Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 D 11 Efra Breiðholt - Glæsilegt endaraðhús með aukaíbúð í kjallara I efra Breiðholti er til sölu þetta huggulega endaraðhús. Húsið er á 3 hæðum. Á 1. hæð er snyrting, húsbóndaherb., eldhús, þvottahús og mjög rúmgóðar stofur allt með fllsum. Arinn er I stofu en þaðan er hægt að ganga út i garð. Á 2. hæð sjón- varpshol, 4 herb., baðherb. með öllu nýju og saunaklefi. Gengið er út I stóran sól- skála sem stendur ofan á bílskúrnum. Bæði sólskálinn og veröndin I kringum hann eru fllsalögð. I kjallara er (búð meö sérinngangi. Þar er eldhús, stofa og 2 herbergi. Bilskúrinn er fullbúinn. Verð 15,5 millj. OPIÐ HÚS - Lækjarberg 58 Hafnarfirði Þetta stórglæsiiega nýja ca 300 fm einbýlishús er til sölu. f húsinu eru 4 mjög rúmgóð herbergi, 2 baðherbergi með flísum, 3 stórglæsilegar stofur með parketi og mjög rúm- gott eldhús búið bestu tækjum. Einnig er mjög rúmgott þvottahús, en þaðan er gengið út á stóra lóð. Fallegur arinn er í sjónvarpsstofunni. Stofurnar og eldhúsið er einn stór geimur með mikilli lofthæð. Góð sólstofa. Húsið stendur á sérlega góðum stað í jaðri hraunsins. Innbyggður bflskúr ca 50 fm með sjálfvirkum bílskúrs- hurðaropnara. Inn af bílskúr eru 2 mjög rúmgóð herb. Verð 23,8 millj. Þetta er hús sem þú verður að skoða. Sævar og Inga taka vel á móti ykkur á laugardag frá kl. 14-17. Seljavegur 1294 Snyrtil. ca 77 fm Ib. á 1. hæð ( góðu þrl- býlish. Góð staðsetn. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. Ástún 8 1655 I sérl. góðu fjölb. mjög falleg ca 80 fm íb. Parket, fllsar á baöi. Stórar svalir með út- sýni. Gervihnattasjónvarp. Verð 6,7 millj. Brekkustígur 1680 Á 1. hæð ca 77 fm íb. í góðu húsi. Nýtt þak. Ib. sem er töluvert uppgerö en býður upp á marga mögul. Áhv. ca 3 millj. bygg- sj. Verð 5,9 millj. Austurberg 1258 Góð ca 81 fm Ib. á 2. hæð í fjölbýli. Rúmg. stofa. Suðursv. Bílsk. Húsið nýl. viðg. Verð 6,4 millj. Hraunbær 1306 Mjög skemmtil. skipul. íb. I fjölb. Parket. Vestursv. örstutt í verslun, þjónustu og sundlaug. Áhv. byggsj. Skipti á ódýrari. Verð 6,3 millj. Hraunbær 1452 Ca 85 fm rúmg. og snyrtil. Ib. á 1. hæð i fjölb. Þvoftah. og geymsla innan Ib. Lán geta fylgt. Verð 6,3 millj. Gaukshólar 1659 3ja herb. 74,3 fm ásamt rúmg. bílsk. Suð- ursv. Allt nýstandsett. Lyftuhús. Húsvörð- ur. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Leirutangi - Mos. 1783 NÝ Falleg ca 93 fm íb. á jarðh. í fjórbýli. Flísar á gólfum. Nýl. baðinnr. Sérgarður. Áhv. húsbr. og byggsj. Verð 6,9 millj. Arnarhraun - Grindavík NÝ 3ja herb. risíb. Parket. Nýl. eldhinnr. Verð 3,5 millj. 1360 Meistaravellir 1640 Góð 68 fm íb. í kj. 2 svefnherb., stór stofa, rúmg. eldh. Fráb. verð aðeins 5,2 millj. Álftamýri - laus 1682 Góð og björt 69 fm nýmál. endaib. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Suðursvalir. Verð 6,3 millj. Hrefnugata 1631_______________NÝ Falleg ca 65 fm 3ja herb. íb. í kj. jarðh. Nýtt gler og gluggar. Nýl. eldhús og baðherb. Vatns- og skolplagnir endurn. Góður stað- ur f. barnafólk. Verð 6,5 millj. Furugrund - Kóp. 1658 Falleg ca 76 fm 3ja herb. endaíb. á 1. hæð I litlu fjölb. 2 svefnherb., stofa, aukaherb. í kj. Stutt I Fossvogsdalinn. Verð 6,4 millj. Engihjalli - Kóp. 1732 Mjög góð 78 fm Ib. I nýl. viðg. húsi. Tvö svefnherb. og rúmg. stofa. Falleg eld- húsinnr. Stórar svalir meðfram allri ib., gervihnattasjónv. Verð 6 millj. Blöndub. m. aukaherb. 1642 Björt 82 fm endaíb. á góðum stað. Parket. Húsið nýl. viðgert og málað. Gott auka- herb. í kj. m. parketi og aðg. að snyrt. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Furugrund 17M_____________NÝ Gullfalleg ca 86 fm íb. á 1. hæð m. aukaherb. í kj. Allt nýtt á baði. Eikarpar- ket. Suðursv. Nýl. fataskápar. Ahv. byggsj. o.fl. Verö 6,9 millj. Laugarnesvegur - laus 1247 Ca 78 fm Ib. á þessum eftirsótta stað. Rúmg. herb. Ný gólfefni að hluta. Stór geymsla. Gott leiksvæði. Stutt I skóla. Góð eign. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Rauöarárstígur 1459 Mjög góð 57 fm (b. I Norðurmýri. 2 svefn- herb., rúmg. stofa. Nýl. innr. Parket. Nýl. viðg. hús. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,1 millj. Frostafold - byggsj. 1741 NÝ Mjög vönduð og björt 122 fm Ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Sérsm. innr. Falleg gólfefni. 20 fm suðursvalir. Bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð aðeins 8,8 millj. Hraunbær - aukaherb. NÝ Mjög góð og björt 84 fm íb. Parket. Suð- ursvalir. Gott aukherb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu og sturtu. Fráb. leikaöstaða fyrir börn. Verð 6,9 millj. 1552 2ja herb. Austurberg - byggsj. 1161NÝ Laus mjög góð 58 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa og gott svefnherb. Nýl. gólfefni. Hús og sameign nýl. viðg. Fallegt útsýni af svölum. Ahv. 1,2 millj. byggsj. Verð 4.950 þús. Dúfnahólar 1289 ____________NÝ Rúmg. 57,7 fm íb. á 1. hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Stór stofa og gott eldh. Svalir yfirb. að hluta. Nýl. Steni-ut- anhússklæðning. Verð 4.950 þús. Dúfnahólar 1295_____________NÝ Mjög góð 58 fm íb. á 3. hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Rúmg. herb. Svalir yf- irb. að hluta. Húsið nýl. klætt að utan. Góður 26 fm bílsk. Verð 6,2 millj. Starrahólar 1607 Góð og vel skipul. 61 fm íb. með fallegu útsýni. Rúmg. herb. Parket. Mjög góð verönd. Stutt í Elliðaárdalinn. Ahv. 3,2 millj. í byggsj. o.fl. Verð 5,3 millj. Öldugata 1690 Falleg og mikið endurn. 40 fm kjlb. I ný- viðg. húsi. Góðar innr. og falleg gólfefni. Nýjar vatns- og rafmagnslagnir. Verð 3,9 millj. Flyðrugrandi 1548 Mjög góð íb. á 2. hæð frá götu. Stórar svalir. Þjónusta við aldraða I næsta húsi. Rétt viö KR-völlinn. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á sumarbústað. Austurströnd - Seltj. NÝ Góð ca 51 fm Ib. á 4. hæð. Parket á öll- um gólfum. Baðherb. flísal. Glæsil. útsýni I norður. Hús nýl. viög. Stæði I bllskýli. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Kambsvegur 1593 2ja herb. Ib. i kj. ca 60 fm. Parket. Nýl. el- hinnr. Nýtt rafmagn. Sérgeymsla. Verð 4,4 millj. Bergþórugata 1307 Falleg nýuppg. 48 fm kj./jarðh. íb. I tvíbýli. Ný teppi, nýjir gluggar og gler. Bakgarður. Skotspölur frá miðbænum. Verð litlar 4,6 millj. Sólvallagata - vesturbærNÝ Virkil. góð 2ja herb. íb. i góðu steinh. ca 53 fm og allt rúmg. Stór bakgarður. Nýl. rafm. og þak. Þessa verðið þið að skoða. Verð 5,7 millj. 1725 Krummahólar 1334 43 fm (b. á 5. hæð m. fallegu útsýni. Rúmg. herb. m. parketi. Gervihnsjónvarp. Húsvörður. Stæöi I bflgeymslu. Verð 3.950 þús. Bústaðavegur 1676 Ca 63 fm Ib. á 1. hæð m. sérinng. Góð gólfefni. Nýtt þak o.fl. Húsið stendur inn- arl. á lóð fjarri götu. Áhv. ca 2,4 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Jöklafold 1702 Mjög falleg ca 58 fm Ib. á 3. hæð I litlu fjölb. Gott herb. og rúmg. stofa m. vest- ursvölum. Falleg innr. Mjög góður garður m. leiktækjum. Ahv. 1,7 millj. byggsj. Hringbraut 1737 Falieg og björt 63 fm Ib. I nýl. fjölb. Vand- aöar mahoní innr. I stofu. Ný vönduð eld- húsinnr. Merbau-parket.