Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 B 7 MAIMNLÍFSSTRAUMAR VERALDARVAFSTURÆr tíbni jarbarinnar ab aukastf TUvemþankar EINN af þekktustu miðlum Bandaríkjanna í dag er Gordon- Michael Scallion. Hann hefur sérhæft sig í því að miðla upp- lýsingum frá öðrum víddum um framtíð jarðarinnar. í því sambandi hefur hann t.d. látið gefa út kort af Bandaríkjunum eftir breytingarnar miklu sem svo margir telja nú yfirvofandi. Sigurður E. Þorvaldsson, lýtalæknir. Hef opnað lækningastofu mína í Læknastöðinni, Álfheimum 74. Tímapantanir í síma 568 6311. Matreiðslunámskeið — grænmetisréttir Elín Garðarsdóttir kennir matreiðslu einfaldra grænmetisrétta og gefur góð ráð. Námskeiðið tekur eitt kvöld og uppskriftir fylgja. Inýlegri frásögn segir hann frá heimsókn í Giza-píramítann og þeim áhrifum sem hann varð þar fyrir: Hann telur að mannvirkið sé reist fyrir 12.553 árum og hafi þjónað því hlut- verki að vera tæki, sem opnaði samband tíma og rúms. Með öðrum orðum op milli vídda. En um leið gat þetta tæki þjónað efnahags- legum þáttum eins og að auka uppskeru, vera orkugjafi og stjórna veðrinu. Hann segir einnig frá því að „allt líf sé vígsla“ og því hafi þetta tæki einnig verið notað í þeim tilgangi að leita upprunans, þaðan sem við komum og þangað sem við förum. Jörðin hafi sjö svið, í raun sjö jarðir í einni, en allar af mismunandi tíðni. Og þannig sé t.d. næsta svið við okk- ur það sem við köllum framhalds- lífs sviðið. Vígslan, sem lífið er, undirbýr sálir (okkur) undir fullkomnun eftir Einar Þorstein þeirra. í augnablikinu geta allar sálir komið inn í jarðsviðið, farið þaðan aftur við dauða líkamans og síðan á ný til jarðsviðsins. En þetta komi nú til með að breytast: Eftir breytingarnar miklu á árun- um milli 1998 og 2001 þá mun tíðni jarðarinnar og um leið innri vídda jarðarinnar breytast svo að ferill vígslunnar er ekki lengur sá sami. Breytingin er þegar hafin á framhaldslífs sviðinu. Eftir það geta aðeins þeir með sálræna tíðni samsvarandi nýrri tíðni jarðar komist inn að eigin ósk. Þetta stendur yfir næstu 1.000 árin þar á eftir og verður einnar aldar frið- artími. Hinir sem ekki lengur kom- ast inn finna nýjar veraldir með tíðnir, sem endurspegla sálar- þroska þeirra. Það verður mikill fjöldi sálna. Scallion leggur út af þessum upplýsingum á þann veg, að benda fólki á að fara að lifa „meðvituðu vígslulífi". Það sé ekki þýðingar- mikið hvenær byijað er á því: Aðeins að byrja. Sérhver dagur frá sólarupprás til sólarlags er ný vígsla. Fyrir okkur sem nú erum hér er þetta eitt stórkostlegasta tæki- færi allra tíma. Tækifæri til þess að útvíkka meðvitund okkar og stytta okkur þannig leiðina í gegn- um_ táradalinn. Á árunum 1995 til 2001 mun tíðnisvið jarðarinnar tvöfaldast að styrkleika. Sumir segja að breyt- ingin hafí byijað síðastliðinn ágúst- því að samskipti milli fólks verði skýrari en áður. Lygin og gervi- mennskan afhjúpi sig æ meira sem slík, en ekki sem sá „sannleikur“ sem við höfum haldið hana vera. Hærri tíðni þýði einnig vígslu sem gefi mannkyninu möguleika á meiri þroskaúttekt á skemmri tíma: Hundruð lifsferla geta runn- ið saman í einn. Scallion vill meina að sérhvert okkar sé aðeins takmarkað af trausti okkar á tilverunni og við- horfum til hennar (believe syst- ems). Séum við tilbúin að taka áhættu, þá er uppskeran þvílík að við gætum spurt okkur á eftir: Hvers vegna tók það svona langan tíma fyrir mig að byija? Þriðjud. 24., fímmtud. 26., mánud. 30. og þriðjud. 31. október. Námskciðin eru haldin á Háaleitisbraut 58, 3. hæð, hcfjast kl. 20.30. Skráning og nánari upplýsingar í síma 551-2367. ö Nú fer hver að verða síðastur. AutoCAD R12 á tilboðsverði til 1. nóvember. Kr. 139.454,- með vsk. Finnur P. Fróöason INNANHÚSSHÖNNUÐURFHI INTERIOR DESIGNER FHI Sími: 562 - 9565 Snertill Verkf ræðistofa Sími: 487 - 5599 0 búnaður Sími: 564 - 1024

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.