Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 D 15 Morgunblaðið/Golli BÁÐUM megin á Seltjarnarnesi liggur byggðin upp frá ströndinni upp á Valhúsahæð. Gera má ráð fyrir, að lítið framboð verði af nýjum eignum í bænum, því að lítið er þar eftir af lóðum og viðbúið, að fasteignaverð þar muni af þeim sökum frekar hækka en lækka. byggðar á hleypidómum þeirra, sem lítt þekkja til í bænum. Skjólið er að vísu eitthvað meira sunnan megin og því fljótlegra að koma þar upp görðum. En norðan megin á nesinu má sjá marga garða, sem gefa falleg- um görðum annars staðar á höfuð- borgarsvæðinu ekkert eftir. Margir hafa komið þar upp skjólbeltum og plantað svo öðrum gróðri fyrir innan. Áhugi á útivist er sennilega hvergi meiri á öllu höfuðborgarsvæðinu en á Seltjamarnesi. Á góðum dögum má sjá þar margt fólk stunda skokk- ið, hvar sem er á nesinu og þá ekki síður konur en karlmenn og jafnvel heilu íjölskyldurnar. Á síðasta ári fór fram samkeppni um skipulagningu vestursvæðisins svonefnda, sem nær m. a. yfir allt Suðumesið og Gróttu, en þetta svæði á vart sinn líkan sem útivistarsvæði svo nálægt byggð á höfuðborgarsvæðinu. Þeir em marg- ir, sem leggja þangað leið sína, ekki bara til að ganga og hiaupa, heldur einnig til þess að hjóla og í góðum snjó á veturna fara þangað margir á gönguskíðum. Það er áberandi, hve margir, sem búið hafa á Seltjarnamesi, geta vart hugsað sér að búa annars staðar. Ungt fólk, sem hefur alizt þar upp, sækir þangað aftur, þegar það er uppkomið og hefur stofnað sína eig- in ijölskvldu. Einbýlishús við Sævargarða Það er ekki oft, sem myndarlegar húseignir á Seltjarnarnesi koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Þingholti er nú til sölu fallegt einbýlishús við Sævargarða 4. Húsið er 240 ferm. auk 50 ferm. bílskúrs. í því er stórt eldhús með eikarinnréttingu, arin- stofa, dagstofa, borðstofa og mjög gott sjónvarpshol, fimm svefnher- bergi og saunabað. Húsið er í mjög góðu ástandi og með glæsilegri heim- reið. Útgangur er á steypta verönd út í sundlaug, sem er nálægt 30 ferm. og umhverfís lóðina era góðir skjól- Sérhæðir - hæðir LYNGVIK FASTEiGNASALA - SIOUMULA 33 - SIMI: 588-9490 Ármann H. Benediktsson lögg. fasteignasali - Geir Sigurösson lögg. fasteignasali I Opið virka daga kl. 9-18. 20 mín. akstur frá Rvík Mjög skemmtil. ca 45 fm sumarbústaður. Rafmagn og vatn. Vel einangraður. Kam- ína. Útsýni. Verð 2,8 millj. Eldri borgarar Vesturgata. 2322. í einkasölu sórl. vönduö og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Mikil sameign. Þjónustusel Reykjavíkurborgar á 1. hæð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 7,4 millj. Einbýli - raðhús Reyrengi. 9356. Mjög gott 196 fm einb. á einni hæð með innb. ca 50 fm bílsk. Eignin er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. (húsbr. með 5% vöxtum) 4,2 millj. Verð 11,5 millj. Laust strax. Fannafold. 9294. Vandað 146 fm einb. á einni hæð ésamt sérbyggðum 40 fm bílsk. Áhv. ca 3,5 millj. Byggsj. Verð 13,9 millj. Kleifarsel. 9291. Fallegt 233 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góð staðsetn. við skóla. Áhv. hagst. 4,5 millj. Verð 14,9 millj. Sogavegur. 9325. Mjög gott 165 fm hús ásamt 24 fem bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 12,8 millj. Vesturás. 9248. Nýlegt og vandað 206 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. B avefnherb. Fráb. staðsetn. v. úti- vistarsv. Eiltðaárdals, Áhv. byggsj- lán 3,5 mlllj. Verð 18,9 mlllj. Kambsvegur. 