Áhv. 3,2 millj. byggsj. o.fl. Þessa ib. verður þú að skoða. Verð 5,8 millj. Vfðimelur 1001 Ca 80 fm mikið endurn. íb. I kj. á friðsæl- um stað. Nýl., góð eldhúsinnr. Parket og flísar. Garður í rækt. Laus fljótl. Áhv. 4 millj. Útb. aðeins 1,7 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær 1625 Ca 55 fm íb. á besta stað i Hraunbænum. Fallegt útsýni og stutt I alla þjónustu á svæðinu. Verð 4,6 millj. Austurbrún 1614 2ja herb. (b. á 8. hæð I fjölb. Glæsil. út- sýni yfir alla borgina. Húsvörður. Örstutt i verslun og þjónustu. Verð 4,9 millj. Kirkjubraut - Seltj.1672 NÝ 2ja herb. ca 63 fm jarðh./kj. Mjög björt og snyrtil. íb. m. parketi og flísum. Fallegt út- sýni. Verð 5,7 millj. Staðarhvammur - Hfj. - byggsj.____________________NÝ 2ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. húsi. Suður- svalir. Glerskáli. Þvottaherb. innan íb. Áhv. ca 5,1 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 1708. Tryggvagata - útsýnisíb. NÝ ca 80 fm glæsil. ib. á 4. hæð I Hamars- húsinu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir báta I höfninni. Suð- ursvalir. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. 1762. Flétturimi 1781____________NÝ Ca 67 fm lb. á 3. hæð. Suðvestursv. m. góðu útsýni. Eikarparket. Mögul. á auka- herb. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,3 millj. Flyðrugrandi - byggsj. NÝ Ca 68 fm íb. á 3. hæð. Vestursv. Eikarpar- ket. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,7 millj. 1710 Sólheimar - lyftuh. 1698 NÝ Góð 72 fm ib. i þessu vinsæla húsi. Rúmg. stofa og svefnherb. Sólríkar svalir m. fallegu útsýni. Húsvörður. Mikil og góð sameign. Verð 5,9 millj. Hagamelur 1731__________NY Stór og björt kjíb. á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Rúmg. herb. Sérinng. Góður og sólrikur suðurgarður. Verð 5,5 millj. Öldugrandi - byggsj. 1739 NÝ Sérstakl. falleg björt og vel skipul. 56 fm íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Fal- legar innr. Parket. Góðar suðaustursv. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Asparfell 1689 Mjög góð og vel skipul. 65 fm íb. i góðu lyftuhúsi. Sérinng af svölum. Góðar suð- ursv. Áhv. byggsj. o.fi. 3 millj. Verð 5,2 millj. Öldugata 1690 Falleg og mikið endurn. 40 fm kjlb. i ný- viðg. húsi. Góðar innr. og faileg gólfefni. Nýjar vatns- og rafmlagnir.Verð 3,9 millj. Hagamelur 1731________________NÝ Stór og björt kjib. á vinsælum stað í vest- urbænum. Rúmgóð herb. Sérinng. Góður og sólríkur suðurgarður. Verð 5,5 millj. Flyðrugrandii548 Mjög góð íb. á 2. hæð frá götu. Stórar svalir. Þjón. við aldraða í næsta húsi. KR- völlurinn á næstu lóð. Verð 5,9 millj. Dúfnahólari289 Rúmg. 58 fm íb. á 1. hæð m. fallegu út- sýni yfir borgina. Stór stofa, gott eldh. Svalir yfirbyggðar að hluta. Nýl. Steni-ut- anhússkl. Verð 4.950 þús. 4 OPIÐ ALLAR HELGAR FOT.D FASTEIGNASALA SÍMI 552 1400 Félag íffa Félag II fasteignasala áb . LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI:533 1111 FAX: 533 ‘1115 SÍMATÍMIKL. 11-13 ÁLAUGARDÖGUM 2ja herbergja BÚSTAÐAVEGUR IMÝTTÁSKRÁ Tæplega 65 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Sér- smíðuð innrétting í eldhúsi. Sérhiti. Falíegur garður. Skuldlaus. Verð aðeins 5,4 millj. * + + EYJABAKKI V. 4,8 Ca 60 fm falleg íbúð á 1. hæð. Mjög falleg innrétting í eldhúsi. Sérþvottahús. Áhvílandi ca 1,8 millj. hagstæð lán. Möguleg skipti á 3ja herbergja íbúð í austurbænum. + * + HVERFISGATA IMÝTT Á SKRÁ Nýuppgerð íbúð á 1. hæð nálægt Hlemmtorgi. Áhvflandi ca 2 millj. í húsbréfum. Verð 4.450 þús. * * * KRUMMAHÓLAR V. 3950 Þ. Notaleg íbúð á 5. hæð með góðu útsýni. Stæði I bflskýli. Nú á frábæru lækkuðu verði. 