Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 11
Miðstöð fólks í atvinnuleit
Rætt um stöðu
atvinnumála
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnuleit hefur
fært starfsemi síná að hluta til á
Punktinn og verður svo næstu mán-
uði. Prestarnir verða til viðtals og
boðið verður upp á veitingar. Fyrsta
miðvikudag hvers mánaðar verður
þó opið hús í Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju með dagskrá sem hefst
kl. 15.00.
Samverustund verður í Safnaðar-
heimilinu í dag, miðvikudaginn 2.
ágúst þar sem Hallgrímur Guð-
mundsson forstöðumaður Atvinnu-
málaskrifstofu Akureyrarbæjar
ræðir við þátttakendur um stöðu
atvinnumála í bænum og horfur um
mitt sumar.
Einnig verður sagt frá stuttri
kynnisferð á vegum Miðstöðvarinn-
ar sem fyrirhuguð er síðar í mánuð-
inum. Veitingar verða á borðum
þátttakendum að kostnaðarlausu
og ýmsar upplýsingar liggja
frammi.
25 punda
lax
OTTE Winckelmann frá
Venuzuela var við veiðar í Laxá
í Aðaldal á dögunum og var
heldur betur ánægður með
fenginn, 25 punda hrygnu, 104
sentímetra langa. Hún tók Gre-
en-highlander flugu númer 6,
en hrygnuna veiddi Winckel-
mann í þvottastreng á Nessvæð-
inu. Með honum á myndinni er
leiðsögumaður hans, Arni Pétur
Hilmarsson.
Fjármögn-
un Mennta-
smiðjunnar
tryggð
næstaár
REKSTUR Menntasmiðju
kvenna á Akureyri hefur ver-
ið tryggður í að minnsta kosfi
eitt ár.
Tvö ráðuneyti, mennta- og
félagsmála, ásamt Akur-
eyrarbæ standa að reksti
Menntasmiðjunnar og greiða
jafnan hlut. Akureyrarbær og
menntamálaráðuneytið höfðu
lofað stuðningi við verkefnið
og í gær barst svar um stuðn-
ing félagsmálaráðuneytis.
Það ráðuneyti mun endur-
skoða áframhaldandi stuðn-
ing næsta sumar, en ráðu-
neyti menntamála hefur gefið
fyrirheit uin stuðning til
næstu tveggja ára.
Léttir og gleði
„Þetta er auðvitað mikill
léttir og gleði,“ sagði Val-
gerður Bjarnadóttir, jafnrétt-
is- og fræðslufulltrúi Akur-
eyrarbæjar. „Það hefði verið
óskaplega sorglegt miðað við
gott gengi undanfarinn vetur
ef við hefðum þurft að loka
Menntasmiðjunni.
Alls hafa 40 kbnur stundað
nám í Menntasmiðjunni sem
hefur starfað á Akureyri um
eins árs skeið. Menntasmiðj-
an er dagskóli fyrir konur án
atvinnu og er fyrirmyndin
sótt til norræna lýðháskóla
og námskeið sem þróuð hafa
verið fyrir konur hér á landi.
Hún er framlag íslands til
norræna verkefnisins Voks
Nær, sem er þróunarverkefni
um fullorðinsfræðslu.
Haustönn Menntasmiðj-
unnar hefst í september og
sagði Valgerður að eftir að
gefið hafði verið grænt ljós á
fjármögnum þessa verkefnis
fari undirbúningur fyrir
vetrarstarfið í fullan gang.
TELEFUNKEN S-590
er 29" sjónvarp með Black D.I.VA-skjá (svartur skjá),
textayarpi, 80W Nicam Stereo Suround-magrara, 2 Scart-
tcngjum, Zoom, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl.
+
TELEFUNKEN M-9460
er hágaeða 6 hausa Nicam Stereo-
myndbandstaeki með long Play, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði
á myndhaus, ásamt Show View o.fl.