9295. Gott einbhus á tveimur hæðum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verð 10,9 millj. Byggðarholt - Mos. 8371. Gott endaraðh. 180 fm é tveimur hæðum. Áhv. byggsj. og (húsbr.) samt. 6,8 mlllj. Verð 9,9 Álfhóisvegur. 8365. Mjög gott 166 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket á stofu. Fallegur garður. Áhv. 6,5 millj. (húsbr.). Verð 10,8 millj. Fullbúin raðhús. 8288. tii söiu 152 fm raðh. á einni hæð við Starengi. Húsin verða afhent mjög fljótlega fullb. og lóð frág. Innb. bílsk. Verð 11,5 millj. Foldasi Tlári. 8328. Nýtt 192 fm endara 5h. Eldh. og baðherb. 1. fl. 5 stói svefnherb. Innb. bilsk. Áhv. ca 6 13,7 míllj. 0 millj. (húsbr.). Verð Opið hús - Mosarimi 32. 8237. Mjög skemmtil. hann- að 150 fm endaraðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Til afh. strax fokh. að innan. Verð 7,4 millj. Kambasel. 8304. Mjog gott 227 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt rísi. Parket. 6-7 svefnherb. Innb. bflsk. Stór garður með sólverönd. Verð 12,9 millj. Skiptl mögul. á mlnni elgn. Bugðutangi. 8305. Fallegt og vel staðsett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verð 8,1 millj. Reykjafold. 8307. 114 fm nýl. timb- urhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 millj. Æskil. eignask. á 3ja herb. íb. Búland . 8290. Fallegt 187 fm raðhús á tvelmur hæðum ásamt 26 fm bílsk. Gegnheilt stafaparket á efri hæð. Vönduð innr. I eldh. Verð 13,8 millj. Dalatangi. 8235. th söiú gott 86 <m raðhús á einni hæð. Verð 8.3 millj. Sigluvogur. 7348. Falleg sérhæð. 3 svefnherb. Fráb. stað- setn. í ról. hverfi. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í sama hverfi. Grænatunga - Kóp. 7209. góó 130 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt 31 fm bílsk. 3-4 svefnherb., góðar stofur stórar svalir. Verð 11,9 millj. Btönduhlíð. 126 fmneðrisérh 7342. Mjög góö .Tvær góðarstof- ur. 3 svefnherb. málað að utan. Verð 9,4 millj. Ski 4ra herb. (b. Sérínng. Hús nýl. áhv. ca 6,0 millj. pti mögul. á 3ja- Huldllbraut. 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 160 fm efri sérh. ásamt ca 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Mjög áhugav. eign. Verð 8,3 millj. Tómasarha lega falleg 118 svefnherb., 2 stc parket. Áhv. (hú Verð 9,9 millj. gí. 7306. Sér- fm efri hæð. 3 fur. Gótfefni m.a. sbr.) ca 3,3 millj. Skipholt. 752. Rúmg. 131 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Verð 10,9 millj. Kvisthagi. ca 100 fm neðri s 30 fm bílskúr. Vt fljótl. 7318. Mjög góð árh. ífjórb. ásamt rð 9,8 míllj. Laus 4ra-7 herb. Laufvangur - Hf. 4374. vorum að fá í sölu 111 fm íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 7,7 millj. Álfheimar. 3359. Mjög falleg ca 100 fm (b. í kj. Nýjar innr. Park- et. Áhv. 4,5 millj. (húsbr.). Verð 7,2 millj. Skipasund. 4259. Mjög fai- leg og mlkið endurn. 90 fm íb. í kj. Verð 6,5 millj. Sogavegur. 444. Mjög vönduð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Áhv. byggsj. o.fl. samt. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. Furugrund. 4331. Nýkomin í sölu góð 86 fm íb. á 1. hæð. Hús klætt að utan. Verð 7,4 millj. Asparfell. 4311. Sérl. rúmg. 107 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Sórsvefnherb. álma. Verð 6,8 millj. Fjórar ódýrar fbúðarhæðir Vorum að fá f sölu virðulegt fjögurra (búða steinhús við Nýlendugötu i Reykjavfk. íbúðlmar þarfnast lagfterínga. Þrjár ca 80 fm (búðarhæðir á kr. 4,5 millj. og ein risíb. ca 65 fm á kr. 3,5 millj. Hvassaleiti. 