Morgunblaðið - 02.08.1995, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 39
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12 .00 f dag: A
il «"J okC F
. ■ V:'A. Á'
L, \tLIYí * .
W • "■N**"**'
11
V
§«vy
P/ '' f
■ V> /
'J
Heimild: Veðurstofa Islands
ö
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
\ \ * * Rigning
* V* f S|vdda
S§£ f*4 3yS
ý Skúrir
y Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjððrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
S Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Um 500 km vestsuðvestur af landinu
er 1000 mb lægð sem hreyfist norðaustur og
önnur álíka lægð langt suðvestur í hafi hreyf-
ist einnig norðaustur.
Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Léttir til aust-
an- og norðanlands en hætt við smáskúrum
sunnanlands og vestan. Hiti á bilinu 10-20
stig, hlýjast austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Veðurhorfur næstu daga: Á fimmtudag og
föstudag verður suðvestlæg átt, víðast kaldi,
skýjað með köflum og hlýtt austast á landinu
en dálítil súld eða rigning og hiti 10 til 14 stig
annars staðar. Á laugardag og sunnudag verð-
ur hæg breytileg átt, skúrir um allt land og 8
til 14 stiga hiti. Á mánudaginn verður vestan
strekkingur og vætusamt vestan til en hlýtt
og bjart um landið austanvert.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af
landinu hreyfist til norðausturs og skil hennar hafa
væntanlega farið austur yfir landið í nótt.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar-
sími veðurfregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 18 hálfskýjað Glasgow 24 mistur
Reykjavík 11 úrk. í grennd Hamborg 26 léttskýjað
Bergen 23 léttskýjað London 33 mistur
Helsinki 22 hálfskýjað Los Angeles 18 þokuruðningur
Kaupmannahöfn 27 skýjað Lúxemborg 31 léttskýjað
Narssarssuaq 14 skýjað Madríd 32 léttskýjað
Nuuk 9 skýjað Malaga 30 mistur
Ósló 27 þrumuv. á s.klst. Mallorca 31 hálfskýjað
Stokkhóimur 28 léttskýjað Montreal 23 heiðskírt
Þórshöfn 13 þoka í grennd NewYork 27 heiðskírt
Algarve 26 léttskýjað Orlando 26 léttskýjað
Amsterdam 30 heiðskírt París 32 léttskýjað
Barcelona 29 skýjað Madeira 23 skýjað
Berlín 26 léttskýjað Róm 28 skýjað
Chicago 23 skýjað Vín 30 léttskýjað
Feneyjar 30 heiðskírt Washington 25 mistur
Franícfurt 31 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað
2. ÁGÚST Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.42 0,4 9.51 3,4 16.00 0,6 22.09 3,4 4.35 13.32 22.27 18.05
ÍSAFJÖRÐUR 5.48 0,3 11.48 1,8 18.08 0,5 4.19 13.38 22.55 18.11
SIGLUFJÖRÐUR 1.58 1,2 8.08 0,2 14.36 20.24 0,3 4.01 13.20 22.37 17.53
DJÚPIVOGUR 0.49 0,4 6.54 1,9 13.13 0,4 19.13 1,9 4.03 13.03 22.01 17.35
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
LARETT:
1 sauður, 8 ónar, 9
tungrimál, 10 litla
tunnu, 11 hljóðfæri, 13
peningar, 15 foraðs, 18
Lappar, 21 glöð, 22
eyja, 23 nytjalönd, 24
konungur.
í dag er miðvikudagur 2. ágúst,
214. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: í bili virðist allur
agi að vísu ekki vera gleðiefni,
heldur hryggðar, en eftir á gefur
hann þeim, er við hann hafa tam-
ist, ávöxt friðar og réttlætis.
Krossgátan
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11, 14
og 17. Frá Reykjavík kl.
9.30, 12.30, 15.30 oi^,
18.30. Á sunnudögum í
sumar er “kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I gær
voru væntanlegir til hafn-
ar Goðafoss, Árni Frið-
riksson og olíuskipið
Stapafell sem fara átti
samdægurs. Þá fór
Reykjafoss. Bakkafoss
var væntanlegur í nótt og
fyrir hádegi í dag kemur
Ottó N. Þorláksson af
veiðum og farþegaskipið
Albatros.
(Hebr. 12, 11.)
inn 10. ágúst og Hrau-
neyjafossvirkjun skoðuð.
Kvöldverður snæddur í
Skíðaskálanum og dansað
við undirleik Ólafs Bein-
teins Ólafssonar. Skrán-
ing og uppl. í s. 562-7077.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi ki. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Alltaf er komið við í Flat-
ey. Bíla þarf að bóka
tímanlega og mæta hálf-
tíma fyrir brottför.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Hvitanesið af
strönd og Stapafell kom
af strönd til lestunar og
fór strax. Fyrir hádegi i
dag fer rússneska flutn-
ingaskipið Nevsky til út-
landa.
