Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ veggir. Á þessa eign eru settar 18,5 millj., kr. en henni fylgja gömul byggingarlán að fjárhæð 2,5 millj. kr. — Eigendur eru lögfræðingamir Pétur Thorsteinsson og Bima Hreið- arsdóttir, sagði Friðrik Stefánsson, fasteignasali í Þingholti. — Þau em að flytjast búferlum til útlanda og því em möguleikar á því að fá keypt nokkuð af þeim innanstokksmunum og tælqum, sem em í húsinu. — Það hefur verið mjög góð eftir- spum eftir fasteignum á Seltjamar- nesi í gegnum tíðina, sagði Friðrik ennfremur. — Þetta er efnað bæjar- félag og bærinn sér afar vel fyrir öllu, sem að honum lýtur. Verð á fasteignum þar hefur yfirleitt verið aðeins hærra en á mörgum öðmm stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Við Tjamarmýri em nú til sölu í nýju Qölbýlishúsi fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sem em með stæði í bílageymslu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Verð 3ja herb. íbúðanna er 8,9 millj. kr., 4ra herb. íbúðanna 10,2 millj. kr. og 5 herb. íbúðanna 12,3 millj. kr. Þessum íbúðum er skilað fullbúnum en án gólfefna nema á baði. Sameign- in er mjög vönduð og lóð frágengin. Þessar íbúðir em til afhendingar nú þegar, en þær em til sölu hjá fast- eignasölunni Fjárfestingu. Eftirspum eftir þessum íbúðum hefur verið mikil og fáar íbúðir em eftir óseldar. Að auki er Byggingar- félag Gylfa og Gunnars einnig með til sölu nýjar íbúðir fyrir eldri borg- ara í fjölbýlishúsi við Eiðismýri. — Seltjarnames hefu ávallt verið eftirsótt, sagði Hilmar Óskarsson hjá Fjárfestingu. — Nýbyggingarlóðir þar em að kalla uppurnar og þar verður því lítið framboð á nýjum íbúðum í framtíðinni. Þegar á heiidina er litið, hefur fasteignamarkaðurinn á Seltjamar- nesi verið nokkuð aðskilinn frá Reykjavík. Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu er þó stöðugt að renna meira og meira saman í eina heild og þar er Seltjarnarbær ekki undanskilinn. Seltjamames mun þó vafalaust hafa einhveija sér- stöðu áfram og halda sínu sérstæða yfirbragði sem bær, þar sem útsýnið og hreinleikinn setja mikið svipmót á byggðina. HJÁ fasteignasölunni Fjárfestingn eru nú til sölu fullbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í nýju fjölbýlis- húsi við Tjamarmýri. Þær em með stæði í bílageymslu. Sameignin er mjög vönduð og lóð frágeng- in. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Þessar íbúðir em til afhendingar nú þegar. SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN {% HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Þingás 10246 177 fm einbhús á tveimur hæöum ásamt 33 fm bílsk. Húsiö er vel staðsett innst í botnlanga, ómálaö aö utan, fulib. aö innan. Rúmg. svefnherb. Parket, flísar. Góöur garöur m. afgirtri veröld. Vesturströnd 24905 202 fm raöh. m. innb. bílsk. á góöum stað á Seltjn. íb. er á tveimur hæöum. Fallegur garöur. Þarfn. standsetn. Verö 10,9 millj. Biikahjalli — Kóp. 24297 197 fm par- og raðh. v. Blikahjalla 2-18 Kóp. Húsin skilast fullfrág. aö utan, mál. m. frág. lóö og snjóbræðslu í stéttum. Verö miöað v. fokh. 10,0 millj. Tilb. u. tróv. 13,6 millj. Fullfrág. 15,6 millj. Teikn. á skrifst. Langholtsvegur 21730 148 fm gott eldra einb. á tveimur hœðum. Hús og garöur sérl. vei við- haldið. Stór bílsk. Verð 11,2 miltj. Klettaberg — Hf. Mm %A Sérlega glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöf. bílsk. alls 220 fm. 4 góð svefnherb., stór verönd og frábærar suð- ursv. Snjóbræösla í tröppum. Eign í algjör- um sérflokki. Skilast fullb. aö utan, tilb. að innan fyrir 9,9 millj. eða tilb. u. trév. á 12,5 millj. Reykjaflöt — Mosfellsdal 156 fm fallegt einbhús á 6000 fm eignar- lóð. Kjörin eign fyrir útivistarfólk. Áhv. 6,5 millj. Verö aðeins 10,9 millj. Hálsasel - tvíb./þríb. 345 fm glæsil. vel smiðað hús. 6 herb. íb. og mögul. á einni eða tveimur litlum íb. á jaröhæð með sérinnr. Allt tréverk mjög vandað. Verð 17,5 millj. Rauðás 23862 Gott 271 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi og innb. bilsk. 5 svefn- herb. Eignin er ekki fullkláruö. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 12 millj. Bragagata 24 23986 Hér er einstakt tækifæri til að eign- ast nýtt einb. á stórri lóð i Þlngholt- unum. Hústð er u.þ.b. 180 fm fuilb. og eir.stakl. vandað. Áhv. 6,5 millj. Verð 14,6 miHj. Háagerði 24960 214 fm raðh. m. innb. bilsk., hæð, kj. og ris. Mikiö endurn. eign. Verð 12,5 millj. Laugavegur - tvibýli 23852 182 fm glæsil. efri hæð og ris í bakhúsi við Laugaveg 328. Húsið er mikið endurn. og mjög skemmtil. Tvær íb. 3ja herb. risíb. og 4ra herb. hæö. Auðvelt að sameina í eina ib. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Grófarsmári — Kóp. 24214 195 fm parh. ásamt 28 fm bflsk. á frábær- um útsýnisstað. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 9,5 millj. Hraunbær 24963 Gott 148 fm raðh. á einni hæð ásamt góð- um bilskúr. Þak endurb. Aflokaöur suður- garður. Flísal. baðherb., 4 svefnherb., gott eldh. Parket. Verð 11,9 millj. Hlfðarbyggð — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Engihjalli 16687 Góð 4ra herb. horníb. á 7. haeð í lyftuhúel. Suðursv. Glæsil. útsýni. Þvhús é hæð. Húsið er nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,5 millj. 3ja herb. Frakkastfgur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skóla- vörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eidh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. lítill, ræktaður garður. Lækkað verð 6.7 mlllj. Víkurás 24917 87 fm 4ra herb. íb. ásamt bílskýli á 4. hæð i góðu fjölb. Mikið útsýni. Parket. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Álfaskeið 24781 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér. Þvhús og góð geymsla ( ib. Áhv. tæpar 5,0 mlllj. Verð 7,2 m. Hjaröarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. og falleg 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. nál. H.i. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á íb. á Akureyri. Fálkagata 25363 79 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu litlu fjölb. Tvennar svalir. Parket. Endurn. bað- herb. Góð sameign. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð i góðu fjölb. ésamt stæði i bilskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Lokastfgur 16815 Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sórinng. og allt sór. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 22625 Á tölvuskjá á skrifstofu okkar er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20 - 40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunar er hægt að velja ákveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við óskir þínar. Hörgshlfð 25366 Mjög falleg 95 fm 3ja harb. í eftir- sóttum fjölbhúsl á einum besta stað ( bænum. Parket og vondaðar innr. Suðurverönd og garður. Innang. ( stæði í bilgeymslu. Áhv. 4,7 nfillj. byggsj. Verð 9,6 mlllj. Hæðir Glaðheimar 21746 122 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Endahús í lokaðri götu. 3 sveínherb. og stórar stofur. Fallegur gróinn garður. Verð 10.6 millj. Heiðarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bilsk. á fráb. útsýnisstaö. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verö 8,8 millj. Lyklar á skrifst. Dverghamrar 10142 85 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvib. Góðar innr. Flisar. Sólhýsi. Sérbilastæöi. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Lyklar á skrifst. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sérhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 nnillj. byggsj. Verð 9.6 millj. Blönduhlfð 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Hólmgarður 25362 Rúml. 80 fm efri sérhæð í parh. Sérinng, 3 góð svefnherb. Eldra trév. Mögul. að lyfta risi og fá auka 40-50 fm. Laus strax. Verð 6,9 millj. Ránargata 23366 93 fm 4ra herb. rúmg. íb. ð 2. hæð í eldra fjölb. Verð aðeins 6,1 millj. Rauðás 18315 106 fm mjög falleg 3ja-4ra herb, íb. á tveimur hæöum í litlu fjölbýli. Flísar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari aign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í ib. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Varö 6,8 millj. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Austurströnd 23834 80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket og flísar. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Bfiskýii. Verð 7,7 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgeröu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sameign. Mikiö út- sýni. Verð 6,5 millj. Gnoðarvogur 23801 Útsýnisíb. á efstu hæð í góðu fjölb. 68 fm. 2 svefnherb., gott eldh. Snyrtil. sameign. Verð 5,9 millj. Grettisgata 21487 69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð i nýju litlu fjölb. með sér upphituöu bilast. Parket. Góöur ræktaður garður. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Kleppsvegur 23087 77 fm ib. á efstu hæð í fjölb. Aöeins ein íb. á hæð. Parket. Nýl. gler. Mjög góð ib Verð 6,2 millj. Frostafold 24374 137 fm íb. á 2. hœö í lyftubl. Góð herb. þvottah. í ib. Flísar og parket. Stæði i bílskýli. Húsvörður. Áhv. 7,0 mlllj., þar af 6,0 mlllj. byggsj. Verð 10,8 millj. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæðl I bflg. Park- et, flisar, góðar innr. Frébær 3taö- seln. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lán, Verð 8,5 millj. Lyklar Vesturberg 21348 UU 11 I I IU. U V. IIOCU I ywu IJVIV. v r ... Rúmg. stofa. Sórþvottah. Suðursv. og fráb. útsýnl. Ný gólfefni. (b. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Skipholt 24380 Góð 4ra harb. íb. i 2. h»ð I fjölb. Vandaðar innr. Gott hús. Stutt í búöir og skófa. Verð 7,2 millj. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekið f gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra harb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endafb. meö sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús i ib. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. é 2. hæð ásamt 18 fm herb. i kj. Lftið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. Mávahlíö 24944 78 fm mjög góð 3ja herb. ib. f kj. Miklð endum. m.a. nýtt tvöf. gler, Danfosa, ný gólfefni og endurn. bað. V. aðeins 5,9 m. Hrisrimi t4015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð. Vand- aöar innr., allt tréverk í stfl, Merbau og blátt. Sérþvhús í ib. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör, Verð 7,9 millj. Boöagrandi 10142 90 fm mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæö (litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. 2ja herb. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu húsi. Endurn. að hluta til. Verð 4,4 millj. Kríuhólar — „stúdiófb." 21958 Útborgun 1.350 þús. + 19.300 per mán. Góð 44 fm „stúdíóib." í nýviðg. lyftuh. Ljós- ar innr. Enginn framkvæmdasj. Verð 3,9 millj. Snorrabraut 23600 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu eidra fjölb. Mikiö endurn. m.a. gólfefni, eldh., tvöf. gler, Danfoss. Verð 5,2 millj. Barónsstfgur 25342 Góð litil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvfb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. Grandavegur 22614 73,5 fm 2ja herb. íb. á 1: hæð í nýl. lyftuh. Gott aögengi fyrir fatlaða. Sjávarútsýni. Parket. Sérþvhús og búr. Verð 6,3 millj. Flyðrugrandi 15908 Rúmg. 56 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi með útsýni yfir KR-völlinn. Sameiginl. sauna í risi. Þvhús á hæöinni. Verð 5,3 millj. Furugerði 25043 57 fm 2ja herb. íb. á jarðh. með sérgarði í iitlu fjölb. Ný eldhinnr. Parket og flísar. Verð 5,3 millj. Arahólar 24943 58 fm góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í nýend- urn. lyftuh. Parket, fllsal. bað, yfirbyggðar svalir. Óviðjafnanl. útsýni. Áhv. 3,8 millj. í hagst. lánum. Verð 5,3 millj. Ásbúð —Gbæ 17897 72 fm rúmg. 2ja herb. ib. á jarðh. í raðh. Allt sér. Þvherb. í íb. Sér upphitað bfla- stæði. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,6 millj. Laus strax. Hraunbær 10142 60 fm ósamþ. ib. i kj. í fjölb. Rúmg. og björt. Gott eldh. Áhv. Isj. VR 650 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Lyklar á skrifst. Nökkvavogur 15120 52 fm íb. á jaröh. í tvib. Sérinng. Mikið endurn. Parket. Tvöf. gler. Verð 4,8 millj. Hringbraut 24869 62 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Vandaöar mahogny-innr. Massift Merbau- parket. Ný eldhinnr. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Þórsgata 24700 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð ásamt stæði í bílskýli í nýl. húsi i miðbæ Rvíkur. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 1,0 millj. Verð 6,9 millj. Skaftahlíð 24436 Mjög góö litil 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Nýtt eldh. og nýl. parket. Flísal. bað. Hiti i stéttum. Hentar vel fullorðnu fólki. Áhv. 400 þús. byggsj. Verð aöeins 4,3 millj. Laus strax. Lóðir Skildinganes 23998 800 fm eignarlóð við Skildingarnes. Mjög vel staðsett bygglóð. Gatnageröargj. greidd fyrir 200-300 fm einbhús. Verð 5,5 millj. Lóð við Apavatn Hálfur hektari, eignarlóð, staðsett sunnan- megin við Apavatn, nálægt vatninu og undirstöður fyrir bústað. Kalt vatn og raf- magn í landinu. Engin umferð og mikil kyrrð. Verðhugmynd 450-500 þús. Hagst. grkjör. B * mík m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.