Morgunblaðið - 16.09.1995, Side 50
50 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
9.0° nipyRppyi ► Morgunsjón-
DHRIIflLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Myndasafnið Filip mús, Forvitni
Frikki, Blábjöm, Brúðubáturinn og
Rikki. Sögur bjórapabba Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekk-
an og Kjartan Bjargmundsson. (2:39)
Tumi Lokaþáttur: Brögð í tafli. Þýð-
andi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikradd-
ir: Ámý Jóhannsdóttir og Halldór
Lárusson. (32:32) Óskar á afmælí
Óskar kynnist konu sem er að rýja.
Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk
Ellertsdóttir. (4:5) Emil í Katthoiti
Emil eignast kú. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar
Sigurðsson. (7:13)
10.50 Þ-Hlé
14.00 ►Enska knattspyrnan - Liverpool
- Blackburn Bein útsending frá Anfi-
eld Road.
16.00 ►Hlé
16.30 ►Hvfta tjaldið Þáttur um nýjar kvik-
myndir í bíóhúsum Reykjavlkur. End-
ursýndur frá fimmtudegi.
17.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs-
íþróttir. Endursýndur frá þriðjudegi.
17.40 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel
Öm Erlingsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist-
armyndbönd úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Steingrímur Dúi Másson.
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine II) Bandan'skur ævin-
týramyndaflokkur sem gerist í niður-
níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut-
arinnar í upphafi 24. aldar. (17:26)
OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam-
anmyndaflokknum um Grace Kelly
og hamaganginn á heimili hennar.
Aðalhlutverk: Brett Butler.(8:22) OO
21.05 Vll|V||VUniD ►Villikettir
nvlnnllnllln (wud Cats).
Bandarísk gamanmynd frá 1986 um,
óreyndan kvenþjálfara sem tekur að
sér að stjóma óstýrilátu ruðningsliði
í framhaldsskóla. Leikstjóri: Michael
Ritchie. Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Swoosie Kurtz, Robyn Lively og Ja-
mes Keaeb.Maltin gefur ★ ★ ★
22.50 ►Martröð ráðherrans (Den grát-
ande ministem) Sænsk spennumynd
frá 1994 um vinsælan ráðherra sem.
lendir á refilstigum. Leikstjóri: Leif
Magnusson. Aðalhlutverk: Krister.
Henriksen, Stefan Sauk og Viveka
Seldahl.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00 ►Með Afa
10.15 ►Kanínuafmælið (Happy Birthday
Bunnykins)
10.45 ►Prins Valíant
11.10 ►Siggi og Vigga
11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec-
tives II) (17:26)
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Gallabuxur (Blue Jeans)í þessum
þætti verður saga gallabuxna rakin
og nokkrar stórstjömur láta skoðun
sína á þeim í ljós.
13.20 ►Gúrkan (The Pickle) Virtur kvik-
myndaleikstjóri er nauðbeygður til
að taka tilboði um að leikstýra ungl-
ingamynd með vísindaskáldsöguí-
vafi.
15.00 ^3 BÍÓ - Geimverurnar (Spaced
Invaders) Hópur smávaxinna
Marsbúa lendir á jörðinni á hrekkja-
vöku í þeim tilgangi að hertaka hana.
Engum dettur í hug að taka innrás-
ina alvarlega nema lítilli stúlku.
16.35 ►Gerð myndarinnar The Mighty
Morphin’ Power Rangers
17.00 ►Oprah Winfrey
17.50 ►Popp og kók
18.45 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►BINGÓ LOTTÓ
21.00 ►Vinir (Friends) (8:24)
21.30
vviiriminiD ►Eiskan- é»
HTIHITIIIHIIH stækkaði barn-
ið (Honey I Blew Up the Kid) Vegna
tilrauna föður síns verður Adam litli
fýrir þeirri reynslu að stækka marg-
falt hvenær sem hann kemst í sam-
band við rafmagn. Leikstjóri er
Randal Kleiser. Disney mynd frá ár-
inu 1992.
23.00 ►Þrælsekur (Guilty as Sin) Jennifer
Haines er fær og virtur lögmaður sem
fær alla viðskiptavini sína sýknaða.
