Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 12
12 D SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 HEIMILI MORGUNBLAÐIÐ FRÁBÆRT VERÐ A Creda þurrkurum 5 kg. AUTODRY Tvö hitastig. Veltir tromlunni í aðra óttina. Hæg kæling síðustu 10 mín. Barkinn fylgir með. 3 kg. COMPACT Tvö hitastig. Veltir tromlunni í báðar áttir. |V Hæg kæling síðustu 10 mín. • ' s\«f- Barkinn fylgir með. Rakaskynjari. Verið velkominn í verslun okkar - Opið laugardaga. 10-16. RflFTeí ERZLUN MD5 If Skútuvoqi 1 b, 104 Reykjavík. Sími 568 8660 Glæsileg ný verslun í n Handofið silki, frönsk gluggatjöld Mikið úrval af áklæðum, tilvalið t.d. á antikhúsgögn Góbelínefni og púðar Fallegar og sérstaeðar gjafavörur •Sí lélnu, Skólavörðustíg 2S • imi 552 2980, fax 5S2 298T' Fataskápar. besta verðið : í bænum • Fullsmíðaðir skápar á afar góðu verði • Sprautulakkaðar hurðir, ávalar brúnir • Ótal litamöguleikar • Viðarúthliðar, margar viðartegundir • Ljósakappar ofaná skápa • Stuttur afgreiðslutími Verðdæmi: 3m breiður skápur sem nær uppí loft, verð með sökkli: .860 Kynningarverð II II «* «1 HÉR OG NU ---------------------- Borgartúni 29, Reykjavík s: 562 76 66 og 562 76 67 Fax: 562 76 68 |gisöréf] HERBERGI Ólafar Tinnu sem er níu. ára. Takið eftir hversu mikinn svip litlu gluggarnir setja á herbergfið. Það þarf ekki alltaf að kosta miklu til svo að barnaherbergi verði vistleg. Afi Ólafar Tinnu, Þórarinn Þórarinsson smiður, og pabbi hennar Frímann Ólafsson tóku t.d. þetta borð sem sést á myndinni og gerðu það upp en það er keypt hjá Sölu varnarliðseigna á þúsund krónur. Litlu hlutirnir skipta miklu máli SAUMAVÉLIN hefur fengið nýtt hlutverk. Hér eru tvær þeirra fjölmörgu postulínsbrúða sem vakta heimilið. PRÚÐBÚNAR postulínsdúkk- ur sitja á víð og dreif um húsið og eldgömul saumavél, sem nú gegnir hlutverki hirslu fyrir hárskraut dætranna, er skemmti- leg nýting á gömlum mun. Fjúg- andi tréfuglar, koparfuglar og aðrir sérstakir smáhlutir blasa víða við innan um öll þurrkuðu blómin sem prýða húsið. Það er á Seltjarnarnesinu sem þau Margrét Þórarinsdóttir og Frímann Olafsson hafa komið sér fyrir ásamt börnunum Ólafi Frey, Olöfu Tinnu og Kristínu Eddu. Mikil handavinna Margrét er auðsjáanlega mikil handavinnukona, gluggatjöldin saumar hún sjáíf, rúmteppin og púðarnir eru hennar handverk, jafnvel mottur, myndarammar og körfur að því ótöldu að hún saum- ar síðan á börnin og pijónar. Hún segist hafa gaman af þessu annars léti hún það vera. Þessir hlutir gera heimilið per- sónulegt. Eldhúsið miðpunkturinn Eldhúsið er nokkurskonar mið- punktur á neðri hæð hússins og eins og sjá má á myndinni sem er hér á síðunni hefur Margrét glætt það lífi með blómum og ýmsum smáhlutum. „Við fórnuð- um geymslunni til að hafa eldhús- ið stærra en gert var ráð fyrir. Mér finnst skipta miklu máli að það sé rúmt og vistlegt þar því börnin sitja hérna hjá mér í eldhús- inu og læra og fjölskyldan eyðir þar miklum tíma.“ I á stigaoanginn Áníðsluteppi áskrifstofuna Ánfösluteppin frá BARR heita SOLID Slitþolin teppi framleidd úr Antron Excel þræöi. Sérstök lögun þráöanna gerir þaö aö verkum að óhreinindi sjást lítið á teppunum og þau eru mjög auöhreinsanleg. SOLID teppin eru afar þétt og efnismikil. Hringið í okkur og viö látum mæla flötinn sem á aö leggja á. Við sendum þér siöan tilboö í SOLID teppiö ásamt vinnu viö ásetningu. Viö bjóðum þér aö innanhúsarkitekt komi á staðinn og hjálpi þér viö aö velja saman liti á málningu, teppum og flisum. Ármúla 23 - sfmi: 568 5290 á skólann á stofnanir' BARR StiltlOlÍQ Auðhreinsanleg ÁFerðaríalleg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.