Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Morgunblaðið/Hermína GUÐRÚN Þorsteinsdóttir, húsfreyja á Hálsi, afhjúpar minnis- varðann um sr. Friðrik Friðriksson æskulýðsieiðtoga. Minnisvarði um séra Friðrik Friðriksson Dalvík. Morgunblaðið. LAIMDIÐ GRÖF í Eyja- og Miklaholts- hreppi. Þar hófst starfsemi Sérleyfisbíla Helga Péturs- sonar, en á innfelldu mynd- inni er ein af nýrri rútum fyrirtækisins. Sérleyfisbílar í sextíu ár MINNISVARÐI um sr. Friðrik Friðriksson æskulýðsleiðtoga var afhjúpaður sl. sunnudag á fæðingarstað hans að Hálsi í Svarfaðardal. Guðrún Þor- steinsdóttir, húsfreyja að Hálsi, afhjúpaði minnisvarðann, kór Dalvíkurkirkju söng sálma eftir sr. Friðrik og sr. Jón Helgi Þórarinsson annaðist bænar- gjörð. Þá fluttu þrír félagar úr KFUK ritningarlestur og Hall- dór Blöndal ávarpaði gesti en við minnisvarðann hefur sam- gönguráðuneytið látið gera sér- stakan áningarstað og hefur allur frágangur miðast við að ferðamenn gætu haft þarna við- dvöl. Spra Friðrik var fæddur að Hálsi 25. maí 1868 og lést í Reykjavík 9. mars 1961. Hann varð stúdent í Reykjavík 1893 og stundaði nám við Háskólann í Kaupmannahöfn í nokkur ár LEIKFÉLAG Akureyrar hefur efnt til samstarfs við þrjú' leikhús um að sýna barnasýningar í Samkomu- húsinu á leikárinu. Þessi leikhús eru Möguleikhúsið, Þjóðleikhúsið og Furðuleikhúsið, en það síðasttalda frumsýnir nýtt verk, BÉTVEIR, sem byggt er á samnefndi bók Sig- rúnar Eldjám í samstarfi við LA á morgun, laugardaginn 16. septem- ber kl. 15.00. Tvíhöfða geimstrákur BÉTVEIR fjallar um tvíhöfða geimstrák sem kemur til jarðarinn- ar til að kynnast nokkru sem ekki er til á stjömunni hans. Hann kynn- ist Áka og systkinum hans, Búa en þar kynntist hann starfi KFUM. Þegar hann sneri aftur til íslands gekk hann i presta- skólann o g lauk þar prófi árið 1900 en árinu áður hafði hann stofnað KFUM í Reykjavík og varð aðalstarf hans fólgið í æskulýðsleiðtoganum. Að athöfn lokinni var boðið til kaffidrykkju í safnaðarheim- ili Dalvíkurkirkju.þar sem dr. Sigurbjörn Einarsson biskup sagði frá kynnum sínum af sr. Friðriki. Þá voru sungnir sálm- ar og söngvar eftir sr. Friðrik. Hátíðarmessa Hátíðarmessa var í Dalvíkur- kirkju sl. sunnudag í tilefni 35 ára vígsluafmælis kirkjunnar en hún var vígð 11. september 1960 af sr. Sigurbirni Einarssyni bisk- upi. Sr. Sigurbjörn prédikaði og prestar úr Eyjafjarðarprófast- dæmi þjónuðu fyrir altari. og Lóu sem aðstoða hann við leit- ina, en það sem BÉTVEIR leitar að eru bækur. Áður en hann fer til baka hefur hannlært að lesa og búa til bækur. Leikstjóri er Jón St. Kristjánsson, tónlist er eftir Valgeir Skagfjörð og leikmynd og búninga gerir Helga Rún. Leikendur eru Gunnar Gunn- steinsson, Margrét Kr. Pétursdóttir, Ólör Sverrisdóttir, Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Leikritið verður frumsýnt á morgun kl. 15, önnur sýning er sama daga kl. 17.00 og á sunnudag verða einnig tvær sýningar, kl. 13.00 og 15.00. Miðaverð er 600 krónur. Islensk kvikmynda- hátíð