Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ LYNGRIMI - PARHÚS Nýtt fallegt parh. á tveinn haeíum 197 fm með 20 fm bílsk. Selst fullfrág. að utan, málað, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 mlllj. Verð 8,6 millj. 4ra-5 herb. DÚFIMAHÓLAR - 4RA Rúmg. falleg 4ra herb. íb. 105 fm I fjölbh. á 6. hæð. Parket. Stórar suð- ursv. Mögul. húsbr. 5,3 millj. Vext- ir 5,1%. Verð 7,5 millj. Laus strax. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg rumg. 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð m. 24 fm bilsk. Nýjar innr. og parket. Verð 7,8 mlllj. Atvinnuhúsnæði ©588 55 30 Bréfsimi 58SS540 BAKKASMÁRt - KÓPAV. Til sölu nýbyggt parhús, 180 fm, m. 30 fm bllskúr. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verð 8,9 mlllj. MIÐBÆR - MOS. Vorum að fá í einkasölu nýl. 3ja-4ra herb. íb. 112 fm á 1. hæð. Áhv. byggsj. tll 40 ára 5,5 m. Verð 8,5 m. KJARRHÓLMI - KÖPAV. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með stórum suðursv. Laus strax. Verö 6,7 mlllj. HRAUNBERG Til sölu á 2. hæð 300 fm salur (þar sem Jazzballettskóli Báru var) og einnig I risi 80 fm salur með sturtu- klefum og snyrtingu. Hagstæð lán og kjör. Tækifærisverð. Einbýiishús HAM ARSTEIGUR - MOS. Rúmg. einbhús 142 fm. 4 svefnlierb. Parket. Áhv. 6,0 m. Verö 10,2 m. AÐALTUN - RAÐHÚS Nýbyggt mjög fallegt endaraðh. 183 fm með 31 fm bílsk. 4 svefnherb. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að inn- an. Mögul. húsbr. 6,3 mlllj. Verð 10,8 míllj. LAUFENGI - 4RA Ný glæsil. rúmg. 4ra herb. íb. 111 fm á 2. hæð. Nýjar innr. og tæki. Áhv. 6 millj. Verð 8,2 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt stórt einb. 193 fm hæð og ris ásamt 31 fm bHsk. 5 svefnherb. Mögul. á 2ja herb. íb. I rlst. Sklpti mögul. Áhv. 4,2 mlllj. byggsj. Verð 13,5 millj. STÓRITEIGUR - MOS. Fallegt raðhús 260 fm á 3 hæðum m. 26 fm bllsk. 3-4 svefnherb. Stór sauna-klef! og nuddpottur. Sklptl mögul. á aýrori elgn á Reykjavíkur- svæðinu. FfFUSEL - M/BÍLSK. Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð 104 fm með bítskýli 27 fm. Góðar suðursv. Laus strax. Hagst. verð. kr. 7,6 m. ÁLFHOLT - HAFNARF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Fullbúin. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 milij. Laus strax. ENGIHJALLI - KÓPAV. Rúmg. 3ja herb. ib. 85 fm í fjölbh. Húsvörður. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. BARRHOLT - EINB. Vorum að fá í sölu fallegt etnb. 140 fm með 33 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð staðsetning. Verð 12,7 mlllj. KRÓKABYGGÐ - MOS. Fallegt endaraðh. 110 fm með milli- lottí 4 svefnherb. Sérsuðurgarður. Góð staðsetn. Ánv. 5,1 millj. byggsj. Verð 9,4 millj. VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðvest- ursv. Áhv. 3 mlllj. Sklptl mögul. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 4,2 millj. Verö 6,5 millj. ARTUNSHOLT Þetta glæsilega skrifstofu- og versl- unarhúsnæði á þremur hæðum, 1100 fm, með sökklum fyrir viðbót- arbyggingu ásamt auglýsingaskilti, selst í hlutum eða skipti á annarri eign. Sumarbústaðir 2ja herb. íbúðir REYKJABYGGÐ - MOS. Nýl. einb. 173 fm á tveímur hæðum með sökklum lyrir tvöf. bilsk. 4 svefnherbergi. Stór verönd. Skiptí mögul. Áhv. 7,4 m. Verö 11,9 m. PRESTBAKKI Fallegt raöh. 211 fm með 28 fm bílsk. Stórar suðursv. og garður. Hiti í stéttum. Laus strax. Verð 11,9 millj. RAUÐHAMRAR - M/BlLSKÚR Rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt 21 fm bllskúr. Parket. Vandaðar Innr. Áhv. 6,6 mlllj. Verð 10,6 mlllj. REYKJAVfKURV. - 2JA Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. 75 fm á jarðh. Tvö svefnharb. Nýstands. Ib. Nýjar rafmagnslagnir. $ér hlti. Verð 6,2 millj. ÞRASTARSKÓGUR Fallegur sumarbústaður 45 fm í skógi vöxnu landi. Steyptir sökklar. Stór verönd. Rafmagn og kalt vatn. Stór eignarlóð. ÞINGVALLASTRÆTI - AKUREYRI Virðulegt einbýfísh. 170 fm steypt með staðsetningu i hjarta Akureyrar. Falleg lóð. Htti í stétt. Sklpti mögul. á elgn á Reykjavíkursvæðinu. Sérhæöir KRINGLAN - 4RA Mjög falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Suðursv. Góð eign. MIÐHOLT - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. (b. 71 fm á 3. hæð í litlu fjölb. Stórar suðursv. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,8 mlllj. SVÍNADALUR Fallegur sumarbústaður 50 fm við Eyrarvatn móti Vatnaskógi. Skógi vaxin 6000 fm lóð og góð staðsetn. FÍFURIMI - SÉRH. Stórglæsil. efri sérhæö, 100 fm. 3ja herb. m. sérsmfð. innr. Parket. Áhv. 5,2 mlllj. Laus strax. Hagstæö kjör. 3ja herb. íbúðir UGLUHÓLAR M/BÍLSK. Falleg 3ja herb. íb. 84 fm maö 22 fm bllsk. Stðrar suðursv. Áhv. 4 mlllj. Verð 7,4 mlHj. AUSTURBRUN - 2JA Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. íb. 50 fm I lyftuh. Húsvörður. Suð- ursv. Verð 4,5 millj. Laus strax. If Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 sími 5885530 ARNARTANGI - MOS. Fallegt endaraöh. 