Morgunblaðið - 16.09.1995, Page 45

Morgunblaðið - 16.09.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Hótel ísland í kvöld: Ormsteiti á Egilsstöðum VÍSNAVINIRNIR Árni Óðinsson, Jón Kr. Arnarson, Guðlaugur Snæbjörnsson og Stefán Bragason. RAGNHEIÐUR Krisijáns- dóttir flutti ljóð við gítarleik Eddu Jónsdóttur. UPPSKERUHÁTÍÐIN Ormsteiti hófst á Egiisstöðum með kúltúr- kaffihúsi og menningardagskrá. Sveinn Snorri Sveinsson flutti ljóð og lék á blokkfiautu, Ragnheiður Kristjánsdóttir flutti ljóð við gítar- leik Eddu Jónsdóttur og vísnavin- irnir Ámi Óðinsson, Jón Kr. Am- arson, Guðlaugur Sæbjömsson og Stefán Bragason rifjuðu meðal ann- ars upp gamla Ríó-stemmningu. EYGLÓ Sigurvinsdóttir, Helga Sturlaugsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Fjóla Sigurðardóttir létu fara vel um sig á kúltúrkaffihúsinu. Morgunblaðið/Anna SVEINN Snorri Sveinsson fór fimum höndum um blokk- flautuna. ROSANNA, ófrísk og sælleg. Rosanna snýr aftur ►ROSANNA Arquette hefur nælt sér í hlutverk í myndinni „Gone Fishing" eftir tveggja ára barnsburðarleyfi. John Avildsen leikstýrir myndinni, sem ráðgert er að hefjist í framleiðslu í haust. Ásamt Arquette eru Joe Pesci og Danny Glover í aðalhlutverk- um í myndinni, sem fjallar um tvo veiðimenn. Þeir hitta smáþjóf grunaðan um morð. Arquette leikur leynilögreglumann. Leikkonan, sem síðast lék smá- hlutverk í „Pulp Fiction", fékk einnig hlutverk í myndinni „Crash“ i þessari viku. Þar mun hún leika ásamt James Spader og Holly Hunter. Feiti kokkurinn er lentur eftir erfitt laxveibisumar. Amerísk B.B.-steik kr. 950.- Víbar Jóns stubar gesti til kl. 03. i?ös J Hamraborg II, sími 554-2166 l GARÐATORGI Garðar Karlsson OG ANNA VlLHIÁLMS MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART í Garðakránni Garðatorci I I' KVÖLD 16 SEPTEMBER ERSTIÖRNUKVÖLD Þökkum Rolf stuðnlnolnn STÓRT DANSGÓLF LNGINN AÐGANGSLYRIR _____VERID VEI-KOMIN__ Garöahfáin - Fossinn Sími 565 9060 ■ Fax: 565 9075 , DANSSVEITIN asamt evu ASRUNU LEIKUR FYRIR DANSI. SÉRSTAI<:UI? GESTASÖNGVARI STEBBII LUDO - ALDREI HRESSARI. Kynnum ^ansklúbbinn sem stofnabur er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 800 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 STAÐ Dansað í þreraur sölum Enginn aðgangseyrir á dansleik ÞO LIÐIAR OG OLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON riíjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum a„ í glæsilegri sýningu. tieslasöng\arj: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR Hljómsveitarstjóri: GUNNARÞÓRÐARS0N ásanil 1(1 manna hljómsveit Kynnir: JÓN AXliL ÓLAFSS0N Dansahöfiindur: HELENAJÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTU flokknum Handrit og leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púitw'nssósu. kryddsteiktum jarðeplunt, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Ilesliiinetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýningarverð kr. 2.000 Boróapantanir í síma 568 7111. Aðalsalur: Hljómsveitin Fjallkonan Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson. Pétur Öm Guðmundsson, Jóhann Hjörleifsson og Róbert hórhallsson. Ásbyrgi: Magnús ogjóhann og Pétur Hjaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskótek JD Gummi þeytir skífuin í Norðursal. verður raeð stórglæsilega undirfatasýningu. Raggi Bjama og Stefdn Jökulsson stemmngu a MIMISBAR 'ré Bachmann, Hildur G. Þórhalls og hljómsveitin GLEÐIGJAFAR halda uppi dúndurstuði og stemningu til klukkan 3. j Berglind ÓLifi, Módel 79 \ -þín saga! - kjarni málsins! j'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.