Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADAOGí YSINGAR HUSNÆÐIOSKAST íbúð óskast Sambíóin óska eftir 3 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu fyrir starfsmann sinn. Öruggar greiðslur. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt: „Góð íbúð - 777“. jr Ibúð óskast Tveir verkfræðingar með 1 árs barn, óska eftir4ra herbergja íbúð íVesturbæ eða Hlíða- hverfi. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Hámark 40 þús. á mánuði. Erum reyklaus og róleg. Uppl. hjá Lísu eða Morten í síma 557-1162. áh . Vesturbær LAIJFAS Við leitum að sérbýli (hæð, Fasteignasala [fðí]us!’ e'nbýh).tl! le[9u ! Suðuriandsbraut 12 Vesturbæ fyrir einn af betri CJ5J2.1111 viðskiptavinum okkar. Fá- |||^menn fjölskylda, fyrir- fax: JDD •1113 myndarumgengni og traustar greiðslur. Upplýsingar berist til Magnúsar Axelssonar, fasteignasala. HÚSNÆÐIIBOÐI Raðhústil leigu Raðhús til leigu á mjög góðum stað í borginni. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. ágúst, merktar: „G - 13554“. 2ja herbergja fFossvogi Til leigu falleg 2ja herbergja 55 fm íbúð á jarð- hæð í Fossvogi. Laus frá miðjum september. Áhugasamir leggi inn upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „F - 15519". Gistihús og íbúð mið- svæðis í Reykjavík til sölu 11 vel búin gistiherbergi, eldhús, böð o.fl. íbúðin er 2ja-3ja herbergja, stofa og eldhús. Upplýsingar á skrifstofunni. Eignasalan, Ingólfsstræti 12. Íbúðíil leigu 2ja herbergja íbúð með húsgögnum er til leigu á svæði 104. Leigutími er 2 ár. Aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur tii greina. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt: „íbúð - 7761“. TIL SOLU Kvenfataverslun Þekkt kvenfataverslun í Kringlunni til sölu. Langur leigusamningur, að mestu eigin inn- flutningur. Getur losnað strax. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer til afgreiðsfu Mbl. fyrir 28. ágúst nk., merkt: „K - 66“. Garðyrkjustöð Hveragerði Til sölu 2.200 m2 garðyrkjustöð í fullum rekstri. í stöðinni eru ræktuð afskorin blóm. Upplýsingar veitir eigandi í síma 483-4403 eða 854-1696. Sérverslun til sölu Til sölu er ein rótgrónasta sérverslun bæjar- ins á besta stað við Laugaveginn. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 30. ágúst, merktar: „Verslun - 1406“. Steypumót Til sölu ca 300 fm af notuðum álsteypumót- um; handflekum sem einnig er hægt að nota sem kranamót. Mikið af fylgihlutum. Gott verð og greiðsluskilmálar. Mót hf„ Smiðjuvegi 30, Kópavogi, sími 5872300, hs. 5546322. Strandavíðir 30% afsláttur af öllum plöntum meðan birgðir endast. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Veitingarekstur og fasteignin Bárugata 15, Akranesi, eru til sölu eða leigu. Áður Hótel Akranes. Skipti á rekstri eða eignum. Um er að ræða fullbúinn matsölu- og skemmtistað, pizzastað og heimsendingar. Upplýsingar gefur Halldór í síma 581 4315 á milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. Þorlákshöfn Til sölu iðnaðarhúsnæði, 190,4 m2, fullfrá- gengið, lofthæð 4 m, gæti selst í tvennu lagi. Einnig 159 m2 sérbyggt skrifstofuhús, sem býður upp á ýmsa möguleika, t.d. gistiþjón- ustu eða smáiðnað. Fasteignasalan Bakki, Unubakka 4, Þorlákshöfn, sími 483 3430. Fiskeldi Eigandi fiskeldisstöðvar vill koma á sam- starfi fagmanna og framkvæmdamanna um bleikjueldi eða annað fiskeldi. Upplýsingar hjá Verðmati hf., Suðurlands- braut 6, sími 588 0088, fax 588 0085. Frystiklefi - kæliklefi Til sölu Husquarna einingafrystiklefi, svo og kælikerfi. Hvort um sig 5 m djúpt. Til sýnis uppsettir í Kópavogskjarnanum, Engihjalla 8. Upplýsingar í síma 561-8011. >2< 1 Fótaaðgerðafræðingur Til leigu er aðstaða fyrir fótaaðgerðafræðing í húsi þjónustumiðstöðvar aldraðra á Hjalla- braut 33, Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Húnbjörg Einarsdóttir í síma 565-5710 f.h. Aðstaðan er laus frá 15. september 1995. Umsóknir berist til ofanritaðrar, félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 8-10, fyrir 1. september nk. OSKAST KEYPT Leðursaumavél óskast Einnig áhöld og húsgögn, t.d. sníðaborð f. saumastofu. Upplýsingar í síma 552 7006. Málmiðnaðarfyrirtæki Óska að kaupa að hluta eða öllu leyti vél- smiðju eða framleiðslufyrirtæki í málmiðnaði. Fyrirtækið þarf að vera í rekstri, vel búið tækjum og í góðu húsnæði. Kaupandinn er aðili sem nú þegar er í fram- leiðslu og hefur töluverða reynslu og mennt- un í málmiðnaði, í rekstri og í hönnun og tæknimálum. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „H - 15503“. Félag járniðnaðarmanna Myndir úr málmiðnaði Á vegum Félags járniðnaðarmanna er unnið að gerð myndbands sem ætlað er til kynning- ar á starfi félagsins, þáttum úr sögu þess og starfsgreina í málmiðnaði og netagerð. Við leitum að Ijós- og hreyfimyndum sem sýna vinnuaðstæður og verklag frá fyrri tíma, ásamt atburðum úr sögu félagsins. Þeir sem geta lagt okkur lið eru beðnir um að hafa samband við Félag járniðnaðar- manna í síma 581 3011. Félag járniðnaðarmanna. Myndlistarmenn - rithöfundar Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíð í Hveragerði, en með íbúðarhúsinu fylgir einnig ca 45 fm vinnustofa. Gert er ráð fyrir að úthlutað verði þrisvar sinnum tveggja mánaða dvalartímabilum og tveimur jafn löngum tímabilum fyrir rithöf- unda. Til greina kemur einnig úthlutun í einn mánuð. íbúðarhúsið er búið öllum húsgögn- um og tækjum og Hveragerðisbær mun greiða kostnað vegna rafmagns og hita. Gestalistamenn fá afnot af húsinu endur- gjaldslaust Þess er óskað að í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hvera- gerði, komi fram æskilegt dvalartímabil og að hverju listamaðurinn hyggst vinna meðan á dvölinni stendur. Allar frekari upplýsingar svo og umsóknar- eyðublöð, fást á skrifstofum Sambands ís- lenskra myndlistarmanna, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, milli kl. 10.00-12.00 í síma 551-1346 og Rithöfundasambands íslands, Hafnarstræti 9, 101 Reykjavík, milli kl. 10.00-12.00 í síma 551-3190. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar. SUMARHUS/-L OÐIR Sumarhús - orlofshús Til sölu tvö stór sumarhús rétt við Egilsstaði. Upplýsingar í símum 471-1365 og 471-1320.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.