Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 D 25 dn•, sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Vinir Hafnarfjarðar! Ásbúðartröð. - sérhæð og kj. Alveg stórgl. 271 fm sérhæð sem skiptlst í 4 rúmg. svefnherb. o.fl. Glæsil. innr. i kj. er séríb. Góður bílsk. Ahv. byggsj. og húsbr. 8,8 mlllj. Verðið er sanngjarnt aðeins 13,5 millj. 7859. Stuðlaberg - endarað- hús. Mjög fallegt 167 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 20 fm bílsk. Húsið afh. tilb. u. trév. með sólskála. Fallegir útbyggðir gluggar. Áhv. 4,2 millj. Verð 10,5 míllj. Skipti mögul. á minni eign. 6675. Við Lækinn. Nýkomin í sölu ný og glæsil. 92 fm 3ja herb. íb. á þessum vinalega stað mitt í hjarta Hafnarfjarðar. Vönduð beykieldhúsinnr., vandaðir skáp- ar. Stórar suöursv. Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 8,6 millj. 4872. Háaleitisbraut - m. bíl- skúr. Sérlega vel skipul. og vel umgeng- in 117 fm íb. á 3. hæð á þessum skemmti- lega stað. Verð 7,9 millj. 4448. Gautland. Mjög falleg 80 fm Ib. é 2. hæð jefstu). Fráb. stórar flfsal. suðursv. prýða þessa og ekki má gleyma parketinu og flisunum. Já, það er indælt að búa í Foss- voginum! Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 7,8 mlllj. 4875. Boðagrandi. Sérlega spennandi 95 fm íb. á 3. hæð m. bílskýli. Héðan er frá- bært útsýni út á hafið blátt. Áhv. hagst. lán. Verðið er sanngj., aðeins 8,4 millj. 4617. Hraunbær. Vorum að fá í sölu afar snyrtilega 4ra herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Aldeilis sanngjarnt verð, 6,9 millj. 4797. A Melunum. Glansfín 85 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í einu af þessum traustu fjolbhúsum við Reynimel. Suðursv. Stutt á KR-völlinn. KR-ingar þið elgið leikinn! Verð 7,2 millj. 4896. Fífusel. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Húsiö endurn. og málaö. Bílskýli fylgir. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7,5 millj. Laus. Lyklar á Hóli. 4867. Boðagrandi. Hór bjóöum viö uppá sérlega huggulega 4ra herb. íb. á 3. hæö ásamt bílskýli. Hór er mikið útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 8,7 millj. Skoðaðu nú! 4617. Vesturberg. Spennandi 92 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. íb. er laus strax. Lyklar á Hóli. Lfttu á verðið, aðeins 6,4 millj.l 4862. Flúðasel. Svo sannarlega falleg 4ra-5 hpfb. 100 fm íbúð á 2. hæð með bílskýli. Já, það er aldeilis gott að búa í þessu barn- væna umhverfil Áhv. hagst. lán. Verð að- ejns 7,6 millj. 4795. Alfheimar. Vinaleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í þessu rótgróna hverfi. Suð- ursv. með útsýni yfir borgina. Hér er gott að búa. Laus fyrir þig núna! Verð 7,3 millj. 4500. Hraunbær - laus. Faiieg loefm endaíþ. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suðursv. Hér eru skipti mögul. á minni eign - kannski þinni? Verð 7,3 millj. 4982. Vesturberg - með sér- garði. Skemmtil. 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð (gengið beint inn). Hór veröur gott að grilla í sumar í sérgarði. Fráb. verð 6,8 millj. 4859. Miðbærinn. Mjög góð 74 fm íb. á l. hæö austarlega viö Grettisgötu. Nýtt eik- arparket. Þetta er kjörinn staöur fyrir þá sem kunna aö meta líf og fjör miðbæjarins. Gott verð 5,5 millj. 4411. Spóahólar - góður bílskúr. Sérl. huggul. 95 fm íb. á þessum ágæta staö. Góöar svalir. Frábær 35 fm bílskúr. Ahv. 4,7 millj. Verð 7,9 mlllj. 