Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FOLD FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík rsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opið virka daga 9-18- Sími 552 1400 - Fax 552 1405 Fold í Fararbroddi Þetta glæsilega ca 250 fm 2ja íbúða endaraðhús við Stekkjarhvamm i Hafnarfirði er nú til sölu. Húsið sem er á tveimur hæðum ásamt séríb. ( kj. og bílskúr stendur við Skógarlund og eru rúmg. svalir með öllu húsinu. f húsinu eru 4 svefnherb. og 3 stof- ur, rúmgott eldhús og góð vinnuaðstaða, Við húsið er rúmg. gróðurskáli og allar lagn- ir til staðar fyrir heitan pott. Ib. á jarðh. er 2ja herb. og m. sérinng. Þetta er eign sem má ekki fram hjá þér fara. Rað- og parhús Arnar Pálsson, Bjarni Sigurðsson, Guðmundur Jón ísidórsson Haraldur Kr. Ólason, Margrét Sigfúsdóttir, Steinunn Gísladóttir, Viðar Böðvarsson, Ævar Dungal. Miðborgin: hús með sál NÝ Ca 120 fm, tvær hæðir og ris i virðulegu timburhúsi sem byggt var um síðustu aldamót af Einari Benediktssyni. Húsið, sem er friðlýst, er allt endurn. og vel til þess vandað. Það er í dag notað sem skrifstofur en ýmsir nýtingarmöguleikar koma til greina. 1848 Einbýlishús Fáfnisnes 1536 Sérl. glæsil. ca 360 fm hús. 7 herb., 3 stof- ur og 3 baðherb. Arinn, garðskáli. Upplýst- ur garður. Marmari á baði. Stór bílsk. o.fl. Mjög vandað hús í alla staði. Lækjarberg 1716 Stórgl. ca 300 fm nýtt hús m. innb. bílsk. Innr. eru allar sérl. vandaðar og smekkl. Fráb. staðsetn. Þetta er hús sem er san- narl. peninganna virði. Túngata 1779 Ca 200 fm steinhlaðið einbhús á besta stað. 4 rúmg. svefnherb., stór stofa, beyki- eldhinnr. Stór pallaverönd. Heitur pottur I garði. Rúmg. bílsk. Mögul. á séríb. Áhv. hagst. lán. Verð 11,6 millj. Langeyrarvegur 1522 4ra herb. einb. 69,8 fm á tveimur hæðum. Fallegur garður og gróðurh. Teikn. af stækkun fylgja með. Verð 6,8 millj. Þórsgata 1784 Ca 71 fm snyrtil. einb. á tveimur hæðum á besta stað. Allt nýjar innr. á efri hæð. Pan- ell og parket. Lltil áföst viðbygg. innan- geng. Hús I góðu standi. Verð 6,7 millj. Jórusel - gott verð - byggsj. Vel skipul. 310 fm einb. m. 2ja herb. séríb. t kj. á fráb. stað. Sólstofa, suðurverönd. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Þetta eru góð kaup fyrir aðeins 14,9 millj. 1693 Fellsás 17445 Mjög gott ca 400 fm einb. m. tveimur samþ. (b. Húsið er á tveimur hæðum og stendur á góðum og friösælum stað m. fallegu útsýni. Stofa m. góðri lofthæð, parket á gólfum, gufubað. Verð 23,0 millj. Reykjamelur - Mos. 1852 NÝ Gott 237 fm einb. á þessum vinsæla stað. 6 herb. og stórt eldh. Parket, heitur pottur. 50 fm bllsk. 2100 fm lóð. Réttindi fyrir 5 mln./l. heitu vatni. Skipti á minni mögul. Verð 11,9 millj. Bæjartún 1832_______________NÝ Glæsil. 210 fm 8 herb. hús m. útsýni yfir Fossvog í Kóp. Allt skipul. mjög gott. Bjart f öllu húsinu. Stór suöurverönd. Glæsil. garður. Sælkeraeldhús. Sjón er sögu rlk- ari. Verð aöeins 15,7 millj. Vesturhólar 1814____________NÝ Stórgl. 330 fm 2ja fb. einb. á miklum út- sýnisstað. Gegnheilt eikarparket. Sér- smíðaðar innr. 3 svefnherb. á efri hæð. Mögul. á 90 fm íb. á neðri hæð. Mikið óinnr. rými með sérinng. Verð 16,8 millj. Asholt 1376 Raðh. á tveimur hæðum ca 133 fm. Verð- launagarður m. leiktækjum. 2 merkt stæði I bílgeymsluhúsi. Vönduð eign á góðum stað. Verð 12,7 millj. Fannafold 1774 Glæsil. 150 fm parh. I botnlanga. Sérsm. eldh. og innr. m. AEG-tækjum. 