3ja herbergja * * * í NÁGRENNI VIÐ HÁSKÓLANN V.5,5M. 78 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Suðursvalir. Nýlegt gler og gluggar. Pak tekið í gegn nýlega. Ibúðinni fylgir aukaherbergi í risi. * * * LOGAFOLD VERÐ7.9 Mjög falleg ca 100 fm íbúð ásamt stæði í bflskýli. Beykiparket. Mjög falleg eldhúsinnrétting. Stórar suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Áhv. ca 4,9 millj. í byggingarsjóð. * * * KLEPPSVEGUR V.5.8M. Þessi íbúð er á efstu hæð. Það er geymsluloft yfir allri íbúðinni. Frábært útsýni. Áhvflandi 3,7 millj. 4ra herbergja og stærri ♦ * ♦ BÓLSTAÐARHLÍÐ - MEÐ BÍLSKÚR V. 8,3 M. Rúmlega 100 fm 5 herbergja íbúð (3 svefnherbergi og 2 stofur) ásamt bílskúr í fjölbýlishúsi sem er í mjög góðu ástandi jafnt utan sem innan. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Sérhiti. ♦ ♦ ♦ DVERGABAKKI V. 6.950 Þ. Núna er tækifærið! Þessi íbúð er á mjög hóflegu verði, enda seljandi búinn að finna aðra eign. íbúðin er 100 fm á 1. hæð. Sérþvottahús. Nýtt gler. Gríptu tækifærið! ♦ ♦ ♦ ENGJASEL V. 7,6 M. íbúðin er á 2. hæð og laus til afhendingar strax. Þetta er rúmgóð íbúð m.a. með stórri stofu. Útsýni til vesturs. Það fylgir stæði í bflskýli. ♦ ♦ ♦ EYJABAKKI V. 7,2 M. Góð 4ra herbergja falleg 100 fm íbúð á 2. hæð. Frábært útsýni. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Parket á gólfum. ♦ ♦ ♦ HJARÐARHAGI NÝTTÁSKRÁ Mjög vel umgengin ca 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í risi, geymslu í kjallara og bílskúr. Skuldlaus. JÖKLAFOLD V. 9,4 M. íbúðin trónir á efstu hæð og er með útsýni í allar áttir. Henni fylgir bílskúr. Skemmtilega hönnuð og útfærð íbúð. Tvennar svalir. ♦ ♦ ♦ NORÐURÁS V. 10,9 M. Mjög rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýlishúsi ásamt ca 35 fm inn- byggðum bílskúr. Aldeilis frábært útsýni. Áhvflandi ca 6,8 millj. í hagstæðum lánum. ♦ ♦ ♦ SUÐURHÓLAR V. 6,9 M. Um er að ræða ca 100 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð fjölbýlishúsi. Parket. Falleg innrétting í eldhúsi. Áhvflandi ca 2,8 millj. ♦ ♦ ♦ VESTURBRÚN V. 7,7 M. 145 fm íbúð á jarðhæð í mjög góðu þríbýli. Mjög stórar stofur og eldhús. Laus strax. Sérhæðir RAUÐALÆKUR V. 9,4 M. 120 fm efri hæð í húsi. 4 svefnherbergi, 2 stofur, stórt eld- hús og nýtt baðherbergi. Nýtt eikarparket. Áhvflandi 3,4 millj. ♦ ♦ ♦ ÚTHLÍÐ V. 10,9 M. Um er að ræða efri sérhæð í fjórbýlishúsi. Eldhús og baðher- bergi nýendurnýjað. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Áhvflandi ca 2,4 millj. Raðhús LÆKKAÐ VERÐ HJALLASEL LÆKKUN 240 fm endaraðhús sem er í alla staði mjög vandað og vel umgengið. Tvennar svalir. Stór hellulögð verönd. 5,9 millj. áhvflandi. Nú fæst þetta hús ó lækkuðu verði aðeins 12.950 þús. Frábært tækifæri að eignast fínt hús á góðu verði. ♦ ♦ ♦ LEIÐHAMRAR V.13M. Um er að ræða parhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. 4 svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Áhv. ca 5,2 millj. í byggingarsjóði. Möguleg skipti á stærri 3ja eða 4ra herbergja íbúð. Einbýl JAKASEL - SKIPTI V. 14,5 M. Vorum að fá í sölu tæplega 200 fm Ijómandi einbýlishús hæð og ris ásamt 40 fm bílskúr. Seljandi hefur áhuga á að taka 100-120 fm íbúð ásamt bílskúr í Háaleiti eða nágrenni upp í kaupverð. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGINIASALAM [lAUFASj fewj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.