4616. Hjarðarhagi. Virkilega falleg 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í hjarta vesturbæjar. Bflskýli. Ný glæsil. eldhúsinnr., 3 góð svefn- herb. Makask. mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Lfttu á verðið aðeins 8,9 millj. 4502. Kleppsvegur - gott verð. Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaíb. á 3. hæð með tvennum svölum og útsýni yfir sundin blá og borgina. Verðið geta allir ráðið vlð, aðeins 7,0 millj. 4519. Háaleitisbraut. Afar hugguleg 4ra-5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð í traustu fjölb. á þessum fráb. staö. Útsýni yfir borg- ina. Bílsk. fylgir. Hagst. verð 8,3 millj. Láttu þér ekki nægja að keyra framhjá þessari! 4457. Smáíbúðahverfi. Vel skipul. 4ra herb. íb. m. yfirbyggðum svölum o.fl. Óvið- jafnanl. staður. Líttu inn! Verð 7-7,5 millj. 4840. Miðbær. Vinalegt parhús í miðbæ Reykjavíkur sem samanst. af 3 svefnh. og stofu. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 5,9 millj. 4994. Dalsel - laus - 4 svefnh. Falleg rúmg. og björt 100 fm íb. á 1. hæð m. bílskýli. Stór stofa. Ýmis makaskipti á milli eigna koma til greina. Lyklar á Hóli. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. 4532. Fagrihvammur - Hf. Guiifai- leg 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. 3 rúmg. herb. Þvottah. í íb. Vandað- ar innr. Parket. Flísar. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Staðarhvammur. Nýkomin í sölu falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Sórþvottah. í íb. Sólskáli mót suðri. Glæsieign á frábærum stað. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 8,3 millj. 2458. Móabarð - Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð i þribhúsi. Útsýni. Bílsk- róttur. Verð 7,9 mlllj. 7995. Hafnarfjörður - Norður- vangur. Glæsilegt 183 fm raðhús á einni hæð meö innb. bflsk. á þessum ein- staka stað í Firðinum. Nýbyggð sólstofa og verönd með heitum potti sem yljar á köldum vetrarkvöldum. Áhv. 3,8 millj. Verð 12,7 millj. 6598. Hæðir □ Hlíðarhjalli - Kóp. Gullfalleg 3 151 fm efri sérhæð í mjög fallegu nýl. H tvíb. teikn. af Kjartani Sveinssyni. Eign- in skartar glæsil. sérsm. innr., parketi, flísum o.fi. Gott stæði í bflskýli fylgir. Verð 12,9 millj. Skipti mögul á ód. fb. 7909. gí austurbænum. Vorum að 3 fá í sölu bráðskemmtil. 100 fm íbhæð K4 auk 18 fm vinnuskúrs. Hæðin skiptist m.a. í 2 svefnherb. og 2 rúmg. stofur. Láttu þór ekki nægja aö keyra framhjá þessari. 7910. Mj Vesturbær við sjávar- nsíðuna. Á þessum fráb. stað v. Sörlaskjól vorum við að fá í sölu 101 fm íbhæð (1. hæð). 3 stór svefnherb. Nú er bara að drífa sig að skoða. Verð 8,9 millj. 4899. Hamrahlíð. Nýkomin í sölu gullfalleg 108 fm efri hæö í fallegu steyptu þríb. 2 svefnh. 2 saml. stofur. Suðursv. Eignin er mikið endurn. m.a. eldhús, gólfefni. Bflsk- réttur. Áhv. 3,2 millj. byggsj. og húsbr. Verð 9,5 millj. 7908. Hrauntunga - Kóp. Afar falleg 98 fm sórhæð í góðu tvíbh. ásamt 28 fm bflsk. 57 fm rými undir bflsk. Má nota sem íb. eða vinnuaðstöðu. Þetta er eign sem býður uppá mikla mögul. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 9,8 millj. 7988. Glaðheimar. Björt og skemmtileg 100 fm 4ra herb. efri hæð m. 24 fm svölum m. útsýni til allra átta. Þessi fer fljótt! Verð 8,7 millj. Blönduhlíð - sérhæð. Vorum að fá í sölu eina af þessum klassísku hæö- um á þessum skemmtil. stað miösvæðis í borginni. Hæðin sem er 112 fm skiptist í 2 saml. stofur og 2 rúmg. svefnherb. Verð 8,5 millj. 