Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 B 21 ATVINNUA A ./ YSINGAR Sölumaður Heildverslun með snyrtivörur (þekkt merki) óskar að ráða sölumann, t.d. snyrtifræðing, í 50% starf. Vinnutími sveigjanlegur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 24. ágúst. GUÐNIJÓNSSDN RÁDGjÖF & RÁDNINCARÞIÖNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Tvær lögreglu- þjónsstöður við embætti Sýslumannsins á Selfossi eru lausar til umsóknar. Skilyrði er að umsækj- endur hafi próf frá Lögregluskóla ríkisins eða uppfylli skilyrði til inntöku í skólann. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins á Selfossi fyrir 1. spetember 1995. Allar nán- ari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn. Selfossi 15. september 1995. Andrés Valdimarsson, sýslumaður. Tæknimenn Vegna endurskipulagningar óskum við að ráða tæknimenn í eftirtalin störf: Tæknimenn á verkstæði við almennar við- gerðir á einkatölvum, prenturum og skjám. Tæknimenn til að þjónusta stærri netkerfi. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af Novell og/eða Windows NT. Tæknimenn til að þjóna VMS og Unix tölvu- umhverfum. Gerð er krafa um haldgóða þekkingu á VMS stýrikerfinu. Leitað er að starfsmönnum með mikla þjón- ustulund og getu tjl að starfa sjálfstætt. Umsóknir berist til Örtölvutækni, Skeifunni 17, 3. hæð, fyrir 31. ágúst. Nánari upplýs- ingar veitir Benedikt Gröndal. = ÖRTÖLVUTÆKNI = VEGAGERÐIN Markaðsstarf Opinbert fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að sinna markaðsmálum. Starfið Bein markaðssetning með kynningum til opinberra fyrirtækja, gerð markaðsáætlana og markaðskannana, ásamt þátttöku í stefnumótun fyrirtækisins. Hæfniskröfur Leitað er eftir einstaklingi sem hefur frum kvæði og þekkingu til að byggja upp árang- ursríkt og öflugt markaðsstarf, er skipulagð- ur í starfi og hefur góða framkomu. Reynsla af markaðsstarfi æskileg en ekki skilyrði. Um er að ræða áhugavert starf fyrir metn- aðarfullan einstakling í góðu umhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 26. ágúst nk., á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Markaðsstarf". RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK ‘B‘533 I8(X) PÓSTUR OG SÍMI Umsýslusvið Laus er til umsóknar staða yfirmanns reikni- stofu Pósts og síma á umsýslusviði. Leitað er að verkfræðingi, tæknifræðingi eða viðskiptafræðingi með mikla þekkingu á vinnslu í stórtölvusamskiptum. Umsækjend- ur þurfa að hafa góða samstarfshæfileika og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í starfsmannadeild í síma 550 6470. Grunnskólinn í Súðavík Við skólann eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða kennslu á tölv- ur; í íþróttum og heimilisfræði; og íslensku, stærðfræði, samfélagsgreinum og raun- greinum í 7.-10. bekk. Áhugasömu fólki er greidd launauppbót og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 557 9107 á kvöldin (eftir 25. ágúst í símum 456 4961 og 456 4924). Einnig gefur sveitarstjóri upp- lýsingar í vinnusíma 456 4912. Umsóknir sendist til skólastjóra. 1HB LeikskólarReykjavíkurborgar Stuðningsstörf Leikskólakennara eða þroskaþjálfa vantar í stuðningsstörf í neðangreinda leikskóla: Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567 5970. Ægisborg v/Ægisíðu, s. 551 4810. Ösp v/ Iðufell, s. 557 6989. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Kennarar VEGAGERÐIN Skrifstofustarf Staða skrifstofumanns (skrifstofustjóra) hjá Vegagerðinni í Reykjanesumdæmi, með að- setur í Reykjavík, er laus til umsóknar. Starfið ★ Yfirferð reikninga og kostnaðarskipting á verk. ★ Frágangur reikninga fyrir bókhald. ★ Ýmis verkefni tengd launavinnslu, starfs- mannahaldi o.fl. Hæfniskröfur Leitað er að ábyrgum einstaklingi með reynslu af bókhaldi. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur, vanur tölvunotkun og hafa góða samstarfshæfileika. Verslunarskólapróf eða sambærileg menntun. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 31. ágúst nk., merktar: „Vegagerðin - Reykjanesumdæmi". RÁÐCARÐUR hí STIJÓRNUNAROG REKSTRARRAÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK S533 1800 Kennara vantar við Grunnskóla Stokkseyrar. Kennslugreinar: íslenska og danska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 486 3300 og formaður skólanefndar í síma 483 1211. Skólanefnd. Starfskraft vantar í hlutastarf við tiltekt á pöntunum. Næturvinna að mestu. Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. ágúst, merktar: „MY - 15504“. Fiskvinnsla Óskum að ráða duglegt starfsfólk sem fyrst í snyrtingu og pökkun hjá Búlandstindi hf. Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 475 6689. Tónskólinn Do Re Mi óskar að ráða forskóla- og tónheyrnarkenn- ara í hlutastarf. Upplýsingar gefur Vilberg Viggósson í síma 421 4983 eða 551 4900. Duglegur sölumaður Starfið felst í miðlun fasteigna og býður upp á mikla tekjumöguleika. Reynsla af sölu- mennsku æskileg, en ekki nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merktar: „A - 15518“ Óskum eftir samstarfi við snyrti- og förðunarfræðing. Starfssvið: Sölumennska, kennsla og stjórn- un. Hlutfallsgreiðslur sem verktaki. Umsóknir og upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merktar: „JK - 10“. Varmárskóli Mosfellsbæ Tónmenntakennara vantar næsta skólaár. Einnig er laus staða stuðningsfulltrúa. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 566 6174 og 566 6154. KÓPAVOGSBÆR Kennsla Kennara vantar í 2h starf við kennslu yngri barna í Digranesskóla í Kópavogi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 554 40290. Starfsmannastjóri. Q NQATÚN Matreiðslu- eða kjötiðnaðarmaður óskast til umsjónar með kjötdeild. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „N - 50“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.