Fréttir
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mannamót
Bólstaðarhlið 43. Á
fímmtudögum er dansað-
ur Lance kl. 14-15 og er
öllum opið.
Barnamál er með opið
hús í dag kl. 14-16 í
Hjallakirkju.
Kirkjustarf
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Leikið á
orgelið frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Fræðsla.
Heijólfur fer f dag frá
Vestmannaeyjum kl. 8.15
og frá Þorlákshöfn kl. 12.
Fimmtudaginn 3. ágúst
og föstudaginn 4. ágúst
frá, Eyjum kl. 8.15 og kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 12 og kl. 19. Laugar-
daginn 5. ágúst frá Eyjum
kl. 8.15 og frá Þorláks-
höfn kl. 12. Sunnudaginn
6. ágúst frá Eyjum kl. 13
og frá Þorlákshöfn kl. 16.
Mánudaginn 7. ágúst frá
Eyjum kl. 8,15 og 15.30
og frá Þorlákshöfn kl. 12
og 19. Bílar mæti hálftíma
fyrir brottför.
Háteigskirlqa. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag
kl. 18.
Neskirkja. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 18.05.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Vesturgata 7. Farið verð-
ur í Veiðivötn fimmtudag-
Seltjíumarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegis-
verður ! safnaðarheimil-
inu.
M.s. Fagranesið fer á
Homstrandir, Aðalvík,
Fljótavík, Hlöðuvík og
Homvík mánud. og
fimmtud. frá ísafirði kl.
8. (Hesteyri) Aðalvík
föstudaga kl. 14 frá
ísafirði. Kirkjuferð í
Grunnavík sunnudaginn
13. ágúst. ísafjarðardjúp:
þriðjud. og föstud. frá
Isafirði k. 8. Komið við í
Vigur, Æðey og Bæjum,
5 klst. ferð.
Suðureyri
SÆLUHELGI var haldin
á Suðureyri við Súg-
andafjörð um síðustu
mánaðamót þar sem
fram fór m.a. „mansa-
keppni“ á vegum Mar-
hnútavinafélagsins. Það
var Ævar Einarsson sem
stofnaði félagið eftir að
hafa horft upp á krakka
meiða marhnút og fara
illa með hann. Með stofn-
un féiagsins vildi hann kenna börnunum að bera virðingu fyrir lífinu,
og sleppa marhnútnum lifandi, en vigta hann áður. Hér áður var vepja
að hrækja upp í hann og sleppa svo og er það raunar gömul hefð
með alla litla eða Ijóta fiska sem veiddust í von um að fá stærri fisk
fyrir gefið líf. Menn hafa haft ýmigust á marhnút þvi hann er alæta,
étur súkkulaðibréf og hvaðeina, lifir á grýttum þangbotni undir fjöru-
máli, flækist mikið inn á hafnir og við skolpræsi. Hann er talinn óæt-
ur en er étinn af eskimóum og i Finnlandi og þykir minna á skötusel.
Á Suðureyri við Súgandafjörð búa nú tæplega 380 manns og byggist
atvinna aðallega á krókaleyfisbátum. Þó eru fáeinir sem sækja vinnu
til ísafjarðar og öfugt og tekur um 20 mínútur að keyra á milli. Á
Suðureyri er m.a. sundlaug, grunnskóli og tvær kirkjur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
o
Yogastöðin Heilsubót auglýsir
LÓÐRÉTT:
2 múlinn, 3 tilbiðja, 4
gista, 5 alda, 6 íþrótta-
grein, 7 at, 12 herflokk-
ur, 14 dveljast, 15
slappleiki, 16 geri ama,
17 í ætt við, 18 á skiði,
19 drápu, 20 lélegt.
Gott fólk athugið!
Yogastöðin Heilsubót er flutt í Síðumúla 15.
Starfsemin byrjar 3. ágúst. Upplýsingar í síma
588 5711.
Yogastöðin Heilsubót,
Síðumúla 15« Sími 588 5711
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU
Lárétt:- 1 bylja, 4 hirta, 7 tugur, 8 andúð, 9 sæl, 11
ræði, 13 barr, 14 lokka, 15 skil, 17 króm, 20 err, 22
ræddi, 23 ísing, 24 koðna, 25 totta.
Lóðrétt:- 1 bútur, 2 lógað, 3 aurs, 4 hjal, 5 rudda, 6
arður, 10 æskir, 12 ill, 13 bak, 15 strák, 16 ildið, 18
reist, 19 mögla, 20 eima, 21 ríkt.
^Oðkdupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tönleikar — sýningar—kynningar og *. og «. og II.
; RisatfM - veisliftjökL
I /"p\ qO ..og ýmsir fylgihlutir
J^> El*
li* skiDuleaaia á ef
&e>
Ekki treysta á veðrið þeaar
' stópuleggja á eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, fjaldgólf og
tjaldhitarar.
laBelga slcðta
..með skátum á heimavelli
lími 562 1390 • fax 552 6377