7743. Uthlíð - sérhæð. Á þessum ein- staka stað vorum við að fá í sölu góða 120 fm efri hæð í fallegu þríb. 2 svefnherb. og 2 stofur. Suðursv. Gott manngengt ris (byggréttur). Verð 10,6 millj. 7906. I Laugarásnum. Á þessum frá- bæra útsýnisstað vorum við að fá í sölu sérl. glæsil. og rúmg. rishæð. Franskir gluggar prýða þetta slot og 3 stórar stofur auk 3ja svefnherb. Góður 25 fm bflsk. fylg- ir. Já, hér er aldeilis gott aö búa. Verð 11,9 millj. 7905. í austurbænum - sérh. Erum með í sölu vel skipul. og stórskemmtil. 120 fm efri sórh. í nýl. tvib. við Kambsveg. 3-4 svefnh. Sórþvottah. Stórar suðursv. m. grillaðstööu. Skjólgóöur garður. Bflskúrs- réttur. Verð 9,6 millj. 7807. Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm neðri sórh. í tvíb. á þessum veðursæla stað í austurbæ Rvíkur. Parket. Suðursvalir. Góö- ur bílskúr innr. sem íb. Gott f. táninginn eða tengdó! Engin sameign. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 7706. Suðurhlíðar - Kóp. Stórglæsll. 122 fm 4ra herþ. efri sérhæó. Glæsileg eld- hinnr. Stórar suðursvalir m. ótrúlegu út- sýni. Þvottah. f ib. Sérinng. Góður bflskúr. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. 7858. Skipholt. Mjög skemmtil. 130 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 10,9 millj. 7853. Víðimelur. Seljum á þessum eftir- sótta stað glansfína 107 fm efri hæð ésamt bflskúr. Eignin skartar m.a. nýju parketi, nýju baðherb., fallegum sérgarði og rúmg. aukaherb. i kj. Nýl. þak og rafmagn. Skipti á 3ja herb. fb. f gamla góða vesturbænum. Verð 9,8 millj. 7857. Ránargata - vesturbær! Bráöskemmtil. hæö og ris á þessum fráb. stað. Hæðin skiptist i 4 svefnherb., 3 stof- ur. Ahv. 5,5 millj. Verð 9,9 mlllj. 7821. Skógargerði. Stórglæsil. 4ra herb. 112 fm sórh. Hór er suðurgarður meö góðri verönd og ný sólstofa. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,5 míllj. 7819. Rað- og parhús Kolbeinsmýri. Stórgl: enda- raðh. 167 fm auk 30 fm bflsk. Arinn í stofu. Glæsieign á góöum stað. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 15,7 millj. 6988. M Unufell. Sórl. fallegt 168 fm enda- Ij3 raðh. ó tveimur hæðum auk 41 fm bflsk. 3 Skiptist í efri hæö með 3 svefnherb. og 2 stofum, arinn í stofu. í kj. er 2ja herb. íb. m. sórinng. Verð 12,4 millj. 6772. Álfhólsvegur. Eigulegt 120 fm endaraðhús ásamt 40 fm frístandandi bílsk. í austurbæ Kóp. 3 svefnherb., 2 stofur. Húsið er nýviögert og málað. Laus fljótl. Verð 9,8 millj. 6641. í Fossvogsdalnum. vorum að fá í sölu afar sponnandi og eigulegt 127 fm raðhús við Reynigrund í Kópavogi. Húsið sem er með vönduðum innr. stendur á al- deilis fráb. stað innst í götu neðst í Foss- vogsdalnum. Jó, þetta er sannkölluð perla fyrir útivistarfólk. Verðið er sanngjarnt 9,5 millj. 6769. Brekkusel - á fráb. útsýn- isstað. Bráðskemmtil. 244 fm raðhús með 4 svefnherb. Sóríb. í kj. Hagst. lán. Verð 13,9 millj. 6744. Bjartahlíð - Mos. Mjög skemmtil. 132 fm endaraðh. á einni hæð með innb. bílsk. sem skiptist í 3 svefn- herb., stofu og sjónvhol. Fallegar innr. Mer- bau-parket ó stofu. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Laus, lyklar á Hóli. 6760. Furubyggð - Mos. Afar glæsil. fullb. parhús í þessu skemmtil. hverfi í Mosfellsbæ. Innr. í sérfl. Parket á öllum gólfum. 