Morgunblaðið - 16.09.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR-16. SEPTEMBER 1995 49
ÍAAGFJÖRÐ
ölafssoKi
SIMI 551 9000
GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR
Fru msýn i ng
M SL L L FJJ S Oi r
_■■, ■■ ”wJ»r "*■
ISgljlgplliPli;
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
LAUGARAS
HX
feurfaurtrfé 'X
AKUREYRI
Frumsýnd 22.
september
DOLBY
D I G I T A L
ENGU LÍKT!!
HX
Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn
og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd
dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi.
Taktu þátt í Judge Dredd-leiknum.
Svaraöu nokkrum laufléttum
spurningum sem fylgja með
bíómiðanum og þú gætir dottið í
lukkupottinn. Á hverjum degi í heila
viku verða dregnir út veglegir vinn-
MONGOOSE
Csso
ALVORU
FJALLAHJÓL
ingar frá Mongoose og Esso a Bylgjunm. Föstudaginn 22. september verður
dregið út Mongoose „alvöru fjallahjól" og glæsilegt gasgrill frá Esso.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
Nýtt öflugt hljóðkerfi. Fjórföldun á styrk magnara.
Þú heyrir muninn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
DAMON
W V A fí S
Major Payne hefur
yfirbugað alla
vondu karlana,
þannig aö eina
starfið sem honum
jpst nú er að þjálfa hóp
vandræða drengja.
■i ; Frábær gamanmynd um hörkutólið
Major Payne.
Aðalhlutverk Damon Wayans
(The Last Boy Scout).
INGIBJÖRG STEFANSDÓTTIR
S'W a :■ .Tr.i -<*»-> ■* ’ .
h.k. dv. boð á undan sér!
Dolores Claiborne
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20.
óleýmum París
Sýnd kl. 5.7.9og 11.
Geggjun Georgs
konungs
★★★ A.I. Mbl.
★★★ G.B. DV
★★★ Ó.T. Rás 2
Tffi
MADNESS OF
KING GEORGE
Sýnd kl. 5.
ROCKY HORROR
Miðnætursýning í kvöld kl. 24.00
Krakkar! Sjáið þátt um gerð myndarinnar „The Power Rangers'
í dag kl. 16.25 á Stöð 2. Meiriháttar tæknibrellur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Rappdjass á
Ingólfstorgi
►FJÖLMENNI og góð stemmning var
á Ingólfstorgi síðast, liðið laugardags-
kvöld þegar þar komu fram djasstríó
danska trommuleikarans Blachman
Thomas ásamt rappdúettinum Alwayz
in Axion í lok hátíðahalda RúRek-djass-
vikunnar. Tríóið var í feiknastuði og á
efnisskrá voru alkunn djasslög frá ýms-
Splúnkunýtt bíó: EbiVJMM
Fullkomin hljóðgæði. 1 Fullkomin hljóðgæði.
Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
um tímum s.s. So What, Summertime
Well, You Needn’t Autumn in New York-
Take Five o.fl. Blachman, Carsten Dahl
píanóleikari og Lennart Ginman kontra-
bassaleikari héldu sig að mestu við
meginlínur djassins í heitri sveiflu og
fönkhryn en Eyih Adjavon frá Afríku
og Keith Maarble frá Bandaríkjunum
léku á als oddi, skálmuðu um sviðið, og
röppuðu og mösuðu við áheyrendur, sem
voru á öllum aldri og virtust kunna vel
að meta þessa nýstárlegu blöndu óraf-
magnaðrar djassl ónlistar og rappsins.
Morgunblaðið/Kristinn