Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENIIMGAMARKAÐURINIM ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 ’A hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Fleimilisuppþót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 552,00 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Vakin skal athygli á því að frá og með 1. september er bensínstyrkur staðgreiðslu- skyldur. I júlí var greiddar 26% uppbót á fjárhæð tekjutryggingar, heimilisuppbót- I ar og sérstaks heimilisuppbótar vegna launabóta og í ágúst var greidd á þessar fjárhæðir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Engar slíkar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæðir lægri í september en fyrrgreinda mánuði. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. júlí til 14. sept. AÐSENDAR GREINAR Meðferð fyrir ofbeldismenn er aðstoð við fórnarlömbin í TÓLF ár hefur Kvennaathvarfið í Reykjavík veitt konurh sem beittar hafa verið ofbeldi af sínum nán- ustu, tilfínningalegan og efnislegan stuðning. A hinn bóginn hefur lítið verið sinnt því verkefni að bjóða meðferð þeim körlum sem ofbeldinu beita og hafa á þann hátt gert tilvist Kvenna- athvarfsins nauðsyn- lega. Það er orðið tíma- bært að íslenskt samfé- lag takist á við vanda- málið sjálft en ekki að- eins einkenni þess. Ekki má vanmeta mikilvægi þess að bjóða ofbeldismönnum upp á meðferð. Rannsóknir hafa leitt í ljós að milli 40 og 60% þeirra karla sem orðið hafa vitni að því að feður þeirra legðu hendur á mæðurnar, taka sjálfir upp hegðun föðurins í eigin sambúð. Til þess að koma í veg fyrir að hverri kynslóð fylgi ný ofbeldissambönd ber okkur skylda til að bjóða meðferð og aðstoða karla við að takast á við ofbeldishegðun sína. Margar goðsagnir tengjast heimil- isofbeldi. Þtjár þær algengustu hér- lendis eru: 1. Konan bað um þetta og í raun líkar henni það vel. 2. Þetta er aðeins áfengisvandamál. 3. Ofbeld- ismenn breyta aldrei hegðun sinni. Ég hef í mörg ár unnið bæði með fómarlömb ofbeldis og þá karla sem beita ofbeldi. Eftir þá reynslu er ég sannfærð um að engin biður um að , vera barin, né nýtur þess, áfengi getur aukið ofbeldið en það heldur áfram eftir áfengismeðferð og þá er það Ijóst að margir karlar geta breytt ofbeldishegðun sinni og innihaldi til- veru sinnar og sambúðar. Ofbeldiskarlar eru ekki skrýmsli og það er engin lausn að læsa þá inni og henda lyklinum. Það er held- ur engin lausn að neita þeim um aðstoð og hjálp samfélagsins. Ollu skiptir að viðurkenna að ofbeldiskarl- ar eiga í erfiðleikum og eru í mikilli þörf fyrir hjálp. Hluti vandans við að hjálpa þess- um mönnum felst í því að þó svo karlar viðurkenni að þeir eigi við erfiðleika að stríða þá eru þeir treg- Heidi Greenfield FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15.9.95 Hæsta verð ALLIR MARKAÐIR Annarafli 51 Blálanga 86 Hlýri 104 Háfur 10 Karfi 85 Keila 78 Langa ' 108 Langlúra 118 Lúða 500 Lýsa 25 Steinb/hlýri 98 Sandkoli 75 Skarkoli 129 Skata 170 Skrápflúra 55 Skötuselur 195 Spærlingur 8 Steinbítur 108 Stórkjafta * 30 Sólkoli 215 Tindaskata 5 Ufsi 79 Undirmálsfiskur 70 Ýsa 148 Þorskur 160 Samtals BETRI FISKMARKAÐURINN Þorskur sl 88 Ýsasl 126 Samtals FAXAMARKAÐURINN Blálanga 53 Keila 68 Langa 100 Lýsa 25 Sandkoli 60 Steinbítur 99 Ufsi 58 Undirmálsfiskur 43 Þorskur 125 Ýsa 138 Samtals Lægsta verð 20 53 80 10 30 35 30 115 100 17 98 36 70 170 20 185 8 30 30 131 1 20 26 30 50 88 116 53 50 79 25 60 90 20 26 70 73 Meðal- verð 33 67 88 10 73 65 94 117 277 24 98 