4130. Sérlega falleg 100 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Glæsil. útsýni. Bílskúr. Verð 8,2 millj. Skipti mögu- leg á 2ja eða 3ja herb. íb. Irabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. 3ja herb. Meðalholt . 3308. Mjög góð 56 fm íb. á 1. hæð ésamt ca 10 fm aukaherb. í kj. Gólfefni flísar og parket. Verð 5,5 mlllj. Miðleiti. 3194. Sérl. falleg og vönduð íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílhúsi. Inn- ang. i bílhús úr sameign. Verð 9,5 millj. Kaplaskjólsvegur. 3359. Sérl. björt og falleg 86 fm endaíb. á 2. hæð. Nýtt í eldh. Gólfefnl parket og flísar. Tvö rúmg. svefn- herb., stór stofa. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,2 millj. Vegamót - vesturbær. 3364. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldh. og bað. Útsýni. Hús viðg. að utan. V. 5,5 m. Vesturbær. 3275. Sérl. falleg og vönduð 83 fm íb. á 2. hæð v. Framnesveg ásamt stæði í bílg. Innang. í bílgeymslu. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,4 millj. Holtsgata. 3353. Mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt aukaherb. í risi. Nýtt á baði og í eldh. Verð 7,4 millj. Hraunbær. 3297. Sérl. rúmg. og falleg 95 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. (hægt að leigja út). Áhv. 5,0 millj. m. 4,9-5% vöxtum. Verð 6,9 millj. Laugavegur. 3247. Nýi. og faiieg 82 fm íb. á 3. hæð. Fallegur bakgarður. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 7,2 millj. Hafnarfjörður. 3344. vor- um að fá í sölu nýja og fallega 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð við Dofraberg. Áhv. ca 5 millj. (húsbr.) 5% vextir. Verð 8,2 millj. Flyðrugrandi. 3292. Faiieg 71 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Mjög góð sam- eign. Verð 6,8 millj. Krummahólar. 3321. góó ca 70 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 6,1 millj. Langholtsvegur. 7284. góó ca 80 fm neðri hæð í tvíb. Verð 6,7 millj. Jöklafold. 341. Nýl. 84 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,4 millj. Æskil. skipti á 2ja herb. íb. 2ja herb. Baldursgata. 2328. sén falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð. Mjög sárstök íb, Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 6.6 mlllj. Laus strax. Mosgerði. 2339. Snotur risib. í þri- býli. Nýl. þak. Nýl. gluggar og gler. Verð 3,8 millj. Krummahólar. 2359. Mjög falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílhúsi. Parket og flísar. Áhv. hagst. 2,6 millj. Verð 4,4 millj. Laugarnesvegur. 2333. Nýkom- in í sölu mjög skemmtil. 59 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 4,9 millj. Gaukshólar. 2397. vei skipul. 56 fm íb. á 2. hæð. Mjög hagst. verð 4,6 millj. Frostafold. 2287. Sérl. vönduö 67 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 5,1 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. Asparfell. 2323. Sérl. skemmtil. 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Áhv. hagst. lán 3,1 millj. Verð 5,2 millj. Ath. mögul. skipti á einstaklíb. Valshólar. 2299. i söiu mjög góð 75 fm ib. á 1. hæð I litlu fjölb. Sérþvottaherb. í íb. Verð 5,8 mil|j. Krfuhólar. 228. Góö 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 m. Atvinnuhúsnæði Skemmuvegur. Mjög gott og bjart ca 300 fm iðnaðarhúsnæði. Verð 9,5 millj. Tangarhöfði. Iðnaðarhúsn. ca 390 fm + 180 fm á millilofti. Áhv. 7 millj. Verð 14,2 millj. Hamraborg. séri. vönduð 130 fm skrifstofuhæð. Góð greiðslukjör. Verð 7,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.