Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 5

Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 5 ISLENSK GÆÐAVARA V\Ð HJÁ RANN5ÓKNARST0FU GRÆNMETI5INS FYLGJUM5T STÖÐUGT ME5 VEXTI OG RROSKA ÍSLENSKS GRÆNMETIS Á ÖKRUNUM. FANNIG TRYGGJUM V\Ð AÐ UPPSKERAN FARI FRAM Á RÉTTUM TÍMA AUK PESS SEM OKKUR GEFST SVIGRLJM TIL AÐ SKIPULEGGJA SKJÓTA OG MARKVISSA F VÖRUNNARÁ VEr komið, \Z Tómatar Gúrkur F^prika Hvítkál Slaðsalat Kínakál Slómkál Spergilkál Slaðlaukur Sellerí Gulrætur Rófur yf Væntaniegt á næetu dög um >< * ÁT4 lit ISLENSKUR LANDBÚNAÐUR ISLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! MUHaBBMBBMBaHM——aBBaaBMBBgaa—oc—bmbwmbbI SÖLUFÉLAG GARDYRKJUMANNA Bkmanarhi Staðreyndin er að einstök ræktunarskilyrði hér á landi tryggja neytendum hreint og hollt grænmeti. Nálægð íslenskra garðyrkjustöðva við markaðinn tryggir okkur ferskleika og bragðgæði íslenska grænmetisins. Þá má ekki gleyma því að fjölbreytni framleiðslunnar hefur stóraukist á síðustu árum. Njótum þess núna að borða glænýtt íslenskt grænmeti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.