GOLDSTAR CD-320
er stereo-ferðatæki með
FM, LWogMW-bylgjum,
kassettu, vönduöum
geislaspilara, o.fl.
NORDMENDE PRESTIGE-7! KH
er 100 Mz 29* sjónvarp með Black D.I.VA-skjá (svartur slgá), textavarpi,
80W Nicam Stereo Sunound-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart-tengjum,
aðgerðastýringum á skjá o.m.fl.
+
NORDMENDE V-3445 SV
er hégæða 6 hausa Nicam Stereo-
myniandstæki með Long Play, Jog-hjóli,
hæg- og kymnynd, NTSC-afspilun, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði á
myndhaus, ásamt Show View o.fl.
TELEFUNKEN CINEVISION 20
er 32' breiðtjalds-sjónvarp (16:9) með Black Matrix-slgá,
textavarpi, 40W Nicam Stereo SutTound-magnara, 2 Scart-
tengjum, Zoom, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl.
TKWOOro '* "*”*"* ”
csrr &. a tttt wÆ % ' im mm
a o
TELEFUNKEN M-9460
er hégæða 6 hausa Nicam Stereo-
myndbandstæki með Long Play, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði
á'myndhaus, ásamt Show View o.fl.
Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333
er hlabin tæknibúnabi - ú góbu verbi!
TELEFUNKEN
RC-870 CD
erferðatækimeð
FM, LW og MW-
bylgjum,
kassettu,
vönduðum
geislaspilara,
hulstur fytir tvo
diska o.fl.
WORDMITMOE
NORDMENDE V-1242 SV
er vandað 3 hausa myndbandstæki með
Long Play, sjálfhreinsandi búnaði á
myndhaus, ásamt Show View o.fl.
Þriggja ljósrúka geislaspilari meö 32 loga minni
• Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa
• Fjarstýröur styrkstiUir
• Tengi fyrir sjónvarp eba myndbandstæki
• Allot QÖgerÓir birtast á fljótandi kristalsskjá
• Klukka og timarofi
Utvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 30
stöðva minni
1 Tvðfalt Dolby kassettutæki m.a. meö:
1 Sjálfvirkri spúun beggja hliba og hrabupptöku
1 Fullkomin fjarstýring
1 Tveir vandabir hátalarar meb loftun f/ bassa
1 Stærb: Br.: 27 an, hæó: 33,3 an, dýpt: 43,7 an
TELEFUNKEN M-9460
er hégæða 6 hausa Nicam Stereo-
myndbandstæki með Long Play, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði
á myndhaus, ásamt Show View o.fl.
Telefunken COMP.1000 CD er hljómtækjasam-
stæba meb útvarpi, geislaspilara, kassettu,
fjarstýringu og Super Bass.
TELEFUNKEN CD
STUDIO 1
er sambyggð
hljómtækja-
samstæða með
útvarpi
m/stcðvaminni,
geislaspilara og
flarstýringu.
Þessi frúbæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L
3CD er nú á sérstöku tilbobi, ú meban birgbir endast!
higgja diska geislaspilari meb 20 laga minni
32 W magnari meh innb. forstilltum tónjofnara
Tengi fýrii hljóbnema (Knraoke)
Útvaip meb FM, MW og LW:bylgjum
WOROMEWOE
20 stöðva minni
Tvðfalt kassettutæki m.a. meb:
Síspilun og hrabupptöku
Tveir vandaðir hátalarar meb loftun f/ bassa
Stærb: Br.: 27 an, M: 31 cm, dýpt: 33 cm
NORDMENDE V-3445 SV
er hágæða 6 hausa Nicam Stereo-
myndbandstæki með Long Play, Jog-hjóTi,
hæg- og þtrmynd, NTSC-afspilun, 2
Scart-tengjum, sjálfhreirtsandi búnaði á
myndhaus, ásamt Show View o.fl.
SKIPHOLTI 19
Sími: 552 9800