94 fm. 3 svefn- herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 mlllj. Tækifærlsverð 7,9 millj. FLÉTTURlMl - M. BÍLSK. Ný 4ra herb. íb. 120 fm á 1. hæð m. sérínng. Parket. Stórar suðursv. Áhv. 6,6 mill]. Verð 9,6 mlltj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg., björt 3ja herb. íb. 91 fm á 1. hæð í tvíbýli. Sérinng. Góð stað- setn. Verð 6,5 millj. Vegna meiri fyrirspurna undanfarið vantar allar gerðir eigna á skrá. Bráðvantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á stór- Reykjavíkursvæðinu ásamt fleiri eignum. Góð sala. Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 588 55 30, bréfsími 588 55 40. if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 viö Faxafen, 108 Reykfavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Við Holtsgötu — sérh. 5-6 herb. 156 fm vönduð sérh. í húsi sem byggt er 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefn- herb., tvær stórar étofur, stórt eldh. Á jarðh. er bílskúr og stór geymsla. Sér- inng. Verð 11,5 millj. 3107. Háaleitisbraut — 5 herb. Glæsil. og nýuppgerð 5 herb. ca 130 fm í nýviðgerðu fjölb. Nýtt parket, baðherb., eldhús, hurðir o.fl. Bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 millj. 3199. SIMATÍMI LAUGARDAGA KL. 11-13 2ja herb. Álfaskeið — bílskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð I góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm íb. á 1. hæð I góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2609. Safamýri. Mjög rúmgóð 59 fm íb. i góðu fjölb. Parket. Vélaþvottah. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,6 mlllj. 3289. Fálkagata — lítið hús. 48 fm steinhús á baklóð, ásamt um 15 fm geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleika. Til afh. strax. Verð 2,9 millj. 3096. Blikahólar — fráb. útsýni. Virkil. góð og vel umgengin 2ja herb. 57 fm íb. i litlu fjölb. I góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,5 mlllj. Laus. 1962 Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. I lítiö niðurgr. kj. í þríbhúsi I KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarðhæð. Allt sér. Góðar innr. Lausfljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 millj. 564. Vesturbær — fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítiö niðurgr. íb. í nýl. fjórb. Laus fljótl. 2479. Norðurmýri. 3ja herb. 83 fm kjib. í góðu húsí. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,4 millj. 1724. Hólmgarður — sérh. Mjög góð og míkið endurn. efri sérh. 4 svefnherb. Bygglngar. á þaklyftíngu. Verð 6 mitlj. 3071. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 3. hæð I góðu húsi. Verð 6,1 millj. 2007. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Viðihvammur 24 — Kóp. Norðurás - bílsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnharb. ásamt herb. (kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 10,7 mlllj. 3169. Nýbýlavegur — sérh. Góð efrl sérhæð ca 150 fm ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. Gott útsýni. íb. er laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. byggsj. 2.550 þús. Verð 10,8 millj. 2971. 3ja herb. Vallarás. Mjög góö 83 fm íb. í lyftuh. Parket. Vólaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verö 7,5 millj. 3292. Bogahlíð. 3ja herb. 80 fm góð’íb. á 1. hæö í góöu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Bólstaðarhlíð — þjónustu- íb. 3ja herb. 85 fm falleg íb. á 1. hæö Vandaðar innréttingar. 2 svefnherb. Pvottherb. og geymsla í íb. Laus strax. Verð 8,9 millj. 2610 Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær staðsetn. Stutt í skóla og flest alla þjón- ustu. Verð 6,7 millj. 54. Til sölu í þessu nýja glæsil. fjórbhúsi fjór- ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj- ast fullb. með vönduðum innr,. flísal. bað- herb., flísar og parket á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viöhaldsfrítt aö utan. Verð frá 7,3 millj. 3201. Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti á minni eign miösvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7,5 millj. 2768. 4ra—5 herb. og sérh. Ljósheimar. Tæpl. 100 fm ib. á 2. hæð í góðu ásigkomulagi. Nýtt gler og parket. Vélaþvottah. Seljandi greiðir yfir- standandi utanhússviögerð. Verð 7,8 millj. 170. Fellsmúli — útsýni. 4ra-5 herb. 112 fm ib. í nýl. viðgeröur fjölb. 