Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 49 FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Hilmar Þór INGÞÓR Ingólfsson, Kristín Gunnarsdóttir, Bjarki Guðjóns- son, Heiða Astvaldsdóttir og Sigurður Guðmundsson sýna sitt rétta andlit. Þetta er ungt og leikur sér sveitarinnar Funkstrasse með prófessorinn Óttarr Proppé í broddi fylkingar. Einnig létu DJ-arnir Þossi, Margeir, Tommi og Siggi vínilinn snúast. VERSLINGAR buðu nýnema velkomna með 3. bekkjarballi þriðjudagskvöldið 12. september. 700 manns fylltu Tunglið og dönsuðu við funktónlist hljóm- HRAFNHILDUR Gísladóttir, Tinna Þorvaldsdóttir og Sólveig Óskars- dóttir létu fagurt ljós sitt skína. Kagnar tíjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. I HEPp WIHV Kidman orðin leið á fjölmiðlum NICOLE Kidman er 28 ára gömul. Hún hefur verið gift leikaranum Tom Cruise í fimm ár og hefur mátt þola ágang slúðurblaðamanna allan þann tíma. Hver einasti þáttur einkalífs hennar hefur verið kannaður tii hlítar og oftast hefur verið farið fijálslega með sannleikann. „Eftir smá tíma verður þetta leiðigjarnt,“ segir leik- konan rauðhærða. „Maður er spurður sömu spuminganna aftur og aftur. Mér þæt-ti vænt um ef einhver spyrði mig einu sinni um vinnuna. Þú veist, næstu verkefni, eitthvað af því tagi.“ Kidman lék sem kunnugt er í myndinni Leðurblökumað- urinn að eilífu, auk þess sem hún leikur í gamantryllinum „To Die For" sem kemur í kvikmyndahúsin í þessum mánuði. Framleiðsla á mynd- inni „The Portrait of a Lady“ er hafin, þar sem hún leikur aðalhlutverkið. danssveitin asamt evu ÁSRUNU LEIKUR FYRIR DANSI. SÉRSTAKUR GESTASÖNGVARI STEBBII LUDO - ALDREI HRESSARI. Kynnum ^ansklúbbinn sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 800 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 FeÍtS kokkurinn er lentur eftir erfitt laxveibisumar. Amerísk B.B.-steik kr. 950.- Vibar Jóns stubar gesti til kl. 03. ) Hamraborg 11, súni 554-2166 1 I ■TSSS^. áka^vkjavih Breski eðalrokkarinn MICKEY JUPP og Rokkband Björgvins Gíslasonar Björgvin Gíslson, gítar Haraldur Þorsteinsson, bassi Ásgeiri Óskarsson, trommur Kristinn Svavarsson, saxófónn Mickey Jupp, einn þekktasti og virtasti rokkari Bretlands, snýr aftur til íslands og skemmtir gestum Kafft Reykjavíkur, næstkomandi föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Einstakt tækifæri fyrir rokkunnendur á öllurn aldri ti lað rokka af hjartans list, dansa og hlusta. Aðeins þessi þrjú kvöld og aðeins á Kaffi Reykjavík. „Betri rokkara hefur sjaldan rekið á íslenskar fjörur síðan Led Zeppelin koma hér um árið." (HP eftir tónleikana í maí sl.) 7AFFI REYMAVIK K E S T A U R A N, T B A R Kaffi Reykjavík í Bryggjuhúsinu, staðurinn sem stuðið er. dagskvöld til ár; Laddi kemur er afturáóvartmi fimmtud.-sunm fimmtud.-sunnud. Matreiðslumeista Robert Scobie AAAAAA A * í KUÖLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.