Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgimblaðið/Halldor IfaíiiLeíkiiúsiffi I IILAOVAHI’ANUM Vesturgötu 3 _________________ Kabarettinn Höfuðið af skömminni fim. 2/8 kl. 21.00. Síðasta sýning. Miði m/mat kr. 1.600. Matargestir mæti 'kl. 19.30. Eldhúsið og barinn ■ opin f/rir & eftír sýningu i IMiJasala allan aðlarhringlnn í síma S81-90BS | SIGR skemmtu sér vel. Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fimmtudagur 3/8 og 10/8 - miðnsetursýningar kl. 23.30. Miðasala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR eftlr Tlm Rlce og Andrew Loyd Webber. Fimmtud. 3/8 uppselt, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8, laugard. 12/8 fáein sæti laus, fim. 17/8 fös. 18/8. Miðasalan veröur opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisqjöf! Nýir eigendur NÝIR eigendur tóku við Tunglinu með pompi og pragt síðastliðið föstu- dagskvöld. Mikið var um dýrðir í nýju og breyttu umhverfi. MAGNÚS Ríkharðsson veitingasfjóri Tungls- ins ásamt Sigurði Sig- urðssyni, einum af eig- endum þess. Tísku- sýning I'TRIRSÆTU SKRIF- STOFAN Eskimó-mód- el stóð fyrir tískusýn- ingu á Skuggabarnum um síðustu helgi. Fatn- aðurinn kom frá Flau- elí, Noi og Frikka og dýrinu. Hár-Expo sá um hárgreiðslu og Sús- anna um förðun. Morgunblaðið/Halldór ÁSTA Kristjánsdóttir, eigandi fyr- irsætuskrifstofunnar, önnur f.h. ásamt Eskimó-módelum. MÓEIÐUR Júníusdóttir tók lagið. Einstök ►FRANSKA leikkonan Brigitte Bardot þykir með fallegustu konum allra tíma. Á frægðarferli sínum lék hún í þekkt- um kvikmyndum auk þess að reyna fyrir sér á söngbrautinni. I Seinna gerðist hún dýraverndunarsinni og býr nú í Frakklandi ásamt gæludýrum sín- um. Sannir Bardot-aðdá- endur segja enga konu, hvorki fyrr né síðar, nálgast það að vera jafnfögur og hún var. Engu að síður hafi kom- ið fram á sjónarsviðið „eftirlíkingar", svo sem þýska ofurfyrirsætan Claudia Schiffer, en henni þykir svipa um margt til frönsku gyðj- unnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.