4 svefnherb. Góöur bílsk. Verð: Tilboð. 6673. Þingás. Gullfallegt bjart og skemmtil. hannað 155 fm endaraðhús á einni hæö með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bílsk. Hægt er að fá húsið fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,9 millj. 6726. Mosfellsbær. Erum með í sölu vinalegt 100 fm parh. (hæð og ris) með frá- bærri geysistórri suðurlóð á rólegum og góðum stað við Reykjaveg. Þetta er eitt- hvað fyrir þá sem hafa græna fingur! Verð aðeins 8,2 millj. 6690. I Grafarvogi. Afar eigulegt fullb. 187 fm parhús með innb. bílsk. á fráb. útsýn- isst. Já, hér blasir Esjan við út um eldhús- gluggann! Verð 12,5 millj. 6603. Hjallasel. Glæsil. parhús á þremur hæðum með innb. bflsk. 6 svefnherb., rúmg. stofur. Parket. Tvennar svalir með góðu út- sýni. Hellulögð verönd með skjólveggjum. Hagst. lán. Verð er aldeilis sanngjarnt 12,9 millj. 6770. Bakkasel. Mjög fallegt 236 fm raöh. ásamt bflsk. Húsiö er ó þremur hæðum og er falleg lítil 2ja herb. íb. á jarðh. Allar innr. eru vandaöar. 5 svefnherb. og tvær stofur. Glæsilegt útsýni yfir höfuðborgina. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,5 millj. 6765. Háagerði. Gott 130 fm raðh. á tveim- ur hæðum. Skiptist m.a. í 6 herb., stofu og borðstofu, nýtt eldhús. Fallegur garður. Verð 11,3 millj. 6979. Lindarbyggð - Mos. Mjög fal- legt 160 fm parhús með innb. bflsk. 3 góð svefnherb., stór stofa og sólst. Góð staö- setn. Hér vantar bara herslumuninn til að húsið sé fullb. Áhv. 6 millj. Verð 11,2 millj. Skipti á minni mögul. 6985. Torfufell. Mjög gott 129 fm endaraö- hús auk kj. 5 svefnh. Góður 24 fm bflsk. fylgir. Makaskipti mögul. Verð 11,3 millj. 6984. Langholtsvegur. Guiitaiiegt 170 fm 5 herb. parh., byggt 1979. Tvennar sval- ir og fráb. útsýni. Húsiö er glæsil. innr. m.a. m. nýl. Merbau-parketi. Baðh. flísal. í hólf og gólf o.fl. Innb. 25 fm bflsk. fylgir. Verð 12,9 millj. 6750. í hjarta vesturbæjar! Afar fallegt 120 fm mikið endurnýjað parhús viö Hringbraut, sem er á tveimur hæðum auk kj. þar sem möguleiki er á séríb. M.a. nýtt gler og gluggar, nýl. þak, gólfefni o.fl. Stór suðurgaröur. Áhv. húsbróf 5,7 millj. Verð 9,9 miilj. Skipti á minni eign í vest- urbæ möguleg. 6727. Fannafold. Gullfallegt ca 160 fm raö- hús á tveimur hæðum með innb. bflsk. á þessum vinsæla stað. Allar innr. og gólfefni eru sórl. vandaðar. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 6695. Einbýli Esjugrund - Kjalarnesi. Fai- legt og reisulegt 123 fm einb. á þessum friðsæla stað sem skiptist m.a. í 5 herb. og stofu. Fallegt útsýni. í bflsk. er 3ja herb. íb. sem er leigð út. Mjög hófiegt verð 9,9 millj. 6634. Grafarvogur. Nýkomið í sölu spenn- andi 195 fm einb. á einni hæð við Reyrengi með innb. rúmg. bílsk. Eignin er tæpl. fullfrág. en vel íbhæf. 4 svefnherb. o.fl. Áhv. 4,2 milij. húsbr. Verð 11,5 millj. 5904. Klapparberg. Alveg stórglæsilegt 244 fm einb. í sérflokki. Vandaðar og gullfal- 1egar innr. Mikið útsýni. Gosbrunnur og verönd prýða þessa eign. 4 svefnherb. og 3 góðar stofur. Innang. í rúm. 30 fm fullb. bílsk. Þetta er eign fyrir þá sem vita hvað þeir viija! Verðið er aldeiiis sanngjarnt 15.5 millj. 5585. Aratún. Skemmtil. steinsteypt einb. á einni hæð á þessum veðursæla stað í Garðabæ ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherb. Stórar stofur. Merbau-parket og glæsil. Garðskáli. Makaskipti vel hugsanl. á minni eign. Áhv. Byggsj. og húsbr. 