Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 19 LAMPINN er búinn til úr kertastjaka og takið eftir að sófaborð- ið er ekkert venjulegt, dívanborð svokallað sem Hildignnnur lét smíða fyrir sig og hægt er að setja fæturna uppá en hafa einnig á blöð, bakka og annað sem þarf þegar verið er að horfa á sjón- varpið eða slappa af. Fallegu XX V/L/VJV/VJll Ail frá S-Kóreu eru loksins komin - aðeins eitt til þrjú í gerð Litlar skúffur má t.d. nota undir: skartgripi - hnífapör - servíettur og servíettuhringi - kerti og kertahringi og ótal margt fleira. Allir hlutir þurfa að eiga sinn stað; H: 78cm - B: 46cm - D: 27cm \ SlcKK >6(ristall FALLEGT FYRIR HEIMILIÐ KRINGLUNNI OG FAXAFENI „Ég fer ekki inn á svið þeirra enda er ég ekki innanhússarki- tekt. Þegar um slík verkefni er að ræða er ég í góðri samvinnu við arkitekta sem ég vísa þá mín- um viðskiptavinum til.“ Sveitastíllinn í tísku Er einhver sérstakur stíll í tísku núna hjá fólki? „Mér finnst áberandi að fólk vill hafa heimilin sín hlýleg núna og sá stíll sem var einkennandi fyrir nokkrum árum, svart leður, króm og gler hefur orðið minna áberandi. Mildir litir eru ekki eins vinsælir og áður og viður á upp á pallborðið núna, sterkir litir og þessi svokallaði sveitastíll er eftir- sóttur.“ Að sögn Hildigunnar er sjald- gæft núorðið að yfirbragð sé stíft á heimilum og bókunum er síður raðað eftir stærð heldur óreglu- lega í hillur og til dæmis mega liggja blöð á borðum án þess að það þyki tiltökumál. Veggfóður er í tísku iíka og í rauninni er mjög mikil vídd í því sem fólki finnst fallegt og kýs að hafa á sínu heimili. „Það er kannski það skemmti- legasta við þetta starf að ég fæ tækifæri til að fást við Qlík verk- efni dag frá degi.“ ■ SUÐURLANDSBRAUT22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.