Morgunblaðið - 02.08.1995, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
551 6500
ÆÐRI MENNTUN
Nýjasta kvikmynd
leikstjórans
Johns Singleton
18.000 NEMENDUR
32 ÞJÓÐERNI
6 KYNÞÆTTIR
2 KYN 1 HÁSKÓLI
ÞAÐ HLÝTUR AÐ
SJÓÐA UPP ÚR!!!
Miðinn gildir sem 300 kr. af-
sláttur af geislaplötunni Æðri
menntun
(„Higher Learning") frá Músík
og myndum.
Sýnd kl. 9 og 11.25. B. i. 14 ára.
Sýnd í Borgarbíói Akureyri kl. 11.
STJÖRNUBIÓLÍNAN
Sími 904 1065.
Exem slær
taktinn á
Kjöt-
trommuna
HUÓMSVEITIN Exem hélt
tónleika á Tveimur vinum síð-
astliðinn fimmtudag. Tilefnið
var útgáfa fyrstu geislaplötu
sveitarinnar, Kjöttrommunn-
ar, sem Smekkleysa gefur út.
Htjómsveitin samanstendur af
tveimur skáldum og fjöllista-
mönnum, þeim Þorra Jóhanns-
syni og Einari Melax, ásamt
aðstoðarmönnum.
Stemningin var með miklum
ágætum og góður rómur var
gerður að leik þeirra félaga.
Farangursgrindur
Hjólagrindur
Ljósahlífar og
húddhlífar á bílinn
'^WSVO/V
' : •
►LEIKARAR þurfa gjarnan að
Íeggja mikið á sig í þágu leiklist-
arinnar og leikkonan Linda
Hamilton fer ekki varhluta af
því. Hún sýndi stæltan líkam-
ann í myndinni „Terminator
2: Judgment Day“, en lét hins
vegar vöðvana flakka fyrir
nýjasta hlutverk sitt í mynd-
inni Bæn móður eða „A Moth- 1
er’s Prayer“. í henni leikur
hún dauðvona eyðnisjúkling.
„Ég fór í mjög stranga megr-
un,“ segir Linda, sem léttist um
sex kíló á einum mánuði. „Ég
stundaði eróbikk af krafti en
lyfti ekki lóðum
í start-
holum
vöðvamassann. Ég var
orðin mjög veikburða.“
Hún var orðin svo mátt-
lítil að hún fékk oft svima-
köst og flensueinkenni.
„Ég varð að fá að vita
hvemig það væri að vera
veikur og lasburða," segir
leikkonan harðgera.
GAMLI taugatrekkjar-
inn Steven Spielberg er
orðinn þreyttur á að-
gerðaleysinu eftir árshlé
frá kvikmyndagerð.
Hann leikstýrði sem
kunnugt er stórmyndun-
um Lista Sehindlers og
Júragarðinum sem báðar
fengu mjög góða dóma og
var vel tekið af áhorfend-
um.
Hann hefur nú auga-
. stað á myndinni „Deep
■k Impaet“. Myndin er
í vísindaskáldskap-
arstíl og fjallar
um atburði sem
fylgja árekstri
loftsteins við
jörðina.
Spielberg ætti að vera
kunnugur viðfangsefninu,
þar sem máiefni annarra
heima hafa verið honum
hugleikin í gegn um tíðina.
Má í því sambandi nefna
myndirnar „E.T.“ og „Close
Encounters of the Third
Kind“, sem fjölluðu um
heimsóknir geimvera til
jarðarinnar.
Burt ekki
með Sally
Field
►SALLY Field, sú fræga leik-
kona, segir ekkert hæft í sögu-
sögnum um að hún og Burt gamli
Reynolds hafi endurvakið ástar-
ljómann sem stafaði af þeim í
gamla daga. Hún segist ekki hafa
hitt Reynolds svo árum skipti og
ekki hafa hugmynd um hvernig
sá orðrómur hafi komst á.
Annars er það að frétta af
Burt gamla að hann á í töluverð-
um fjárhagsvandræðum. Vonandi
rætist úr þeim málum á næst-
unni, en hann leikur á móti Demi
Moore í myndinni Nektardansi.
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt.
Er bíllinn þinn
I grjótbarinn cða
QfH rispaður?
DUPONTIakk
I á úðabrúsa cr
■ meðfærilcgt og
WBMM endingargott.
Faxafeni 12. Sími 553 8000
kjarni málsins!
FOLK
16 ára aldurstakmark
nema í fylad með
fullorðnum,
sérstök
fjölskyldutjaldstæði.
Upplýsingasími:
Cula línan 562-62-62
■ gpi.
1 / Utsala
' 30-50%
' * \ afsláttur
j x
flLi í-.j Laugavegi 4, sími 551 4473.