Morgunblaðið - 24.06.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 24.06.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 51 ' DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * • * ' ->l 1 : * * « ■ * Md° .* * *. */ * « « /*; . . ,« * 4 •/ /• //*? é \S^ V * sr*** •mm 11° vV A M ■ V \i: &// á / / i /4' y i / 4 ^ y* ■éÍtÍ .«/•> « * * * * * * * * * * * * * * • * * * * * * * * * * * * * Heimild: Veðurstofa islands -ú- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 1 * * t Rtgning r? Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. -JO Hitasfjq 1 ' V. 1 Vindörin sýnir vind- * 4 Slydda \7 Slydduél I stelnu og fjöörin = Þoka Snjókoma V Él \*SM VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Bretlandseyjum er víðáttumikil 1034 mb hæð, en grunn lægð langt suðsuðvestur í hafi fer hratt norðnorðaustur. Spá: Vestlæg átt um mest allt land, víðast kaldi eða stinningskaldi. Smáskúrir á stöku stað vestanlands, en léttir til á austanverðu landinu síðdegis á morgun. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og fram yfir miðja næstu viku verð- ur fremur hæg suðvestan og vestanátt á land- inu. Víðast kaldi, en hætt við stinningskalda á stöku stað á annesjum norðvestan og vestan- lands. Á Suður- og Vesturlandi verða skúrir. Skýjað með köflum norðanlands en bjartviðri um austanvert landið. Hiti verður 8 til 12 stig sunnan og vestanlands en 10 til 18 norðan- og austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin verður áfram yfir Bretlandseyjum, en lægðin langt suðvestur í hafi verður yfir landinu snemma árdegis. (XI. ■ b.VV I 71 UV KH. Xlllia Akureyri 16 hálfskýjað Glasgow 22 léttskýjað Reykjavík 8 skúr á síð.klst. Hamborg 15 skýjað Bergen 16 léttskýjað London 20 skýjað Helsinki 16 rigning á síð.klst. Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 18 lóttskýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 31 skýjað Nuuk 3 aiskýjað Malaga vantar Ósló 21 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 18 iéttskýjað Montreal 21 heiðskírt Þórshöfn 11 súld NewYork 18 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 17 skýjað París 18 skýjað Barcelona 25 heiðskírt Madeira 23 skýjað Berlín 14 alskýjað Róm 25 skýjað Chicago 22 heiðskírt Vín 16 skýjað Feneyjar 18 alskýjað Washington 20 súld Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 18 skýjað 24. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 4.00 3,0 10.11 0,9 16.25 3,3 22..47 0,9 2.57 13.28 23.59 10.43 fSAFJÖRÐUR 0.14 6.02 1,6 12.15 0,5 18.28 1,8 13.35 10.50 SIGLUFJÖRÐUR 2.07 8.21 0,9 14.08 0,4 20.29 1,1 13.17 10.31 DJÚPIVOGUR 1.03 L5 7.05 0,6 13.34 1,8 19.56 0,6 2.20 12.59 23.37 10.13 Sjávarhœö miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 fávís, 4 gleðjast yfir, 7 mjúkir, 8 dökk, 9 rödd, 11 fæða, 13 flan- ar, 14 á fiski, 15 sorg, 17 grotta, 20 bókstafur, 22 tölum, 23 bleytukrap, 24 lang- loka, 25 fundvisa. LÓÐRÉTT: 1 stygg, 2 kvenmenn, 3 líffæri, 4 viljugt, 5 mjó, 6 virðir, 10 skrökvuð- um, 12 sár, .13 óh(jóð, 15 klettur, 16 leiktækj- um, 18 úrkomu, 19 kaka, 20 æpa, 21 tjón. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 reffílegt, 8 lækur, 9 kamar, 10 net, 11 strit, 13 arinn, 15 stöng, 18 safna, 21 rót, 22 launi, 23 akarn, 24 handlanga. Lóðrétt:- 2 eykur, 3 fomt, 4 lykta, 4 gemsi, 6 flas, 7 grín, 12 inn, 14 róa, 15 sæla, 16 önuga, 17 grind, 18 staka, 19 flagg, 20 asni. í dag er láugardagur 24. júní, 175. dagur ársins 1995. Jóns- messa. Orð dagsins er: En Guð fríðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauðanna, Drottin vom Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála, hann fullkomni yður í öllu góðu til að gjöra vilja hans og komi þvi til leiðar í oss, sem þóknanlegt er í hans augum, fyrir Jesú Kríst. Honum sé dýrð umaldir alda. Amen. