Morgunblaðið - 02.08.1995, Side 37

Morgunblaðið - 02.08.1995, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAG.UR 2. ÁGÚST 1995 37 SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX MarlonBrando }öhnnyDepp Taye Dunaway Vegna góðrar aðsóknar og frábærra dóma verður Don Juan sýnd í A-sal í nokkra daga. DIGITAL La a a a a a angur föstudagur Það er langur föstudagur framundan hja Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vand- ræðunum er að hrynja í það snemma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 16 ára. 'ATk'k Á.Þ. Dagsljós'^'^'Ar S.V. Mbl. I I M CARREY J E F F DANIELS^i DUME3UM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MACAULAY í hlutverki Rikka ríka. Af sem áður var ►SUMIR segja að gamla barnastjarnan Mac- aulay Culkin sé dauð úr öllum æðum. Síðustu myndir leikarans geðþekka hafa „floppað" gjörsamlega og nýlega heimsótti hann nokkra framleiðendur í leit að vinnu. Slíkt hefði hon- um aldrei komið til hugar á tímum stórmynda eins og Aleinn heima I og II, sem skutu hon- um upp á stjörnuhimininn. En það eru ekki allir á því að ferillinn sé á enda þjá Macaulay. Sumir segja að hann sé einungis að ganga í gegn um „breytinga- skeið“ sem leikari og eftirspurn eftir honum eigi eftir að taka kipp á ný. Leikstjóri Aleins heima er á því að Macaulay eigi framtíðina fyrir sér fyrir aftan kvikmyndatökuvélina. „Ég hugsaði sífellt með mér: „Hann á eftir að verða góður leikstjóri. Hann hafði alltaf mikinn áhuga á uppsetningu atriðanna,“ seg- ir Chris Columbus. SÍMI 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna: ★ Sannkölluð bíóveisla með úrvalsleikurum og glæsilegri umgjörð í bráðfyndinni stórmynd". Ó.T. Rás 2 TfflE MADNESS OF KJNG GEORGE GJEGGJUN GEORGS KONUNGS Stórkostleg, vönduð og skrautleg kvikmynd, krydduð kyngi- magnaðri breskri kímni og margföldum einstæðum leiksigrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FEIGÐARKOSSINN ★★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 16 ára. Forsýning Billy Ci'ystal Debra Winger ' >*rL FORGET PARIS Gleymdu París CSony Dynamic J UMJ [ Digital Sound- grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. Forsýning kl. 9. Fllag Löggiltra Bilreidasai.a NÝJA BÍLAHÖLUN FUNAHÖFDA I Ss 567-2277 FÉLAG LÖGGIITRA Bllltl lOASAI a w -J VW Karmanngija, árg. '63, neon Jóq grænn, allur uppgerður. Œ V. 680.000 þús. Ath. skipti. -j Nissan Sunny GTi, árg. '92, ek. ‘5 55 þús. km, rauöur, sóllúga, ný dekk. œ V. 1.260.000. Ath.skipti. j Honda Civic LSi, árg. '92, ek. 65 þús. gq km, rauður. V. 980.000. Ath. skipti. Honda Civic LSi, árg. '92, ek. 20 þús. m km, sjálfsk., K-blár. V. 1.150.000. Bein sala. d MMC Lancer GLXi, árg. '91, m ek, 34 þús. km, grár, 5 g, 9= V. 980.000. Ath. skipti. £ -{ BMW 520i, árg. '88, ek. 148 þús. m km, grór, álfelgur, sjálfsk., sóllúga. CC V. 1.390.000. Ath.skipti. Ff.LAG LÖGGII.TRA Bh REIDASAI A BÍLATORG FUNAHÖFDA I Ss 587-7777 Félag Löggiltr.\ Bifrlidasai a Toyota 4Runner, árg. '95, grænsans., sjálfsk., 31" dekk. álfelgur, ek. 12 þ.km. V. 3.500.000. Skipti, skuldabréf. Subaru imprenza GL, árg. '94, svart- ur, sem nýr, ek. 11 þ.km. V. 1.650.000. Skipti. Iveco Daily 35 10, árg. '90, rauöur, ek. 70 þ.km. V. 1.500.000. Góð kjör. Honda Civic CRX VTi, árg. ‘92, hvítur, álfelgur, ABS, sóllúga, ek. 56 þ.km. V. 1.850.000. Skipti Hyundai Pony, GLSi, árg. '94, silfur- grár, sjálfsk., ek. 14 þ.km. V. 1.090.000. Skipti. Mazda 626 2000 GLX, árg. '91, gullsans., sjálfsk., álfelgur, ek. 79 þ.km V. 1.180.000. Skipti, góð kjör. VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A STAÐINN - RIFANDI SALA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.