70 104 170 46 189 8 93 30 179 4 69 63 95 95 90 88 122 97 53 68 100 25 60 94 55 37 97 86 88 Magn (kíló) 248 1.823 969 181 9.961 6.734 8.136 1.301 1.758 455 259 2.521 7.195 32 1.398 211 58 3.403 32 249 821 32.846 1.549 33.075 132.936 248.151 2.292 861 3.153 53 5.208 2.736 74 90 529 537 56 15.081 8.890 33.254 Heildar- verð (kr.) 8.153 122.245 85.370 1.810 730.512 438.920 768.839 152.720 486.096 10.943 25.382 176.446 751.365 5.440 64.764 39.791 464 315.949 960 44.481 3.493 2.272.855 97.695 3.143.566 12.565.818 22.314.075 201.696 104.878 306.574 2.809 353.415 272.834 1.850 5.400 49.715 29.626 2.085 1.458 936 764.540 2.941.210 Keila , Langa Lúða Sandkoli Skarkoli Steinbítur Sólkoli Ufsi sl Undirmálsfiskur Þorskur sl Ýsa sl Samtals 55 66 410 50 127 104 160 60 70 122 137 Karfi Langa Ufsi Þorskur Ýsa Samtals 67 85 67 132 97 67 85 52 63 46 ir til jið jeita sér aðstoð- ar. Á íslandi er helgi einkalífsins slík að hún gerir körlum enn erfíð- ara að ræða persónuleg vandamál utan fjöl- skyldunnar. Sumir karlar hafa verið mót- aðir á þann hátt að þeir eiga að vera sterk- ir, hafa fullt vald á eig- in lífi og vera færir um að leysa hvern vanda sem upp kemur. Raun- veruleikinn er, því mið- ur, allt öðruvísi. Karlar, líkt og konur, búa við ótta, áhyggjur, sárindi og vonbrigði. Meðferð Þegar ég hef haft ofbeldiskarla til meðferðar hef ég orðið snortin af þeim djúpa og víðtæka sársauka sem þjakar þa og hversu þung er sú auka byrði að finnast maður aldrei mega sýna þennan sársauka. Stór þáttur hans felst í því hvernig samskipti þeirra við voru föður sinn. Konur njóta þeirra forréttinda að ræða erfíð samskipti sín við móður sína og fá samúð, skiining, stuðning og hugg- un. Flestir karlar byrgja sorgina, sársáukann, reið- ina, gremjuna og vonbrigðin innra með sér. Þegar karlar fínna til til- finningalegs sársauka hneigjast þeir til að líta á sjálfa sig sem ófullkomna og eru þá skiljanlega ófúsir til að játa það fyrir nokkrum manni. En sá sársauki og sú skömm sem fylgir lífsreynslu þeirra og þeirri tilfinningu að hafa ekki staðið sig, eru raunverulegar tilfinningar og hjá ofbeldiskörlum breytist hún allt of auðveldlega í reiði. Þessi reiði getur orðið mjög eyðandi; fyrst og fremst gegn sambúðaraðila en einnig getur hún beinst að körlunum sjálfum og börnum þeirra. Góðu tíðindin varðandi þessi mál eru þau að þegar ofbeldismenn leyfa sér að fara að tala um tilfínningar sínar, innri sársauka og skömm þá geta þeir hætt ofbeldishegðun sinni. Þar að auki taka þeir stórfelldum framförum í tilfinningaþroska og KARLAR CáECáN OFBELDj Hæsta Lægsta verð verð FISKMARKAÐUR SNÆFELLS 55 66 315 50 116 104 160 60 70 90 137 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 86 86 Háfur 10 10 Karfi 85 50 Keila 78 50 Langa 108 30 Langlúra 118 118 Lúða 285 230 Skarkoli 110 102 Skata 170 170 Skötuselur 195 185 Steinbítur 108 90 Sólkoli 215 215 Tindaskata 5 5 Ufsisl 79 55 Þorskursl 148 75 Ýsasl 130 30 Skrápflúra 20 20 Stórkjafta 30 30 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 59 59 Meðal- verð 55 66 363 50 122 104 160 60 70 113 137 106 86 10 82 76 103 118 238 106 170 188 104 215 5 73 123 104 20 30 93 59 67 85 58 70 78 70 Magn (kíló) 459 26 42 58 999 119 6 461 94 3.658 134 6.056 358 181 2.215 334 2.120 1.035 422 223 32 187 117 125 516 19.571 9.601 5.532. 