Morgunblaðið - 24.06.1995, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 43
I DAG
Arnað heilla
ÁRA afmæli. Sex-
tugur er í dag laugar-
daginn 24. júní Kristófer
Magnússon tæknifræð-
ingur og fyrrum mark-
maður FH. Kristófer og
Sólveig kona hans taka á
móti gestum frá kl. 15.30
í dag á heimili þeirra, Breið-
vangi 69, Hafnarfirði.
ry/\ÁRA afmæli. Sjötug
| VJer á morgun sunnu-
daginn 25. júní Sjöfn
Heigadóttir, Sléttuvegi
7, Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á afmælisdag-
inn kl. 15-18 á Sléttuvegi
7, 1. hæð.
/*/\ÁRA afmæli. í dag
O vlverður sextugur Erl-
ing Garðar Jónasson raf-
veitustjóri, Ásklifi 17,
Stykkishólmi. Hann tekur
á móti gestum á heimili sínu
eftir kl. 16 á afmælisdaginn.
HOGNIHREKKVISI
LEIÐRÉTT
Brúðhjón
ERNA PÁLMEY
EINARSDÓTTIR og
KRISTGEIR ARNAR
ÓLAFSSON stýrimaður
verða gefín saman í Grinda-
víkurkirkju í dag, Jóns-
messudag. Heimili þeirra er
í Ystaseli 15 í Reykjavík.
SKÁK
Umsjón Margcir
Pétursson
SVARTUR á íeik"
Staðan kom upp á Intel-
útsláttarmótinu í New York
í vikunni í viðureign stór-
meistaranna Artúrs Jú-
supov (2.680), sem nú tefl-
ir fyrir Þýskaland, og
Larry Christiansen
(2.590), Bandaríkjunum,
sem hafði svart og átti leik.
Júsupov lék síðast 36. f4-f5
og Larry fann eina úrræðið
í stöðunni:
37. - Bxf5! 38. exf5 -
Dxf5 39. Hg2?? (Það gerist
ýmislegt skrítið í skákum
með hálftíma umhugsunar-
tíma. Eina skýringin á þess-
um herfílega afleik virðist
vera sú að Júsupov hafi
ekki áttað sig á því að svarti
hrókurinn á f8 er valdaður
og eftir 39. — Dxf3 40.
Hfl leikur svartur einfald-
lega 40. — Dxg3 41. Hxf8+
— Rxf8. Rétt var 39. Rg5
— Rf4 og staðan er óljós)
39. - Dxf3 40. Dg5 - d3
41. Hcgl - e4 42. Bd5 -
Hf5! 43. Dd8+ - Rf8 44.
Bb7? (Nú fann svartur lag-
legt mát með hróksfórn:)
44. — Hxh2+! og hvítur
gafst upp.
Fyrri skákinni lauk með
jafntefli svo_ Júsupov var
sleginn út. í fjórðungsúr-
slitunum átti Christiansen
að mæta unga Rússanum
Morosevitsj.
Pennavinir
, ÞRÍTUGUR Tanzaníu-
maður sem búsettur er í
Svíþjóð, með áhuga á fót-
bolta, ferðalögum, tónlist,
sjónvarpi og útivist:
Johnny Maganga,
Ravelinsgat. 2,
39125 Kalmar,
Sweden.
Nafn brenglaðist
í FORMÁLA minningar-
greinar um Þóri Ólafsson
á blaðsíðu 35 í Morg-
unblaðinu í gær brenglað-
ist nafn í upptalningu á
börnum Þóris. Þar átti að
standa: „Þórir og Petrína
eignuðust þijú böm, þau
Kristínu, Kolbrúnu og Olaf
...“ Skömmu síðar átti að
standa: „Böm Kristínar
eru Þórir Ólafur Skúlason
og er hann giftur Fann-
eyju Sigurgeirsdóttur og
eiga þau þijú börn, Atla,
Unni og Borgar, og Árni
Benedikt Skúlason og á
hann einn son, Sigurð
Magnús. Böm Kolbrúnar
eru Birna, Þórir og Kol-
brún Aronsbörn...“ Hlut-
aðeigendur era innilega
beðnir afsökunar á þessum
mistökum.
