Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið laugard. kl. 11-15, sunnud. 12-15, virka daga 9-18 - Sími 552 1400 - Fax 552 1405 OPIÐ HÚS - ÖLDUGRANDI 13 f þessu fallega húsi er til sölu glæsileg íbúð á frábærum stað I Vesturbænum. Ibúð- in er björt og sérstaklega vel skipulögð en í henni eru stofa, borðstofa og rúmgott svefnherb. Fallegar innréttingar og parket á gólfum. Stórar suðaustursvalir út frá borðstofu. Verð 6,3 millj. Áhv. 2,2 millj. í byggingarsjóðslánum. Ólafur og Val- gerður taka vel á móti ykkur á laugardag frá kl. 14.00 til 17.00. Arnar Pálsson, Bjarni S. Einarsson, Finnbogi Hilrrtarsson, Haraldur Kr. Ólason, Steinunn Gísladóttir, Viðar Böðvarsson. Atvinnuhúsnæði Höfðabakki 1150 I góðu húsi eru 2. og 3. hæð rúmir 800 fm lausir. Henta vel fyrir skrifstofur eða þjón- ustufyrirtæki. Góðir greiðsluskilmálar. Vesturgata 1735_______________ NÝ Björt 47 fm jarðh. í hjarta borgarinnar. Hentar vel fyrir verslrekstur eða viðgerða- verkstæði. Stórir útstillingargluggar. Nýl. loftræstikerfi. Fráb. verð aðeins 2,9 millj. I smíðum Þinghólsbraut - Kóp.1238 NÝ Ca 87 fm íb. á neðri hæð I fallegu húsi á fráb. útsýnisstað. Húsið afh. tilb. til innr. að innan og fullb. að utan. Fallegur gróinn garður. Heiðarhjalli - Kóp.i7i4 NÝ Skemmtil. ca 122 fm sérhæð sem afh. fokh. að utan og innan. Bílskúr. Húsið stendur á góðum útsýnisstað. Verð 7,1 millj. Einbýlishús Jórusel 1309 Mjög fallegt ca 327 fm sérbýli á tveimur hæöum, risi og kj. 4 rúmg. svefnherb., stofa og borðst. Garðstofa. Góður bílskúr. Verð 15,9 millj. Sunnuflöt - Gbæ 1713 NÝ Fráb. vel staðsett ca 187 fm hús ásamt 39 fm tvöf. bílsk. 5 herb., 2-3 stofur. Glæsil. lóð. Gott hús á fráb. stað við hraunjaðar- inn. Lækur rennur með lóðinni. Verð 17,5 millj. Logafold 1604 Glæsil. fallega innr. 238 fm einb. 5 herb., björt og rúmg. stofa. Gegnheilt parket, flís- ar og panell. Stór suðurverönd. Innb. bíl- sk. Ahv. byggsj. Verð 16,9 millj. Fagridalur - Vatnsleysustr. 1392 Einb. 112 fm. Bilskúrsr. Skipti mögul. í Reykjav., Hafnarf., Kópav. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Vesturgata - Akranes 1706NÝ Þetta er einb. með aukaíb. í kj. Efri hæðin 2-3 svefnherb. og stofa. Neðri hæðin 3 svefnherb. og stofa. Nýtt þak á húsinu. Bílsk. Verð 9,5 millj. Hofgarðar - Seltj. 1110 Glæsil. ca 342 fm 7 herb. einb. Stór herb., rúmg. stofur með parketi. Arinn. Fallegur garður í rækt. Tvöf. 50 fm bílsk. með hita, vatni og rafmagni. Verð 21,5 millj. Miðhús 1198 Timburhús sem skiptist í 5 herb., stofu, borðst. og dagstofu. Vesturverönd með skjólveggjum. Húsiö er ekki fullfrág. að innan og eftir er að reisa bílsk. Heiðarás - Árbæ 1225 Stórglæsil. einb. í enda og ofan við Heið- arás. 6 svefnherb. og stofa. Alrými, blóma- skáli og suðurverönd. Stór þakgluggi yfir eldhúsi. Stórglæsil. útsýni. Fallegur garður f rækt. Verð 21 millj. Viðarrimi 1629 Mjög gott ca 200 fm einb. á einni hæð. 4 svenfherb., stofa og borðst. Ca 40 fm bíl- sk. Falleg maghoni-eldhinnr. Gólfefni vant- ar að hluta. Lóð er frág. utan hellulagnar. Áhv. ca 6,5 millj. húsbr. Verð 14,9 millj. Hléskógar 1155________________NÝ Glæsil. 