Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 21 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Bleiki liturinn allsráð- andi í Suðurhúsum FÓLK rak upp stór augu og mund Gunnlaugsson til að teikna hafði efasemdir þegar það innréttingar og við vorum ákveðin heyrði að við ætluðum að hafa all- í að hafa svipaðan stíl og sama lit ar innréttingarnar í húsinu bleikar. á þeim í öllu húsinu.“ Þegar búið var að setja þær upp Hún segir að þau hafi átt í basli sannfærðist fólk um að þetta var með að gera upp hug sinn hvort alls ekki svo slæmt,“ segir Arng- þau ættu að hafa innréttingarnar unnur Jónsdóttir en hún ásamt grænar eða í þessum lit og á sambýlismanninum Helga Rafns- endanum varð sá bleiki fyrir val- syni flutti inn í nýtt hús í Grafar- inu. Viðurinn í eldhúsinnrétting- voginum fyrir skömmu. unni er fuglsauga en síðan eru „Við fengum arkitektinn Guð- hurðirnar úr sprautulökkuðum viði og borðplötur úr granít eins og gluggakisturnar. Eins og sjá má af myndunum er rennihurð fyrir þeim hluta innréttingarinnar í eld- húsinu þar sem hægt er að geyma hrærivél og aðra hluti sem mikið eru notaðir. A baðherbergjunum, sem eru tvö, eru hurðirnar úr sama sprautulakkaða viðnum og er í eld- húshurðunum og einnig í svefnher- bergi. Takið tíma í að velja dýnu ÞAÐ er býsna mikið mál að velja sér rúmdýnu enda eyð- um við miklum tíma í rúminu okkar og því skiptir miklu á hverju við liggjum. I bandarísku blaði birtust nýlega ráðleggingar til les- enda um hvernig þeir ættu að bera sig að þegar ætti að fjár- festa í rúmdýnu. 1. Ekki kaupa dýnu án þess að prófa að leggjast á hana. Takið ykkur nokkrar mínútur til að liggja og kanna hvernig hún á við ykkur. 2. Snúið ykkur á dýnunni og farið í þá stöðu sem þið sofið oftast í. Engin há aukahljóð ættu að heyrast þegar þið snúið ykkur til og frá. 3. Setjist á rúmstokkinn. Dýn- an ætti aðeins að gefa eftir við þungann en rétta við strax áný. 4. Góð dýna veitir stuðning þegar setið er á rúmstokknum og verið að reima skó. 4. Ef kaupa á hjónarúm þurfa bæði hjónin að fara í búðina til að prófa rúmið saman þvi kannski þarf að kaupa mis- munandi dýnur ef hjónin eru ekki sammála. EF ÞIÐ ERUÐ AÐ HUGSA UM HREINLÆTISTÆKI ... þá eruð þið að hugsa um okkurí — Blöndunartæki fyrir eldhús, handlaugar og baðkör. Verð frá kr. 2.490,- stgr. Stálvaskar í eldhús, einfaldir, tvöfaldir, með eða án borðs. 14 gerðir. Verð frá kr. 3.950,- stgr. Handlaugar á vegg, með eða án fóta. Handlaugar í borð. Verð frá kr. 2.630, / Baðkör í flestum stærðum. Frá 100x70 cm til 180x83 cm. Verð frá kr. 6.150,- stgr. I ' % WC með stút í gólf eða vegg. Vönduð hörð seta fylgir. Verð frá / kr. 10.950,-stgr. ' * * Sturtuklefar, sturtu- horn, bogahorn, sturtuhurðir, bað- karshlífar. Hvergi betra verð. EIGUM EINNIG TIL NUDD-BAÐKÖR Á HAGSTÆÐU VERÐI Myndlist mikilvægur hluti af hlýlegu heimili Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist Opið um helgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.