Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 25 SKÁPUR sem Nígeríumaðurinn Ola-Dele Kuku hlaut gullverð- Iaun fyrir á ráðstefnunni. BORÐ og stólar úr pappa eftir Belgíumanninn Koen Luykx. Hann hlaut bronsverðlaun fyrir þessa hönnun. Lífgað upp á ömmu- stangir ÞEIR sem eru orðnir leiðir á gluggatjaldastöngunum sínum eða nánar tiltekið svokölluðum ömmustöngum geta nú látið listræna hæfi- leika njóta sín og breytt þeim eftir útliti herbergis- ins. Hægt er að mála þær, líma á þær myndir, hengja köngla, fjaðrir, dúska eða annað á þær eða klæða með strigabandi ef vill. Easy einingar svart/mahony Skenkur verð kr. 34.200. Stgr. kr. 30.780. GLERSKÁPUR VERÐ KR. 42.300. STGR. KR. 38.070. CONDOR EININGAR BEYK! VERÐ KR. 168.700. STGR. KR. 151.830. 1 Nýir litir og margar nýjar einingar ÓTRÚLEGA MARGIR UPPRÖÐUNARMÖGULEIKAR S HRINGIÐ OG PANTIÐ MYNDALISTA HEIMILISPRÝ€DI ......... /w" V/HALLARMULA — 108 REYKJAVIK. SÍMAR SS3 8177 OG S53 1400. ERTU AÐ PENINGUM? FIHNDU HITANN A FRARENNSLINU. Eftir að hitaveituvatnið hefur runnið í gegn um ofnakerfið fer það út um frárennslið um 25°-35° C heitt, ef ailt er eðlilegt. Hærra hitastig þýðir verri nýtingu og meiri upphitunar- kostnað. Fylgstu vel með frárennslinu, það borgar sig. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Heyrzt hefur!! ...að eitt glæsilegasta flísaúrval landsins sé hjá Vídd! Við fullyrðum nú ekkert um það, en viðurkennum fúslega að úrvalið sé bæði mikið og óvenjulegt 1/ÍDDP SUÐURLANDSBRAUT 6 - REYKJAVÍK TEL. 354 588 8600 • FAX. 354 588 4464 og atvinnuhúsnæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.