Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Sl'JÖRM BÍÓ
KVIKMYND EFTIR HILMARODDSSON
Tár úr Steini
Tónskáld, eigin-
maður faðir...
...stríðið neyddi
hann til að velja.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leó
Gunnarsson,
Ruth
Ólafsdóttir,
Bergþóra
Aradóttir,
Sigrún
Lilliendahl,
Jóhann
Sigurðarson,
Heinz Bennent.
Sýnd kl. 4.45,
6.55, 9 og 11.10.
Miðasalan
opnuð kl. 4.
STJÖRNU-
BÍÓLÍNAN
Verðlaun:
Bíómiðar.
Sími
904 1065.
Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði
lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og
aðra venjulega og hversdagslega hluti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
WAKNKR BROS.
A TIME WASNEB EMtgRTAlNMFNT tXJMWNV
ciwí Itn. Alt H~n«l
SAMBÍ
SAMWÚ
SAMBIO
ua
Fimm milljónir tonna
af stolnu stáli.
Hátæknibúnaður til
skotárása úr geimnum.
Tvær bandarískar
stórborgir skotmörb
í kjarnorkuárás. /1
Aðeins einn mað|M
stendur í vefifinftiil/
•> y “yS
■
sŒBiiiffimmpis iiisii-
KiffliiimeffiiBiifíM
nillWWffiiS
STEVEN SEAGAL
Under Siege 2
KfllMHl ^IllPflliireiIIW HWiÐII
BÍÓBORGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX Digital. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. b.i. igára.
1 Miðnætursýning í Bíóhöllinni kl. 00.15 |
■ ■■1 Lil
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Nýtt í kvikmyndahúsunum
MEL Gibson og Catherine McGormack í hlutverkum sínum.
Kvikmyndin Frelsis-
hetjan frumsýnd
REGNBOGINN, Háskólabíó og
Borgarbíó, Akureyri, hafa hafið
sýningar á kvikmyndinni „Brave-
heart“ eða Frelsishetjan eins og hún
heitir í íslenskri þýðingu. Helsti
forsprakki myndarinnar er ástralski
leikarinn Mel Gibson sem leikur
aðalhlutverkið og er einn framleið-
enda hennar og hefur með höndum
leikstjórn. í öðrum hlutverkum eru
franska nýstimið Sophie Marceau,
Patrick McGoohan og Catherine
McGormack.
Myndin fjallar um William
Wallace, eina sögufrægustu hetju
skosku þjóðarinnar, er sameinaði
hana til uppreisnar gegn yfirráðum
Englandskonungs á miðöldum.
Kappkostað hefur verið að gera
umgjörð myndarinnar sem trúverð-
ugasta og hér gefur m.a. að líta
stórbrotnustu bardagasenur kvik-
myndanna þar sem óvígum heijum,
sem telja þúsundir manns, lýstur
saman í blóðugum bardaga.
Hæðst að Jules
og félögum
► FYRSTA mynd kvik-
myndafyrirtækisins Rhino
Films, sem Rhino Entertain-
ment-fyrirtækið stofnaði ný-
lega, ber nafnið „Plump
Fiction“. Myndin er eins kon-
ar skopstæling á Tarantino-
myndinni „Pulp Fiction11 sem
halað hefur inn 6,5 milljarða
króna til þessa.
„Plump Fiction" fjallar
um tvo meindýraeyða, Jules
og Jimmy, sem þurfa að
passa Mimi, kærustu yfir-
manns þeirra. Hún þjáist af
óreglu í matarmálum og fá
þeir félagarnir það verkefni
að halda henni frá öllu matar-
kyns.
„Ég held við séum að votta bara gaman af þessu“. Myndin
Tarantino virðingu okkar,“ segir mun kosta milli 200 og 250 millj-
Stephen Nemeth, yfirmaður hjá ónir króna og vinna við hana
Rhino Films. „Ég held hann hafi byrjar i næstu viku.