Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR „Au pair“ Lúxemborg Barngóð „au pair“ óskast til Lúxemborgar til að gæta tveggja barna. Má ekki vera yngri en 22 ára. Má ekki reykja. Þarf að hafa bíl- próf. Upplýsingar í síma 554-6782. Leikskólar Hafnarfjarðar Talkennari Talkennari óskast til starfa við leikskóla Hafn- arfjarðar í 75% starf. Um er að ræða afleys- ingar í eitt ár, frá og með 1. október 1995. Upplýsingar um starfið veita Hólmfríður Árnadóttir, talkennari, í síma 555-3599 og Sigurlaug Einarsdóttir, leikskólafulltrúi, í síma 555-3444. Umsóknum skal skilað á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 25. ágúst nk., á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldisfræðilega menntun óskast til starfa á hæfingarstöð í Keflavík. Um er að ræða fjölbreytt starf á skemmtilegum vinnustað. Upplýsingar gefur Sigríður Daníelsdóttir í síma 421-2362. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofunum Digranesvegi 5, Kópavogi, og Hafnargötu 90, Keflavík. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. W Yinnuimðluii Reykjavíkurborgar Atvinnuráðgjafi Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða atvinnuráðgjafa sem alira fyrst. Starfið felst í margvíslegri aðstoð og ráðgjöf við fólk í atvinnuleit m.t.t. náms og starfa, ásamt upplýsingagjöf varðandi atvinnuleit, vinnumiðlun og atvinnuleysistryggingar. Til greina kemur að viðkomandi taki þátt í Evr- ópusamstarfi á vegum stofnunarinnar. Umsækjendur skulu hafa reynslu af störfum við starfsmannahald, atvinnuráðgjöf, náms- ráðgjöf, kennslu eða aðra hliðstæða starfs- reynslu, og æskilegt er að þeir hafi lokið burtfararprófi frá viðurkenndum háskóla í einhverri grein félagsvísinda eða lögfræði. Sérstaklega eru áhugaverðir umsækjendur sem hafa gott vald á enskri og þýskri eða franskri tungu. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 8. sept- ember n.k. til framkvæmdastjóra Vinnumiðl- unar Reykjavíkurborgar, sem einnig gefur upplýsingar um starfið. Engjateigur 11 • Sími 588 2580 • Fax 588 2587 Leikskólar Reykjavíkurborgar Matartæknar Matartækni vantar í leikskólann Sæborg v/Starhaga, sími 562 3664. Einnig vantar aðstoðarfólk í eldhús í leikskól- ann Brekkuborg v/Hlfðarhús, sími 567 9380. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. Staða málfræðings íslensk málstöð auglýsir eftir umsóknum um stöðu sérfræðings í íslenskri málfræði. Staðan er laus frá 15. september 1995. Verkefni eru einkum bundin hagnýtri mál- fræði: málfarsleg ráðgjöf og fræðsla, nýyrða- störf, ritstjórnar- og útgáfustörf o.fl. Til málfræðingsins eru gerðar svipaðar hæfn- iskröfur og til lektors í íslenskri málfræði. Æskilegt er að umsækjandi sé vanur tölvu- vinnu. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um fræði- leg störf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 10. september 1995. Nánari vitneskju veitir forstöðumaður, sími 552 8530. Reykjavík, 17. ágúst 1995. ÍSLENSK MÁLSTÖÐ - GREINASKRIF aukavinna - blaðamennska Vegna skipulagsbreytinga og aukinna umsvifa leitum við að nokkrum lausráðnum starfsmönnum í blaða- mennsku. Við leitum að: ► Góðu og greindu fólki sem hefur áhuga á fjölskyldumáium ■_ og á auðvelt með að tjá sig í rituðu máli. Nánari upplýsingar aðeins veittar fiji Ábendi. Faríð verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 25. ágúst 1995. a ^ <5 r^j>T Barngóð - reyklaus Vantar barngóða manneskju til að passa tvö börn, 6 og 8 ára e.h. í 12-15 tíma á viku. Upplýsingar í síma 588 4114. Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á vistdeild frá 1. október nk. eða eftir nánara samkomulagi. Óskum að ráða áhugasama hjúkrunarfræð- inga sem eru tilbúnir að taka þátt í endur- skoðun á hjúkrunarskráningu og öðrum spennandi verkefnum. Sjúkraliðar Óskum að ráða áhugasama sjúkraliða á morgun- og kvöldvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552-6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Grunnskólar Hafnarfjarðar Óskum að ráða í eftirtalin störf: Lækjarskóli 1. Starfsmaður í mötuneyti nemenda, 60% starf. 2. Skólaritari, 50% starf. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri á staðn- um eða í síma 555 0185. Hvaleyrarskóli Gangavörður, 100% starf. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri á staðn- um eða í síma 565 0200. Umsóknir umm ofangreind störf berist skóla- skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 25. ágúst nk. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Xinn ENDURSKOÐUN AKUREYRI HF. Framtíðarstörf Óskum að ráða í eftirtalin störf: Viðskiptafræðinga eða fólk með sam- bærilega menntun. Reynsla af vinnu við bók- hald og reikningsskil er nauðsynleg. Við leitum að áhuga- og samviskusömum starfskröftum, sem vilja vinna á sviði reikn- ingshalds, endurskoðunar og skattamála. Starfskraft í hálfsdagsstarf kl. 13-17. í starfinu felst m.a. símavarsla og afgreiðsla, innsláttur á tölvu o.fl. Haldgóð þekking á bókhaldi og tölvum nauðsynleg. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. KPMG Endurskoðun Akureyri hf. löggiltir endurskoðendur Endurskoðun - skattaráðgjöf rekstrarráðgjöf - bókhald. Glerárgötu 24, Akureyri. Sími: 462-6600, fax: 461-6601.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.