Morgunblaðið - 09.06.1995, Side 2

Morgunblaðið - 09.06.1995, Side 2
2 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Stefnan í hús- næðismálum Húsnæðismarkaðurinn er viðkvæmur, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins. Ef vonir eru gefnar um breytingar til hagsbóta kaupendum, halda þeir að sér höndum þar til þær koma í ljós. ORUGGT húsnæði er nauðsyn- leg forsenda velfarnaðar í daglegu lífi hvers og eins. Um þetta deilir enginn. Óöryggi eykur hins vegar líkur á upplausn heimila, sem hefur óheillaáhrif á þjóðfélagið í heild, og leiðir til aukins kostnaðar á öðrum sviðum en er varða hús- næði. Til að stuðla að öryggi í hús- næðismálum er nauðsynlegt að hið opinbera komi þar að með einum eða öðrum hætti. Margar leiðir eru þar færar, og ýmsar hafa vérið reyndar hér á landi. Aðstoð hins opinbera Aðstoð hins opinbera við íbúða- kaupendur og húsbyggjendur á hin- um almenná markaði hér á landi felst einkum í ríkisábyrgð á hús- bréfum og vaxtabótum. Ríkis- ábyrgð á húsbréfum stuðlar að lægri vöxtum af húsbréfalánum, en líklegt er að vextir væru um 2% hærri án ríkisábyrgðar. Ríkis- ábyrgðin auðveldar fólki því að ráð- ast í íbúðakaup eða húsbyggingu. Vaxtabætur eru hins vegar niður- greiðsla hins opinbera á vöxtum af þeim lánum sem tekin eru til íbúða- kaupa eða húsbygginga og auð- velda því jafnframt kaup eða bygg- ingu íbúðarhúsnæðis. Þær taka mið af tekjum og eignum viðkomandi íbúðarkaupanda og húsbyggjanda, og er þannig ætlað að nýtast þeim sem þurfa á þeirri aðstoð að halda, sem veitt er í gegnum vaxtabóta- kerfíð. A flestu eru fleiri en ein hlið Menn verða eflaust seint sam- mála um hvaða leiðir eru heppileg- astar í hinu opinbera húsnæðislána- kerfí, hvað aðstoðin á að vera mik- il og hvemig á að skipta henni. Reyndar eru skiptar skoðanir um flest það sem snýr að húsnæðismál- um. Það á við um ríkisábyrgðina, Iánstímann, lánshlutfallið, verð- bótaþáttinn, vextina o.fl/ í raun er unnt að fínna að flestu er húsnæðis- málin varðar og benda á aðrar heppilegri leiðir en þær sem famar era á hveijum tíma. Málið er auðvitað það, að á flestu era fleiri en ein hlið. Sumir telja t.d. að það lánaform, sem er á opin- beram húsnæðislánum, sé óheppi- legt, þ.e. svokölluð jafngreiðslulán. Greiðslubyrði jafngreiðslulána Jafngreiðslulán hafa þann eigin- leika, sérstaklega þegar þau era verðtryggð, að greiðslubyrði þeirra lækkar ekki eftir því sem líður á lánstímann. Það ætti ekki að koma að sök ef breytingar á lánum og launum fylgjast að. Á móti kemur, að ef lánin era ekki jafngreiðslulán, þá er greiðslubyrðin af þeim hærri í upphafi lánstímans en annars. Það gerir það að verkum, að kaupendur geta allajafna ekki fest kaup á eins dýram íbúðum, og þyrftu því líklega að skipta oftar um íbúðarhúsnæði á lífsleiðinni. Á þessu máli era því fleiri en ein hlið, eins og á við um flest er snýr að húsnæðismálum. Breytingar koma fljótt fram Það er dýrt að standa í fasteigna- viðskiptum og tekur mikinn tíma. Þeir sem fara út í íbúðakaup eða húsbyggingu gera það allajafna af þörf vegna íjölskylduaðstæðna eða annars þess háttar. Fjöldi fase- tignaviðskipta er því í raun nokkuð fastur á ákveðnu tímabili, þegar til lengri tíma er litið. Húsnæðismark- aðurinn er viðkvæmur markaður og fólk er oft fljótt að taka ákvarð- anir. Allar breytingar sem gerðar era á hinu opinbera húsnæðislána- kerfí, eða sem boðaðar era, era fljótar að koma fram á markaðnum. Ef vonir era gefnar um breytingar á húsnæðislánakerfínu, sem gætu komið til með að auðvelda kaupend- um eða byggjendum, kemur það fljótt fram. Fólk heldur þá að sér höndunum, þar til í ljós kemur hvort og hvaða breytingar munu eiga sér stað. Breytingar hafi ekki neikvæð áhrif Það skiptir máli hvaða stefna er í opinberam húsnæðismálum. Ef breytinga er þörf á hinu opinbera húsnæðislánakerfi, og ætlunin er að viðhalda þeim möguleikum sem íbúðakaupendur og húsbyggjendur hafa haft á húsnæðismarkaðnum, er heppilegast að breytingar eigi sér stað þannig að þær hafí ekki neikvæð áhrif á markaðinn. Slíkt hefur óþarflega oft gerst. Hvaða leið sem valin er varðandi aðstoð hins opinbera við íbúðarkaupendur og húsbyggjendur, er grundvallar- spumingin alltaf sú sama, þ.e. hve miklu íjármagni varið er til þessa málaflokks. Sængurhiminn fyrir bömin MORGUM börnum finnst gaman að hafa sængurhimin yfir rúminu sínu, kannski skapar það þeim vissa öryggiskennd. Hér má sjá einn slíkan, einfaldan að gerð, sem byggður er inn í hillusam- stæðu. Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson m. 27 ÁS bls. 2 Ásbyrgi bs 6 Berg ws 6 Borgareign ws. 28 Borgir Ws 20 Eignamiðlun ws 8 Eignasalan bis. 22 Fasteignamark. ws. 13 Fasteignamiðlun ws 26 Fasteignamiðstöðin ws 23 Fjárfesting bls. 12 Fold ws. 10-11 Framtíðin ws. 27 Garður bls. 22 Gimli bis 18-19 Hóll ws. 24-25 Flraunhamar ws. 21 Húsakaup ws. 16 Húsið ws. 19 Húsvangur ws. 17 íbúð "ws28 Kjöreign bis. 4 Laufás ws. 11 Lyngvík ws. 15 Óðal ws. 7 Sef ws 14 Séreign ws. 20 Skeifan ws. 3 Valhús ws 3 Valhöll ws. 9 Þingholt ws. 5 Erum flutt í nýtt húsnæði á Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, jarðhæð. Gula húsið við hliðina á uýja miðbænum. FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 SÍMi 565-2790 FAX 565-0790 Opið laugardag frá kl. 11-14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raðhús Ljósaberg. Fallegt og vandað 140 fm einE. ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb. Vand- aðar innr., parket og flísar. Gróðin suður- lóð. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 14,7 millj. Öidugata. Mikiö endurnýjaö einb. á þremur hæðum, samtals 152 fm, á góðum stað undir Hamrinum. Verð 11,9 millj. Suðurholt. Nýl. 162 fm einb. með innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan en ekki fullb. að innan. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Skipti mögul. Verð 11,9 millj. Einiberg. Nýi. 143 fm einb. ásamt 35 fm innb. bílsk. Húsið er nánast fullb. að utan sem ínnan. Parket og flísar. Stór horn- lóð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 13,9 millj. Greniberg — nýtt. Mjög vandað 207 fm fullb. einb. Sérsm. innr. Vandaðar flísar og parket. 50 fm bllsk. Sólskáli. Skipti mögul. Áhv. góð lán 8,4 millj. Suðurgata 11 — sýslu- mannshúsið. Glæsil. eldra timburh. á tveimur hæðum samt. 317 fm. Húsið stendur á nýjum steyptum kj. og er mjög mikið endurn. Mögul. 2 fb. Laust strax. Norðurvangur. Mjög gott 138 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Tölu- vert endurn. Góð staðsetn. f botnlanga við hraunjaðarinn. Svöluhraun. Gott 132 fm endaraðh. ásamt 33 fm bíisk. Húsið stendur innst í botnlanga með góðri suðurlóð. Láust fljótl. Verð 12,9 millj. Staðarhvammur. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 260 fm endaraöh. á besta stað í Hvömmunum. Fráb. útsýni. Verð 15,7 millj. Hellisgata. Gott 154fmeinb. átveim- ur hæðum ásamt hluta I kj. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj. Hellisgata. Talsv. endurn. 96 fm parh. á þremur hæðum. Nýl. gler, hiti, rafm., gólfefnl, innr., ktæðning að utan og þak. Áhv. góö lán 4,0 millj. Verö 7,6 millj. Miðvangur — skipti. Talsvertend- urn. 150 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góð eign í góðu viðhaldl. Verö 12,9 millj. Jófríðarstaöavegur — gott 134 fm eldra parhús á tvelmur hæðum. Húsiö er talsvert endurn. og f góðu viðhaldi. Verð 7,9 millj. Bæjargil Gbæ — nýtt. Vandað 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góðar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verð 12,9 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fréb. staösetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 14,3 millj. Kiukkuberg - skipti. Glæsilegt fullbúið 230 fm parhús m. innb. bflsk. Fallegar Innr. Parket. Fráb. útsýni og staðsetníng. Skipti mögul. Góð áhv. ián. Vetð 15.9 mlllj. Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsið er steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket og flísar. Mögul. aukaíb. Arkarholt — Mos. Rúmg. mlkið endurn. einb. ásamt tvöf. bílsk. á góðum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-ódýrara f Hafnarflrði eða Garðabæ. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt 30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Sklptl möguf. á minni eign. Verð 15,0 millj. Öldugata - laus. Gott 130 fm einb. Ig., hæð og ris á góðum stað undlr Hamrlnum. Góð lóð. Mlki- ir mögul. Laust strax. 