ÍSLENSK kvikmyndahátíð verður haldin á Akureyri um helgina í til- efni af 100 ára afmæli kvikmyndar- innar og er hún haldin að tilstuðlan Kvikmyndasjóðs og Kvikmyndasafns íslands. Kvikmyndaklúbbur Akur- eyrar í umboði menningarmálanefnd- ar bæjarins sér um framkvæmdina á Akureyri. Sýndar eru í Borgarbíói alls níu íslenskar kvikmyndir, þar af eru sjö leiknar bíómyndir, ein heimildar- mynd og samsafn gamalla mynda frá Akureyri úr eigu Kvikmyndasafns- ins. Hátíðin verður sett í dag, laugar- dag kl. 15.00 og síðan verður sýnd heimildarmynd um stofnun lýðveldis á íslandi 1944 sem Kjartan Ó. Bjamason gerði. Tvær myndir verða sýndar kl. 17.00, 79 af stöðinni og Skytturnar og kl. 19.00 verða sýndar gamlar myndir frá Akureyri og Punktur punktur komma strik. Á morgun verða sýndar íjórar myndir, Land og synir og Hadda Padda kl. 17.00 og Börn náttúrunnar og Nýtt líf kl. 19.00. -----» ♦ ♦---- Þekkt dönsk söngkona á tón- leikum EIN þekktasta óperusöngkona Dan- merkur, Elisabeth Meyer-Topsoe, heldur tónleika á vegum Tónlistarfé- lags Akureyrar ásamt orgelleikaran- um Inger Marie Lenz í Glerárkirkju á morgun, sunnudag kl. 16.00. Elisabeth Meyer-Topsoe vinnur við Konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn, en hún hefur undanfarin fimm ár sungið í stærstu óperuhúsum Evr- ópu. Á efnisskrá tónleikanna eru danskir og íslenskir sálmar. Auk tón- leikanna heldur hún námskeið í Tón- listarskólanum á Akureyri á mánu- dag, 18. september fyrir nemendur í söngdeild skólans. Að komu hennar hingað til lands standa íslenska óperan og danska sendiráðið. -----» ♦ ♦---- Fundur um skáldahús á Sig- urhæðum UNDANFARIN ár hafa staðið yfir miklar endurbætur á Sigurhæðum og standa vonir til að framkvæmdum verði að mestu lokið á næsta ári. Starfshópur á vegum menning- armálanefndar vann tillögur að nýt- ingu hússins sem nokkurs konar miðstöðvar ritlistar á Akureyri með starfsemi „skáldahúss" á þessum stað. Tillögurnar verða kynntar á fundi í Deiglunni næstkomandi þriðjudags- kvöld, 19. september kl. 20.30. Á fundinum gefst þeim sem áhuga hafa á að koma eigin hugmyndum um nýtingu hússins á framfæri. -----» ♦ ♦----- Kaffisala á Hólavatni STARFI sumarbúðanna að Hólavatni lýkur á morgun, sunnudag með kaffi- sölu sem hefst kl. 14.40 og stendur til kl. 18.00. Kaffisalan er liður í fjáröflun fyrir sumarstarfið og einnig er henni ætl- að að efla tengsl foreldra og annarra áhugamanna við sumarbúðirnar með því að hittast og ræða saman yfir kaffiveitingum. I sumar voru sjö flokkar drengja og stúlkna í sumarbúðunum að Hóla- vatni. Sumarbúðirnar urðu 30 ára í júní síðastliðnum og hafa allt að 3.800 börn dvalið þar frá því til þeirra var stofnað. Þverá. - Haldið er upp á sextíu ára afmæli Sérleyfis- og hópferða- bíla Helga Péturssonar hf. í dag, á fæðingardegi stofnandans. Fyrir- tækið hefur lengi annast sérleyfis- akstur á Snæfellsnes. Stofnendur fyrirtækisins Sérieyf- isbílar Helga Péturssonar hf. voru Helgi Pétursson og Unnur Halldórs- dóttir, Gröf, Miklaholtshreppi. Fyrsta