4 svefn- herb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 7,3 millj. 2029. Hraunbær. 4ra herb. 97 fm falleg góð endaib. á 4. hæð, 3 góð svefnherb. Stór stofa. Þvottaherb. í íb. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 2617. Austurbær - Kóp. Mjög gðð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. é jarðhæð. Tvibhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 mlllj. V. 7,5 m. 2136. Skógarás - hæö og ris. 168 fm góð ib. hæð og ris. 6-7 svefnherb. í risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Eignaskipti mögul. Áhv. langtl. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2884. Raðhus — parhús — einbýli Baughús — parhús. Skemmtil. skipul. 197 fm parhús á 2 hæöum. Húsið er ekki fullb. en vel íb.hæft. Fallegt út- sýni. Skipti koma til greina á íb. í blokk í Húsahverfi. Áhv. hagst. langtímal. 6.150 þús. 3288. Hverafold — einb. Til sölu 290 fm mjög gott fullb. einbhús á tveimur hæðum. Vandaöar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur. Mögul. 2 íb. Innb. bílsk. Fullfrág. lóð. Skipti mögul. á minni eign. 2829. Ártúnsholt — einb. 209 fm glæsilegt einbhús á tveimur hæðum auk 38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk. Húsið er fullfrág. m. vönduðum innr. Park- et. Mikiö skápapláss. Sólstofa. Fullfrág. lóð. Verð 23,0 millj. 3263 Hlíöargerði — Rvík. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæö og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. I smíðum Hvammsgerði — tvær fbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. j hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Þinghólsbraut - Kóp. — út- sýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. út- sýni. Verð 7 millj. 2506. Viðarrimi. Einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Kom- in hita- og pipulögn. Heimtaugagjöld greidd. Verð frá 9,7 millj. 1344. Reynihvammur. Efri sérh. í tvíb. 174 fm með 27 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Afh. tilb. til innr. Lyklar á skrifst. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 11,2 mlllj. 2966. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðh. á einni hæð á frábærum stað f Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962. Hlaðbrekka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjárglæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8.8 millj, 2972. Nýbýlavegur. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð í 5 íbúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. Ibúðir fullbúnar að innan án gólfefna. Verð frá 7.9 millj. 2691. Smárarimi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. utan, fokh. inn- an. Til afh. strax. Áhv. 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. 2961. Þinghólsbraut — Kóp. — út- sýni. Efri sérh. 175 fm m. innb. bílsk. Afh. tilb. u. trév. Fráb. staðsetn. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 6 mlllj. m. 5% vöxt- um. Verð 11,8 millj. 2965. Atvinnuhúsnæði Laugavegur 70 Til sölu er öll fasteignin Laugavegur 70. Jarðhæðin og mjög lítiö niðurgr. kj. er um 100 fm verslhúsn. Á 1. hæð er 3ja-4ra herb. íb. og á rishæð er 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar (b. Húsið er á einum besta verslunarstað við Laugarveginn. Húsið selst í einu lagi. Verð 18,7 mlllj. 2705. Skipholt — laust. Til sölu er 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb. + mót- taka og eldhus. Verð 5,6 millj. Góð grkjör. 955. Samtengd söluskrá: Asbyrgi - Eignasalan - Laufás HÉR ER um að ræða hæð og ris í húsi við Flókagötu 45. Ásett verð er 16,3 millj. kr. Eignin er til sölu hjá Agnari Gústafssyni hrl. Gód íbúð i goðu ástandi HJÁ Agnari Gústafssyni hrl. er til sölu hæð og ris að Flókagötu 45. „Þetta hús er reist árið 1947. Það er steinsteypt, kjallari, tvær hæðir og ris. í húsinu eru þijár íbúðir. Risið fylgdi efri hæðinni og það var innréttað fyrir nokkrum árum,“ sagði Agnar í viðtali við Morgunblaðið. „Þetta er íbúð í mjög góðu ástandi. Á hæðinni eru sex her- bergi, bað og eldhús,“ sagði Agnar ennfremur. Eins og er þá eru öll herbergin nýtt sem stofur en svefn- herbergin, sem eru fjögur, eru í ris- inu. Þar er líka baðherbergi. Hins vegar mætti breyta herbergjaskipun á hæðinni í upphaflegt form, þannig að það yrðu tvær stofur og þijú svefnerbergi og eitt húsbóndaher- bergi eins og það var .kallað hér áður fyrr.“ Ásett verð á þessa eign er 16,3 millj. króna og engar veðskuldir áhvílandi, sem eiga að fylgja. Eign- inni fylgir 21 ferm. bílskúr. Út af hæðinni eru yfirbyggðar svalir til suðurs og aðrar svalir sem snúa til austurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.