En fljótlega eftir að David Greenhill
ræður hana til að veija sig fer hana
að gruna að ef til vill sé hann ekki
aðeins sekur um morðið á eiginkonu
sinni heldur hafí hann fleira illt í
huga. Aðalhlutverk Rebecca de
Mornay og Don Johnson. Leikstjóri
er Sidney Lumet. Stranglega bönn-
uð bömum.
0.45 ►Rauðu skórnir (The Read Shoe
Diaries)
1.10 ►Hetjur háloftanna (Into the Sun)
Spennumynd um tvo gerólíka ná-
unga, orrustuflugmann og leikara,
sem þola ekki hvor annan en verða
að snúa bökum saman á ögurstund.
Bönnuð böroum. Maltin gefur ★1A
2.50 ►Miðborgin (Downtown) Rann-
sóknarlögreglumaðurinn Dennis
Curren er þaulvanur harðsvíruðum
glæpamönnum Fíladelfíuborgar og
fer oftar en ekki eftir sínum eigin
heimatilbúnu reglum. Hann fómar
höndum þegar hann fær nýjan fé-
laga, Alex Keamey. Stranglega
bönnuð bömum.
4.25 ►Dagskrárlok
Don Johnson er ekki allur þar sem hann
er séður í myndinni Þrælsekur.
„Sjarmerandi"
og þrælsekur
Myndir Sidney
Lumets hafa
verið tilnef ndar
til 45 Óskars-
verðlauna og
samtök kvik-
myndaleik-
stjóra í Banda-
ríkjunum hafa
veitt honum
viðurkenningu
Þáttaröð um
ólíka söngvara
RÁS 1 kl. 15.00 Síðastliðinn laug-
ardag fjallaði dr. Gylfi Þ. Gíslason
um söngvarann Enrico Caruso í
þáttaröð sinni um þrjá ólíka söngv-
ara en í dag fjallar hann um rúss-
neska bassasöngvarann Fjodor
Sjaljapín sem fæddist sama ár og
Caruso eða árið 1873. Rödd Sjalja-
píns var sögð stórkostleg, líkust
þrumugný. Ekki einungis hafði
Sjaljapín góða rödd heldur var hann
og gæddur miklum persónutöfrum.
Sumir telja hann mesta bassa-
söngvara sem uppi hafi verið en
hann var nær alveg sjálfmenntaður
sem söngvari, lærði söng í eitt ár.
Dr. Gylfi hefur undanfarið séð
um þættina Þrír píanósnillingar og
Þrír fiðlusnillingar og hefur verið
gerður góður rómur að þeim.
Dr. Gylfi Þ.
Gíslason
flytur annan
þátt sinn um
þrjá ólíka
söngvara, að
þessu sinni
um rússneska
bassasöngvar-
ann Fjodor
Sjaljapín
STÖÐ 2 kl. 21.30 Leikstjóri mynd-
arinnar Þrælsekur, Sidney Lumet,
hefur áður getið sér gott orð fyrir
myndir sem gerast í réttarsalnum,
svo sem 12 Angry Men og The
Verdict. Myndir hans hafa verið til-
nefndar til 45 Óskarsverðlauna og
samtök kvikmyndaleikstjóra í
Bandaríkjunum hafa veitt honum
viðurkenningu fyrir frábæran
árangur og framlag til kvikmynda-
gerðar. Mynd kvöldsins ber þessa
öll merki. Hér fer Rebecca De-
Mornay með hlutverk lögmanns
sem tekur að sér að veija mann sem
ætlar að notfæra sér hana. Fléttan
er góð og ásæknar spumingar
vakna fyrr en varir. Mótleikari
Rebeccu er enginn annar en Don
Johnson.
Jockey THERMAL nærfötin eru úr
tvöföldu efni. Innri hluti efnisins er til
helminga úr polyester og viscose en
ytri hlutinn er úr hreinni búmull. Þetta
tryggir THERMAL nærfötunum einstaka
einangrun og öndun. Athugið. Fást nú
einnig langerma.
