Morgunblaðið - 16.09.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 25
AÐSENDAR GREINAR
þessi leið myndi mis-
bjóða réttlætiskennd
fólksins og verða
sprengja inn á vinnu-
markaðinn, segir Jó-
hanna Sigurðardóttir,
og bendir á að Þjóðvaki
hafi strax í vor varað
við málinu.
hafi ekkert með málið að gera.
Árið 1992 boðaði ríkisstjórn Dav-
íðs Oddssonar til neyðarfundar á
Þingvöllum. Tilefnið var úrskurður
um báar kjarabætur til þing-
manna, ráðherra og æðstu emb-
ættismanna þjóðarinnar, sem voru
úr öllu samhengi við launastefn-
una í þjóðfélaginu. Ríkisstjórnin
var samstiga. Kjarabætur umfram
það sem gerðist á almenna vinnu-
markaðnum voru afnumdar með
lögum. Hvar er ríkisstjórnin nú?
Hvar er þessi sami forsætisráð-
herra, sem svo sköruglega leiddi
sína ríkisstjórn 1992 í að afnema
kjarabætur sem samræmdust ekki
þjóðarsátt um launakjör á vinnu-
markaðnum? Hvað hefur breyst?
Höfundur er formaður Þjóðvaka.
Hvar er ríkis-
stjórnin nú?
ir við þessa lagasetn-
ingu í vor.
Einnig má benda á
að Þjóðvakablaðið
vakti athygli á þætti
fjölmiðla í þessu máli
með eftirfarandi
hætti: „Meirihluti Al-
þingis var ekki reiðu-
búinn til að samþykkja
á vorþinginu tillögur
um greiðsluaðlögun
hjá þeim sem verst eru
staddir í skuldabáli
síðustu ára. Aftur á
móti sameinuðust
gömlu valdaflokkarnir
um að koma á
greiðsluaðlögun til
sjálfra sín. Með andvaraleysi fjöl-
miðla í málinu fullkomnaðist hin
Jóhanna
Sigurðardóttir
hefðbundna íslenska
samtrygging."
Neyðarfundur
ríkisstjórnarinnar á
Þingvöllum
I ljósi þeirrar um-
ræðu, sem nú hefur
orðið í þjóðfélaginu,
er vert að riij'a þetta
upp nú þegar allt er
komið fram sem Þjóð-
vaki varaði við í þessu
máli bæði á vorþing-
inu og í blaði Þjóð-
vaka. Allir gátu sagt
sér að þessi leið myndi
misbjóða réttlætis-
kennd fólksins og
verða sprengja inn á vinnumarkað-
inn. Ríkisstjórnin vísar nú í að hún
í BLAÐI Þjóðvaka 27. júní sl. var
gerð ítarleg grein fyrir breytingu
á lögum um þingfararkaup al-
þingismanna. Formenn allra þing-
flokka á Alþingi nema Þjóðvaka
undirbjuggu málið og fluttu á Al-
þingi í vor.
Gegn almennu velsæmi
Þingmenn Þjóðvaka vöruðu við
þessu máli og greiddu einir þing-
manna atkvæði gegn greiðslu
skattfijáls starfskostnaðar.
í nefndaráliti Ágústs Einarsson-
ar, fulltrúa Þjóðvaka í efnahags-
og viðskiptanefnd kom fram eftir-
farandi: „Sú regla á að gilda að
alþingismenn komi ekki að slíkum
ákvörðunum. Þingflokkur Þjóð-
vaka telur óeðlilegt að forsætis-
nefnd fái svo víðtæka heimild,
sérstaklega í ljósi ákvæða um
skattfrelsi slíkra greiðslna. Þing-
flokkur Þjóðvaka leggst eindregið
gegn þessu ákvæði frumvarpsins.“
Síðan var því mótmælt að greiðsl-
urnar væru ekki skattskyldar og
þar með óháðar skattalegu mati
ríkisskattstjóra, þ.e. að sömu leik-
reglur giltu ekki um þá og aðra í
þjóðfélaginu. Þetta væri brot á
Allir gátu sagt sér að
þessar kostnaðarreglur ná einnig
til ráðherra, sem samkvæmt venju
fá allan sinn starfskostnað greidd-
an hjá ráðuneytum sínum. Því er
um að ræða beinar kjarabætur til
þeirra ofan á ráðherrakaup.“
Sofið á verðinum
Spyija má af hveiju verkalýðs-
hreyfingin gerði ekki athugasemd-
jafnræðisreglu skattalaga og
gengi gegn almennu velsæmi.
Sprengja inn á
vinnumarkaðinn
Blað Þjóðvaka fjallaði síðan
ítarlega um málið 27. júní sl, sem
nú nær þremur mánuðum síðar
er orðið eins og sprengja inn á
vinnumarkaðinn. Þar sagði m.a.:
„Tvöfalt launakerfi á Alþingi,
skattfijálsar greiðslur undir borð-
ið, misjöfn laun til kjörinna full-
trúa, leið til áframhaldandi sjálf-
töku kjarabóta í formi kostnaðar-
greiðslna; þetta felst m.a. í nýsett-
um lögum um breytingar á þing-
fararkaupi og -kostnaði."
Og áfram sagði blaðið: „Þing-
menn í forsætisnefndinni (forseti
og varaforsetar) geta frá einum
tíma til annars breytt kjörum þing-
manna með einfaldri'samþykkt um
breyttar kostnaðarreglur án þess
að til þurfi umræður og samþykkt-
ir á þinginu sjálfu. Einnig er opn-
að fyrir það að hinn svokallaði
starfskostnaður sé greiddur með
föstum greiðslum en ekki eftir
reikningum. Hér hefur Alþingi því
skapað leið til dulinna kjarahækk-
ana af ýmsu tagi innan þingsins.
Það er sérlega athyglisvert að
Oskar Euðmundssan
Jean Paul Eaultier
FAS
KRISTIÐ SAMFÉ1.AG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag laugar-
daginn 16. sept. kl. 14.00. Mike
& Shirley Bradley eru gestir okk-
ar. Allir hjartanlega velkomnir.
Yahji Yamamata
í dag opnar
gleraugnahönnuður og
sjóntækjafræðingur gleraugnaverslun að Laugavegi 8.
í Gleraugnahúsi Óskars biður þin fagleg ráögjöf, persónuleg
--------- þjónusta og gott úrval gleraugna, m.a. frá fremstu
hönnuðum heims: Jean Paul Eaultier, Yahji
Yamamota, Dolce & Eabbana, Saki ag Benetton.
GLERAUGNAHUS ÓSKARS
SIMI SSl 4455