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór olíuskipið Rasmine Mærsk. í gærkvöldi fór Skóga- foss. Jón Baldvinsson fór á veiðar í gær. Lax- foss er væntanlegur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Olíuskipið Rasmine Mærsk var væntanlegt í gær af strönd og fer í dag. Niels Pauli _fer á veiðar á morgun. í nótt kom togarinn Ymir af veiðum. í dag fer Hofs- jökull út. Austur-þýski togarinn Dorado er væntanlegur af veiðum í dag. Fréttir Viðey. í dag kl. 14.15 verður gönguferð á Austureyna. Komið verður við í skólahúsinu á Sundbakka og skoðuð ljósmjmdasýning, sem þar verður opnuð í dag. (Hebr. 13, 20-21.) Ferðin tekur tæpa tvo tíma. Bátsferð verður úr Sundahöfn kl. 14. Rétt er að vera vel búinn til fótanna. Fjölskylduhátíð á Miklatúni fýrir Norður- mýri, Hlíðar og Holt frá kl. 14-17 á morgun, sunnudag. Mikið verður um að vera: Leiktæki fyrir bömin, Hitt-húsið verður með götuleikhús, slökkviliðið sýnir björg- un úr bflflökum, Megas spilar og syngur, harm- onikkuhljómsveit spilar. Emmess-ís gefur ís- pinna og Mjólkursam- salan gefur ávaxta- drykki. Hægt verður að kaupa grillaðar pylsur á vægu verði og heima- bakaðar kökur frá íbú- um í hverfinu. Allir íbú- ar hverfísins eru hvattir til að koma með köku og bjóða nágrönnum sínum upp á. Mætum öll á Miklatún og skemmtum okkur ve! saman. Mannamót Hana-nú. Vikuleg laug- * ardagsganga Hana-nú í Kópavogi er í dag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Kvenfélag Laugarnes- sóknar fer í sína árlegu sumarferð 1. júlí kl. 9 frá kirkjunni. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 568-5079 þjá Sig- urbjörgu og í síma 553-5121 hjá Hjördfsi og 553-5079 hjá Bryn- hildi. Félagsstarf aldraðra, Reylgavík. Þriðjudag- inn 27. júní kl. 13.30 verður farið til Þing- valla, Selfoss, Eyrar- bakka og Hveragerðis. Kaffi drukkið í Básum. Aukaferð til Vest- mannaeyja verður 28. júní nk. Nánari upplýs- ingar og bókanir í síma 551-7170 fyrir hádegi. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og ná- grenni fer í sína árlegu sumarferð miðvikudag- *r inn 28. júní nk. Farið verður um Ámessýslu. Tilkynning um þátttöku og nánari uppl. í símum 554-0307 hjá Sigríði Þ. og 553-7495 hjá Sigríði Á. Stjórnin. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni 10B í dag kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Jónsmessa í Sögu daganna eftir Áma Bjömsson segir um Jónsmessuna: „Jóns- messa, messa Jóhannesar skírara, er 24. júní. Hún leysti af hólmi forna sólhvarfahátíð í Róm og virðist einnig á Norðurlöndum hafa komið í stað slíkrar veislu. Suður í Evrópu var Jónsmessan talin miðsumarnótt og var mikil alþýðuhátíð með brennum, dansi og svo- kölluðum nornamessum. Hérlendis var hátiðahald mun minna en í grannlöndunuin. Kann að hafa ráðið nokkru að á þjóðveldisöld lenti dagurinn á miðjum alþingistímanum ... Jónsmessunótt, aðfaranótt 24. júní, er þó ein af fjórum mögnuðustu nóttum ársins og fylgir ýmis þjóðtrú, meðal annars að kýr tali og selir fari úr höinum sínum. Þessa nótt á einnig að vera gott að leita töfragrasa og náttúrusteina og Jónsmessudöggin þykir heilnæm til lækninga ef menn velta sér í henni allsberir." Grös áttu að hafa mun meiri áhrif ef tínd væru á Jónsmessunótt og voru ýmsar tegundir grasa tilteknar í því sambandi. Má nefna brönugras sem talið var að „vekti losta og ástir milli karla og kvenna og stillti ósamlyndi hjóna ef þau svæfu á þvi. Það heitir líka hjóna- gras, elskugras, Friggjargras, graðrót og vinagras.“ Þær fjórar nætur sem magnaðastar þykja, Jónsmessunótt, jóla- nótt, nýársnótt og þrettándanótt tengjast allar sólhvörfum sumars eða veturs. „Við Jónsmessunótt tengist meðal annars hin fræga saga um selkonuna sem bóndi stal haminum af. Hún bjó síðaii með honum mörg ár og átti böm og bum. Loks fann hún ham sinn aftur og steypti sér í sjóinn en mælti áður: Mér er um og ó ég á sjö böm í sjó og sjö böm á landi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.