37 32 42.638 137 948 548 940 32.399 1.090 36.062 Heildar- verð (kr.) 25.245 1.716 15.225 2.900 121.388 12.376 960 27.660 6.580 412.110 18.358 644.519 30.788 1.810 180.567 25.297 219.378 122.130 100.364 23.571 5.440 35.231 12.180 26.875 2.580 1.426.726 1.179.771 576.490 740 960 3.970.897 8.083 63.516 46.580 54.417 2.260.802 84.769 2.518.167 Karlar sem beita ofbeldi þurfa, að mati Heidi Greenfield, hjálp og meðferð. auðga tengsl sín við þá sem þeir elska. Inntak hópmeðferðar fyrir ofbeld- iskarla undir stjórn þjálfaðra sér- fræðinga getur stutt og hvatt þá til að ganga þennan erfiða veg. Ofbeld- ismenn læra að greina milli reiðitil- finningar og ofbeldisviðbragða. Þeir þróa heilbrigðar leiðir til að takast á við reiðina og læra nýjar og við- kunnanlegri aðferðir til að tjá til- finningar sínar. Þegar ofbeldisbeit- ingu lýkur snýst meðferðin meira um þeirra eigin sársauka. Smátt og smátt þróa þeir virðingu gagnvart sjálfum sér og öðrum. Þeir fara að skilja hvernig samfélagið í heild og persónuleg reynsla þeirra hefur mótað þá og hvernig þeir geta valið um hvernig þeir vilja lifa lífinu. Auk þess er það mikilvægur þáttur að þeir eru að ala upp næstu kyn- slóð og geta tekið ábyrgð á því að skapa samfélag þar sem ofbeldi gagnvart konum og börnum (og körlum) er óásættanlegt. Því miður hjálpar meðferð ekki öllum en hún hefur hjálpað mörgum og getur hjálpað enn fleirum. Þrýstingur Raunsætt mat segir okkur að karlar munu ekki koma í hjörðum til að fá meðferð. Við iifum í samfé- lagi sem er vant ofbeldi og því valda- misvægi sem einkennir stöðu kynj- anna. Það þarf að ýta hraustlega á ofbeldiskarla til að fá þá til að bera sig eftir hjálp. Þrír aðilar geta tekið það hlutverk að sér, hver um sig eða í sameiningu: Konur þeirra geta gert meðferðina að skilyrði fyrir áframhaldandi sambúð, félagslega kerfið getur sett meðferð sem skil- yrði réttar til að umgangast börnin og réttarkerfið getur farið að axla ábyrgð á því að kæra menn fyrir ofbeldi gagnvart konum og krafist þess að þeir sæki sér aðstoð. Ofbeldi gagnvart konum verður að fordæma svipað og það er nú al- mennt fordæmt að aka drukkinn. Þegar enginn hafði trú á því að unnt væri að hjálpa ofbeldismönnum og engin leið til slíks virtist fyrir hendi fóru allir kraftar samfélagsins í að aðstoða fórnarlömbin. Núna er fyrir hendi sú sérfræðiþekking sem þarf til að meðhöndla ofbeldismenn. Því er það á ábyrgð íslensks samfélags að búa til meðferðaráætlun og krefj- ast þess að ofbeldismönnum verði boðið upp á meðferð. Þá er von til þess að ofbeidinu linni og þær konur og þáu börn sem búa við ofbeldi sem þátt í sínu daglega lífi geti farið að finna það öryggi og þá huggun heim- ilisins sem mörg okkar ganga að sem gefnu. Höfundur er félagsráðgjafi. GENGISSKRÁNING Nr. 178 15. september 1995 Kr. Kr. Toll- Eln. kl.9.15 Dollari Kaup 66.45000 Sata 66,63000 Gengl 65,92000 Sterlp 102,79000 103.07000 102,23000 Kan dollari 48,72000 48,92000 49,07000 Dönsk kr 11,50100 11.53900 11,56900 Norsk kr 10,20000 10,23400 10,25400 Sænsk kr 9,28000 9,31200 9.02100 Fmn mark 14,93700 14,98700 15,09300 Fr. franki 12,92500 12,96900 13,00100 Belg.franki 2.16490 2,17230 2,18240 Sv franki 54,65000 54,83000 54.49000 Holl. gyllini 39,73000 39,87000 40,08000 Þýskt mark 44,52000 44,64000 44,88000 it lyra 0.04116 0,04134 0,04066 Austurr. sch 6,32700 6.35100 6,38300 Port escudo 0,42850 0,43030 0.43230 Sp. peseti 0.52200 0,52420 0,52460 Jap ien 0,64190 0,64390 0,68350 irskt pund 104,64000 105,08000 104,62000 SDR(Sérst) 97,23000 97,61000 98,52000 ECU. evr m 83,56000 83,84000 84,04000 Tollgengi fyrir september er sólugengi 28 ágúst S|áll virkur simsvan gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.