300 fm einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Stór stofa og borðst., rúmg. herb. Suðursv. með garðstofu. Stór sól- pallur og garður ásamt litlu beði til rækt- unnar. Vönduð eign á fallegum stað. Ásvallagata 1296 Mjög gott 191 fm timburh. auk 26 fm bíl- sk. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist m.a. f 3 svefnherb. og tvær stofur auk steypts kj. með 2 svefnherb. og sérinng. Verð 17,9 millj. Kögursel 1337_________________NÝ Á frábærum stað mjög gott og notalegt 176 fm einb. ásamt 23 fm bílsk. 3 góð svefnherb. og góð stofa. Gott manngengt ris með mögul. á gufubaði. Suðurverönd. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 14,3 millj. Jórusel - byggsj. 1693 NÝ Vel skipul. 310 fm einb. með 2ja herb. sér- íb. í kj. á frábærum stað. Sólstofa, suður- verönd. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Þetta eru góð kaup fyrir aðeins kr. 14,9 miilj. Reykjabyggð - Mosbæ3 Ca 156 fm fallegt einb. á góðum stað. Ar- inn í stofu. Góður garður og suðurverönd. Ca 58 fm bílsk. Skipti á minna ath. Verð 13,9 millj. Starhagi - vesturb. 1532 ca 300 fm sérl. fallegt hús á frábærum út- sýnisstað. I húsinu eru 2 samþ. ib., sú minni er ca 48 fm og er á efri hæð. Hentar vel f. stóra fjölsk. Fallegur garður. Gufubað o.fl. Verð 26 millj. Hólahjalli - Kóp. 1547 Stórgæsil. einb. á besta útsýnisstað í suð- urhl. Kóp. Húsið selst fok. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu okkar. Verð 12,9 millj. Reynilundur - Gbæ 1780 NÝ Ca 256 fm stórgl. einb. á einni hæð m. tvöf. innb. bílsk. Gegn eikarparket. Arin- stofa. Sólstofa m. nuddpottir. Hiti í stétt- um. Gerfihnattadiskur. Falleg lóð í rækt. Myndir á skrifst. Verð 19,5 millj. Esjugrund - Kjal.1372 Ca 285 fm hús sem skiptist í 3 íb. þ.e. sér- hæð 4ra herb. m. bílsk. og tvær 2ja herb. íb. m. sérinng. í kj. Góðar til útleigu. Verð 12.8 millj. Hryggjasel 1374 Notalegt 2ja íb. hús ca 220 fm. Aðalíb. á tveimur hæðum sem er 3 herb. og 2 stof- ur. Parket á gólfum, flísar á baði, arinn o.fl. I kj. er 2ja herb. íb. m. sérinng. Góður garður. Tvöf. 50 fm bílsk. Hátún - Álftanesi 1734 NÝ Mjög gott 172 fm einb. m. 2ja herb. auka- íb. á þessum friðsæla stað. Húsið er I allt 3 svefnherb. og 3 stofur. Skjólgóður garð- ur og verönd. Ahv. 4,9 millj. byggsj. Verð 12.9 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. 1577 Stórgl. einb. 300 fm að stærð m. góðum bílsk. Nýtt gler. Nýklætt m. Steni. Nýtt rafm. Glæsil. lóð o.fl. Auðvelt að breyta 12 góðar íb. eða gistiheimili. Rað- og parhús Melbær 1573 Tveggja íb. hús með öllum innr. nýl. ca 156 fm á þremur hæðum. 5 herb. og tvær stof- ur. 2ja herb. (b. með sérinng. i kj. Jnnr. og gólfefni vönduð. Sauna og nuddpottur. Bíl- skúr. Áhv. 3,6 millj. í byggsj. o.fl. Verð 15,7 millj. Tjarnarmýri - Seltj. 