3 rúmg. svefnherb., flisal. baðherb. m. hita I gólfi. Rúmg. sjónvhol. Innb. bflsk. m. sjálfv. dyraopnara. Falleg lóð. Toppeign. Verð 12,9 millj. Áhv. hagst. lán. Kambasel 1359 Raðh. 180 fm á tveimur hæðum ásamt bfl- sk. 4 herb. ásamt stofum m. arni og borð- stofu. Stutt I versl., skóla og þjón. Kambasel 1851________________NÝ 198 fm 6-7 herb. skjólgott endaraðh. m. innb. bílsk. og snyrtil. garði I rækt. Allar hurðir og innr. úr gegnheilu beyki. Stórar suðursv. Stutt I skóla, versl. og þjón. Þægil. hús á 12,3 millj. Engjasel 1835________________NÝ Rúmg. ca 189 fm raðhús á þremur hæð- um á miklum útsýnisstað. Vandaðar innr. góð gólfefni. 5 góð svefnherb. Lóð I rækt. Mjög gott úts. ca 33 fm bílsk. fylgir. Stekkjarhvammur 1813 NÝ Fallegt 2ja Ib. ca 200 fm endaraðhús í botnlanga. 3 svefnherb. 2 stofur og góð tveggja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. Ca 32 fm bílskúr og fallegt garðhús fylgir með. Skiptí mögul. á 3ja-4ra herb. Ib. Til- boð óskast. Smáratún - Álftanes 1798 NÝ Raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mjög rúmg. eldhús, stofa, suðurgarður, sjónvhol, 3 svefnherb. Hvannarimi 1819______________NÝ Fallegt ca 170 fm tveggja hæða parh. með innb. bílsk. 3 svefnherb. auk svefnlofts. Terrazzó og marmari á gólfum. Útgangur úr stofú út á suöurverönd. Miklir mögul. Verð 12,3 millj. Hæðir Snorrabraut 1529 Sérhæð á 1. hæð ca 124 fm. 2 herb., 2 stofur, anddyri og hol ásamt 2 herb. I kj. sem hægt er að leigja út. Parket. Suðvest- ursv. Bllsk. Verð 9,2 millj. Blönduhlíð 1671 Ca 124 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Skipti mögul. á 3ja herb. Ib. Verð 9,9 millj. Ásbúðartröð 1707 Stórgl. sérhæð á 1. hæð m. aukaherb. I kj. Eign í toppstandi. Allt nýmál. Suðursv. Verð 13,5 millj. Kambsvegur 1563 Rúmg. 182 fm sérhæð m. fallegu útsýni. 3 svefnherb., 2 stofur auk sjónvhols. Þrenn- ar svalir m.a. í suður. Innb. bílsk. og góður garður. Fráb. verð aðeins 10,9 millj. Háteigsvegur 1723 Ca 100 fm íbhæð á þessum fráb. stað. 4 svefnherb. og stofa, góðar suðursv. Mikið útsýni. Ofnar og lagnir nýjar I íb. Virðul. hús. Áhv. ca 3,5 mlllj. í byggsj. Verð 8,9 millj. Logafold 1778 Ca 100 fm sérhæð I tvíbhúsi. Rúmg. svefnherb., snyrtil. innr. I eldh., stór sér geymsla og þvherb. I ib. Falleg gólfefni. Stutt I skóla og alla þjón. Mögul. að stæk- ka íb. um 60 fm. Verð 8,8 milij. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Leirutangi 1783 Falleg ca 93 fm íb. (fjórb. Flísar á gólfum, nýl. baðinnr. Sér garður. Áhv. húsbr. og byggsj. Verð 6,9 millj. Dyngjuvegur 1574_____________NÝ I þessu reisul. tvíbhúsi er til sölu fallega innr. hæð og ris ca 202 fm. Skiptist I 5-6 svefnherb., 3 stofur o.fl. Stórkostl. útsýni yfir Laugardalinn og borgina. Framtlðar- eign á besta stað í Rvík. Hátún - þarfn. standsetn.NÝ Ca 200 fm hús á tveimur hæðum ásamt kjíb. sem mögul. er að fá samþ. sem sér- íb. Allt húsið þarfn. mikillar standsetn. 5 svefnherb. Bllsk. ásamt viðbygg. Tilboð óskast. 1834 Drápuhlíð - bílskúr H68 NÝ Ca 124 fm falleg og hlýl. efri hæð I þríb. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Góðar svalir. Manngengt ris sem auðvelt er að innr. Nýtt dren og skólplagnir. Verð 9,5 millj. Hallveigarstígur 1855 NÝ Rúmg. 70 fm 3ja herb. íb. á sérhæð í þríb. m. skemmtil. geymsluskúr. íb. sem býður upp á fjölda mögul. Ertu hugmyndaríkur? Þá er þetta íb. fyrir þig. Skipti mögul. Verð aðeins 5,8 millj. Álfheimar 1800________________NÝ Stórgl. sérhæð. 