Morgunblaðið - 16.09.1995, Page 43

Morgunblaðið - 16.09.1995, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 43 I DAG Árnað heilla Q/\ÁRA afmæli. •J V/Mánudaginn 18. september nk._ verður ní- ræð Soffía G. Árnadóttir, Furugerði 1, Reykjavík. Hún býður vinum og ætt- ingjum til veislu á morgun sunnudag, milli kl. 15 og 18 í sal á 1. hæð í Furu- gerði 1. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SPIL dagsins kom upp í undanúrslitum Reisinger- keppninnar í sumar. í suð- ursætinu var Manhatt- anbúinn August Boehm, en AV voru Edgar Kaplan og Sidney Lasard. Boehm var við stjórnvölin í 5 tígl- um, sem virðast dæmdir til að fara einn niður. En ekki er allt sem sýnist: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G652 f Á843 ♦ ÁKG3 ♦ D Vestur Austur ♦ 984 ♦ ÁD107 f 972 IIIIH f DG5 ♦ 6 111111 ♦ 1085 ♦ G87432 ♦ ÁK10 Suður ♦ K3 f K106 ♦ D9742 ♦ 965 Véstur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 3 lauf Dobl Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Útspil: lauftjarki. Kapian í austur tók fyrsta slaginn á laufkóng og skipti yfir í tromp. Bo- ehm átti slaginn á tígul- níuna heima og trompaði strax lauf í borði. Spilaði svo spaða. Kaplan rauk upp með ásinn og tromp- aði aftur út. Blindur átti þann slag, en Boehm fór næst heim á spaðakóng og trompaði síðasta laufið. Stakk svo spaða og tók síðasta trompið af austri. Staðan var þá þessi: Norður ♦ G f Á84 ♦ - ♦ - Vcstur Austur ♦ - ♦ D f 972 ♦ - II f DG5 ♦ - ♦ G ♦ - Suður ♦ - f K106 ♦ 7 ♦ - Boehm spilaði nú trompsjöunni og henti hjarta úr borði. Við því átti austur ekkert svar, en Lasard í vestur bað mak- ker afsökunar á því að hafa ekki spilað út hjrta. Það er eina útspilið sem banar geiminu. 80 ÁRA afmæli. laugardaginn I dag, 16. september, er áttræður Sigurður L. Tómasson, Hverabakka, Hruna- mannahreppi. Eiginkona hans er Svava Svein- bjarnardóttir. Þau verða að heiman í dag. 60 ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 16. september, er sextugur Svanur Geirdal, yfirlög- regluþjónn, Akranesi. Eiginkona hans er Una Guðmundsdóttir. Þau eru erlendis. Ljósmyndari Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Hvals- neskirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Kristjana Gunn- arsdóttir og Bergþór Magnússon. Heimili þeirra er á Holtsgötu 7B, Sand- gerði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí sl. í Hjalta- staðakirkju af sr. Einari Þóri Þorsteinssyni Helga Sævarsdóttir Og Ásgeir Sveinsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. VTQÁRA afmæli. Á * Á/morgun, sunnudag- inn 17. september, er sjö- tug Elísa G. Jónsdóttir, Haukshólum 3, Reykja- vík. Hún og eiginmaður hennar Jón I. Hannesson, húsasmíðameistari taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 16 og 18. Ijósmyndari Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí sl. í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni María Líndal Jóhanns- dóttir og Þórir Jónsson. Heimili þeirra er á Hlíðar- vegi 52, Njarðvík. (2.580) frá Úkraínu voru svo óheppnir að lenda sam- an í fyrstu umferð. Þessi staða kom upp í fyrri skák- inni. Malanjúk hafði svart og átti leik: Hann tefldi ótrúlega linku- lega eftir að hafa byggt upp árás- arstöðu: 25. — Df5? 26. h3 Rf6 27. Bxf6 Hxf6 28. h4 - h6 29. He7 H8f7 30. Hxf7 - Hxf7? 31. Hel! og ívantsjúk vann um síðir m.a. vegna yfir- ráða sinna yfir e línunni. í staðinn átti svartur einfaldan vinn- ingsleik, sem ætti ekki að vefjast fyrir lesendum: 25 Rxh2! og hvíti eru allar bjargir bannaðar, því 26 Kxh2 gengur ekki vegna 26. - Hf5. skAk Umsjón Margcir l*cturs.son SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Intel atskákmótinu í London um mánaamótin. Samlandarnir Vassilí ívantsjúk (2.740) og Vladímir Malanjúk FRÉTTIR STJÖRNUSPÁ MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjár- málum og kannt að deila velgengni með öðrum. Hrútur (21. mars- 19. apríl) . Viðbrögð við hugmyndum n'num eru mjög jákvæð, og betri en þú áttir von á. Njóttu