Námsþing í
listmeðferð
í FRÉTT í Mbl. 22. júní
sl. á bls. 22 var sagt frá
Norrænu námsþingi í list-
meðferð. í myndatexta var
sagt að þar væru fyrirles-
arar á ferð en hið rétta
er að á myndinni má sjá
undirbúningsnefnd að
störfum.
Vantaði tákn í
veffangið
I FRÉTT í Morgunblaðinu
21. júní sl. var frétt um
vefsíðu flugáhugamanna.
Báran (') á undan agbjarn
í veffangi flugáhuga-
manna prentaðist ekki en
nauðsynlegt er að vef-
fangið sé rétt skrifað þeg-
ar síðan er kölluð fram og
er hún birt hér með:
http://rvik.ismennt.is/' a-
gbjarn/thytur.html
9 enekki 17
RANGLEGA var farið
með fjölda skólastofa sem
teknar verða í notkun
haustið 1996 við Mennta-
skólann á Akureyri í frétt
í Morgunblaðinu 22. júní
sl. Hið rétta er að níu
skólastofur bætast við
þegar nýtt hús verður tek-
ið í notkun. Eru hlutaðeig-
andi beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.
Ókeypis Leikur
& list
í FRÉTT um útgáfu blaðs-
ins Leiks og list var talað
um ágóða af sölu blaðsins,
en hið rétta er að það verð-
ur ekki selt heldur dreift
ókeypis í öll hús á höfuð-
borgarsvæðinu. Ágóði af
útgáfu blaðsins mun hins
vegar renna til Upplýs-
ingahóps lausráðinna leik-
húslistamanna.
Ekki Örn KE
ÞAU mistök urðu við upp-
setningu síðunnar Úr ver-
inu síðastliðinn föstudag,
að ætla mætti að mynd
af Höfrungi AK ætti að
fylgja frétt um breytingar
á Erni KE. Svo var ekki,
en frétt með þeirri mynd
féll niður við vinnslu síð-
unnar.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert fróðleiksfús, og
fylgist vel með þvísem
er aðgerast.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Farsæl lausn finnst á vanda-
máli, sem hefur valdið þér
áhyggjum að undanfömu.
Þú ættir að halda þig heima
í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur verk að vinna
heima, og gott samkomulag
ríkir hjá ástvinum, sem hafa
lítinn áhuga á að sækja sam-
kvæmi í kvöld.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Þú verð nokkrum tíma í
verkefni, sem hefur verið í
biðstöðu, en þarfnast nú
iausnar. Aðrir leggja þér
fúslega lið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhver, sem hefur valdið
þér vonbrigðum, bætir fyrir
brot sitt í dag þér til mikils
léttis. Vináttuböndin styrkj-
ast á ný.
MESSUR A MORGUIM
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vandamál varðandi peninga
leysist af sjálfu sér. Þú ættir
ekki að láta þrasgjarnan
ættingja spilla góðri kvöld-
skemmtun.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Gagnkvæmur skilningur rík-
ir hjá ástvinum, og þeim
tekst að leysa sameiginlegt
vandamál. Ferðalangar geta
orðið fyrir töfum,
Vog
(23. sept. - 22. október) i
Vinur veldur þér vonbrigðum
með því að reyna ítrekað að
misnota sér örlæti þitt. Sam-
band ykkar þarfnast endur-
mats.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver töf verður á því að
samningar takist um við-
skipti, sem þú hefur mikinn
áhuga á. Slakaðu á í vina-
hópi í kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú tekur til hendi við heimil-
isstörfin í dag, og öll fjöl-
skyldan leggur þér lið. Tilboð
sem þér berst lofar góðu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er lítið um að vera í
félagslífinu í dag, svo þú
hefur nægan tíma til að
sinna einkamálunum og
hugsa um fjölskylduna.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar)
Þú hefur ástæðu til að fagna
góðu gengi í viðskiptum, en
þarft að gefa þér meiri tíma
til að sinna fjölskyldunni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér berast góðar fréttir sem
þú hefur lengi beðið eftir.