sérleyfið var á leiðinni Borg- ames - Kolbeinstaðahreppur - Stað- arsveit, og var farið tvisvar í viku vegna komu Laxfoss í Borgarnes. Hófst akstur árið 1935. Árið 1936 lengdist sérleyfið í Borgarnes - Ólafsvík og síðan Ólafsvík - Akranes 1944. Árið 1946 er leiðin orðin Ólafsvík - Reykjavík. Daglegar ferðir á sumrin hófust milli Hellissands, Ólafsvíkur og Reykjavíkur 1970, en ferðir voru HARALDUR Kristjánsson frá Hafnarfirði kom á fímmtudag til Vopnafjarðar með togarann Eyvind vopna NS-70 í togi, en aðalvél hans bilaði þegar skipið var við veiðar í Smugunni. Skipin voru rúma ljóra daga á leiðinni. Afli Eyvindar vopna er um 75 tonn af saltfiski eftir 34 daga veiðiferð, Egilsstöðum - Ljósmyndamara- þon Kodak og Hraðmyndar var haldið á Egilsstöðum nýlega og tóku um fimmtán ljósmyndarar þátt í keppninni. Börkur Víg- þórsson hlaut í verðlaun Canon áfram farnar á veturna. Árið 1972 keypti fyrirtækið rútuútgerð Bif- reiðastöðvar Stykkishólms og fékk þar með sérleyfi í Stykkishólm og Grundarfjörð og voru þar með hafn- ar daglegar ferðir um Snæfellsnes. 400 sæti í 11 bílum Fyrr á árum var fyrirtækið mikið í vöru- og mjólkurflutningum fyrir utan áætlun og í seinni tíð hópferð- um og skólaakstri. í dag er sætafjöldi í bílunum um 400 í 11 bílum. Verkstæði og skrif- stofa er í nýju húsnæði í Skógarhlíð 10 í Reykjavík, sem var tekið í notk- un á sl. ári. Starfsmenn á launaskrá eru nú 15, þar af eru fjögur böm Helga og Unnar, Halldór, Pétur Haukur, Hilmar og Kristín, en Ás- geir býr í Ástralíu. Einnig er þrennt úr þriðja ættlið komið til starfa. Heimferðin gekk mjög vel, en mikil veðurblíða var alla leiðina. Fjöldi manns tók á móti skipunum í góðu veðri, en á Vopnafirði hefur ríkt einmuna veðurblíða undanfarna daga. Gert verður við Eyvind vopna á Vopnafirði. Ekki er enn ljóst hvað um umfangsmikla viðgerð er að ræða. Ijósmyndavél fyrir bestu fil- muna og í öðru sæti var Jón Guðmundsson. Með þeim á myndinni er Ágrímur Ásgríms- son hjá Hraðmynd á Egilsstöð- um. MESSUR AKUREYRARPRESTAKALL: Messað verður í Akureyrarkirkju- á morgun, sunnudag kl. 11.00. Arnaldur Bárðarson guðfræði- kandidat jjrédikar. GLERARKIRKJA: Guðsþjón- usta verður í Glerárkirkju á morgun kl. 17.00. Bára Friðriksdóttir guðfræð- ingur jirédikar. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 13.30 á morgun, samkoma fyrir hermenn kl. 18.00, almenn samkoma kl. 20.00. „Gamli Akureyringurinn“ Níels Hansson verður sérstakur gestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Vakningasamkoma kl. 20.30 í kvöld, laugardagskvöld, safnað- arsamkoma á sunnudag kl. 11.00, vakningasamkoma kl. 20.00, gestir frá Californiu taka þátt í öllum samkomunum. Furðuleikhúsið sýnir í Samkomuhúsinu ^ Bamaleikritið BÉTVEIR fmmsýnt Morgunblaðið/Pétur H. ísleifsson HARALDUR Krisljánsson kemur með Eyvind vopna til Vopnafjarðar. Eyvindur vopni kominn heim Morgunblaðid/Anna Ingólfsdóttir Ljósmyndamaraþon á Egilsstöðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.