæðum, sagði Dan ennfremur. — Garðurinn er sérlega fallegur og ber þess glögg merki, að honum hefur verið vel sinnt. Að sögn Dan er fram- boð á húseignum í Skeijafirðinum lítið en talsverð ásókn í þær og verð- lag á þeim því hátt. Margir hafa þegar sýnt þessari eign áhuga. Glæsilegur gluggi GLUGGAR eru mismunandi glæsilegir. Hér er einn í sér- flokki og ekki skortir birtu í herberginu sem hann er í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.