Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 38

Morgunblaðið - 02.08.1995, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- > rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (198) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 DIDIIAECIII ►s°mi kafteinn DAHnnCrm (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Endursýning. (3:26) 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea V) Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, j Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (6:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 ►Ismail Merchant og kvikmyndir hans (In Ismails Custody) Bresk heimildarmynd um kvikmyndafram- leiðandann Ismaii Merchant. Þýð- andi: Ömólfur Ámason. ^»21.35 UtTTTin ►Frúin fer sína leið rffl III* (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfri- ed Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (4:14) 22.30 ►Landsvirkjun í 30 ár Mynd um Landsvirkjun og mannvirki hennar. Emst Kettler kvikmyndaði. Þulur: Sigurjón Fjeldsted. Pramleiðandi er Myndbær hf. 23.00 23.15 éttir 'in ►Einn-x-tveir í þætt- II* inum er fjallað um ís- sænsku knattsnvmuna. 23.30 ►Landsmótið í golfi Sýndar svip- myndir frá keppni á Strandarvelli á Rangárvöllum á fjórða keppnisdegi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 0.00 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir ,730MRN»EFNirran" opni“ 18.00 ►Hrói höttur 18.20 ►Umhverfis jörðina 180 draumum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 ÞÆTTIR ^Beverly Hills 90 Meðal leikara sem rætt er við í myndinni eru Emma Thompson, Anthony Hopkins og Vanessa Redgrave. Ismail Merchant Farsælt samstarf hans við James Ivory og Ruth Prwaer Jhabv- ala hefur borið ríkulegan ávöxt í mynd- unum Herbergi með útsýniv Howard’s End og Dreggjar dagsins SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í kvöld sýnir Sjónvarpið heimildarmynd um kvikmyndaframleiðandann Ismail Merchant sem átt hefur einstakri velgengni að fagna á 32 ára ferli sem sjálfstæður framleiðandi. Far- sælt samstarf hans við leikstjórann James Ivory og handritshöfundinn Ruth Prwaer Jhabvala, hið lengsta í sögu kvikmyndaiðnaðarins, hefur borið ríkulegan ávöxt í myndunum Herbergi með útsýni, Howard’s End og Dreggjar dagsins. í þessari heimildarmynd fá áhorfendur að kynnast manninum að baki þessara kvikmynda og þeim persónutöfrum sem laðað hafa fram bestu kosti þeirra sem starfað hafa með honum. Meðal leikara sem rætt er við í myndinni eru Emma Thompson, Anthony Hopkins og Vanessa Redgrave. 21.05 ►Mannshvarf (Missing Persons) 21.55 ^99 á móti 1 (99-1) 22.50 ►Morð i léttum dúr (Murder Most Horrid) 23.15 yifllfilVUIl ► Lögregluforing- IVVIIimillU inn Jack Frost 8 (A Touch of Frost) Róttækir dýravemd- unarsinnar reyna allt sem þeir geta til að spilla fyrir Denton- veiðunum en nú ber svo við að einn spellvirkj- anna er myrtur. Hinn látni er annar tveggja bræðra sem hafa tekið þátt í aðgerðum dýravemdunarsinna spennunnar vegna en ekki endilega vegna þess að þeim sé svo annt um málleysingjana. Pilturinn, sem lét líf- ið, hefur hlotið þung höfuðhögg og rannsókn Jacks Frost beinist í fyrstu að skipuleggjanda veiðanna. Frost er kominn á sporið en málið er margslungið og fyrr en varir em fleiri fallnir í valinn. David Jason fer með hlutverk lögregiuforingjans Jacks Frost en leikstjóri er Herbert Wise. 1.00 ►Dagskrárlok Blikur á lofti Brandon og Lucinda eiga í leynilegu ástarsambandi sem virðist vera traust en allur þessi feluleikur gæti þó tekið sinn toll STÖÐ 2 kl. 20.15 Það eru ýmsar blikur á lofti í ástarlífi krakkanna í Beverly Hills 90210. Brandon og Lucinda eiga í leynilegu ástarsam- bandi sem virðist vera traust en allur þessi feluleikur gæti þó tekið sinn toll. Lucinda hafði stefnt að því að gera heimildarmynd um indí- ána í Mið-Ameríku en vantar fjár- magn til að hrinda verkinu í fram- kvæmd. Brandon fer að hafa af því nokkrar áhyggjur þegar Dylan sýn- ir myndinni áhuga og íhugar að veita Lucindu fjármagn til verksins. Hefur Dylan ef til vill áhuga á fleiru en indíánunum? Systir Brandons er einnig í hálfgerðum vandræðum með unnusta sinn, Stuart, en ferða- lag sem þau fara saman í endar með ósköpum og heilmiklu uppgjöri elskendanna. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Wuther- ing Heights, 1992 11.00 Proudheart F 1993 11.50 A Boy Named Charlie Brown Æ 1969 13.20 Aloha Summ- er,1988 15.00 High Time G 1960 17.00 Wuthering Heights, 1992 19.00 Aspen Extreme G 1993 21.00 Hoffa F 1992 23.25 Hollywood Dreams F,E 1992 0.55 Indecency F 1992 2.25 Blindseed, 1993 SKY ONE 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Ineredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Bev- erly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouehables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Motors 8.00 Eurofun 9.00Tenn- is, bein útsending 17.30 Eurosport- fréttir 18.00Frjálsíþróttir, bein út- sending 20.00 Formula 1 20.30 Vél- hjóla-fréttir 21.00 Kappakstur 22.00 Pflukast 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Miyako Þórðar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson._ 7.45 Nátt- úrumál. Þorvarður Árnason flyt- . • ur pistil. 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 8.65 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba eftir Roald Dahl. Árni Árnason hefur lestur eigin þýð- ingar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Húmoreska eftir Antonín Dvor- ák. — Tríó f G-dúr eftir Friedrich Ku- hlau. — Minningar frá Prag ópus 24 eftir Karl og Franz Doppler. Martial Nardeau og Guðrún Sig- rfður Birgisdóttir leika á flautur og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónieikar. Iwan Rebroff, Osipov þjóðlagasveitin og hljómsveit Sania Poustylni- koffs flytja iög eftir ýmsa höf- unda. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (17). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Svein Bjömsson listmálara í Hafnar- firði. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Elfsa- bet Indra Ragnarsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Gioacchino Rossini. — Franskir söngvar Jean-Luc Maurette og Michel Brodard syngja, Elzbieta Kalveiage leik- ur á pfanó. — La'Boutique fantasque, ballett- tónlist I útsetningu Ottorinos Respighis. Þjóðarfílharmóníu- sveitin leikur; Richard Bonynge stjórnar. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. Endur- fluttur úr Morgunþætti. 18.03 í hlöðunni. Heimsókn í Þjóð- arbókhlöðuna, Landsbókasafn íslands. Háskólabókasafn. Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.30 Allrahanda. Tónlist frá Kúbu og Brasilíu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Svipmynd af Maríu Skagan. „Nú er ég löngu vöknuð“. Um- sjón: Guðrún Asmundsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöidsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir W. Somerset Maugham í þýðingu Karls Is- felds. Valdimar Gunnarsson ies (9). 23.00 Túlkun f tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Elfsa- bet Indra Ragnarsdóttir. 1,00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rés I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir. Hildur Helga Sigurðar- dóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halió fsland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvftir máfar. 14.03 Snorralaug. Guðjón Berg- mann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úrýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Þetta er í lagi. Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 23.40 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Páll Gunnarsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPiD 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt“. Anna Pálfna Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Rod Stewart. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragn- arsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í há'iginu 13.00 fþrótta- fréttir. 13.10 ..ristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. Iþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Jóhann Jó- hannsson. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID IM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davfð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvorp Hafnorf jörður FM 91,7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.