1679 Glæsil. ca 251 fm endahús á þremur hæð- um. 6 herb. ásamt innb. bilsk. Fallegar innr. Arinn. Parket. Suðurlóð. Mjög fallegt hús á vinsælum staö. Kjarrmóar - Gbæ 1704 Sérl. gott raðh. á góðum stað. Góð gólf- efni. Vandaðar innr. Fallegur garður og suöurverönd. Verð 8,5 millj. Stekkjarhvammur - Hf. 1633 Fallegt ca 2Ö0 fm endaraðh. á tveimur hæðum í botnlanga. 3 svefnherb. og 2 stofuíog góð 2ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Ca 32 fm bílsk. og fallegt garðh. fylgir með. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. Verð 15,9 millj. Viðarás m/bílsk. 1305 Mjög fallegt 161 fm nýl. raðh. á fráb. stað. 4 rúmg. herb. og góð stofa með útbyggð- um suðurglugga. Fallegar innr. og góð gól- fefni. Áhv. 8,4 millj. Verð 13,3 millj. Dísarás 1344 Fallegt og rúmg. 171 fm raðh. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., stofa og eldh. Geymsluris. Fallegur arinn, tvennar svalir og garður. Tvöf. bílsk. með geymslulofti. Verð 13,9 millj. Álfhólsvegur 1601 Mjög gott 120 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. Stór geymsla og skjólgóður suður- garður. Hiti I stétt. Verð 10,5 millj. Næfurás 1132 Glæsil. búið endaraðh. ca 187 fm með bll- sk. 4 herb. og tvær stofur. Parket. Fallegur garður. Stór verönd. Gott útsýni. Vandað- ar innr. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 13.9 millj. Lækjarhjalli 1265 Fallegt parh. á tveimur hæðum. 3-4 svefn- herb. Stórar stofur. Suðursv. Fullb. faliegt eldh. Lítii Ib. á neðri hæð með sérinng. Húsið er ópússað og gólfefni vantar. Verð 12.9 millj. Laufbrekka 1635 Ca 180 fm raðh. á tveimur hæðum. Neðri hæð er ca 126 fm. 3 svefnherb., tvær stof- ur. Góð verönd. Á efri hæð er 3ja herb. ósamþ. ca 60 fm íb. með sérinng. Hag- stætt verð 11,5 millj. Ásbúð - Gbæ 1719______________NÝ ca 205 fm endaraðh. 4 svefnherb., tvær stofur og sjónvarpsherb. Að auki ca 42 fm tvöf. bílskúr. m. sjálfv. hurðaropnara. Stórt eldhús. Útsýni út á voginn. Verð 13,9 millj. Furubyggð 1512 Fallegt 138 fm raðh. 3 svefnherb., góð stofa m. sólskála. Ca 27 fm bílsk. Meiriháttar útivistarsv. í göngufjarl. Verð 11,9 mlllj. Hæðir Sunnuvegur - Hf. 1529 Góð ca 110 fm hæð við miðbæ Hafnarfj. 3 herb. og tvær stofur. Suðvestursv. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð 7,7 miHj. Snorrabraut 1529 Sérh. á 1. hæð ca 124 fm. 2 herb. og 2 stofur, andyri og hol ásamt 2 herb. ( kj. sem hægt er að leigja út. Parket. Suðvest- ursv. Bílsk. Verð 9,5 millj. Frakkastígur 1112 Falleg og björt ib. í hornhúsi á 1. hæð I fjórbýli. Góð gólfefni, nýl. innr. o.fl. Sér- inng. og þvottaherb. Verð 6.980 þús. Bjartahlíð - Mos. 1395 Vel staðsett ca 95 fm endaíb. á 1. hæð. fb. er fullb. Fullfrág. lóð með góðri viðarver- önd. Gott útsýni til sjávar. Verð 7,3 millj. Hrísateigur 1570 Á þessum vinsæla stað ca 110 fm sérh. og ris. 4 svefnherb. og stofa. Parket. Nýtt þak og skólplagnir. 