5 svefnherb., stofa, borðst., sólstofa. Fallegur garður. Innb. bíl- sk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,4 millj. 4ra-6 herb. Bergstaðastræti 1620 Stórgl. ca 192 fm (b. á tveimur hæðum. Stórar svalir í suður og norður. Kirsju- berjaparket, sauna, 3 svefnherb., stórar stofur. Ótrúleg eign I hjarta borgarinnar. Verð 13.950 þús. Háaleitisbraut 1709 Ca 105 fm 4ra herb. vel skipul. íb. á 4. hæð. Vestursv. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Hvassaleiti 1246______________NÝ Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð I góðu fjölb. 3 svefnherb. og stofa m. nýju parketi. Suð- ursv. Nýtt gler. Nýmál. bílsk. Verð aðeins 8,9 millj. Meistaravellir 1332 Mjög góð ca 94 fm íb. á 4. hæð á vinsæl- um stað. Rúmg. stofa og 3 svefnherb. Góður garður m. leiktækjum. Áhv. 4,2 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 7,4 millj. Krummahólar 1351 Mjög falleg ca 92 fm 4ra herb. (b. á 1. hæð. Parket. Nýjar hurðir. Nýtt gólfefni. Góðar innr. Áhv. 2,2 miilj. Verð 6.950 þús. Drápuhlíð 1560 Björt og falleg 73 fm risíþ. á þessum fráþ. stað. 3 rúmg. herb. og stofa. Stórt eldh. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Furugrund 1744 Mjög góð og björt 83 fm íb. m. bílskýli á þessum vinsæla stað. 3 rúmg. herb. og stór stofa. Flísar og parket. Suðursv. Nýl. viðg. hús. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. Fagrabrekka 1746 Stór og björt 119 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Suðursv. Góður suðurgarður. Gott aukaherb. I kj. m. aðgangi að salerni. Fráb. verð aðeins 7.950 þús. Fálkagata 1758 _______________NÝ Mjög falleg 117 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Stór stofa og nýuppg. baðherb. Parket. Fallegir sérsm. skápar I herb. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Mjög góður garður. Áhv. 5,3 millj. byggsj. o.fl. Verð 8.950 þús. Eiðistorg 1711 Ca 138 fm íb. á 4. hæð I vel umgengnu og vönduðu lyftuh. Nýl. innr. á baði og I eldh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Þverholt 1520 Ca 140 fm hæð og ris I nýl. lyftuh. 2 herb. og stofa á hæð. 2 herb. I risi. Parket. Tvennar svalir. Falleg eldhinnr. Ófrág. bað- herb. Verð 11,5 millj. Tjarnarból 1308 Falleg 4ra herb. ca 106 fm Ib. á 3. hæð m. glæsil. útsýni. Suðaustursv. Nýl. parket. Nýviðg. hús. Bllsk. Skipti mögul. á ód. Verð 8,5 míllj. Álfaskeið - Hf. 1854__________NÝ Góð 117 fm 4ra herb. íb. I fjölb. 3 svefn- herb. og stofa. Stórar suðursv. m. góðu út- sýni. Þvhús og búr Innaf eldh. Stór geym- sla ( kj. Skipti mögul. á 3ja herb. sérhæð I Hafnarf. Verð 7,7 millj. Breiðvangur 1840 NÝ Glæsil. 110 fm íb. I nýviðg. fjölb. 4 svefn- herb., rúmg. stofa og eldh. m. vönduðum innr. Áhv. 4,0 millj. hagst. lán. Verð aðeins 7,9 millj. Ránargata 1849________________NÝ 87 fm toppíb. á besta stað. Stór stofa m. útgangi á stórar svalir. Ljósabekkur í sam- eign. Bílastæði f. 2 bíla. Kleppsvegur 1830______________NÝ Ca 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Tvennar svalir. Tvær geymslur. Húsið allt nýviðg. Verð 7,5 millj. Hrísrimi - Grafarv. 1621 NÝ Ca 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bíl- geymslu. Flísar og parket. Suðaustursval- ir. Nýl. innr. Mjög góð sameign. Skipti á ódýrari athugandi. Verð 8,9 millj. 