Morgunblaðið - 16.09.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 16.09.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er grunn lægð, en austur af Nýfundnalandi er vaxandi 1005 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur og verður hún fyrir vestan land á morgun. Spá: Suðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst þegar á daginn líður. Rigning, fyrst vestan- lands, en annað kvöld einnig annars staðar, þó óveruleg norðaustantil á landinu. Hlýtt verð- ur í veðri, einkum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlægar áttir verða ríkjandi í næstu viku, strekkingur og rigning víða um land á sunnu- dag, úrkomuminna á mánudag, aftur rigning vestantil á þriðjudag, hlé á miðvikudag en ört vaxandi sunnanátt á fimmtudag. Lengst af fremur hlýtt í veðri. Yfirlit á hádegf f Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Skilin fyrir vestan land koma inn yfir landið. Lægðin við Nýfundnaland nálgast óðfluga. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i' gær að ísl. tíma Akureyri 14 skýjað Glasgow 16 léttskýjað Reykjavík 11 skúr Hamborg 17 skýjað Bergen 14 skýjað London 15 skýjað Helsinki 8 léttskýjað Los Angeles 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 6 alskýjað Madríd 23 léttskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 30 skýjað Ósló 11 rigning Mallorca 24 lóttskýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 14 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað New York 22 skýjað Algarve 28 léttskýjað Ortando 32 léttskýjað Amsterdam 14 rigning París 15 skúr á síð. klst. Barcelona 19 skýjað Madeira 22 skýjað Berlín 16 rign. á síð. klst Róm 20 léttskýjað Chicago vantar Vín 12 rigning Feneyjar 21 léttskýjað Washington 27 hólfskýjað Frankfurt 16 hálfskýjað Winnipeg 20 skýjað 16. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.30 0,8 11.33 2,9 17.30 1,4 23.55 2,6 6.50 13.21 19.50 6.50 fSAFJÖRÐUR 0,22 1,6 6.52 0,8 13.15 1,7 19.44 0,8 6.54 13.27 19.59 6.56 SIGLUFJÖRÐUR 3.08 1,1 8.52 0,5 15.16 1,2 21.39 0,5 6.36 13.09 19.41 6.38 DJÚPIVOGUR 1.37 0,7 7.52 1,8 14.16 0,8 20.04 1,6 6.20 12.52 19.21 6.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa Islands i ■ *é Rigning i Íf 4 t As * a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Q Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma \J Él 'J Sunnan, 2 vindstlg. 10° 'Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin zzz Þoka vindstyrk, heil fjöður t er 2 vindstig. « Súld Spá kl. 12.00 í dag: * * t, t é * é ptorigittiMaftifo Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 gríbba, 4 stubbur, 7 lundaunginn, 8 fim, 9 svar, 11 skökk, 13 mak- ar feiti á, 14 það sem veldur, 15 hrossahópur, 17 fiskar, 20 hryggur, 22 víkka, 23 bárum, 24 mál, 25 týna. 1 vesældarbúskapur, 2 skottið, 3 fífls, 4 elds, 5 oft, 6 huglausir, 10 nirf- ilsháttur, 12 guð, 13 tása, 15 fugl, 16 tryllt- an, 18 metta, 19 beiskt bragð, 20 stamp, 21 stöð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 borubrött, 8 kunni, 9 fulla, 10 nes, 11 mærin, 13 aginn, 15 nafns, 18 safna, 21 kot, 22 grafa, 23 ógnar, 24 skuldlaus. Lóðrétt: - 2 ofnar, 3 urinn, 4 refsa, 5' telji, 6 skúm, 7 fann, 12 iðn, 13 góa, 15 naga, 16 flakk, 17 skafl, 18 stóll, 19 fundu, 20 arra. í dag er laugardagur 16. séptem- ber, 258. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En í borginni var fátækur maður, en vitur, og hann bjargaði borginni með vit- urleik sínum. En enginn maður minntist þessa fátæka manns. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór danska skipið Triton Stapafellið kom af strönd og fór sam- dægurs Mælifell fór á strönd í fyrrinótt. Már var væntanlegur til hafnar í gær og búist við að Norland Saga, Helgafell og Skógar- foss færu út í gær- kvöldi. í dag er Akurey væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór lettinn Mekkan- ik Makkarin, Nevsky og saltskipið Velivona. Haraldur Kristjánsson kom af veiðum í nótt. Fréttir Viðey. Gönguferð kl. 14.15. Farin verður ný leið um austanverða norðurströnd eyjarinn- ar. Ljósmyndasýningin í Skólanum skoðuð. Veit- ingar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir á klukku- stundarfresti frá kl. 13. Tourette-samtökin hafa starfað sl. 4 ár og (Préd. 9, 15.) eru tæplega 80 fjöl- skyldur félagar. Tou- rette-sjúkdómur er sjúk- dómur í taugakerfinu sem einkennist af ósjálfráðum hreyfingum og hljóðum. Einbeiting- arleysi og þráhyggja eru einnig algeng ásamt námserfiðleikum þrátt fyrir góða greind. Vegna eðliseinkenna er TS oft ranglega greind- ur eða alls ekki. Mark- mið samtakanna er að aðstoða þá félagslega sem eru með TS og veita fræðslu um sjúkdóminn. Pósthólf samtakanna 3128, 123 Reykjavík. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskennsla er hafín í Risinu á laugardögum. Fyrir byijendur kl. 13-14.30 og fyrir lengra komna kl. 14.30-16. Dansherra vantar sér- staklega. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra. Ferming- arfræðsla í söfnuðum Rey kj avíkurprófasts- dæmis eystra fer að hefjast og mun innritun fermingarbarna verða sem hér segir: Árbæjarsókn. í Árbæ- jarkirkju, þriðjudaginn 19. sept. kl. 12-14.30. Breiðholtssókn.Innrit- un hefur þegar farið fram. Digranessókn. í Digra- neskirkju þriðjudaginn 19. sept. kl. 16-18. Fellasókn. í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 19. sept. kl. 17-18. Grafarvogssókn. Haft hefur verið samband við börnin í skólanum. Hjallasókn. í Hjalla- kirkju þriðjudaginn 19. sept. Börn úr Hjalla- skóla kl.15-17. Böm úr öðrum skólum kl. 16.30-18. Hólabrekkusókn. í Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 21. sept. kl. 13-15.______ Kársnessókn. Haft verður samband við væntanleg fermingar- böm í Þinghólsskóla. Seljasókn. í Seljakirkju. Börn úr Seljaskóla mánudaginn 18. sept. kl. 16. Börn úr Öldusels- skóla þriðjudaginn 19. sept. kl. 16. Vörður VÖRÐUR hlaðnar með hjólaskóflu sagði í frétt nýlega, er stórir steinar voru lagðir í vörðu er stendur á Hrafnkelsdals- brúnum í Skænudal. Að sögn Árna Bjömssonar, þjóðháttafræðings vom næstum allar vörður ein- hvers konar minnismörk, til að minna á eitthvað eða leiðbeina mönnum. Alþekkt var einnig að hlaða vörður til að vera siglingamerki og finnast dæmi um það hringinn i kringum landið, ekki síst við hinar erfiðu lendingar víða á Suðurland- sundirlendinu og Reykja- nesi. Hinsvegar þekktist að vörður væm reistar til að staðsetja fiski- mið, þar sem ekki vom nægilega glögg kennileiti í sjálfu landslag- inu. Þær voru kallaðar miðavörður. Þá vom vörður notaðar til að vita hvað timanum leið eða sem einskonar sólarklukkur. Þær vom ósjaldan reistar gagngert í þessu augnamiði. Þá vom vörður hlaðn- ar sem landamerki milli bæja og vörður gátu einnig afmarkað ítök einstakra jarða eða stofnana á landsvæði, sem lá innan landamerkja annarrar jarðar. Þess em einnig dæmi, að vörður væm notaðar sem einskonar pósthús eða bréfhirðingarstaður. Sú varða, sem ferða- menn hafa kynnst best á síðari áratugum, er vafalítið sú sem stend- ur nyrst á Bláfellshálsi, þegar farið er norður Kjöl. Myndin sýnir Ólafsvörður á Sandi, sem em að sögn kenndar við Ólaf Olaf Hjalta- son er var fyrsti lúterskur biskup á Hólum (1552-1569). Ef rétt er hermt um aldur þeirra, getur fá mannvirki eldri í landinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr.'á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. FuTurA v> i I eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu Árbðk Fl 198/ Ljðsm.: GE 1987

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.