30 fm þílsk. Skipti mögul. á minni eign. Kambsvegur 1563 Rúmg. 182 fm sérh. í þríbýli með fallegu útsýni. 3 svefnherb., 2 stofur auk sjón- varpshols. 3 svalir m.a. I suður. Innb. bílsk. og góður garður. Fráb. verð aðeins 10,9 millj. Digranesvegur 1769___________NÝ Stórglæsil. ca 130 fm ib. á jarðh. i nýju húsi með sériring. Parket á öllum gólfum, maghoni hurðir. 3 rúmg. svefnherb. Sér- smíðaðar innr. Baðherb. fllsal. Þessa ib. verður þú að skoða. Skipti mögul. á minni eign. Barmahlíð 1583 Gullfalleg íb. á 1. hæð á besta stað i Hliö- unum 3 svefnherb. og 2 stofur. Parket og flísar. Gengið úr borðstofu niður i garð. Ca 20 fm aukaherb. I kj. með aðgang að bað- herb. Sérinng. Áhv. 3,9 millj. í hagst. láni. Verð 9,9 millj. Fáikagata 1261 Hér fáið þiö neðri sérhæð I þrlbhúsi á góðu verði. Ib. er ca 91 fm. 4 herb., rúmg. eldh. Sérinng. Fráb. staðsetn. Lóð í rækt. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,2 millj. Ásbúðartröð - Hf. 1707 NÝ Stórgl. sérhæð á 1. hæð m. aukaib. ( kj. Eign I toppstandi. Allt nýmál. Suðursvalir. Verð 13,5 miilj. Háteigsvegur - rishæð NÝ Ca 100 fm íbhæð á þessum fráb. stað. 4 svefnherb. og stofa. Góðar suðursv. og mikið útsýríl. Ofnar og ofnalagnir nýjar I Ib. Virðul. hús. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 723 Blönduhlíð - m. bílsk. 1671 Ca 124 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 9,9 millj. Kópavogur - vesturb. 1129 Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. efri sérh. ásamt innb. bílskúr. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Verð 9,9 millj. Bugðulækur 1271 ca 151 fm íb. í fjórb. á góðum stað 4 svefnherb. Stór stofa og borðstofa m. par- keti. Stórar suðursvalir. Tvö herb. eru m. sérinng. og baðherb. Allt cúmg. Verð 9,9 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. - laus Mjög rúmg. ca 113 fm neðri sérhæð I tvíb. Parket. Ný hitalögn og ofnar. Góð suður- verönd I fallegum garði. Nýmálað hús ofl. ca 30 fm bilsk. (b er laus. Áhv. ca 2,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 1691 Fjölnisvegur - miðbær 1697 ca 124 fm ib. á 1. hæð sem sk. i 2 góð herb. bað, eldhús, stofu, borðstofu, sól- skála. Góður bílskúr, fallegur garður. Ib. þarfn. standsetn. Auðvelt að breyta skipul. 4ra-6 herb. Hjallabraut - Hf. 1766 NÝ Ca 135 fm snyrtil. íb. á efstu hæð í fjölbýli. 3 svefnherb., rúmg. stofa með útsýni., eldh. með þvottaherb. og búri innaf. 17 fm suðursv. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,2 millj. Hvammabraut - Hf. 1255 Glæsil. ca 104 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í enda fjölbýlishúss. Parket. Fallegar innr. Mjög stórar suðursv. með glæsil. -útsýni. Aðeins 4 íb. í sameign. Verð 7,9 millj. Tjarnarból - Seltj. 1308 Falleg 4ra herb. ca 106 fm íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Suðaustursv. Nýl. parket. Ný viðgert hús. Bilsk. Skipti mögul. á ódýrari. Verð 8,5 millj. Laugarnesvegur 1660 Ca 95 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þri- býli ásamt bílsk. Suðursv. Stórt og bjart eldh. Sérgarður I rækt. Verð 8,1 millj. Drápuhlíð - byggsj. 