7,1 millj. Verð 13.5 millj. 5896. Stararimi 12 U Lækjarhjalli - Kóp. Ein- M stakl. vel staðsett og vel skipul. 207 fm 3 einb. í Suðurhl. Kóp. á tveimur hæöum m. innb. bflsk. Húsiö er ekki fullfrág. en ibhæft. 4 svefnherb. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Áhv. 9,2 mlllj. Verð 13,5 mlllj. 5905. Nýlendugata. 3ja hæða 6 herb. 136 fm einb. m. ca 35 fm bílsk. Mögul. á þrem- ur íb. Skemmtil. eign sem býður uppá mikla mögul. Skoöaðu strax í dag. Verð 10,2 millj. 5765. Gamli bærinn. Guinaiiegt 156 tm einb. á vinarlegum stað mitt í Reykjavik. Eignin sem er nónast öll endurn. skartar m.a. arni í stofu og sauna innaf baðherb. 4 svefnherb. Skipti mögul. Áhv. byggsj. og húsbr. 5 millj. Verð 10,8 millj. 5984. Langamýri - Gbæ. Stórglæsi- legt 240 fm einbhús ó einni hæð ó skjólsæl- um stað í Gbæ. Skiptist m.a. í 4 stór herb., stofur m. arni og sólríka suöurverönd. Góö- ur 35 fm bflsk. Þetta hús er í sérfl. m. góð- an „karakter". Gegnheilt parket. Granít á gólfum. Peruviður í eldhúsinnr. Þetta er eign fyrir þá sem velja aðeins það besta! Áhv. húsbr. 7,0 millj. Hóflegt verð 19,9 millj. Nánari uppl. á Hóli. 5764. ^ Erum meö í sölu vel skipul. 220 fm einbýl- ish. (tengihús) með innb. bílsk. byggt af þessum traustu byggingaraðilum. Húsiö er til afh. á næstu dögum fullb. að utan, glerj- að með öllum útihurðum og fokh. að innan. Verð 9,6 millj. Hægt er að fá húsið lengra komlð ef vill. 5997. Glæsieign í Mosfellsbæ. Einstaklega fallegt 160 fm einbýlishús á einni hæð auk 35 fm bílskúrs. 4 svefn- herb., stór stofa með arni. Eignin stendur á 1400 fm gróinni lóð ó frábærum stað við stórt óbyggt svæði. Já, það jafnast ekkert á við sveitasæluna. Makaskipti vei hugsan- leg. Verð 13,5 millj. 5010. Smáíbúðahverfi. Skemmtil. 170 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. eldhús- innr. o.fl. 6 svefnh. og góðar stofur. Maka- skipti á 4ra-5 herb. fb. f sama hverfi. Verð aðeins 14,9 millj. 5623. Búagrund nr. 10 - Kjalar- neSI. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. ásamt stofu. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 6,2 mlllj. Hægt er að fá húsið lengra komið ef vill. Hér er kyrrðin einstök og sjáv- arútsýni heillar hal og sprund! 5582. Mosfellsbær. Til sölu 170 fm timb- urhús með innb. bflskúr sem er rúml. tilb. undir tréverk að innan. Fullb. að utan. Verð 11,5 millj. 5995. Sumarbústaðir Afar glæsilegt nýbyggt 50 fm sumar- hús (heilsárshús) auk ca 20 fm svefn- lofts. Húsiö stendur ó frábærum stað í landi Galtarholts mitt á milli Borgar- ness og Munaöarness. Stallað járn er ó þaki. Rafmagn og rennandi kalt vatn. Allt innbú fylgir. Láttu drauminn rætast. Skoðaðu þennan um helgina! 8104. Við Meðalfellsvatn. vei staö- sett ca 2000 fm sumarbústaöalóð á þessum skemmtil. stað. Undirstööur fylgja svo og teikn. Verð 500 þús. 8108. í Eilffsdal I— Gullfallegur og vel við haldinn 45 fm sumar- bústaður ó 3800 fm lóð. Kalt vatn og raf- magn. Innbú fylgir. Verðið er afar sann- gjarnt aðeins 2,8 millj. 8008. I Borgarfirði. Vorum að fá í sölu rúml. 60 fm fullbúið sumarhús (heilsárshús) sem stendur ó kjarri vöxnu landi við Hvítár- síðu. Myndir og teikningar á Hóli. Lyklar á Sigmundarstööum ca 3 km frá bústaðnum. Verð 4,8 millj. 