Þótt verkefni virðist flókið
við fyrstu sýn, finnur þú
fljótt lausnina.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Guðspjall dagsins;
Hin mikla kvöldmáltíð.
(Lúk. 14.)
ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa
starísfólks er bent á messu í Laug-
arneskirkju kl. 11. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Fermd verður Erla María
Jóhannsdóttir, Blöndubakka 6.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
Anglikönsk messa kl. 14. Prestur
sr. Steven Mason. Sumartónleikar
Dómkirkjunnar kl. 17.
VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14 á
Jónsmessuhátíð Viðeyingafélags-
ins. Prestur sr. Þórir Stephensen,
staðarhaldari í Viðey. Bátsferð úr
Sundahöfn kl. 13.30.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Sigurður Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Flóki Kristinsson. Kaffisopi
eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Að-
alsafnaðarfundur að lokinni guðs-
þjónustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi-
stund kl. 11 í umsjá sóknarnefnd-
ar.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Kristinn Jens Sigurþórs-
son prédikar. Sr. Bragi Friðriks-
son.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Daníel Jón-
asson. Samkoma ungs fólks með
hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Altarisganga. Þorberg-
ur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta - helgistund kl. 20.30.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son. Organisti Ágúst Ágústsson.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl.
11. Prestur sr. Sigurður Arnarson.
Organisti Halldór Óskarsson. Vig-
fús Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Sumaríerð
Hjallasafnaðar um Suðurland.
Lagt af stað frá kirkjunni sunnu-
dag kl. 10 árdegis. Ekið að Odda
á Rangárvöllum. Guðsþjónusta
verður að Breiðabólstað. Kristján
Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund
kl. 11. Safnaðarferð Kársnessókn-
ar verður farin sunnudag 25- júní.
Lagt af stað frá Kópavogskirkju
kl. 10 árdegis og haldið austur í
Árnessýslu. Guðsþjónusta verður
að Hruna kl. 14. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik-
ar. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14 og ensk messa kl.
20. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN FOadelf-
ía: Brauðsbrotning kl. 11. Raeðu-
maður Svanur Magnússon. Al-
menn samkoma kl. 20. Ræðumað-
ur Hafliði Kristinsson. Allir hjartan-
lega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 er
kveðjusamkoma fyrir Sven Fosse.
Elsabet Daníelsdóttir stjórnar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta f Lágafellskirkju kl. 11.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ-
isti Guðmundur Ómar Óskarsson.
Kirkjukaffi í Skrúðhússalnum. Jón
Þorsteinsson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Almenn
guðsþjónusta kl. 11. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg-
unsöngur kl. 11. Organisti Kári
Þormar. Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messur falla niður fyrst um sinn.
AKRANESKIRKJA: Messa á Dval-
arheimilinu Höfða kl. 12.45.
Messa í Kapellu Sjúkrahússins kl.
14. Björn Jónsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa kl. 14.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta undir berum himni
verður að Stóra-Hofi í Gnúpverja-
hreppi í dag, laugardaginn 24. júní
kl. 13.30. Sóknarprestur.
Pans
í júlí og ágúst
frá kr. 19.900*
Við höfum nú fengið viðbótarsæti á lága verðinu í nokkrar
brottfarir í júlí í beina leigufluginu okkar til Parísár. Bókaðu strax
og tryggðu þér sæti á meðan enn er laust.
Við minnum á að við bjóðum aðeins fyrsta flokks gististaði í
sumar, alla vel staðsetta.
Flugsæti
kr. 19.900*
Skattar kr. 2.100.
Verð samtals kr. 22.000.
Flug og hótel í viku
12. og 19. júlí
kr. 29.900
Skattar kr. 2.100.
Verð samtals kr. 32.000.
Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562-4600.