1560 Björt og falleg 73 fm risfb. á þessum fráb. stað. 3 rúmg. herb. og stofa, stórt eldh. Parket. Byggsj. 2,3 millj. Verð 6,9 millj. Reykás 1379 Falleg ca 132 fm íb. á tveimur hæðum, 5 herb. í litlu fjölb. Hús nýl. viða. Parket, flís- ar. Gott útsýni. Góður bílsk. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Álfheimar - hæð og ris 1519 Mjög skemmtil. ca 97 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Parketlagt ris yfir íb. gólfflötur ca 40 fm. Þakgluggar. Nýl. innr. Nýtt gler. Verð 8,6 millj. Álfheimar 1535 Vel skipul. ca 98 fm íb. í nýviðg. fjölb. 3 góð svefnherb., stórt eldh. Suðursv. Nýl. gler o.fl. Verð 7,4 millj. Snæland - Fossv. 1377 Falleg íb. á góðum stað I þessu vinsæla hverfi. Suðursv. Góð stofa. Efsta hæð I litlu fjölb. Ib. getur losnað fljótl. Þetta gæti ver- ið íbúðin fyrir þig. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. Drápuhlíð 1511 Hér færðu fallega ca 109 fm neðri sérh. í Hlíðunum. Nýl. innr. Parket. Lóð í rækt. Húsið er byggt seinna en önnur hús í göt- unni. Skipti mögul. á einb. eða raðh. i Grafarvogi eða Kvislum. Hvassaleiti 1246 Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í góðu fjölb. 3 svenfherb. og stofa með nýju parketi. Suöursv. Nýtt gler. Nýmálaö- ur bílsk. Verð aðeins 8,9 millj. Eiðistorg - lyftuh. 1711 NÝ Ca 138 fm góð íb. á 4. hæð i vel um- gengnu og vönduðu lyftuh. Nýl. innr. á baði og eldh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Veghús - hæð og ris 1450 Ca 136 fm Ib. á 3. hæð m. risi [ fallegu fjölb. 4-5 svefnherb., 2 stofur. Ca 20 fm bllsk. Glæsil. útsýni yfir borgina. Áhv. ca 6,T millj. húsbr. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Kaplaskjólsvegur 1724 NÝ Stór og góð ca 100 fm 4ra herb. Ib. I góðu húsi á besta stað i Skjólunum. (b. er á 2. hæð. Öll m. parketi nema baöherb. Húsið er nýviðg. og allt umhverfiö snyrtil. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verö 8,2 millj. Sólheimar 1646 Mjög góð 113 fm íb. á 10. hæð í fjölb. m. fráb. útsýni. 2 stórar stofur, 2 rúmg. herb. Húsvörður. Góð sameign. Vesturberg m. byggsj.1687 Rúmg. og björt 85 fm íb. 3 svefnherb. og rúmg. stofa m. suðvestursv. Nýjar flísar á baðherb. Nýtt gler. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð aðeins 6,8 millj. Meistaravellir - laus 1332 Mjög góð ca 94 fm íb. á 4. hæð á vinsæl- um stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garður m. leiktækjum. Áhv. 4,2 milj. Góðir greiðsluskilm. Verð 7,4 millj. Bergstaðastræti - „penthouse" 1620______________NÝ Stórgl. ca 192 fm íb. á tveimur hæðum. Stórar svalir í suður og norður. Kirsu- bergjaparket. Sauna. 