4ra herb. og stærri Austurgata. Talsvert endurn. ca 113 fm hæð og óinnr. ris. Húsið er einangraö og klætt að utan og íb. mikiö endurn. Nýir gluggar, gler, hiti, rafmagn o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. í litlu fjölb. ásamt bílsk. Rólegur og góður staður. Skipti á stærra á svipuöum slóðum kemur tll greina. Verð 8,6 millj. Lindarberg. Vorum að fé f einkasölu störa og rúmg. efrí sérhæð ásamt tvöf. bllsk. á mjög góðum út- sýnisst. Eignin er ekki fullb. en vel (bhæf. Verð 13,5 millj. Brekkugata - laus. Glæsil. 3ja- 4ra herb. efri sérh. ásamt bílsk. íb. er öil endurn. Nýtt þak, parket, flfsar, baðherb. o.fl. Lækkað verð 8,8 millj. Flókagata — skipti. Góð 125 fm efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. í góðu þríbýli. Nýl. gler, þak, klæðning. Skipti mögul. á minnl eign. Verð 9,5 millj. Ásbúðartröð — 2 íb. Falleg 157 fm neðri sórhæð ásamt 16 fm herb. 30 fm séríb. 28 fm bílsk. Samt. 231 fm í góðu tvíb. Vönduð og fullb. eign. Áhv. góð lán. Lindarhvammur. Góð 101 fm neðri sérhæð í góðu tvib. Góð staðsetn. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. Breiðvangur. Talsvert endurn. 109 fm 4ra-5 herb. Ib. í góðu fjölb. Suðursv. Allt nýtt á baði. Áhv. góð lán 3,2 millj. Verð 8,5 millj. Sunnuvegur. Góð 110 fm neöri sér- hæð í góðu steinh. fb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Fullbúin elgn. Suðursv. Bfll upp f útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj. Klettaberg — Setbergs- land. Mjög vönduð 152 fm 6 herb. ib. ásamt 28 fm btlskúr 1 4ra ib. „stallahúsr. Allt sér. Vandaöar Innr. Parkat, llisar, rumg. herb. Toppeign. Verð 12,5 millj. Grenigrund - Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. fb. ásamt bílsk. i góðu ijórbýli. Sérlnng. Porket og flís- ar. Verft 8,6 mlltj. Hrafnhólar — Rvík. 4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæð i litiu fjölb. ásamt 26 fm bílskúr. Frábært verft 6,9 millj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni elgn. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Tjarnarbraut. Talsvert endurn. 72 fm 3ja herb. ib. é miðhæð í góðu þríb. Park- et. Nýtt þak, klæðning o.fl. Áhv. góð lán 3,4 millj. Laufvangur. Góð 83 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö i góðu fjölb. Góður og rólegur staður. Stutt i alla þjónustu. Hólabraut. Góð talsv. endurn. 83 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. Nýl. gler, klæðning o.fl. Ahv. húsbr. 3,6 millj, Verð 6,3 millj. Suðurvangur. Falleg talsv. endurn. 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr. Park- et. Flísar o.fl. Suðursv. Verö 7,2 millj. Ölduslóð — nýtt. Mjög góð og end- urn. sérhæð í þríb. Nýjar innr., parket, flísar o.fl. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 6,3 millj. Arnarhraun — gott verö. Tals- vert endurn. 3ja herb. endaíb. í litlu fjölb. Nýl. innr., parket, gler o.fl. Ath. verð kr. 5,9 millj. Álfaskeið - hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð ofan kj. Bilskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,5 millj. Bárugrandi - Rvlk. Góð 3ja herb. ib. ásamt stæði J bilskýli. Áhv. húsnl. ca 6 m. Hátröð - Kóp. Mikiö endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,1 m. 2ja herb. Mýrargata - skipti. Rúmg. og björt 87 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í þríbýli. Sérinng. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. Verð 6,5 millj. Miðvangur. Falleg endurn. íb. á 8. hæð í lyftuh. Nýl. eldh., allt á baði, parket, gler o.fl. Verð 5,7 millj. Vallarbarö. Falleg og vönduö 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaöar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jaröh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góö lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur - laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verö 5,7 millj. Nýbyggingar Klukkuberg. 4ra herb. íb. með sér- inng. á fráb. útsýnisst. Fuilb. að utan, tilb. u. tróv. að innan. Lækkað verð 7,2 millj. Mögul. á bflsk. eöa stæði I bflgeymslu. Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. Sumarhús Borgarfjörður Fallegur sumarbústaður um 40 fm og 60 fm verönd. Fullb. aö utan og nánast fullb. að innan í landi Sveinatungu. Kalt vatn. Fráb. útivistarst. Verð 3,7 millj. (P INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 555-0992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 565-3155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 565-4615.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.