Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 D 23 i I I > I ) > ) ífc : STOFNSETT 1958 W FASTEIGNAMIDSTÖDIN " (pT L SKIPHOLTI50B ■ SÍMI 562 20 30 ■ FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá k». 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍO 27B5 3ja herb. fb. á 1. hæö i Bólstafiar- hllð 45. Ib. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staðaetn. Nánarí uppl. á skrifst. GRANDAVEGUR 3608 Vorum að fá i sölu glæsil. 115 fm íb. á 8. hœð vönduðu fjölb. fyrir eldrí borgara. Stáeði i bílskýli. Míkil og góð sameign. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Ib. fyrir vandláta. Einbýli MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI/TVÍBÝLI Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstaö. Húsiö stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóð (jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. STIGAHLlÐ 7616 Nýlegt stórglæsil. 330 fm einbýli ásamt 50 fm tvöf. bílsk. á þessum eftirsótta stað. Tvímælalaust eitt glæsil. einbhús lands- ins. Glæsil. innr. og mögul. á sóríbúð m. sórinng. í kj. Ýmis eignask. koma til greina. Verð 10-12 mlllj. LANGABREKKA - KÓP. 7634 Fallegt 180 fm einbýli m. innb. 32 fm bílsk. Mögul. á lítilli séríb. Mjög góður suðurgarður. Arinn í stofu. Laust. Verð 11,8 millj. HÁTÚN 7455 Gott tveggja íbúða SG-timburhús á góö- um stað á Álftanesi. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 12,9 mlllj. HÁHOLT-GBÆ 7509 Fallegt 296 fm einbýli á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivistarsv. Fróbært útsýni. Skipti mögul. á minni eign t.d. einbýli í Garðabæ. ÁSLAND — MOS. 7503 Glæsil. 208 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 40 fm bílsk. Parket á stofum. Mjög gott útsýni. Áhugaverð eign. HLÍÐARTÚN - MOS. 7610 Skemmtil. staðsett 168 fm einb. auk 40 fm bílsk. og u.þ.b. 12 fm sólstofu. 5 svefn- herb. Mjög stór gróin lóð. Mikill trjágróð- ur. Áhugaverð eign. Verð: Tilboð. NJARÐARHOLT 7646 í sölu einb. ó einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílskúrs. 3 svefnherb., rúmg. baöherb., stofa, borðst. og sólst. Góð staðsetn. 10,7 millj. L REYKJAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæð auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignarlóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu þetta áhugaverða hús í Mosfells- dal. Um er að ræða einbýlish. úr timbri ásamt stórum bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Um 80 fm sólpallur. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. Raðhús/parhús DALATANGI - MOS. 6432 Vorum að fá í sölu gott 3ja herb. 87 fm raöh. á einni hæð. Snyrtileg eign í grónu hverfi. Verð 8,2 millj. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 mlllj. Verð 12,5 mlllj. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA — HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Hæðir FLÓKAGATA 5353 Vorum að fá í sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bílsk. Um er að ræða íb. á 2. hæð í húsi byggðu '63. Þvottahús í íb. Stórar svalir. 4 svefnh. Áhugaverð íb. LINDARBR. - SELTJ. 5348 Vorum að fá í sölu 122 fm neöri sérh. í þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar ó skrifst. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. STAPASEL 5343 Góö 121 fm neðri sórhæð í vönduðu tvíb. 3 svefnherb. Góð stofa. Sórlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suðurs. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrág. rými í góðu tvíb. Vandaðar sórsm. innr. Góö suðurlóð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára, 4,9% vextir. V. aðeins 9,4 m. HREFNUGATA 5355 Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór- ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. ÁLFHEIMAR 5340 liliii Falleg 92 fm 3ja herb rislb. í fallegu fjórbhúsi við Álfheima 31. Míkið endurn. Ib. m.a. baðherb., nýtt gler, parket og flísar. Mjög áhugaverð íb. Glæsll. hús. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,4 mitlj. HÆÐARGARÐUR 5359 Vorum að fá í sölu góða 82 fm neðri sérh. í tvíbýli á þessum vinsæla stað. Hús ný- klætt að utan. Góður suðurgarður. Laus. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Lyklar á skrifst. SÖRLASKJÓL 5356 Vorum að fá í sölu skemmtil. hæð rúmir 100 fm í þríbýli. Eignin hefur verið mikið endurn. m.a. nýtt þak, rafmagn einnig gler og gluggar að hluta. 3 svefnherb. Parket á holi, stofu og herb. Glæsil. út- sýni. Áhugaverð eign. ENGiHLfÐ 5352 Falleg 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mik- ið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólf- efni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,6 millj. 4ra herb. og stærri. KJARRVEGUR FOSSVOGUR 3605 Vorum að fá í sölu falloga 110 fm 4ra harb. íb. 6 2. hæð ( nýf. Iltlu fjölb. 28 fm bílskúr. Fráb. staðsetn- Ing. Fallegt úts. Parket og flfsar. JÖKLAFOLD 3610 Vorum að fó í sölu góða 110 fm 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Snyrtil. eign. Áhv. byggsj. 4,7 millj. Verð 9,7 millj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæö í lyftu- húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. ASPARFELL 3586 Til sölu 4ra herb. íb. 106 fm á 5. hæð í lyftuh. Sérsvefnherbálma. Góðir skópar. Parket á herb. og svefnherbholi. Áhv. veöd. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bilsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. ÁLFHOLT — HF. 4144 Vorum að fá í sölu glæsil. 108 fm íb. ó 2. hæð í litlu fjölb. Parket og flísar ó gólf- um. Eign í toppstandi. Glæsil. útsýni. Verð 9,2 millj. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Stæöi í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaöar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. ORRAHÓLAR 2822 Vorum að fá [ sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. SKIPHOLT 2818 Vorum að fá í sölu bjarta og góða 88 fm 3ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR 2788 FRÁBÆRT VERÐ. Vel skipul. 3ja herb. 84 fm ib. é 1. hæð ( ágætu fjölb. Suðursvalir. Ib. er í upprunalegu ástandi. Laus. Verð aðeins 5,8 mlllj. LUNDARBR. - KÓP. 2788 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sórlnng. af svölum. Suðursv. Mikið útsýni. V. 6,9 m. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. VÍÐITEIGUR — MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu gott 66 fm endaraöh. á einni hæð. Rúmg. stofa m. parketi. Eld- hús m. hvítri innr. og parketi. Svefnh. m. góðum skáp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verð 6,3 m. MEISTARAVELLIR 1604 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 60 fm íb. í kj. nálægt Háskólanum. Parket á gólfum. Verð 4,5 millj. ÁLFTAMÝRI 1602 Til sölu 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í ágætu fjölb. Snyrtil. íb. með upprunal. innr. Parket ó stofu og forstofu. Verð 5,2 millj. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb íb. á 1. hæð í sex-íb. steinhúsi. íbúðin er um 45 fm. Parket ó stofu og forst. Geymslur í kj. ásamt úti- geymslu í sameign. Hagstætt verð. FREYJUGATA 1566 Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu steinhúsi. Skemmtil. staðsetn. Verö 4,8 millj. ASPARFELL 1577 Falleg 66 fm 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. mjög rúmg. stofa m. suöursv. Nýstands. baðherb. m. flísum. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,4 míllj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikiö endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil.%58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.'95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum staö á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. ó skrifst. Atvinnuhúsnæði o.fl. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Ymislegt MOSFELLBÆR — LÓÐ 15061 Til sölu rúmlega 3000 fm eignarlóð fyrir einbýlishús. Lóðin er í jaðri Mosfellsbæjar á glæsilegum útsýnisstað. Lóðin er ekki inní þéttbýliskjarna. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. VESTURÁS 15062 Til sölu einbýlishúsalóö við Vesturás í Rvk. Um er ræða 670 fm hornlóö. Eignir úti á landi HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. ó einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb., góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj. BOjaröir o.fl ÆSUSTAÐIR 10367 Til sölu íbúðarhús ásamt gróðurhúsi, gömlum útihúsum og tilheyrandi eignar- landi. Myndir á skrifstofu FM. Verðhug- mynd 12 millj. BISKUPSTUNGUR 11071 Til sölu um 49 hektara spilda í Biskups- tungum. Spildan á land meðfram Tungu- fljóti. Verð 4 millj. Sumarbústaðir SUMARHUS - 15 HA 13270 Vorum að fó í sölu nýtt sumarhús sem stendur á 15 hektara eignarlandi í Austur- Landeyjum. Verð 5,3 millj. KJÓS 13265 Jil sölu 40 fm hús frá Húsasmiðjunni byggt 1981. Húsiö er panelklætt að utan sem innan með stórri verönd umhverfis. Verð 2,4 millj. Framleg gluggatjöld Hér má sjá óvenjulega lausn á gluggaljöldum. Með stórum smellum eru gluggatjöldin hengd slétt yfir stöng og svo eru þau tekin saman með böndum með sams konar smellum. Fasteignaveðbréf Vanskil 850 millj. í apríllok Vanskil fasteignaveðbréfa 3 mán- aða og eldri voru um 850,7 millj. kr. í apríllok, sem svarar til 1,33% af höfuðstól fasteignaveðbréfa. Er frá þessu skýrt í nýútkomnu frétta- bréfi verðbréfádeildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Vanskil höfðu þá lækkað um 205,2 millj. kr. frá mánuðinum á undan, sem er í takt við það sem búizt hafði verið við. Útdregin en innleysanleg húsbréf samtals að innlausnarverði um 153,7 millj. kr. höfðu ekki borizt til innlausnar í apríllok. Þessi hús- bréf bera nú enga vexti né verðbæt- ur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er aug- lýstur í samræmi við reglugerð. Færri umsóknir í apríl átt sér enn stað fækkun í innkomnum umsóknum hjá hús- bréfadeildinni miðað við sama mán- uð í fyrra, segir ennfremur í frétta- bréfinu og bendir allt til þess, að sömu ástæður liggi fyrir því og í mánuðinum á undan, það er að fólk haldi enn að sér höndunum og bíði þess, að breytingar verði á húsnæði- skerfinu, en það var mjög í umræð- unni í apríl. Þá má gera ráð fyrir, að vextir á markaði hafi einnig haft áhrif í þessa átt. Markaðsvextir og þar með ávöxtunarkrafa húsbréfa hafa verið að hækka. Afföll húsbréfa voru lægri í apríl 1994 en í ár. Það gæti útskýrt fækkun umsókna í endurbótum og í nýbyggingum ein- staklinga og byggingaraðila, en gera má ráð fyrir, að húsbréf vegna slíkra umsókna séu umsvifalaust seld á markaði með afföllum, en húsbréf vegna eldra húsnæðis geta gengið upp í næstu viðskipti á raun- virði og er þá ekki um nein afföll að ræða. Fleiri umsóknir voru lagðar inn í apríl en tókst að afgreiða. Um- sóknir um skuldabréfaskipti vegna notaðra íbúða urðu 242, en ekki tókst að afgreiða nema 198. Mestu munaði um það, að einn starfsmað- ur húsbréfadeildar var þá frá vinnu mestan hluta mánaðarins vegna veikinda. Hlutfallsleg afköst hinna starfsmannanna jukust þó að með- altali um 14% milli mánaðanna marz og apríl. Skýringanna á því, að umsóknir vegna endurbóta safnast upp, getur verið að leita í vinnuganginum við þær. Gert er ráð fyrir því, að sótt sé um skuldabréfaskipti vegna end- urbóta áður en farið er út í fram- kvæmdir, eins og á við um aðra lánaflokka í húsbréfakerfinu. Þegar umsókn hefur verið lögð inn, er farið yfír greiðslugetu umsækjanda* og veðhæfni eignarinnar eins og venjulega, en þar að auki er farið yfir áætlun umsækjanda um kostn- að og hvort verkið fellur undir skil- yrði fyrir fyrirgreiðslunni, sem sett eru í reglugerð. 80% af verkinu sé lokið Afgreiðslan sjálf fer síðan ekki fram fyrr en 80% af verkinu er lok- ið, svo að hún markast af fram- kvæmdahraða umsækjandans að einhverju leyti. Líklegt er, að þeir sem hyggja á framkvæmdir með, vorinu séu að leggja inn umsóknir þessa dagana með hækkandi sól. Séu hins vegar bomar saman inn- komnar umsóknir vegna nýbygg- inga einstaklinga og byggingaraðila annars vegar og afgreiðsla sömu lánaflokka hins vegar, kemur í ljós, að í þeim flokkum hefur tekizt að vinna verulega úr biðröðinni, segir að lokum í fréttabréfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.