3 svefnherb., stórar stofur. Ótrúleg eign i hjarta borgarinnar. Verð 13.950 þús. Eiðistorg - „penthouse" 1555 Glæsil. vel skipul. og björt 107 fm íb. auk 10 fm sjónvarpsholts á tveimur hæðum i vinsælu lyftuh. Parket. Sólstofa. Tvennar svalir. Innang. I alla þjón. Verð 9,8 millj. Túnbrekka - Kóp.1615 Ca 88 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt rúmg. bílsk. Húsið allt nýviðg. Vestursv. Skipti á minni eign. Áhv. 3,6 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,9 millj. Hrísrimi - Grafarv. 1621 NÝ ca 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bíl- geymslu. Flísar og parket. Suðaustursval- ir. Nýl. innr. Mjög góð sameign. Skipti á ódýrari athugandi. Verð 8,9 millj. Njörvasund 1623 ca 105 fm björt og falleg íb. á 2. hæð I tvíb. Dökkt parket. Rúmg. eldh. 3 svefnherb. og stofur. Þetta er íb. sem tekur vel á móti þér. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. Háaleitisbraut 1709___________NÝ ca 105 fm 4ra herb,, vel skipul. Ib. á 4. hæð. Parket, vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Reykjavíkurvegur - Vesturb. - byggsj. 1700____________NÝ Glæsil. 77 fm risíb. með fallegu útsýni á þessum frábæra stað. Rúmg. herb. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 5 millj. byggsj. Háaleitisbraut 1297 Ca 78 fm íb. á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. með parketi og stór stofa. Húsið nýl. viðg. og málað. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Rauðarárstígur 1459 Mjög góð 57 fm íb. í Norðurmýri. 2 svefn- herb. og rúmg. stofa. Nýl. innr. Parket. Nýl. viðg. hús. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,1 millj. Blöndubakki - laus 1642 Mjög falleg og björt 82 fm endaíb. á 3. hæð. Parket. Stórt baðherb. Húsið er nýl. viðg. og málað. Gott aukaherb. i kj. með parketi og aðgangi að snyrt- ingu. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,4 millj. Úthlíð 1770________ NÝ Ca 94 fm íb. á jarðh. í þríbýlish. með sér- inng. á þessum eftirsótta stað í Reykjavík. Rauðilækur 1368 Ca 85 fm jarðh./kj. i nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta og m.a. er allt nýtt á baöi, nýl. parket og dúkar, stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Keyrt inn í botnlanga. Verð 6,9 millj. Ferjuvogur - byggsj. 1771 NÝ Falleg og rúmg. 81 fm íb. í góðu tvlbýli á þessum frábæra stað. Stór herb. Parket. Fallegur sérgarður I suður. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Þessa verður þú að skoða, verðið er aðeins 6,7 millj. Reykjavíkurvegur - Vestur bær - byggsj. 1699 Rúmg., björt og vel skipul. 85 fm fb. I nýl. húsi á góöum stað. Góðar innr. Suðursv. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Ránargata 7 - byggsj. 1694 Mjög rúmg. og björt 53 fm mikið endurn. risib. 3 stór herb. ásamt manngengu háa- lofti. Baðherb. nýl. standsett. Nýtt þak, gler og rafmagn. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð aðeins 5 millj. Þangbakki 1181 Á þessum vinsæla stað ca 77 fm Ib. á 4. hæð sem snýr öll ( suöur. Lyftuhús. Öll þjónusta á jarðh. eða I nágrenninu. Mjög rúmg. (b. Verð 6,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.