velgengninnar í hópi góðra vina í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) MEÐAL mynda á sýningunni í Kringlunni er fréttaljósmynd ársins sem bandariski ljósmyndarinn James Nachtwey tók af Hutu-manni með för í andlitinu eftir gaddavír. Myndin var tekin af manninum þar sem hann var á sjúkrahúsi Rauða krossins í Rwanda. Krabbi (21. júnf - 22. júli) Einhver aðkominn hefur óvæntar og góðar fréttir að færa í dag. Vinátta og ást eru í sviðsljósinu í kvöld, og þú skemmtir þér. Ljón (23.júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gera greinarmun á góðum ráðum og slæmum. Allir virðast hafa sitt til málanna að leggja, og þú þarft að velja og hafna. Meyja (23. ágúst - 22. september) ði Þú kynnist einhveijum sem býður þér að taka þátt í óvenjulegum viðskiptum. Anaðu ekki að neinu, því ekki er allt sem sýnist. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt skilið að taka þér góða hvíld í dag eftir annríki vikunnar. Þú færð bréf eða símtal með sérlega góðum fréttum. LJÓSMYNDASÝNINGIN World Press Photo ’95 verður opnuð í Kringlunni í dag. Þar eru sýnd- ar 230 Ijósmyndir sem valdar voru úr 30.000 myndum sem sendar voru inn í keppnina í ár. Sýningin er bæði á 1. og 2. hæð Kringlunnar og stendur til 1. október. World Press Photo hefur ver- ið haldin árlega síðan 1995. Að samkeppninni og sýningunni stendur sjóður sem hefur aðset- ur I Hollandi. Þessi samkeppni er langstærsta og þekktasta fréttaljósmyndakeppnin sem haldin er. Að þessu sinni bárust um 30.000 myndir eftir 2.997 ljósmyndara frá 97 löndum. Það er níu manna alþjóðleg dómnefnd sem velur verðlauna- myndirnar. í ár verður sýning á verðlaunamyndunum sett upp í 47 löndum. Verðlaunamynd- irnar í World Press Photo hafa verið sýndar hér á landi árlega síðan 1984 í Listasafni ASÍ en frá árinu 1993 hefur sýningin verið í Kringlunni. Sýningunni World Press Photo er skipt í flokka og veitt verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar í hverjum flokki, bæði fyrir myndraðir og ein- stakar myndir. Sýningin er flokkuð í fréttaskot, fólk í frétt- um, vísindi og tækni, dalegt líf, íþróttir, listir, náttúru og um- hverfi og almennar fréttir. Alls eru þetta um 230 myndir og eru allar verðlaunamyndirnar á sýningunni í Kringlunni. Við hveija mynd er texti um mynd- efnið á íslensku. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Minningarnar sækja á hug- ann í dag, og þú rifjar upp gamla atburði. En mundu að fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Síminn lætur þig varla í friði fyrri hluta dags, en síðar gefst tækifæri til að njóta góðra stunda með fjölskyldu og vinum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Fjölskyldan er i fyrirrúmi i dag, en ekkert væri á móti því að bjóða heim gestum, því gestgjafahlutverkið fer þér vel. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú hefur aðlaðandi fram- komu, sem aflar þér vin- sælda. Reyndu samt að koma í veg fyrir misskilning sem gæti sært ástvin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kýst að eiga náðugar stundir heima með fjölskyld- unni í dag. í kvöld gætu svo ástvinir farið út að skemmta sér. Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þcssu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staö- reynda. Tónleikar í Langholtskirkju laugardaginn 16. september kl. 15 Danska óperusöngkonan ELISABETH MEYER-TOPS0E syngur danska sálma, passíusálma Hallgríms Péturssonar og óperu- aríur eftir Richard Wagner, Guiseppe Verdi og Peter Heise. O rgelleikari er INGER MARIE LENZ. HELGARTILBOÐIFLASH Gallajakkar 2.990 Gallavesti 2.390 Peysurfrá 1.990 xiwa' Lb'ú. Laugavegj 54, sími 552 5201 Þú sækir mannfagnað í dag lar sem þér tekst að koma ár þinni vel fyrir borð hjá áhrifamönnum. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú ert með hugann við vinn- una og hefur lítinn áhuga á skemmtunum. En vini tekst að tala þig til og þið njótið kvöldsins. Fréttaljós- myndasýning í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.