pÉillÉEMi
Söluaðilar:
Andrés Skólavörðustíg • Ellingsen Ánanaustum
Fatalínan Skeifunni • Herrahúsið Laugavegi
Ragnar herrafataverslun Laugavegi
Fjarðarkaup Hafnarfirði • Kaupfélag Suðurnesja
Miðvangi Hafnarfirði • Vöruland Akranesi
Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi
Apótek Ólafsvíkur • Kaupfélag Vestur-
Húnvetninga Hvammstanga • Vísir Blönduósi
Kaupfélag Þingeyinga Húsavik
Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum
Viðar Sigurbjörnsson Fáskrúðsfirði
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn Hornafirði
Grund Flúðum • Vöruhús K Á Selfossi
Palóma Grindavík
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson 8 Cn. hf. sími 91-24333
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
4.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars-
son flytur. Snemma á laugar-
dagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Ut um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. Umájón: Steinunn
Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 „Já., einmitt". Óskalög og
æskuminningar. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.. (Endurflutt
nk. föstudag kl. 19.40.)
11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 „Með tslenskuna að vopni".
Frá hagyrðingakvöldi á Vopna-
firði 3. ágúst síðastliðinn. Síðari
þáttur. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson.
15.00 Þrír ólfkir söngvarar 2. þátt-
ur: Fjodor Sjaljapfn. Umsjón:
Gylfi Þ. Gíslason.
16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um
sögu og einkenni munnlegs
sagnaflutnings og fluttar sögur
með íslenskum sagnaþulum.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Áður á dagskrá 19. júni
sl.)
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. Umsjón: Dr. Guðmund-
ur Emilsson.
17.10 „Jafnvægi hugans". Þórar-
inn Björnsson ræðir við Helga
Símonarson á Þverá í Svarfaðar-
dal sem varð hundrað ára 13.
september síðastliðinn. (Áður á
dagskrá í maí sl.)
18.00 Heimur harmóníkunnar Um-
sjón: Reynir Jónasson. (End-
urflutt nk. föstudagskvöld kl.
21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.40 Óperuspjall. Rætt við Rann-
veigu Bragadóttur söngkonu um
óperuna Hans og Grétu eftir
Humperdinck og leikin atriði úr
verkinu. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
21.00 „Gatan mfn“. Óðinsgata
Jökull Jakobsson gengur hana
með Bjarna Guðmundssyni. (Áð-
ur á dagskrá í mai 1973.)
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöídsins:
Málfríður Finnbogadóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. J6n
Hailur Stefánsson gluggar f
Reykjavíkurlýsingar Steindórs
Sigurðssonar og Jóhannesar
Birkiland frá miðjum fjórða ára-
tugnum. (Áður á dagskrá 21.
júlí sl.)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
- Sónata númer 8 í c-moll ópus
13 fyrir píanó eftir Ludwig van
Beethoven.
- Fantasía í f-moll ópus 49,
- Polonaise í c-moll ópus 40 og
- Nocturne f F-dúr ópus 15 eftir
Frédéric Chopin. John Ogdon
leikur á píanó.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar fyrir yngstu
börnin. 9.03 Með bros á vör, f för.
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Á
mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00
Gamlar syndir. Syndaselur: Ásdís
Thoroddsen. 16.05 Létt músik á
síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00
Með grátt í vöngum. Umsjón: Gest-
ur Einar Jónasson. 19.30 Veður-
fréttir. 19.40 Vinsældalisti götunn-
ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. 20.30 Á hljómleikum. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt
Rásar 2. Guðni Már Henningsson.
0.10 Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá kl. 1.
NÆTURÚTVARPID
1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00
Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur-
tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veð-
ur færð og flugsamgöngur. 6.03
Ég man þá tfð. Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir ki. 6.45
og 7.30). Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gisla.
16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns-
Bon. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla
Friðgeirs og Halldór Backman.
16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ól-
afsson. 19.19 19:19. 20.00 Laugar-
dagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næt-
urhrafninn flýgur. Næturvaktin.
Fráttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSIB
FM 96,7
3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00
Léttur laugardagur. 20.00 Upphit-
un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt-
urvaktin.
FM 957
FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Jóhann Jóhannsson.
13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel
og Valgeir. 16.00 Helga Sigrún.
19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið.
23.00 Pétur Rúnar Guðnason.
KLASSÍK
FM 106,8
10.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ól-
afsson. 12.00 Blönduð tónlist.
16.00 Óperukynning. Randver Þor-
láksson, Hinrik Olafsson. 18.30
Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist.
16.00 íslenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Láugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik-
myndatónlist. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við
kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss-
kónum. 24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-
Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvakt.3.00
Næturdagskrá.