3ja herb. Reykjavíkurvegur 1759 3ja herb. íb. í kj. I hverfi unga fólksins. Öll nýstandsett. Glæsil. eign. Verð 5,2 millj. Hörpugata 1846 Gott útsýni í þessari 3ja herb. ib. í litla Skerjafirði. Flísar á gólfum. Bjart yfir allri (b. Þessi íb. er á réttum stað á réttum tlma fyrir þig. Verð 6,5 millj. Tekur sumarbú- stað uppl. Laugarvegur - fyrir smiðinn Ca 45 fm íb. í bakhúsi. Þarfn. standsetn. Tilvalin íb. fyrir laghenta. Útborgun ca 1,0 millj. má borga á 12 mán. Verð 2,7 millj. 1313 Laugarvegur 1565 Snotur 3ja herb. rislb. Skiptist I 2 svefn- herb., stofu, stórt geymsluherb. á hæðinni o.fl. Geymsluris yfir íb. Verð 4,2 millj. Einholt 1567 Góð ib. á 1. hæð I fjórb. Nýir gluggar, nýtt rafm., parket á gólfi o.fl. I kj. er herb., eldh. og bað sem fylgir og er mjög hentugt til útleigu. Geymsluskúr fylgir. Verð 6,6 millj. Hallveigarstígur 1855 Rúmg. 70 fm 3ja herb. íb. á sérhæð í þríb. m. skemmtil. geymsluskúr. (b. sem býður upp á fjölda mögul. Ef þú ert hugmynda- ríkur, er þetta íb. fyrir þig. Skipti mögul. Verð litlar 5,8 millj. Vesturberg 1134 Ca 92 fm mjög góð 3ja herb. íb. Endaíb. í litlu fjölb. Öll rúmg. 2 góð svefnherb., stór stofa. Gengt er út I lltinn sér garð. Gróið hverfi. Stutt I skóla og alla þjón. Mjög gott verð aðeins 5.950 þús. Rauðalækur 1368 Ca 85 fm jarðh. I nýviðg. húsi. Ib. er öll hin vistlegasta og m.a. er allt nýtt á baði og nýl. parket og dúkar. Stórir og bjartir gluggar. Sérinng. Keyrt inn í botnlanga. Verð 6,7 millj. Hrefnugata 1631 Falleg ca 65 fm 3ja herb. íb. I kj./jarðh. Nýtt gler og gluggar. Nýl. eldh. og baðherb. Vatns- og skólplagnir endurn. Góður stað- ur fyrir barnafólk. Verð 6,5 millj. Laus strax. Blönduhlíð 1842______________NÝ Nýstandsett ca 77 fm íb. I fallegu þríbhúsi. Allar lagnir, innr. og gólfefni nýi. Lóð I mik- II rækt. Skipti mögul. á stærri eign. Kaldakinn 1142 Góð 80 fm íb. á góðum stað I firðinum. Áhv. 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,7 miilj. Austurberg 1258 Góð ca 81 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Rúmg. stofa. Suðursvalir. Bílsk. Húsið er nýl. viðg. Verð 6,4 millj. Æsufell 1367 Falleg ca 88 fm 3ja herb. endaíb. á 4. hæð ( lyftuh. Stór og björt stofa. Svalir. Nýl. parket og eldhinnr. Hús og sameign I fínu standi. Áhv. ca 1,3 millj. byggsj. Verð 6,3 miilj. Háaleitisbraut 1297 Ca 78 fm Ib. á þessum vinsæla stað. Rúmg. herb. m. parketi, stór stofa. Húsið nýl. viðg. og mál. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Meistaravellir - gott verð. 1640 Góð 68 fm (b. I kj. 2 svefnherb., stór stofa, rúmg. eldh. Fráb. verö aðeins 4,9 millj. Álftamýri 1682 Góð og björt 69 fm nýmál. endalb. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Suðursv. Verð 6,3 millj. Hraunbær 1740 Mjög góð og björt 84 fm íb. Parket. Suð- ursv. Gott aukaherb. ( kj. m. aðgangi að snyrtingu og sturtu. Fráb. leikaðstaða fyrir börn. Verð 6,9 millj. Langholtsvegur 1743 Rúmg. og björt 80 fm kjíb. I þríb. 2 svefn- herb. og stofa. Góður garður. Verð 6,2 millj. Hverfisgata 1754 Björt og rúmg. 60 fm íb. I góðu tvíbhúsi I hjarta borgarinnar. Nýl. endurn. baðherb. Húsið nýl. tekið I gegn að utan. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Engihjalli 1732 Mjög góð 78 fm íb. I nýl. viðg. húsi. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Falleg eldhinnr. Stórar svalir meðfram allri íb. Gerfihnsjónv. Verð 6,0 millj. Grænakinn - Hf. 1400 Mjög skemmtil. ca 76 fm (b. m. sérinng. Stórt og gott eldh., björt herb. Nýtt rafm. og gler. Vel staðsett íb. I ról. umhverfi. Verð aðeins 5,9 milij. Hraunbær 1452 Ca 85 fm rúmg. og snyrtil. (b. á 5. hæð I fjölb. Þvherb. og geymsla I íb. Lán geta fylgt. Verð 6,3 millj. Miðbraut - Seltjn. 1828 NÝ Vorum að fá í einkasölu fallega ca 90 fm íb. í tvíbhúsi ásamt bílsk. Sérinng. Verð- launagarður. Gott hverfi. Verð 8,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Ástún - Kóp. 1655____________NÝ Ca 80 fm íb. m. sérl. góðu fjölb. Parket á herb. og stofu. Flísar á baði. Tengt f. þvottavél. Stórar svalir m. útsýni. Fallegur garður. Stutt í alla þjón., skóla og útivist I Fossvogsdal. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,7 millj. Krummahólar - byggsj. NÝ Mjög góð og björt 68 fm íb. í nýviðg. fjölb. Stórar suðaustursv. Geymsla I ib. Þvherb. á hæðinni m. nýjum tækjum. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. 1760 Nýlendugata 1791______________NÝ Ca 82 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. I risi. 2 svefnherb, 2 saml. stofur og rúmg. eldh. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,9 millj. Hverafold 1881________________NÝ Rómantísk 90 fm 3ja herb. (b. m. bláum tónum. Sólstofa m. útsýni. Þetta er íb. fyr- ir vandláta. Verð 7,7 millj. Miðbær 1347___________________NÝ Skemmtil. ca 50 fm 3ja herb. (b. á efstu hæð. Ib. lítur vel út og er mikið endurn. Öll sameign hin snyrtilegasta. Verð 4,8 millj. Þórsgata 1822________________NÝ Ca 65 fm risíb. á tveimur hæðum í litlu steinhúsi I hjarta borgarinnar. Ib. er öll ný- tekin í gegn. Parket á gólfum og nýir velux- þakgluggar. Áhv. 2,7 millj. hagst. lán. Verð aðeins 6 millj. Reykjavíkurvegur 1759 3ja herb. (b. I kj., hverfi unga fólksins. Öll nýstands. Glæsil. eign. Verð 5,2 millj. Túnbrekka 1799_______________NÝ 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð I fjórb. Parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Svalir I vestur. Innb. bdsk. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 7.950 þús. Jórusel - laus fljótl. 1811 NÝ Ný ca 70 fm snyrtil. (b. I tvíbýlish. á góðum stað I Seljahverfi. Stofa með parketi, 2 svefnherb. með dúk, baðherb. flísal. Stutt I skóla og alla þjónustu. Áhv. 1,4 millj. f byggsj. Verð 6,7 millj. Sólvallagata 1809____________NÝ Nýendurn. 3ja herb. risíb. í vinsælu hverfi. Parket. Allt nýtt á baði. Nýtt gler og raf- magn. Áhv. hagst. langtlán. Verð 6,4 millj. 2ja herb. Þinghólsbraut 1281 Mjög góð ca 53 fm íb. I þríb. Stórar suður- sv. Parket. Fallegar innr. Ról. hverfi. Garð- ur l rækt. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. Hraunbær 1677 Björt og rúmg. 52 fm Ib. á 3. hæð. Parket og flísar á gólfi. Suðursv. Tilvalin sem fyrs- ta eign. Ath. skipti á stærra. Verð 4,9 millj. Klapparstígur 1549 Ca 50 fm góð íb. á jarðh. I nýstandsettu húsi. Góð staðsetn. Full lofthæð. Nýir gluggar og gler. Nýl. rafl. Gott verð 2,9 mil'i. Góð lán geta fylgt. Holtsgata 1775 Ca 40 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Björt og rúmg. stofa. Eldh. m. parketi. Baðherb. flí- sal. Góður bakgarður. Nýtt gler. Verð að- eins 3,7 millj. Austurströnd 1812 Góð ca 51 fm íb. á 4. hæð. Parket á öllum gólfum, baöherb. flísal. Glæsil. útsýni I norður. Húsið nýl. viðg. Stæði I bílskýli. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,2 millj. í byggsj. Laus strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.