8106. Við Þingvallavatn. Fallegur 45 fm sumarbústaöur með öllu við Espilund í Þingvallahreppi. Stendur á ca hálfum ha. Veiðileyfi fylgir, vatn og rafm. Verð 3,0 millj. Skoða ýmis skipti. 8107. Byggingalóðir Bollagarðar - Seltj. vorum að fá í sölu fróbærlega vel staösetta 830 fm bygglóð sem ætluð er undir eiobhús á einni hæð. Verð 2,5 millj. 114. í vesturbænum. Vorum að fá í sölu tvær góðar bygglóðir skammt frá Bjargi viö Nesveg. Byggingameistarar, ykkar timi er kominn! íandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Holl rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - m TULIRA-kastali. Hann hefur verið í eigu nokkurra Banda- ríkjainanna á undanfömum árum og er nú til sölu á þrjár milljónir punda. írskir kast- alar heilla erlenda kaupendur Ardrahan, írlandi. Reuter. „KAUPIÐ írskan kastala og fáið frádrátt frá skatti.“ Þannig gæti auglýsing frá fasteignasala hljóðað, því að nóg er af gömlum köstulum á írlandi og erlendum kaupendym slíkra kastala fjölgar stöðugt. „Við skiptum á snekkjunni og kastalanum," sagði kaupsýslumaður frá Boston, Jack Darian, sem keypti kastala skammt frá Gort í Galway á Vestur-írlandi. Kastalinn var ætt- arsetur Hemphills lávarðar þar til hann seldi hann 1982. Síðan hefur kastalinn verið í eigu nokkurra Bandaríkjamanna. Hann var byggð- ur 1882 við kastalaturn frá miðöld- um. Kastalar hafa mikið aðdráttarafl,“ segir Hugh Hamilton, uppboðsháid- ari í Dublin. Uppboðsfyrirtæki hans hefur selt marga kastala og sveita- setur, en viðskipti með kastala í eins háum gæðaflokki og Tulira eru sjaldgæf og viðhald á þeim getur orðið kostnaðarsamt. Skattaívilnanir Þeir sem eiga kastala fá ýmsar skattaívilnanir. Kastalar eru skil- greindir þjóðlegur menningararfur í írskum lögum og viðhald á þeim má draga frá skatt.i. Verðið er frá 500.Ö00 írskum pundum og getur farið eftir því hve vel þeim hefur verið haldið við. Erfðaskatt þarf ekki að greiða ef um þjóðararf er að ræða og eigflín er meira virði en hálf milljón írskra punda. Erfðaskattur getur orðið allt að 40% Slík eign getur einnig verið und- anþegin eignaskatti, sem er 1,5% á eign sem er yfir 94.000 (írskra) punda virði. Skattaundanþágur eiga við hvort sem fók býr á viðkomandi eign eða ekki, ef vissum reglum er hlítt. Ein er á þá leið að almenningur fái að skoða húseignirnar, yfirleitt 90 daga á ári. Aukin eftirspurn Að sögn Hamiltons er auðveldast að selja Bandaríkjamönnum kastala og sveitasetur, þótt áhugi Fraklfii, Þjóðveija og fleiri Evrópubúa hafi aukist. Fyrirtæki hans hefur talsvert auglýst erlendis og tekið saman sölu- skrár fyrir alþjóðamarkað. Erlendir umboðsmenn hafa verið ráðnir. Á síðasta áratug seldi fyrirtækið frönskum hjónum glæsilegan kast- ala fyrir þrjár milljónir punda og nú leigja þau hann út fyrir 25- 30.000 pund á viku. Fyrirtækið hefur einnig selt lítinn 15. aldar kastala á Suður- írlandi með engu rafmagni. Eftirspurn útlendinga eftir írskum köstulum fer vaxandi að sögn Ham- iltons. Sumir eru notaðir til að búa í, en öðrum er breytt í öflug fyrir- tæki. Darian skipti á 33 metra snekkju sinni og Tulira-kastala, sem 60 hekt- ara land fylgir. Þau hjónin hafa unnið að því að gera kastalann að miðstöð fyrir hestamennsku, en nú er hann aftur til sölu á 3 milljógjr punda. Vonast er til að annar banda- rískur kaupandi fáist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.